Þjóðviljinn - 19.05.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 19. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Bandariskur hávaBi á Vatnsíeysuströnd
i fcerkvi! - m
orustuvelíi!
er kjörerð .rskissljérnarmnar sem hæst falar um að
efia íslsEizlsa atvinnuvegi!!
Mikili bandarískúr hávaði
upphófst snemma í gær á
Vatnsleysuströnd. Var þar
ekki aðeins tefit fram hinum
„minni háttar“ verkfærum
eins og rifflum og vélbyssum,
heldur voru skriðdrekar látn-
ir skrölta og fallbyssur þruma
svo hljómkviða hins banda-
ríska friðarboðskapar mætti
sem sætiegast óma í eyrum
Vatnsleysustrandarbænda með
an beitilandi þeirra væri um-
turnað með skothríð núna í
gróandanum.
Atgangur sá stóð lengi dags.
Þótt ekki hafi Þjóðviljanum
enn borizt nein opinber til-
kynning um það, hefur Guð-
mundi I. Guðmundssyni, er
lagði landið undir bandaríska
herinn, ásamt Bjarna Ben. og
Hermanni vafalaust verið boð-
ið að horfa á sjónarspi ið
ljúfa er púðurreykur lagðist
yfir heiðina en hinn fátæk-
legi jarðvegur spýttist upp
undan sprengjunum.
— En meðai annarra orða:
Hvernig fer nú um veginn er
þarna átti að Iiggja og. sem
Gunnar Thor. liét Friðleifi
hinum úrskurðaða og Frið-
leifur lofaði svo Þróttarbí -
stjórunum? Er elsku Kaninn
hættur við að leggja hann,
eða á hann máski að liggja
utidir varaar„skothrið“?
Vei búfénaði Vatnsleysu-
strandarbænda! Hvers virði er
líka búsmali „innfæddra“ þeg-
a.r bandarísk „menning" er
annarsvegar? Nei, kjörorð
rikisstjómarinnar er í dag:
Verstöðvarnar í her-
kví!
Beitilandið að or-
ustuvelli! Húrra!
*
Aðalfundur Samvinnufélagsins Hreyfiíl var haldinn miðviku-
daginn i29. apríl sl.
Á laugardaginn Var kom upp eldur í fi'utningi á vörubíl og er
tjónið talið um 1Ö0 þús. kr. >.
Nýgift hjón, íkaupfélagsstiórinn a Borðeyri og kona hans,
niisstu þar búslóð sína sem þau voru að flytja norður.
Það voru ríðandi menn er
mættu bílnum á vegihum við
áfengissfemiísSur héíæanna aí ICeflavíkurfkigvelli
Eftir að Þjóðviljinn skýrði frá akstri Bandarík.iairjgpna að
kvöld- og næturlagi úr „partíum“ þeirra hér í Beykjavík ihefur
umferðalögreglan tekið sig fram um eftiríit með bílaakstri, —
hinsvegar hefur þess iekki enn jheyrzt getið að þeir hafi fundið
neitt atimgavert við lelsku Kanann.
Hinsvegar var eftir síðustu helgi vískíútflutningur hermaun-
anna af vellinum minnkaður úr 6 flöskum á viku niður í 2 fiösk-
ur á viku!
Það ségir sig sjálft að Bjarna
Ben. muni hafa tekið það sárt
að veita samþykki sitt til svo
harkálegrar ráðstöfunar gagn-
vart - elsku Kananum ,því auk
þess að hún getur veikt bar-
áttuþrek ,,varnarliðsins“ hlýtur
ihúa óhjákvæmilega að gera
samfundina í kvennahúsunum
að mun daufari. Bjarni Ben.
mun því vafalaust slaka fljót-
lega á þes.sari tilskipun, eð'a
finna leið til þess að elsku Kan-
inn geti farið í 'kringum hana.
Islenzkir bílstjórar mega því
váfalaust vænta. þess að áður
langt líður mæti þeir á vegun-
um bandarísku súperdrengjun-
um mögnuðum baráttukjarki
tollfrjálsa viskísins.
ns
enn
Thorvald Krabbe, fyrrverandi
vitamálastjóri lézt s. 1. laugiar-
dag í Kaupmannaliöfn, tæplega
77 ára að aldri.
'Hann var fæddur í Kaup-
mannahöfn, sonur Kristínar,
dóttur Jóns ritstjóra Guðmunds-
sonar og Hara’ds Krabbe próf-
essors við Kaupmannahafnarlíá-
skóla.
Thowald Krabbe lauk stúd-
entsprófi 1894 og verkfræðiprófi
1900. Kom hann mjög við sögu
verklegra fram.kvæmda á ís-
landi, iþví 'hann var landsverk-
fræðingur Ihér uni skeið og hafði
með höndum stjórn vitamálanna
í 28 ár. 'Fyrst sem vitaumsjón-
armaður frá 1909 og vitamála-
stjóri frá því það embætti var
sfcofnað 1018 til ársins 1937 að
'hann fékik lausn frá því starfi
fýrir aldurs sakir. Næstu árin
rilaði Ihann mikla bók um verk-
legar framfarir á íslandi: Island
og dets Tekniske Udviklmg .genn-
em Tideme, kom hún út í Káup-
mannahöfn 1948.
Vestmannaeyjum. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Enn er ófundið lík Guðmundar
Guðmundssonar, piltsins sem
hrapaði i Kervíkusf jalli fyrir
toelgina. Sigið hefur verið niður
í klettana, en ekkj toefur verið
toægt að komast upp að þeim frá
sjó vegna brims.
Olfarsá, en hann var á norður-
leið, sem tóku eftir eldinum á
palli bílsins. Bilstjóra og far-
'þegum var þá ókunnugt um
hvað var að ske. Engia tæki
voru til að slöltkva í bílnum
og ekkert ílát undir vatn þótt
bííiimi væri skammt frá ánni,
en menn er áttu leið um í bíl
óku til símstöðvar og kom
slökkviliðið úr Reykjavík á
vettvang, en þá var að mestu
brunnið óg eyðilagt allt á bíl-
paHinum.
Á bílnum voru ýmsar vörur
sem flj’tja átti norður, en aúk.
þess búslóð kaupfélagsstjórans sérstakleg
á Borðeyrí, Jó.nas Einarsson-
ar og konu hans Guðbjargar
Haraldsdóttur, en þau voru ný-
lega gift og voru að flytja bú-
slóð sína norður.
Talið er að lcviknað hafi út
frá skammhlaupi í bílrafgeymi
sem var meðal varanna á bíl-
pallinum.
Framkvæmdastjói'i skýrði frá
störfum á liðnu ári. Hagur fé-
lagsins var mjög góður og var
.greitt milli 70 og 80 þúsund
krónur í stofnsjóð félagsmanna.
Félagið starfrækir 'benzín- og
olíusölu við Kalkofnsveg og hef-
ur varahluti til sölu. Það hefiur
skapað félagsmönnum erfiðleika
að félagið skuli ekki hafa haft
geymsluhús þar sem hægt væri
að þvo ög þrífa bifreiðar stöðv-
arinnar sem nú erq á70. Oft toag-
ar svo til að vetrinum í kulda
og snjóatíð að ekki er hægt að
(hreinsa þær eins oft og æski-
legt væri nema að ko-ma þeim
í upphitað hús. Félagið hefur oft-
ar en einu sinni sótt um bygg-.
ingu stíks toúss og vonir standa
til þess að úr þessu raetist á
næstunni.
Félagsmenn hafa fengið 32 nýj-
ar bifreiðar Það sem af er þessu
ári og næstu daga koma 16 nýj-
ar tfl viðbótar á stöðina. Settir
'voru upp tveir bílasímar á árinu
sem leið til viðbótar þeim sjö
sem fyrir voru og hafa nú bif-
reiðarstjórar stöðvarinnar um 9
staði að velja sem allir ei’u í
ibeinu siímasamibandi við aða.1-
afgreiðslu stöðvarianar. Sl. tvö
ér hefur stöð félagsins verið op-
in allan sólar.hringinn til mikils
hagræðis fyrir bæjarbúa, þótt
stundum sé ekki hægt að full
nægja állri eftirípurn um bif
a á þeim tímj
nætur sem skemmtanir eru úti.(
Féla.gið er ákveðið í bví að auka
og bæta afgreiðslu- og símakerfi
stöðvarinnar og í því sambandi
má minnast á það að nú fyrir
Þórðarson, en hann var endur-
kjörinn.
Stjórn félagsins er nú þannig
s'ki.puð: Ingjaidur ísaksson for-
maður, Gestur Sigurjónsson rit-
ari, Jón Einarsson gjaldkeri, Vil-
hjálmnr Þórðarson varaformað-
ur o.g Guðlaugur Guðmundsson
meðstjórnandi.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Pétur J. Jóhannsson-, og hetf-
ur verið það sl. 4 ár. Félagið á
tíu ára starfsafmæli n. k. haust.
Pálmi Loftsson, forstjóri Skipa-
útgerðar ríkisins lézt í gær.
Hafði liann átt við langvarandi
vanheilsu að stríða.
Pá.lmi Loftsson var fæddur í
Skagafirði 17. okt. 1894. Stund-
aði hann sjómennsku frá ungum
aldri. Tók próf við Stýrimanna-
skólann 1914. Var síðan í sigi-
ingum og ýmist stýrimaður eða
skips'tjóri hjá Eimskipafélagi ís-
lands frá 1917—1930 .að hann
gerðist forstjóri Skipaútgerðar
ríkisins og gegndi hann því starfi
til dauðadags.
Áskrifemtasími I.andnemans er
7510 og 1373. Rltstjóri Jónas
Árnason.
iegt a
FJjótsdalshéraði 16. maí. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Svo virtist sem vetur væri að
ganga hér í garð á föstudagínn.
Gerði þá norðaustan snjókomu
og er nú um að iitast eins og á
mið-þorra. Frostlaust er á lág-
lendi, þrátt fyrir snjókomuna.
Vegurinn til Reyðarfiarðar var
mokaður fyrir nokkru og er orð-
inn fær.
BLAÐ
skömniu fékk félagið gjaldeyris- ÆSKUkYÐSFYLKINGiAHXNNAP.
og Lnnflutnin'gsleyíi fyrir því
fullkonanasta bílasíma- og af-
greiðslukerfi. sem þekkt er á
Norðurlöndum.
Bæjarsámastjórmn í Reykjavík^
hefur séð um alla fyrirgreiðslu, Nafn: .
og pöntun á tækium þessum.i
Ef engar tafir verða á afhend-
ingu á þeim verða þau komin
d notkun snemma á næsta ári.
Úr stjórn félagsins átti einn
maður ■ að ganga, Vilhjálmur
Rltstjóri: JÖXAS ÁRNASON
Ég undirritaður óska hér með.
að gerast áskrifandi.
300
ÞEIR ltjósendur Sósíalista-
flokksms, sem flutt hafa milli
kjördæma eða hreppa frá því
síðasta manntal var tekið, eru
sérstaldega áminntir mn að
athuga hvort og hvar nöfn
þeirra standa á kjörsltrá.
K0S\IMGASJ0ÐUR
SÖ SJ ALl ST \F1Ö K KSIN S
KOSNINGASJÖÐUR KRÓNUR .
SÖSIAUSTAFLOKKSINS |
/ujw/4; rUlc-r-*H»
rUJ // /rsr.rA rYihjf /
fou*
Söínunargögn
fyrir kosningasjóð
Sósíalistaflokks-
ins.
KOSNINGASJÖÐiJR
SÖSIALISTAFLOKKSiNS
K0SN1NGASJ0ÐUR kh6nhr-.~|
sösialistaflokksins " 1
200
170
Fylkingarféiagar og
aðrir velunnarar
Landnemans — eig-
um við að sýna
heildsölunum í Rvík
að við geturn auð-
veldlega safnað 300
nýjum áskrifendum
að hlaðinu og jafn-
vel farið fram úr
mai-kinu?
Frá 5. maí hafa
safnazt 170 áskrif-
endur. En það eru
aðeins nokkrir félajh
ar, sem þar hafa
verið að verki og
sýnt mikinn dugnað,
jafnframt þvi hve
auðvelt er að afla
nýri-a áskrifenda. -—
En lil þess að ná
settu marki þux-fum
vi'ð enn fleiri að
taka þátt í söfirun-
inni. Hefur í því
sambandi verið á-
kveðið að veita
þrenn verðlaun til
þeirra sem safna
flestum áskrifenS-
um og em þau
þessi: Laxidneminn
frá upphafi. Skraut-
vasi og Brennun.já.lssaga í skinn-
baudi. — Það hefur verið ákvoðið
að fresta söfnuninni til mánaða-
inóta og eru þá 12 dagar tti
stefnu. — Félagar! Sýnimi aftur-
haldinu í landlnu hvers vlð megu-
um Sýnum þvi í tvo heimana.
100
0