Þjóðviljinn - 19.05.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Saurlifn«zðurinn er
*,big business" í USA
Lögreglan og clómararnir fá sinn hluta
af arðinum.
Málaferlin gegn milljónaerfingjanum og melludólgnum
Jelke hafa vakiö athygli alheimsins á þeim saurlifnaöi,
sem er eitt af höfuöeinkennum bandarískrar „menningar“
Saurlifnaður- er annars sam-
eiginlegur öllum auðvaldsrikj-
um; Bandaríkin eiga þá einu
sérstöðu, að þar er hann ,,big
business:“, stórvægileg atvinnu-
grein, sem hagnýtir sér sömu
sölutækni og kaupsýsluskipu-
lagniagu og aðrir atvinnurek
lagningu og aðrar atvinnu-
greinar og er eins og annað at-
vinmþíf USA að verulegu leyti
í liöadum einokunarhringa.
Dr. phil. Gttnnar Leistikov,
sem skrifar blöðum á Norður-
löndum greinar frá Bandaríkj-
unum, nefnir þetta dæmi ný-
lega í grein í sænska blaðinu
Populár Tidskrift:
2500 stúlkur á spjaldskrá.
„Við South Ellis Avenue í
Chicago var fyrir nokkrum ár-
um rekin miðlunarskrifstofa af
þessu tagi af konu að nafni
frú Dorothy Reisner. Hún hafði
á spjaldskrá nöfn 2.500 stúikna,
sem allar voru fastráðnar og
höfðu hórdóm að atvinnu. Frú
Reisneh hafði skipulagt fyrir-
tæld sitt pftir fordæmi bíla-
stöðvar í Washington, Sem hef-
ur samband við bíla sína með
stuttbylgjustöð.
Stúlkurnar hirtu 20—50 doll-
ara af hverjum viðskiptamanni
fyrir þjónustu sina. Þegár við-
skiptunum var lokið, hringdu
þær til skrifstofu frú Röisners
og tilkynntu hvar þær voru
staddar og hún sendi.þær síðan
á r.æsta stað í sama hverl'i. Við-
skiptin gengu greitt og iðin
stúlka gat hæglega unaið sér
inn 1000 dollara á viku, áður
en kostnaður var dregmu frá.“
í mörg- horn að líta.
Skrifstofan hirti helminginn
af tekjum stúlkaanna, en hún
hafði líka í mörg horn að líta.
Það þurfti skrifstofuhald, síma
og það þurfti að greiða mellu-
dólgunum, að ógleymdum glæpa
mönnnm hverfisins, lögreglunni
og dómurunum.
„Jaek Guzík sem líka var
kallaður „feili þumallinri1, var
voldugur maður. Hann var og
er sennilega enn gjaidkeri
Caponeflokksins, sem hélt
verndarhendi yfir fyrirtæki frú
Reisners og mörgrnn öðrum fyr
irtækjum sömu tegundar. Glæpa
flckkur Copones hefur nefni-
Iega einokað saurlifnaðinn í
Chicago. Guzik þurfti því á
miklum fjárfúlgum að halda.
Það var haas að sjá um að lög-
regluþjónar, lögreglufulltrúar,
lögreglustjórar, saksóknarar,
dómarar og bæjarstjprnarfull-
trúar fengju réglulega borgað-
ar mútur, svo að þeir kæmu í
veg fyrir að siðgæðislögreglan
færi að snuðrast fyrir um hvers
konar viðskipti frú Reisner og
hennar likar stunduðu.“
Þeir völdu
Kóreu
Dómari í Reading í Eng-
landi gaf tveimur ungiun
enskum hermönnum, sem
ákærðir voru fyrir ofbeldis-
árás og rán, kost á að af-
plána refsinguna í fangelsi
eða fara til Kóreu. Þeir
kusu Kóreu.
V.
Unnið að fimm
fangabúðum
I Reutersfregn frá Washing-
ton segir að verið sé að koma
upp a. m. k. fimm fangabúðum
í Bandaríkjunum, fyrir „hættu-
lega óvini ríkisins" á stríðstím-
um.
Heimild til að byggja slíkar
fangabúðir var gefin í lögum
frá 1950 um innanlandsöryggi.
I þeim Tögum er svo kveðið á,
að mann, sem talið sé að innan
landsöryggi stafi hætta af,
megj setja. í fangabúðir um ó-
tiltekinn tíma, án þess að hann
geti krafizt þess að dómstólar
fjalli um mál hans.
Fangabúðirnar, sem eru
gamlir hermannaskálar, eru i Einn
Florida, Oklahoma, Arizona og' manna
Kaliforníu.
„U. S. A. stafar engin hætta af nazistum“
þeirra fáu ágætu lista- flytjendayfirvöld Bandaríkjanria
Sprengia viS
$Qvé$endi-
f vVi • Ort
raöio
Korúgjn, sendifulltrúi Sovét-
ríkjanna í París, afhenti fyrir
nokkrum dögmn í utanríkisráðu
neytinu franska pakka, sem í
var sprengja.
Hafði pakkinn fundizt undir
gluggum upplýsingaskrifstofu
sendiráðsins og hafði starfslið
þess sjálft gert hana óvirka.
Korúgín lagoi áherzlu á að
ekki bæri að skooa heimsókn
hans sem opinber mótmæli,
heldur væri einungis farið
fram á að lögreglan fengi mál-
ið til rannsóknar.
em urðu eftir í Þýzka-
! Tandi, þegar nazistar komu til
vaida, var. hinn heimsfrægi píanó
ieikari VJalter Gieseking. Hann
sat sem iastast og. lék fyrir naz-
istar.a. bó að félagar hans flýðu
land hver af öðrum eða létu láf-
ið í Xangabúðum. Þessu hafa
menn ekki gleymt, og það fékk
Gieseking að reyna þegar hann
kom til New York 1949, en í
engri borg eru fleiri Gyðingar
búsettir en þar. Þeir héldu mót-
mælafund fyrir framan hljóm-
leikahúsið, þar sem Gieseking
átti að leika, og er myndin hér
að ofan tekin þá. Nú hafa inn-
WFTU til ICFTU:
hins vegar tilky.nnt, að ekkerli
hindri að Gieseking fái landf-
vistarleyfi d Bandaríkjunum og
leyfi til að halda þar hljómleiká'.
• ,
í tilkynningunni segir, að
„samúð með eða hátttaka 'i
þýzku nazistahreyfingunni sé
ekki lengur þrándur í igötu ferðá
leyfis til Bandartíkjanna“. — |
McCarranlögunum sé talað urá
„alræðisflokka, sem stefni að þ\'í
að koma upp einræðisstjórn í
Bandaríkjunum“; þetta eigi via
kommúnista, en Bandaníkjunumi
stafi ekki lengur nein hætta afl
nazistum!
15% framleiðsliiaekiiing
í Póílandi frá því í fyrra
Efnahapsskýrslur írá löndum albýðunnar tala sínu
máli um stöðugt aukna framleiöslu og betri lífskjör
almennings.
Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (WFTU) hefur boöið
Alþjóöasambandi frjálsra verkalyösfélaga (ICFTU) sam-
íylkingu til að vinna aö bættum kjörum verkalýösins.
WETU skorar á ICFTU að
50 pund hefðu
forðað slysi
Því var lialdið fram
í réttarhöldum í Belfast fyrir
fyrri helgi út af slysi, þegar
járnbrautarferjaa Princess
Victoría fórst og 130 manns
drukknuðu, að koma hefði mátt
í veg fyrir slysið, ef varið hefði
verið 50 sterlingspundum (2300
kr.) meira til skipsins, þegar
það var byggt.
Það var fultrúi sjómannasam-
takanna, J. Fox, sem hélt þessu
fram. Hann sagði, að ef dym-
ar fram í stafni skipsins hefðu
verið styrktar, hefðu þær stað-
izt brotsjóina og skipið að öll-
um líkindum þá komizt í höfn.
Það liefði kostað 50 pund að
auki, en eigendur skipsins
hefðu látið sér standa á sama
um allan öryggisútbúnað og að-
eins hugsað um fljóttekinn
gróða.
taka undir álvktanir, sem send-
ar voru SÞ af ráðstefnu til að
bæta og útvikka almannatrygg-
ingar og félagslegt öryggi,
sem haldin var í Vín í marz. Og
það hvetur til aánari samvinnu
um kröfu friðarhreyfingarinn-
ar um fimmveldaráðstefnu og
friðarsáttmála milli stórveld-
anna.
1 ályktunum Vínarráðstefn-
unnar segir m.a.: ' „Hundruð
milljóna manna í auðvaidsríkj-
unum, nýlendunum og hálfný-
iendunum búa við s'kort og sí-
fellt öryggisleysi.
Meginorsakir þessa öryggis-
leysis eru vitundin um algera
örbirgð ef veikindi verða, ónæg
læknishjálp, vaxandi atvinnu-
leysi sem liefur leitt af sér að
tugir milljóna ungra manna
geta enga vinnu fengið; ónógt
öryggi á vinnustöðum og eft-
irlit í verksmiðjum; skortur á
hæfilegu húsnæði; næringar-
skortur og. hungursneyð, stöð-
ugt hækkandi verðlag og minnk
andi kaupgeta og lækkuð laun
handa komim".
í hvatningu WFTU segir:
„Það er skylda okkar að berjast
fyrir mikilvægustu hagsmuna-
málum verkalýðsins og því skor
um við á ykkur að fylkja liði
■með okkur í baráttuiini fyrir
bættum kjörum verkalýðsíns í
auðvaldslöndunum og nýiend-
unum, gegn atvinnuleysi og fyr
ir bættum almannatryggingum
og auimu félagsöryggi.“
í Varsjá, höfuðborg Pól-
lands, hefur nú verið hirt yfir-
lit um efnáhagsþróunina á
fyrsta ársfjórðungi þessa árs.
Þar segir, að framleiðsluauka-
ingin í pólska iðnaðinum í
heild nemi 15%, miðað við
fyrsta ársfjórðung í fyrra og
svarar það til þess, að farið
hafi verið 3,1% fram úr því
marki, sem sett var í áætlun-
inni.
Framleiðsiuaulining varð
einkum mikil í málmiðaaðinum.
Framleitt var meira en gert
hafði verið ráð fyrir af völs-
uðu stáli, járngrýti, kopar, blýi,
zinki, mótorhjólum, rafhrcyf!
um, dráttarvélum, kolum og
Dægurlagasmiður gefur
McCarthy verðugt svar
Söng mannréttindayfirlýsinguna fyrir
óamerísku nefndinni
Þekktur bandarískur dægurlagahöfundur og' söngvari,
Jay Gorney, var um daginn kallaöur fvrir rannsóknar-
nefnd McCarthys, og spuröur um stjórnmálasko'öanir
sínar.
Gorney reis á fætur og hóf
að syngja. Söngurinn hét
Mannréttindayfirlýsingin. Allt
komst í uppnám, þ.ví að mann-
réttindayfirlýsingia er sá kafli
bandarísku stjórnarskrárinnar,
þar sem þinginu er bannað að
setja lög sem skerða málfrelsi
og fundafrelsi. McCarthy barði
í borðið til að þagga niður í
söngvaranum, en allt kom fyr-
ir ekki. Hann lauk söng sínum
á þessum orðum: „Þetta er
manaréttindayfirlýsingin. Glat-
ið henni ekki“. Að söngnum
loknum lirópaði hann nöfn
bandarískra fasista og gyðinga-
hatara í eyru rannsóknardóm-
aranna og manaði þá til að rann
saka atferli þeirra.
koxi, hráolíu pensillíui, sem-
enti, útvarpstækjum, vefnaðar-
vörum, skófatnaði, kjöti, öli,
sápu, svo að einhver dæmi séu
nefnd.
Þessi framleiðsluaukning hef-
ur ieitt af sér verulega aukn-
ingu á vörukaupum almenn-
ings, neyzla kjöts, eggja, feit-
metis, mjólkur, yins, rúgbrauða
hefur aukizt og sala útvarps-
tækja og vefnaðarvara hefur
vaxið.
Landbúnaðurinn hefur einrj-
ið tekið framförum. Vorsáning
gekk betur en í fyrra, og á
þessum ársfjórðungi fengu
bændur 2234 dráttarvélar til
notkunar, eða 22% fleiri esi á
sama tíma í fyrra. Komið var
á fót 43 nýjum vélamiðstöðv-
um fyrir landbúnaðinn, og eru:
þær þá orðnar alls 368.
Bráoabirgðayfirlit sýnir, að
á síðasta ársfjórðungi jókst
fjárfesting í atvininulifinu um
14% frá því á sama tíma árið
áður.
Miiafstg er afl
Eftir sigur franskra komm-
únista í fyrri atrennu í sveita-
stjómarkosningunum buðu þeir
sósíaldemókrötum upp á sam-
fylkingu í annarri atrennu.,—•
Þessu boði var hafnað, en samt
buðu kommúnistar og sósíal-
demókratar fram sameiginlegan
lista í mörgum kjördæmum.
Fékk samfyiking þeirra meiri-
hluta í 45 bæjarstjórnum og
marga fulltrúa í öðinim.