Þjóðviljinn - 22.05.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. maí 1953 ÞJÓÐVILJINN
(9
SS3SS
5f. ai|fe
ÞJÓÐLEIKHÚSID
La Traviata
ópera eítir G. Verdi.
Leikstjóri: Símon Edwardsen.
Hljómsveitarstjóri: Dr. V. von
Urbancic.
Gestir: Hjördís Schymberg
hirðsöngkona og Einar Krist-
jánsson óperusöngvari.
Fi'umsýning 1 kvöld kl. 20.
Önnur sýning laugardag kl. 16.
Þriðja sýning' mánudag kl. 20.
Uppselt.
Næstu sýningar miðvikudag
Dg fimmtudag kl. 20.
Pantanir sækist fyrir kS. 16
laugardag, aiuiars seldar öðr-
um.
Koss í kaupbæti
Sýning mánudag — annan
hvítasunnudag kl. 15.
Aðgögumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Símar 80000
og 8-2345.
Sími 1544
Ormagryfjan
Þessi athyglisverð og stór-
brotna mynd verður vegna
fjölda áskorana sýnd í 'kvöld
kl. 9.
Arás índíánanna
Hin óvenju spennandi og
skemmtilega litmynd með
Dana Andrews og Susan Hay-
ward. — Sýnd kl. 5.15.
fflSEm
T^MS)
Sími 1475
Faðir brúðurinnar
Bráðskemmtileg og fyndin ný
amerísk kvikmynd, byggð á
metsölutoók Edwards Streetexs.
Aðalhlutverk: Spencer Tracy,
Elizabeth Tay or, Joan Bennett
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 6444
Uppreisnarforinginn
('Captain/ Fury)
Afbragðs spennandi og at-
burðarik amerísk my.nd tekin
af Hal Roach. Myndin gerist
í Astralíu meðan þar var
fanganýlenda Breta og sýnir
mjö.g spennandi uppreisn er
fangarnir gera undir forustu
írsku írelsishetjunnar Michael
Fury. —r Brian Aherue, Vietoi’
Mc Laglen, June Lang, Paul
Lucas. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8TEINPÖR-Í
mmL
Sími 1384
/Evintýralegur flótti
Sérstaklega spennandi ný
ensk stórmynd, byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir Eric
WDliams, en hún kom út 1
ísl. þýðingu s. 1. vetur. Aðal-
hlutverk: Leo Genn, David
Tomlinson, Anthony Steel. —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Captain Kidd
Hin afarspennandi ameríska
sjóræningjamynd með Charles
Laugliton, Randolph Scott. —
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Fjölbreytt úrval af steinhring-
um. — Póstsendum.
Sími 6485
Hraðlestin
til Peking
Afar spennandi og viðburða-
ník amerísk mynd er gerist í
nútíma Kína. Aðalhlutverk:
Corinne Calvet, Joseph Cotton,
Edimiml Gwenn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
•T’ * /’in * *
—— I ripoiibio ——
Sími 1182
Þjófurinn
Heimsfræg ný, amerísk
kvikmynd. — Ray Milland. —
Sýnd kl. 9. — Bönnuð innan
14 ára.
Síðasta sinn.
Göfuglyndi ræn-
inginn
Afar spennandi amerísk
skylmingamynd frá byltingar-
tímunum í Englandi tekin í
eðlilegum litum. — Pliilip
Friend, Wanda Hendrix. —
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Simi 81936
Sjóferð til Höfða-
borgar
Afburðaspennandi og við-
burðarík mynd um hættulega
sjóferð gegnum fellibylji
Kyrrahafsins. — Broderic
Crawford. — Sýnd kl. 9.
Harlem Clobe-
trotters
Hin bráðskemmtilega mynd
með hinu fræga blökkumanna
körfuknattleiksliði. — Sýnd kl.
5 og 7.
mwþ-S<dá
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. I.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
Afgreidd í Reykjavík í síma
4897.__________________
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Sveínsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Vöniz á vezksmiðjn-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, bor-ð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
iðjan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborj,
svefnsófar, kommóður og bóka-
sk'ápar. — Asbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.__________
* Fasteignasala
og allskonar lögfræðistörf-
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Málflutningur,
fasteignasala, innhelmtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Simar 82230 og
82275.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Haínarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Hafið þér athugað
hin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur, sem gera nú
öllum fært að prýða heimili
sin með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, simi 80388.
■ HtvarpsviÓgerðir
E A D 1 ö, Veltusundl X síml
80300.
Nýja
sendihílastöðin h.f.
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7,30—22,00.
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Ral-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Lögíræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Ragnar ólaísson
hæstaréttai'lögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf,. endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Simar 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. í.
Ingólfsstræti 11. — Síml 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
8 y 1 % J a
Laufásveg 19. — Sími 2650.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðin
Þröstur
Faxagötu 1. *— Sími 81148.
FélagslM
Farfugl ar!
Nokkur sæti
laus í Þórsmerk-
ur- og Snæfellsnesferð. Uppl.
í Aðalstræti 12 kl. 8.30—10 í
kvöld. Uppl. í síma 82240 á
sama tíma.
damask
4 litir, 130 cm. br. á 28.70
160 cm. br. á 31.50.
Voal 150 cm. br. á 43.40 m.
Gardínukögnr.
H. TOFT
Skólavörðustíg 8. Simi 1035
v_________;_______________'
•og plötuspilari (H.M.V.),
skiptir 12 plötum, til sölu.
Húsgaipaverzltmin
Ásferú,
Grettisgötu 54, sími 82108
liggur íeiðin
Falleg bekkjótt
Sumarkjóiaefni
á 24.60 og 25.00 kr. mtr.
Jersey kvenpeysur
á aðcins 46.00 kr.
H. TOFT
Skólavörðustíg 8. Sími 1035
Nýkomið:
Borðdúkadamask
Léreft 90 og 140 cm br.
Tejpubuxur Nr. 1—5
H.Toft
Skólavörðustíg 8. Sími 1035
Danskar
Kvenpeysur
hnepptar, mjög fallegar
H Toft
Skólavörðustíg 8. Sími 1035
S. G. T.
Félagsvist og clans
s. G. T.
MUNL GRlPA
TIL VOPNA
Naguib lýsti yfir í viðtali við ít-
alska fréttastofu í fyrrad. að Eg-
ítalska fréttastofu i gær, að Eg-
yp.tar mundu ekki liika við að
grípa til vopna, ef Bretar vildu
ekki flytja herlið sitt á brott frá
Súez með gcðu
8
ÖÁNÆGJA MEÐ
OLÍUVERÐ
Einn af heiztu fylgismönnum
Kashanis, forseta íranska þings-
ins réðst í fyrrad. á stjórn Mossa-
deghs fyrir þá ákvörðun hennar
að selja Japönum olíu á helmingi
lægra verði en er á heimsmark-
-aðinurn.
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Síðosta spilakvöldiö á þessu starfsári. Afhending
aðaiverðlauna. 6 þátttakendur fá kvöldverðlaun.
. . — Ðansinn hefst klukkan 10.30.
Nýju og gömiu dassarnir
Aögöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 3355.
ínnilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu
okkur með heirnsóknum, gjöfum og heiliaskeyt-
um á fimmtugsafmæli okkar, 14. maí.
Systurnar
Elísabet Magnúsdétíir,
Grettisgötu 43 og
Þorbjörg MagBÚsdótlir,
Stórholti 25.
Þjóðviijann vantar krakka
til að bera blaðið til kaupenda 1
Skipasundi
Talið strax við afgreiösluna. — Sími 7500