Þjóðviljinn - 30.05.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.05.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. maí 1953 — PJÖBVii^jlNN — (5 Norskur leiðangur rann- sakar þang- og þaragróður Tveir vísindaleiðangrar ver'ða gerffir út í sumar til að kanna þang- og þaravöxt við strönd Norður-Noregs. Rannsóknarráð tækni og vís- inda í Noregi hefur tekið á leigu tvo kúttera, sem fram- kvæma eiga rannsóknirnar í mánuðunum júlí og ágúst. Með hvorum kútter verður vísinda- maður og er hlutverk þeirra að gera kort af þang- og þara- gróðrinum við strönd Troms og Finnmerkui'. Verða reistar verksmiðjur. Dagbladet í Osló skýrir frá því að talið sé að þang- og þara- gróður við Norður-Noreg sé það mikill að hagnýting hans svari kostnaði. Staðfesti rannsóknirn- ar þá skoðun er ætlunin að koma upp nokkrum litlum verk- smiðjum til að vinna úr þangi •og þara. Myndi sá atvinnurekstur fá mikla þýðingu fyrir íbúa Norður-Noregs. Nýtt G. O. Sars. 'Sama blað skýrir einnig frá þvi að bygging nýs norsks haf- rannsóknaskips muni hefjast á næsta ári. Verður það svipaðrar stærðar og G. O. Sars, skipið sem hefur undanfarin ár vísað norska flotanum á síldina með því að fylgjast með göngum hennar um hafið. Það skip margborgaði sig í auknum afla strax fyrstu vertíðina, sem þess naut við. Vegna reynslunnar af G. O. Sars verður nýja skipið haft stærra en ætlunin var í fyrstu. Áætlað er að það muni kosta um tíu milljónir króna. er dýr feésa Kjötskorturinn í Bretlandi liefur vakið grunsemdir margra um, áð ófyrirleitnir gestgjafar muni grípa til þess bragðs með- an á gestastraumnum . vegna krýningarinnar stendur.-að bera kattarkjöt á borð fyrir gesti sína. Nú hefur einn gestgjaf- inn reynt að eyða þessum grun með því að lýsa ýfir, að þar sem kattarkjöt sé miklu dýrara en annað kjöt sá engin liætta á, að það verði íborið á borð nema þess sé getið um leið, af hvaða skepnu það sé. En hann þorði ekki að ábyrgjast, að kjúklingasteik sú sem fram verður reidd mundi ekki vera æði bragðlík kanínukjöti. Iteutersfrétt frá NewYork: Nærbuxnavitfirringin skall yfir aftur um daginn. Stúdentar við Columbíaháskólaon mnkringdu Bernardkvennaskólann og æptu til námsmeyjanna, að þær skyldu kasta nærbuxum sínum út um gluggana. Lögreglan, sem hafði liaft veður af þessu, sendi öflugt lið á vettvang og tókst að tvístra þeim 2000 stúdentum og áhorfeadum, sem höfðu safnazt fyrir framan kvennaskólann. Námsmeyjarnar þjöppuðust við alla glugga skólans og marg- ar þeirra köstuðu nærfötum sín- um til stúdentanna, sem ráku upp fagnaðaröskur. lilSMðlci ISŒiaMSM Paul Lefévre heitir eigandi eins af stærstu stripleikhúsum Parísar. Ilann var un. daginn kosinn bæjarstjóri í bæ einuin í Norður-Frakklandi. Fyrsta verk hans í embættinu var að veita fé til þess að koiua upp nýjum skriftastól í kirkju bæj- arins. ríkir í Frakklandi Tryggingafélög hsött að greiða bætur þegar ,varnarliðsmenn‘ eiga hlut að máli Það er oröinn daglegur viöburður 1 Frakklandi, að bandarískir ,,varnarliðsmenn“ ráöist á friösama borgara, ræhi þá eða misþyrmi iþeim. Það sem hér fer á eftir er tekið af handahófi úr nýlegum frönskum blöðum: Þrír banda- sflúa iíi sáuum Norskur vörubílstjóri var um daginn dæmdur í 80 kr. sekt af sænsku lögreglunni af því að hann liafði farið yfir sænsk- norsku landamærin til að snúa bíl sínum. Hann hafði timbur á bílnum og hlassið var svo fyrirferðarmikið að hann gat ekki snúið við á veginum. Hann brá sér því yfir landamærin og sneri þílnuha á engi. Hann neit- aði að borga sektina og lieftir nú verið stefnt fyrir dómstol. Frumbyggtjar landsins búa i sömu hreysunum og þeir get'ðu fyrir öldum. Frá nýlendu vestræ ns lýðræðisríkis LAND það, sem í dag kallast Belgísk Kongó, lögðu Belgir undir sig með hervaldi árið 1881. Þegar á fyrstu árununt eftir hernámið tóku að streyma til iandsins trú- boðar, kauþniangarar og hermenn, sem kúguðu íbúana til að þjóna hinum nýju lierrum og hjálpa þehn tii að færa sér ótæmandi auðlindir landsins í nyt. Ef frum- hyggjar landsins voguðu sér að Ieggja sjálfir liönd á eitíhvað af þeim auði, sem land þeirra gaf af sér, var þeim grintmilega refsað. Dýrsliáttur liinna evrópsku þræia- haldara var þó aldrei meiri en á fyrsta tug þessarar aldar. I'á mátti sjá hundruð manna í Iíongó, sem báðar liendurnar höfðu verið höggnar af l'yrir ein- liver smávægileg afbrot. Á síðustu árum hafa Iianda- rílcjamenn látið æ meir til sín taka í Kongó, enda er þar bæði að fá kol, fosfat, olíu, járn, e.ink, tin, kopar, gull, silfur, gimsteina og síðast en eklci sízt úraníum. Landið er meira en tuttugu sinn- um stærra en ísland, 2,36 millj- knv, en þó búa þar adeins 11 millj. manns. Níu tíundu lilutar ibúanna kunna iivorki að lesa né skrifa. En þrátt fyrir mitkúnnar- lausa harðstjórn hafa blökku- menn Kongós ekki látið kúgast. .... en erlendu arðránsfélögin býggja sér nýtízku stórhýsi á borð við þetta í höfuðborginni Leopoldvilie rískir hermenn voru um dag- inn teknir höndum af Parísar- lögreglunni. Þeir höfðu ræsit vegfarendur með því að ogna þeim með skammbyssum. Aðrir tveir höfðu tekið leigu- bíl frá Boulevard Saint Miehel til Pigalletorgsins. Þegar þeir áttu að borga börðu þeir bil- stjórann í öngvit og tóku til fótanna. Sex bandarískir ber- menn slógu tvo franska hcr- menn í rot í bænum Toul, þegai þeir neituðu að kaupa af þeim sigarettur. 1 nágrenni Fontaine- bleau ók dauðadrukkinn banda- rískur hermaður á mann á mót- urhjóli, síðan á konu með barnavagn, en hélt áfram eins og ekkert hefði i skorizt. Eibt blaðanna birtir þetta Kongónegrar sem liendurnar hafa verið höggnar af fyrir að taka gúmmí í óleyfi. Myndin tekin 1910. bréf frá húsmóður í frönskum smábæ, Chaumon: „Það er ekki lengur vært hér í bænum vegaa bandaríska hernámsliðsins Æskulýðurinn getur ekki lengur farið á dansleik án þess aö verða fyrir aðkasti og árásum IBandaríkjamenn, sem hella sig fulla og ráðast síðan á aiit og alla — einnig fólaga sina. í síðustu viku létu tveir Bauda- ríkjamenn lífið í átökum við aðra bandaríska hermenn. Bandaríkjamenn nauðga stúik- unum okkar. Sá dagur kemur ekki, að þeir æsi ekki til á- floga. — í skólum oKkar er ekki lengur pláss íyrir okka.i eigin börn, en það skortir ekki húsrými handa börnum her- námsmannanna.“. Hin bandaríska óöld í Frakk- 1 a • • :i i er orðin svo mögnuð, að frönsk tryggingarféiög hafa til- kynnt að þau muni ekki greu'. i bætnr fyrix slys, sem banda- rískir hermenn eiga hlntdeild i.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.