Þjóðviljinn - 30.05.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.05.1953, Blaðsíða 3
2) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. maí 1953 _i t dag er laugardagurinn 30. maíl 150. dagur ársins. Frá Óhá3a fríkirkjusöfnuðinum. Frámvegis verður afgreiðs'a kirkjubygg'ing'arhappdrœttisins á skrifstofu Klseðaverzlunar Andrés- ar Andréssonar, Laugavegi 3, kl. 1—6 e,h. Vinsamlega gerið skil sem fyrst. Dregið verður 10. júní næstkomandi. Þeir sungu Islendingabrag Þjóðdansaæfingar ganga vel. 'en þátttaka er ekki nógu almenn. Tvlunlð að 1300 krónur af ferða- kostnaði verða að vera greiddar fyrir næstu mánaðamót. Enn- fremur eru þéir, sem kynnu að verða að liætta við förina, varaö- ir við að frá og með 1. júní verða 300 krónur óendurkræfar, vegna áfállins kostnaðar. ÆSKTLEGT er að þeir, sem ekki hafa gild vegabréf, afii sér þeirra sem fyrst. Viðvíkjandi myndatoku er nauðsyniégt að at- huga að undirbúningsnefndin þarf að fá fjórar myndir, en ekki að- eins "tyær eins og áður héfur ver- ið sagt. * 6. júní nk. er útrunninn kæru- frestur vegna lcjörskrár. I*að er einkum áríðandl fyrir alla, sem flutt hafa í bæinn frá síðasta manntali eða frá því í nóv.- des. sl. að athuga hvort nöfn þeirra standa á kjörskrá. 12.50—13.35 Óska- lög sjúklinga (Ingi björg Þorbergs). 19 30 Tónleikar: Samsöngur. 20.30 Tónleikar: Lög úr óperettum. 20.45 Upplestrar og 'tónleikar: a) Þorsteinn Ö. Step' liensen leikari' les smásögu: „Feg- urð blómanna" eftir Rósbcrg G. Snædal. b) Tónleikar pl.: Miðsum- c.rsvaka, hljómsveitarverk eftir H. Alfén (Konsérthljómsveit . Stokk- hóims leikur; Kils Grevillius stj.) c) Frú Guðrún Guðjónsdóttir les Ijóðaþýðingar eftir Magnús Ás- geirsson. d) Tónleikar pl.: Forleik ur að Töfraf.lautunni eftir Weber (Hljómsveit Ríkisóperunnar í Ber lín leikur; Leo Blech stjórnar). e) Elías Mar rithöfundur les smá- sögu: „Stúlkan kemur í heimsókn" eftir Erskine Caldwell. 22.10 Dan- lög. — 24.00 Dagskrárlok. ITngbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3,n—4 og fimmtudaga kl. I3"—23”.. — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn kl. 3:'—4. Krabbameinsfélag Keykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega ki. 2-5. Sími skrlfstofunnar er 6947. Er Steindór kom til fundarins hanian af hamrinum, var fyrsti ræðumaóur, Jón ritstjóri Ólafs- son, stiginn upp á ræðusteininn og byrjaður ræðu sína. — Að sjálfsögía var „uppkastið“ og „sambandsmálið“ umræðuefnf.ð, enda um það mál kosið. — Mun Jón liafa vikið að sjálfstæðis- baráttu sinni fyrr og síðar. — Snemma í ræðu sirmi tók hann fram, að hann teldi sjálfstæði og frelsf íá endinga vel tryggt með me2 tillögum meirihluta milli- landanefndarnnar. Þá gall Vð hin háa og hvel a rödd Steindórs: „En þeir fólar, sem frelsi vorí svíkja!“ Jóiii brá og setti rauð- an; en liélt þó áfram máli sínu hiklaust, er hlátur fundarmanna lægði. En Steindör skaut við og vfð orðum inn í og var all nap- ur. í seinni hluta ræðu sinnar komst Jón að orði á þá leið, að hann og liver sá, sem brygðist málstaí íslands, sem hér væri þó ekki um að ræða, væri for- dæmingar verður. — Við þessi orð jók Steindór jafnskjótt: „Frjáls því að íi andsþjóð, ei þekkir heims um slóð 7 neitt djöfullegra dáðlaust þing en danskan íslending“. — Brast n« þingheimur enn í lilátur, en nú refddist Jón og kallaði sinni hásu rödd til Steiiidörs: „Haldið þér kjafti, þarna mannandskoti. Þér getið taiað á eftir“. Æstist nú enn hlátur fundarhianna og andstæðingar Jóns gerðust nú glaummik'ir og fékk hann lítt liljóð úr því og lauk máli sínu svo að tæplega urðu orð greind. — í fundarlok, eftir heitar um- ræður, miklar orðahnippingar og æsingar, gengu allmargir fundar- menn saman í hóp og sungu „íslendingabrag" Jóns Ólafsson- ar allan. (Sigurður Baldvinsson: Þáttur af Steindóri Hinrikssyni í Austurland III). ÁSálsafnaðarfundur Laugames- kirkju verður að lokinni guðsþjón- ustu í kirkjunni kl. 3 á morgun. Dagskrá: venjuleg aðalfundar- störf, kosning 3ja manna í sókn- arnefnd og 3ja til vara. Ennfrem- ur verður kosinn safnaðarfulltrúi. Næturvarzla Sími 1618. Laugavegsapóteki. Koss í kaupbæti Þótt sýningar á Kossi í kaupbætl hafi verfð allskrykkjöttar, bæðl vegna heimsóknar Finnsku óper- unnar og La traviata, liefur þessi létti gamanleikur verið sýndur við húsfyUl á þvínær hvcrri sýn- ingu. Nú eru aðeins eftir þrjár F.ýningar ieiksins á þessu Ieikári, sökum þess að margir aöalieikend- iimir leggja upp í leikferð með Tópaz í byrjun næsta mánaðar. Kæsta sýning Koss í kaupbæti verður í kvöld. ir Gjörið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunnl upplýsingar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förur.i úr bæn- um, og um þá sem utanbæjar og erlendis dveljast. MESSUR Á MORGUN: ( rSj)* Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svav- arsson. — Lang holtsprestakall: . Messa: kl. 11 Laugarneskirkju. (Ath. breyttan messutíma). Séra Árelíus Níels son. —- Háteigsprestakall: Messa Hallgrimskirkju kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. — Fríklrkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. — Hallgrímskirkja: Ferming kl. 11 árdegis. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. ■fr Gofið kosningaskriístofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur flökkslns, seni eru á förum úr bænum eða dveija utanbæjar eða er- lendis og þá hvar. ir nosnlngar erlendis fara fram í skrifstofum sendiráða, eða' út- sends aðalræðismanns, útsends ræðismanns eða vararæðis- manns íslands. •Sff Wk Eg niætti kannski biðja yður að liringja selnna. Maðurinn minn er upptekinn í svipinn. Söfnin Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Bólusetning gegn bamaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 2. júní kl. 10—12 f.Ti. í síma 2781. -Trá &?■ M \ i wi , _A' / "íííi/ÆMPf Nú, ætlarðu svo að koma niður — eða ekki! Kvenfélag Háteigs.sóknar heldur bazar i Góðtempiarahúsinu mið vikudaginn 3. júní n. k. til ágóða fyrir kirkjubyggingu sóknarinnar. Kvenfélagið heitir á félagskonur og aðra velunnara, sem æt!a að gefa muni á bazarinn, að koma þeim sem allra fyrst til einhverr- ar a.f undirrituðum. — Bjarnþóru Benediktsdóttur, Mávahlíö 6. Svan- hildar Þórðardóttur, Háteigsvegi 18. Júlíönu Oddsdöttur, Bólstaila- hlíð 7. Öimu Oddsdóttur,' Fióica- götu 39. Ingunnar Teitsdóttur, Mávahlíð 32. Auðar Eiríksdóttur, Drápulilíð 28. Ilildar Pálsson, Fióicagötu 45. Svanhlldar Þorvarð- ardóttur, Mávalilið 8. Elinar Egg- ertsdóttur, Bólstaðahlíð 10. Svein- bjargar Klemensdóttur, Flóka- götu 21. GENGTSSKKÁNING (Sölugengl): iL. bandarískur dollar kr. 16,41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 ÍOO dánskár kr. kr. 236,30 100 norskat kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belg'ískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Á hvításunnu dag voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðs- syni ungfr. Guð rún Björgvinsdóttir, bárgreiðslu mær, Suðurlandsbraut 118, og páll Andrésson skrifstofumaðui Langholtsvegi 135. — Um hvíta- sunnuna voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni Sigrún Arthúrsdóttir Efstasundi 12 og Rögnvaldur Björnsson húsa- smiður Mánagötu 2. Heimili þeirra verður að Mánagötu 2. — Enn- fremur Hanna Halldórsdóttir og Þórir Guðmundsson, strætisvagn- stjóri. Heimili þeirra verður að Nökkvavogi 11. Og af sama presti á annan í hvítasunnu Borghildur Kristjánsdóttir og Gunnar Schev- ing Sigurðsson, bílstjóri, Bolla- götu 9. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá N.Y. 21. þm. áleiðis til Rvíkur. Dettifoss er í Rvík. Goðafoss kom til Rvikur í fyrradag. Gullfoss fer frá Kbh. í dag áleiðis til Leith og Rvíkur, Lagarfoss fór frá Antverpen í gær kvöld áleiðis til Rotterdam og R- víkur. Reykjafoss kom til Seyðis- fjarðar í gær frá Kotka. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 26. þm. áleiðis til hafna í Suðursvíþjóð. Tröllafoss er í N.Y. Straumey er í Rvík. Vatnajökull fer frá Hull í kvöld áleiðis til Reykjavikur. Skipadeild S.l.S.: Hvassafell fer frá Fáskrúðsfirði í dag áleiðis til Finnlands. Arn- arfell er væntanlegt til Fáskrúðs- fjarðar í dag. Jökulfell losar á Hvammstanga. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja er á Austfj. á norðurleið. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Skaftfellihgur er í Vestmannaeyjum. ir Allir þeir sem vilja lijálpa til í fjársöfnuninni í kosningasjóð eru beðnir að taka söfnunar- gögn í kosnlngaskrifstofunni. Munið áð sénda Þjóðviljanum fæð- ingarfréttir. Þær eru vinsælar og mikið lesnar, enda eru fáar fréttir í rauninni athygl- isverðari og gleðilegri en þær — jafnvel þó ekki sé alls gætt, sem náttúrlega er þó eðlilegast. Krossgáta nr. 89. ★ Kosningaskrlfstofa Sósíalista- floltksins gefur allar upþlýsing ar varðandi kosningarnar. Lárétt: 1 bitar 4 fen 5 fornt nafn 7 vafi 9 nisti 10 hæf 11 eykst 13 kyrrð 15 kind 16 afgjald. Lóðrétt: 1 skordýr 2 hrós 3 oki 4 kvenfólk 6 veiðarfæri 7 staf.ur 8 stefna 12 gruna 14 reykur 15 etandi. Lausn á krossgátu nr. 88. Lárétt: 1 Bjartur 7 óó 8 róta 9 lin 11 sat 12 áá 14 ra 15 erta 17 ól 18 art 20 stokkar. Lóðrétt: 1 Bóla 2 Jói 3 rr 4 tos 5 utar 6 ratar 10 nár 13 átak 15 elt 16 ark 17 ós 19 ta. Ugiuspegill fékk tkóna og safnaði þeim Ug'uspegill hélt áfram að dansa: Eg sagðist í stakk sinn, og þannig búinn gekk hann ekki ætla að fara í skóna þó ég segðist ætla út á strenginn og dansaði á honum. að dansa á fótunum, heldur að dansa með Drengirnir kölluðu að neðan: Þú sagð- þá. Nú dansa ég og þeir dansa með mér. ist ætla að dansa á skónum okkar. Farðu Borgið mér það sem tilskilið var. í þá og státtu við veðmálið. Ugluspegill kastaði skónum niður til þeirra Ugluspegill brosti þegar hann sá hve refsing og það var stór hrúga. Það hófst æðisgeng-- hans var velheppnuð, en þeir öfunduðu hann in barátta um skóna því drengjunum gekk fyrir leikni sina og áræði. Hann fetaði nið- erfiðlega að þekkja þá sundur. Ef einhver ur af strengnum og sprautaði yfir þá sér- ætlaði að taka einhvem skó hófust mótmæli kennilegu vatni — það var í öllu falli ekki frá öðrum sem sagði að þetta væri sinn tært vatn. skór. Laugardagur 30. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Framhald af 1. síðu. lögreglan á iKeflavíkurflugvelli sem verður áð þola bandarískan yfirgang, heldur einnig, og miklu Oftar, íslendingar klæddir ó- toreyttum fötum. Kast við veginn fyrir ofan Leiruna hefur bandaríski herinn sett upp „varðstöð", hlustunar- toragga. Á hvítasunnudag voru toændur úr Leirunni að ganga um land sitt ofan við veginn og voru þá fyrirvaralaust stöðvaðir af vopnuðum bandarískum her- mönnum og þess kr-afizt að þeir geröu grein fyrir livað þeir væru að snuðra á sinni eig'n jörð!!! Daglega dynur nú bandarísk skot’nríð inn ,-alla V.atnsleysu- strandarheiðina svo húsin niðri í toyggðinni nötra, en bændur verða að passa búfé sitt inni á lúnum sínum. Guðmundur hernáms- stióri kveinkar sér. Hemámsstjórinn, Guðmundur (Guðmund-sson frá Hafnarfirði, er nú ekki eins borubrattur og nótt- ina sælu fyrir tveim árum þegar ■liann beið á Ke’flavíkurflugvelli eftir komu bandarísk.a hernáms- liðsins — sem hinn opinberi full- trúj landsöluflokkanna þriggja! Hann sveitist nú daglega við að :afsaka gerðir- sínar og hleður ó- •sannindum á ósannindi ofan sér til varn.ar. Þessi óláns „varnar- nefndar“maður sem stjórnar töku landa Suðumesjamanna til um- ráða fyrir bandaríska herinn — alla leið inn undir Keili, þóttist um daginn hver.gi hafa nærri korr.ið — og sagði að það væri -samningur um töku lands á Vatnsleysuströnd, — á sama tíma ■og landei.g'endur þar höfðu enga hugmynd um sMkan samning! Meira af þessu! í gær skrifaði hann í Alþýðu- tolaðið undir þrídálka fyrirsögn að frásögn Þjóðviljans af yfir- gangi Bandaríkjamanna s.l. Raufarhöfn. Frá frétta- ritara Þjó'ðviljans. Undaní'arið hefur verið hér bjart og gott veður, en fremur halt. Afli hefur verið ágætur. Sjómenn segja sjóinn hér fyrir uian fullan af rauðátu, svo síldin ætti þess vegna að geta komið í sumar. R,anghermt var það í frétt af inflúenzufaraldrinum á Rauf ai'höfa að Gunnlaugur Sigvalda son járnsmiður og ungt barn hefðu látizt\úr veikinni. Frétt- in sem Þjóðviljinn birti var ekki frá fréttaritaranum á staðnum, 'heldur fréttum sem Raufarhafnarmenn hér í bæn- um feagu að austan, en meðal þoirra lék ekki vafi á þessu. Um leið og Þjóðviljanum er á- nægja að geta skýrt frá afJ gamli járnsmiðurinn þeirra á Raufarhöfn og litla barnið eru vel lifandi, biður hann alla við- komandi og lesendur afsökuriar á þessum mistökum. ekÍDffl - Hernámss þriðjudag væru „tilhæfulaus ó- sannindi“, og á forsíðu sama 'blaðs var birt frétt um að bandaríski lögreglustjórinn hefði verið rekinn'fyrir framferði það er Þjóðviljinn lýsti! Meii'a af þessu, Guðmundur Guðmunds- son hernámsstjóri! Hvað var hernáms- stjórinn að gera? TJm daginn afsakaði hann sig svo rækilega gagnvart töku Vatnsleysustrandarheiðarinnar fyrir herinn, að það vantaði • F ® 9 • naumast annað en hann særi: soddan fólk þekki ég ei! í grein- inni í gær segir hann: „ég var staddur suður á Vatnsleysu- sti'önd'1. Hvað var Guðmundur hernámsstjóri að gera á Vatns- leysusti’önd s.l. þriðjudag? Hann skyldi þó aldrei liafa verið a2 reyna að fá kjósend- ur sína til að afturkalla undir- skriftir sinar undir mótmæl'n gegn heinii darlausri landtöku og kröfu þeirra um að banda- riski heriijn verði brott af landi Strandarmanna?! Höluðlð gefur sig Iíannibal Valdimarsson held- ur áfram að berja höfðinu við stein eins og brjálæðingur, og þess sjást greinilega merki að höfuðið er tekið að gefa sig. I gær segir haan um þá þvætt- ingsbombu sína að ritstjórar Þjóðviljans hafi látið lögregl- una taka fastan skipverja af Agli rauða sem kvartaði undan aðbúðinni, að hann taki ekki mark á „fullyrðingum ritstjóra Þjóðviljans í sjálfs sín sök. Ritstjórar Þjóðviljans ættu að sjá sóma sinn (!) í því að fara gætilega í þessu sambandi. Þeir eru hér að nokkru (!) sakar- aðili, og ólæti þeirra (!) sanua ótvírætt(i), að samvizka þeirra er hvergi nærri góð í þessu máli (!)“. Já, höfuðið er sannarlega farið að láta. sig. Hér er ekki um að ræða neinar „fullyrðing- ar ritstjóra Þjóðviljans“ held- ur ótvíræðar yfirlýsingar lög- reglustjórans í Reykjavík og yfirlögregluþjónsins um að at- burður sá sem Alþýðublaðið fjasar mest um hafi aldrei gerz.t. Ölíu rækilegar er ekki hægt að reka ósannindi ofan í söguburðarmann og mun það nálega einsdæmi í sögu ís- lenzkra blaða að ritstjóri liafi verið staðinn að algerum, hömlulausum uppspuna. Og ekki þarf að lýsa nánar inn- ræti þcss raanns sem néitar að biðjast afsökunar þegar hann er slaðinn að slíku verki. Staðhæfingarnar um aðbún- aðinn á Agli rauða eru með sama marki brenndar, eins og áður hefux’ verið rakið hér í blaðinu. Nægir að benda á að þar er heimilda rinaður Oddur A Sigurjónsson, skólastjóri, einn illræmdasti fáráðlingur á öllum Austfjörðum. Víldi Oddur ólm- ur komast i framboð fyrir flokk inn í Suðurmúlasýslu og lagði á sig ferð 'til Reýkjávíkur ti' að tryggja þaö, ea þegar það frcttist eystra bárust neyðar- skeyti með mótmælum úr hverju byggðaiiagi. Síðan er Oddur að i'eyna að hefna sín á þennan nýsíótiega hátt. Fundur Sósí- alistoflokks- ins á Hvamms- tanga Hvammstanga í gær. Fx'á fréttaritara Þjóðviljans. Sósíalistaflokkurinn hélt hér ágætan stjórnmálafund i gær- kvöld í samkomuhúsinu. Á fund- inum mættu Einar Olgeirsson og Björn Þorsteinsson, frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Vestur- Húnavatnssýslu. Fluttu þeir ýtar- legar ræður um viðhorfið í þjóð- málum og kosningarnar sem framundan eru. Vax- máli þeirra vel tekið af fundai'mönnum. Auk Einars og Björns tók til máls Gunnlaugur Sigurbjörnsson bóndi á Toi-fustöðum. Einar hélt héðan til Blönduóss og mun halda þar almennan stjómmálafund kvöld áhugi alWliiií a^aHsfais fjails fyrir stefnuméEurr :oi barátfu Sésíalistaflokksísis GsS fimdai'sókii hjá Æskulýðsf?lkingnnni á Sf©kkseys:i og Eyraskðkkð Stjórnmálaí'undir ÆskulýðsfyLkingai-innar á Stokkseyri og- Eyrarbakka í fyrrakvöld tókust ágætlega. Voru báðir fundirnir' vel sóttir og báru vott um vaxandi áliuga al- þýðunnax austan fjalls fyrar stefnumáium og baráttu Sóeíalistaflokksins. Ræðumenn á fundinum á Stokkseyri voru Hai'aldur Jó- hannsson hagfræðingur, Tryggvi Sveinbjörnsson iðnnemi, Álfheið- ur Kjartansdóttir vei'zim., og Bjarni Benediktsson blaðamaður. Leikararnir Gísli Halldórsson og Karl Guðmundsson lásu upp. | Fundarstjóri var Guðmundur Þórðarson vei'kamaður. | Ræðumenn á Eyrai'bakka vox'u Halldór Stefánsson verkamaður, Þói'kell G. Bjöi'gvinsson, formaí- ur Iðnnemasambands íslands, Lái'a Helgadóttir skrifstofumær og Guðmundur Vigfússon. Karl Guðmundsson og Gísli Halldóx’s- son lásu upp. Fundarstjóri var Guðjón Guðjónsson verkamaður. SÍS sækir bsí að ieígja li tif 2(1 |is, ionitg oilnfIufningsskip . Þjóðviljinn fékk frá S. I. S. eftirfarandi upplýsiagar í gær: Samband íslenzkra samvinnufélaga ihefur fyrir nokkru sótt um leyfi Fjárhagsráðs til þess að leigja 16—20.000 tonna olíu- skip án áhafnar, skipa það íslenzkri áhöfn og nota það til flutn- inga á benzíni og olíu frá Suður-Ameríku til Islaads. Er hugsan- legt, að skip þetta verði lejgt til 5—10 ára og leigumálar verði þannig, að íslendingar fái kauprétt að skipiau hvenær sem er eftir að leigan hefur staðið í eitt ár. Slík leiga á skipiFr á erlendu máli kölluð „bare boat charter“ og ber þá leigjandinn allan veg og vanda af rekstri skipsins. Ef íslendingar leigðu slíkt olíu- skip, mundi það vera 3—4 sinn- um stærra en stærstá skip, sem íslendingar nú sigla. Þrátt fyrir það, að slík olíuskip eru vand- meðfai'in á margan hátt og geysimikili umbúnaður 1 þeim, er ekki talið, að vera þyrftu nema 2—3 erlendir séx-fræðingai' á skipinu fyrsta árið, en að öllu öðru leyti gæti áhöfnin, 40—45 manns, verið íslenzkii- sjómenn. Það er talið hentugast að leigja mjög stórt skip, 16—20.000 lestir, því að kostnaður við í'ekstur olíuskipa vex ekki í neinu hlut- falli við stækkun skipanna. Skipsleiga á þann hátt, sem hér hefur verið lýst,’ er frekar sjaldgæf og ei'fitt að fá skip á þennan hátt, en þó hefur SÍS ástæðu til að ætla, að það gæti fengið hagkvæma leigu á olíu- skipi á þennan hátt. Æskilegast væri að sjélfsögðu fyrir íslendinga að eignast hrein- lega olíuskip, en skip aí þeirri stærð, sem tvámælalaust er hag- kvæmast að kaupa, kosta nú ný um 50 milljónir króna. Enda þótt lán til slíkra skipakaupa kunni að vera fáanleg erlendis, gæti það vai’la orðið án rikisábyrgðar, en slík ábyrgð mun ekki fáanleg til skipakaupa eins og nú horfir. Fi-amh. af 12. síðu. að, skóla, verzlun, samgöngur c.fl. Hafa verið gerðar ráðstafan- ir til þess að fá leyfi til þess að heimsækja verksmiöjur o.fl., fyrir þá, sem þess óska. í sambandi við þessa ferð er þátttakendumim bent á að nauð synlegt er að hafa vegabréf. Um 120 manns hafa þegar pantao, en ennþá eru nokkur rxim laus. Næsta skemmiiferð uían á vegum Ferðaskrifstof-i ríkis- ins er ráðgerð 29. júxxi. Verður þá farið með m.s. Hsklu til Glasgow. Verður dvaiið þar og í Edinborg og ferðazt um há- lendi cg vataahéruð Skotlands. Ferð þessi tekur 19 aaga og verður komið heim aftui’ 17. júli. Frá kosrsmg&skrlfstoíu Sósíalistaflokksins: 30 dagmr eru til hfördags Kæmfrestur resumr Kosningaskrifstofa Sósíalista fickksins vill minna alla stuðningsmenn C-iistans á eftirfarandi: KOSNINGASJÓÐUR: Söfn- un í kosningasjóðinn er nú hafin fyrir nokkru og hafa skil borizt nú þegar frá nokkrum deildum. Innan skamnis hefjum við opinber- lega samkcppni milli deild- anna og verður röð deild- anna b'rt þá. Þá þurfa all- ar deildir að vera komnar á blað og framlag þeirra orðið sem mest. Skiiadag - höfum við n. k. mánudag, og eru allir félagar og aðr- ir stuðningsmenn livattir til þess að gera þá skil. Þær þrjár deiidir sem efstar verða að lokum fá hver um sig til ráðstöfunar ferð á æskulýðsmótið í Búkarest í sumar fyrir e’.nn mann. Þær ferðir geta. hverjir sem eru öðlast hvort sem þeir eru í flokknum eða utan hans svo framarlega sem hann verður efstur í sinni deikí. Félagar og aðrir stuðningsmenn C- listans hefj'ð starfið strax. Komið í skrifstofu Sósíal- istaflokksins Þórsgötu 1 og skilið og takið blokkir til söfnunar. Athug'ð hver króna fyllir mælinn og ekk- ert er það smátt að ekki komi að notum fyrir lista alþýðunnar C4istann. ut 6. júní n. k. UTANKJÖRSTAÐAAT- KVÆÐAGREIÐSLA hefst um mánaðamótin. Þeir kjós- endur sem eru á förum úr Reykjavík til útlanda eða út á landí mega ekki gleyma að kjósa áður en þeir fara. Þeir kjósendur sem dvelja fjarri lögheimilum sínum geta kosið hjá næsta Iirepp- stjóra, bæjarfógeta eða sýslu manni ef þeir dvelja á Is- iandi en hjá aðairæðis- mannj, ræðismanni eða vara- ræðismanni ef þeir dvelja utanlands. — Kosningaskrif- stofa Sósíalistaflokksins veit ir allar nanðsynlegar upp- lýsingar varðandi utankjör- staðaatkvæðagreiðsíuna. Haf ið sambaml við hana og gef- ið upplýsingar um kjósend- ur flokksins er dveija fjarri löghcimilum sínum. KJÖR- SKRÁ: All:r þurfa að at- huga hvort þeir eru á kjör- skrá og einkum þó þeir sem flutt liafa nýlega. Eftir 6. júuí er það um seinan því þá rennur kærufrestur inn á Itjöskrá út. Kosningaskrifst. Sósíalistaflokksins veitir all- ar upidýsingar viðvíkjandi kjörskrá og ltærum. Stuðn- ingsmenn C4istaiis vinnið að sigri flokksins. Hafið sam- band við kosningaskrifstofu Sósíalistafiokksins Þórsgötu 1. Sími 7510 (þrjár linur). opin frá kl. 10 f.h. til 16 eftir hádegi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.