Þjóðviljinn - 11.06.1953, Side 9
Fimmtudagur 11. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
wrn
íWj
pJÓDLEIKHÚSID
Koss í kaupbæti
í kvöld kl. 20.30.
Síðasta sýning á þessu vori.
La Traviata
Gestir: Hjördís Schymberg
hirðsöngkona og Einar Kristj-
ánsson óperusöngvari.
Sýning föstudag og laugar-
dag kl. 20.00.
Pantaðir aðgöngumiðar sæk-
ist daginn fyrir sýningardag,
annars seldir öðrum. Ósóttar
pantanir seldar sýningardag
kl. 13.15.
Aðgöngumiðasalan opin f rá
kl. 13.15—20.00. Sími 80000 og
8-2345.
ATH.: Vegita jai-ðarfarar
Vngva Thorkelssonar leik-
sviðsstjóra, verður aðgöngu-
miðasalan lokuð frá fl. 13,15
—15,30 í dag.
Sími 1475
Þrír biðlar
Skemmtileg ný amerísk
amanmynd frá Metro' Gold-
?yn Mayer. — Deborah Kerr,
‘eter Lawford, Robert Walk-
r, Mark Stevens. — Sýnd kl.
, 7 og 9.
iUKAMYND:
Krýning Elísabetar H.
Englandsdrottningar.
Sími 1544
Klækir Karolinu
(Edouard et Caroline)
Hin bráðskemmtilega franska
gamanmynd, sem sýnd er nú
um gjörvalla Evrópu við fá-
dæma aðsókn og vinsældir, og
talin er í flokki allra beztu
gamanmynda síðari ára. —
Aðalhlutverk: Daniel Gelin,
Anne Vernon. — Sýnd kl. 9.
Merki Zorro
Hin fræga æfintýramynd með
Tyrone Power. — Sýnd kl.
5 og 7.
Simi 6485
Æskurómantík
(The Romantic Age)
Létt og skemmtileg brezk
gamanmynd, sem gerizt í ein-
um þekktasta kvennaskóla
Énglands. — Aðálhlutverk:
Maf. Zetterling, Hugh Willi-
ams. — ^ýnd kl. 5, 7 og 9.
steinþúHs
Ejölbreytt úrval af steinhring-
■m. — Póstsendum.
Sími 1384
Jamaica-Kráin
(Jamaica Inn)
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík kvikmynd, byggð
á hinni frægu samnefndu
skáldsögu eftir Daphne du
Maurier, sem komið hefur út
í ísl. þýðingu. - Aðalhlutverk:
Charles Laughton, Maureen
O’Hara, Robert Newton. —
Bönnuð börnum innán 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I npolibio ■■■■■•
Simi 1182
Um ókunna stigu
(Strange World)
Sérstaklega spennandi ný,
amerisk kvikmynd tekin í
frumskógum Brasilíu, Bolivíu
og Perú og sýnir hættur í
frumskógunum. Við töku
myndarinnar létu þrír menn.
lífið. — Aðalhlutverk: Angel-
ica Hauff, Alexander Carlos.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Kvens j óræninginn
Geysispennandi og viðburða
rík ný amerísk mynd um
konu, sem kunni að elska og
hata og var glæsileg sam-
kvæmismanneskja á daginn,
en sjóræningi á nóttunni. —
Jon Hall, Lisa Ferraday, Ron
Randell og Douglas Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
SIERRA
Spennandi og skemmtileg
ný amerísk kvikmynd í eðli-
legum litum eftir skáldsögu
Stuart Hardy og fjallar um
útlaga er hafast við í hinum
fögru og hrikalegu Sierra-
fjöllum.
Audie Murphy,
Wanda Hendrix og
frægasti þjóðvísna-
söngvari Ameríku
Burl Ives, er syngur
mörg lög í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Maup - Sitla
Ödýrar Ijósakrónur
Iðja h. i.
Lælcjargötu 10 — Laugaveg 63
Samúðarkort
Slysavarnafélaga Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um alii land. 1 Rvík
afgreidd í síma 4897.
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 80.
Innrömmum
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
V'ómt á verksmiðja"
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
lðjan h.f., Bankastraetl 7, simi
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Fasteignasala
og allskonar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Torgsalan
við Óðinstorg.
er opin alla daga frá kl. 9 f.h.
til kl. 6 e. h. Pjölbreytt úrval
af fjölærum plöntum og
blómstrandi stjúpum.
Trjáp'öntur, sumarblóm og
kálplöntur.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
í Hafniarstræti 16.
Hafið þér athugað
tiin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur, sem gena nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögm-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, sími 80388.
Ljósmyndastofa
&
Laugaveg 12.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, L hæð
— Simi 1453.___________
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Ral-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar ölafsson
h æs tiaréttariögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
Easteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Rtvarpsviðgerðir
B A D f ó, Veltusundl 1, *ími
80300.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
Sendibílastöðin
Þröstur
Paxagötu 1. — Simi 81148.
Hreingerningar
Yanir menn - fljót afgreiðsla.
Símar 80372 og 80286. —
Hólmsbræður.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi
daga frá kl. 9—20.
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
8 y 1 r j a
Laufásveg 19. — Síml 2055.
Heimasími 82035.
Félagslíi
Ferðir frá Ferða-
skrifstofu ríkisins
um helgina:
Gullfoss- og Geysisferð. —
Farið verður á sunnudags-
morgun til Gullfoss og Geysis
og stuðlað að gosi. — Hval-
stöðin. Farið verður eftir há-
degi á sunnudag, ef líkindi
eru til þess, að hvalur sé
inni. — Þingvallahringurinn:
Farið verður eftir hádegi
hringinn Krísuvík—Selvogur
—Hveragerði—Þingvellir.
Ferðaskrifstofa rikisins.
Farfuglar!
lönguferð á Trölladyngju og
Keili. Á laugardag ekið að
tleifarvatni og gengið þaðan
ffir Sveifluháls, tjaldað við
Trölladyngju. Á sunnudag
gengið á Keili, þaðan yfir
Afstapahraun að Vatnsleysu
og ekið þaðan með bíl í bæ-
inn. Uppl. á skrifstofunni í
Aðalstræ.ti 12 í kvöld kl. 8,30
—10. Á sama tíma uppl. í
síma <82240.
Ferðafélag
Islands
Eer tvær skemmtiferðir um
næstu helgi. Aðra um Brú-
arárskörð. Lagt af stað kl. 2
Erá Aus'turvelli og ekið aust-
ur í BiskupstungUr að Úthlíð
og gist þar í tjöldum. A
sunnudagsmorgun verður
gengið um Brúarárskörð og
ef til vill á Högnhöfða. Far-
miðar séu teknir fyrir kl. 6 á
föstudag. Hin ferðin er göngu
för á Botnssúlur. Lagt af
stað kl. 9 á sunnudagsmorg-
un frá Austurvellj og ekið
að Svartagili. Gengið um
Fossabrekkur á hæsta tind
Súlna. Upplýsingar í skrif-
stofunm.
Ferðaféiag íslands fer á Heið
mörk í kvöld kl. 7,30 frá
Aústurvelli, til að gróður-
setja trjáplöntur í iandi fé-
lagsins. Félagar eru beðnir
að fjölmenna.
Tilkynning
frá sýslumanninum í Gullbringu- og Kjós-
arsýslu og bæjarfógefanum í Hafnarfirði
Bifreiöaskoöun í umdæminu lýkur á eftirtöldum
stööum sem hér segir:
Sandgeröi 18., Keflavíkurflugvelli 19., Hafnar-
firði 22.-24. og Brúarlandi 25. þessa mánaðar.
Hafi bifreiöar í umdæminu ekki veriö færöar til
skoöunar fyrir þennan tíma, veröa þær teknar úr
umferö af lögreglunni hvar sem til þeirra næst
og bifreiöareigandi (umráðamaöur) látinn sæta á-
byrgö samkvæmt bifreiðalögum fyrir vanrækslu
að færa ekki bifreiðina til skoðunar á réttum tíma.
Skoöunin fer fram kl. 10-12 og 13-17.30 daglega.
Sýslumaöurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu og
bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
10. júní 1953
Guðmundur S Guðmundsson
íslandsmótið
heldur áfram á íþróttavell-
inum í kvöld kl. 8.30
þá leika
(A-riöill)
Dórnari:
Gúðmundur Sigurðsson
Verð aðgöngumiða: stæði kr. 5.00, stúkusæti
kr. 10.00 og barnamiöar kr. 2.00.
Mótanefndin