Þjóðviljinn - 11.06.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.06.1953, Blaðsíða 8
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. júní 1953 Nýjung, sem fer sigurför um allan heim! Málcer inn Símar 1496 — 1498 Handavimiusýnmg Hósmæðraskóla Reykjavíkur er opin í dag frá klukkan 10-22 Forstöðukonan SésWistaflokkuriim hefír opnao Kosnmgaskrifstofur úti um land á eftirfarandi stöðum: Hafnarfirði Strandgötu 41, sími 9521. Kópavogshreppi Snælandi við Nýbýlaveg, sími 80468. Keflavík Zophonías Jónsson. Sigluíirði Suðurgötu 10, sími 194. Akureyri Hafnarstræti 84, sími 1516. Vestmannaeyjum Vestmannabraut 49, sími 296. Auk þess gefa trúnaðarmenn flokksins á öðrum stöðum allar upplýsingar varðandi kosningarnar. A ÍÞRÓTTIR RITSTJÖRl. FRÍMANN HELGASON -----------—---—---------- Þess skol gefið setn gert er í bréfum sem íþróttasíðunni berast, er þess oft getið, og um kvartað, að ekki ikomi nóg af fréttum utan Reykjavíkur og á það réttilega bent „að þar séu líka iþróttamenn engu síð- ur en í Reykjavík“. Þessi bréf sem öll eru vinsamleg eru hér með þökkuð og sannarlega tek- ið undir aðfinnslur þessar. Ot um landsbyggðina eru íþrótta- menn og íþróttaleiðtogar sem inna af höndum mikil störf oft við erfiðar aðstæður sem sízt eru þýðingarminni eða ómerk- ari en þau sem unnin eru í höf- uðstaðnum. Þetta hefur Iþrótta- síðunni verið ljóst frá byrjun, og henni hefur verið ljóst að svo bezt gæti hún komið að full- um notum að hún geti um það sem gert er og beri boð og frétt- ir sem víðast að milli þeirra sem Víkingur á ísafírði Um síðustu helgi fór knatt- spyrnufélagjð Víkingur til ísa- fjarðar til að keppa við félögin þar. Var það meistaraflokkur sem keppti við úrval úr Vestra og Herði. Fóru leikar svo að annar leikurinn varð jafntefli 1:1, en hinn unnu Víkingar 1:0. Má þetta kallast góð frammi- staða hjá Isfirðingum, þó þeir hafi leikið á heimavelli. Eru þeir frískir og fljótir og hafa úthald en vantar tækni og hafa ekki getað tileinkað sér nóg leikskipulag eða ,,taktik“. Lctu Víkingar mjög vel yfir öllum . móttökum vestra, en bæði félögin sáu um þær. ísfirðingar hafa hug á að komast á landsmótið í 1. flokk en það byrjar 19. júní, en þeir geta efcki komið fyrr en eftir 28. júní og hafa farið fram á frest til þess tíma, en ekki er vitað um undirtektir. Sennilega mælir ekkert á móti því að fresta mótinu til þess tíma þar sem þeir og e. t. v. aðrir utan- bæjarmenn, sem kæmu, gætu séð leiki austurríska liðsins sem hér verður um sama leyti. Karl Guðmundsson úr Fram hefur dvalið þar undanfarið og þjálfað þá, og hafa knatt- spyrnumennirnir æft vel þann tíma. Er það einn þátturinn í þvi að búa sig undir að taka á móti úrvali frá Færeyjum sem kemur til þeirra í sumar seint í júlí, en með því gjalda ísfirð- ingar heimsókn er þeir áttu-til Færeyja fyrir 2—3 árum. íþróttum og hugsjón þeirra unna. Reynslan hefur aftur á móti sýnt að menn út um land- ið eru mjög tregir til að skýra frá því sem er að gerast eða á að gerast í byggðalögum þeirra. Það virðist sem þeir séu hlé- drægir og kalli það framhleypni aö geta þess sem gert er á þeirra eigin stað þó þeir vilji ólmir fá fréttir frá öðrum. Þetta er skaðlegur misskilningur, því frásagnir af byggingu íþrótta- mannvirkis, íþróttamóti eða ævi starfi forustumanns hefur örv- andi áhrif á þá sem lesa og hvetur þá beint og óbeint til að láta ekki á sig halla í fé- lagslegu eða íþróttalegu tilliti. Það eru því vinsamleg tilmæli íþróttasíðunnar að þið íþrótta- Víhingur vann Prétt 5:0 1 fyrrakvöld fór fram annar leikur Islandsmótsins í meist- araflokki í knattspyrnu. Þeir sem kepptu voru Þróttur og Víkingur. Leikar fóru þannig að Vikingur vann 1‘eikinn með fimm mörkum gegn engu. S*a5 var O'Brien, &em varpaði kúiuimi 18,04 m Frá því var sagt hér í blaðinu að Bandaríkjamaður hefði varp að kúlu 18,04 en nafnið heyrð- ist ekki. Nú liggja fyrir upp- lýsingar um að kúluvarpari þessi var enginn annar en 01.- meistarinn og heimsmethafinn O’Brien, en hann var nýbúinn að varpa kúlu 18,00. Vann hann þetta afrek á móti í Comp- ton. Á sama móti hljóp Wes San- tee frá Kansas 1 enska mílu á aðeins 1 sek lakari tíma en heimsmet Gunders Hágg er eða 2:02,4. Telja Bandaríkjameno hann líklegastan til að hlaupa míluna undir 4 mín sem hefur verið draumur margra úrvals- hlaupara. III. FL. MÓTIÐ — A SVEITIR Þriðja flokksmótið, sem frest- að var s. 1. laugardag, heldur á- fram á laugardag kl. 12 e. h. og keppa þá Fram og Valur. Dómari er Halldór Sigurðsson. Strax á eftir keppa svo KR og Þróttur. Dómari Magnús Guð- mundsson. síðuna geta þess sem gert er og sendið henni frásagnir af starfi ykkar. Það skapar kynningu og örfar til átaka bæði heima og heiman. Getraunaúrslit Með leikjum þeim, sem fram fóru um helgina, lauk starfs- tímabili getraunanna í vor. Or- slit leikjanna á síðasta get- raunaseðlinum urðu: Bandaríkin 3 England 6 2 Reykjavik 1 — Waterford 4 2 AIK 4 — Norrköping 3 1 Degerfors 1 — Örebro 2 2 Gais 4 — Jönköping 2 1 Hálsingborg 1 — Göteborg 2 2, Malmö FF 3 — Djurgárden 4 2 Skeid 3 — Fredrikstad 3 x Braein 0 — Viking 3 2 Asker 1 — Sandef jord 0 1 Larvik 4 —- Lyn 0 1 Odd 7 — Lilleström 1 1 Auk árangurs úrvalsins gegn Waterford komu mörg úrslit- anna á Norðúrlöndum á óvart. Bæði í Noregi og Svíþjóð hef- ur baráttan verið tvísýn og skemmtileg. I síðustu get- raunavikunni að sinni tókst engum að ná fleiri réttum á- gizkunum en 10 og var hæsti vinningurinn fyrir það kr. 770. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 165 kr# fyrir 1Ö rétta (5). 2. vinningur 44 kr, fyrir 9 rétta (37). I sumar verður >hlé á getrauni unum, en þiær byrja á ný með ensku keppninni í ágúst. til Vestmannaeyja á morgun, Vörumóttaka daglega. vestur um land til Akureyraú hinej 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknaf]arðar, Súg- andafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðarhafna, Ölafsfjarð- ar, Dalvikur og Hríseyjar í dag og á morgun. Farseðlar seldir, árdegis á mánudaginn. KosiiMgaskrifslofa Sósíalislaflðkksins Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skrifsiofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörskrá liggur frammi Flokksíélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skrifstofan er opin írá kl. 10—10. — Sími 7510. Arður til hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 6. júní 1953, var samþykkt aö greiða 4 prósent — fjóra af hundraði — í arö til hluthafa fyrir áriö 1952. ArðmiÖar veröa innleystir í aöalskrifstofu félags- ins í Reykjavík og hjá afgreiöslumönnum félagsins um land allt. Hi. Eimskipafélag Islands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.