Þjóðviljinn - 01.07.1953, Side 1
Theodóra
Thoroddsen
níræð
Sjá 7. síðu.
Miðvikudagur 1. júlí 1953 — 18. árgangur — 144. tölublað
i
Heifjnir Hulles að œsa tii
stríðs í Evrópu?
John Foster Dulles var í stríðsæsingaham á blaðamanna-
i'undi í gær.
Sagði hann að á fyrirhuguð-
um fundi utanríkisráðherra Vest-
urveldanna, sem halda ætti í
Washington 10. júlí, yrði eitt
aðalmálið að skapa samstöðu
Bretlands, Frakklands og Banda-
ríkjanna í Þýzkalandsmálunum
o.g síðan igætu þau knúð Sovét-
ríkin til að fallast á „frjálsar
kosningar“ og sameiningu lands-
ins.
Dulles flutti gömlu plötuna
.um „kúgun Rússa“ yfir löndum
„600 milljóna manna“, en
margt benti til að þessar þjóðir
létu ekki halda sér lengur niðri
og væri nauðsyn að bær vissu
að vinir þeirra erlendis hefðu
ekki slegið af þeim hendinni!
Um Kóreumálin vildi Dulles
Þrjú ár eru liðin frá því ao
her Syi gman Rhee réðst inn í
Norður_Kóreu, í samráði við
bandaríska liúsbændur sína. Þá
flaug þessi mynd um allan
he'm: John Foster Duííes msð
bandarískutn og suðurkóreskum
hershöfðingjum í „heimsókn"
í fremstu virkjum Suður-Kór-
eruhers vi'i 38. breiddarbatig-
inn. Nú er Duíles vol'dúgri en
þá — orðinn u'anríkisráðherra
Bandaríkjar na. Ætiar. hann að
reyna að leika sama ógnarleik-
inn í Þýzkalandi?
KerfisbnHdlnn á-
þýðuríkjunum
Erlend flugvél fl.aug í gær inn
yfir ungverskt land og varpaði
niður flugblöðum með 'níði um
ungversk stiórnarvöld og áróðri
gegn „kommúnisma". Safnaði
fólk flug.blöðunum saman og af-
henti yfirvöldunum til rann-
só’kniar.
í útvarpsfregn frá Búdapest
segir a8 þetta sé liður í kerfis-
bundnum undirróðri Bandaríkj-
anna gegn alþýðulýðveldun'um.
Hafði austurríska blaðið Öster-
reichstíhe Volksstimme fyrir
nokkrum dögum skýrt svo frá, að
bandarísk flugvél hefði ,í ógáiti
varpað niður flugblöðum á ung-
versku í austurrísku landamæra-
héraði.
fr
sem minnst tala, vitnaði í orð
Eisenhowers um vilja hans til1
vopnahlés, hemðarbandalags við
Suður-Kóreu og „friðsamlegrar“
sameiningu Suður- og Noröur-
Kóreu í eitt ríki.
KGSimgaÚFsiifimum
Forseti SuSur-Kóreuþings rœöst meÖ
ókvœÖfsor&um aS Nehrú og Churchill
Vaxandi uggs verður vari um allan heim vegna
þess hve Bandaríkjamenn draga nú á langinn vopna-
hlésumræðurnar í Kóreu, og eiga í endalausum
„samningum" við Syngman Rhee. Var tilkynnt í
gær, að sendimaður Eisenhowers íorseta, Robertson,
væri að reyna að íinna lausn á „deilu" Rhees og
Bandaríkjamanna, sem væri á þá leið að hvorugur
byríti að ganga á móti grundvallarskoðunum sínum
i vopnahlésmálinu.
Brezk mótmælj
í Bretlandj hefur mjög víða
komið fram sú krafa að Syng-
man Rhee yrði ekki látið hald-
ast uppi að stöðva vopnahlés-
samningana.
Kommúnistaflokkur Bretlands
birti í vikunni ávarp til allr-
ar torezku verkaiýðshreyfingar-
innar og hvetur hana til að
krefjast þess, að Rhee verði faf-
arlaust sviptur stuðningi Breta,
Oig knýia ríkisstjóm Bretlands
ti'l að igera tafarlaust þessar ráð-
stafanir:
1. Krefjast þess að Bandarikin
hætti tafar aust að birgja
isiisfl mtt 111 sír&sa á Mfita
Talsmaður Burmastjórnar hefur lýst yfir í sambantli við
brottí'lutning kínverska fasistahersins úr Burma að aJdrei komi
fil mála að Burmastjórn leyfi erlendum her að nota landið tíí
árásar á alþýðulýðveldið Kína.
Sagði hann að Burmastjórn hefðl Ucðið stjórn Thailands að
lolca landamærum sínum þar til flutningar kínverska hersins
væru afstaðnir til að útiloka að einhverjum hluta hans tækist
að komast inn í Thailand.
Rhee að hergögnum og birgð-
usm.
2. Lýsi yfir stuðningi við þá
uppástungu Indlands að alls-
herjarþing same'nuðu þjóð
anna komi saman til að
fjalla um vaisdamál vopna-
hlésviðræðnanna.
3. Kalla a.Ia brezka liermenn
heim frá Kóreu.
.,Fi*iður í Kóreu er fyrsta
skrefið til heimsfriðar“, segir í
ávarpinu, sem birt var um það
bil er fiórða ár Kóreustyrjald-
arinnar var að byrja og Syng-
man R'nee reynir af alefli að
stuðia að framhaldi stríðsins.
Suður-Kóreufasistar svívirða
Nehrú og Churchill
Varaforseti Suður-Kóreuþings,
Jún Tsí Júng, átti biaðaviðtal
i Seúl fyrir nokkrum dögum, og
réðst bá með ókvæðisorðum á
'indverska o.g brezka stjórnmála-
menn.
„Ég er steinhissa á þvi, að
‘guð skuli ekki kalia Cburchill
heim í paradís, áður en hann
gerir fleiri skyssur“, sagði þessi
fuUtrúi suðurkói'esku fasista-
•stjómarinnar við blaðamennina.
Hann lét sér ekki nægja að
ráðast á stjómmálamennina,
heldur fengu sameinuðu þjóð-
imar í heild „þakkir“ fyrir
dyggan stuðning við fasistastjórn
Syngmans Rhee. Sagði þingfor-
setinn að sameimuðu þjóðirnar
væru „einungis til í orði“ og að
iþær væru ekkert annað en
„verkfæri Bretlands og Ind-
lands“.
Jún Tsí Júng fræddi blaða-
mennina á því ,að Nehru væri
„ræfill með kjúklingshjarta, sem
hefði ekki áhuga á öðru en
myrkraverkum“.
Gagnrýni barin niður
Lögregla Syngmans Rhee
Frh. á 11. síðu.
lífii*’'
Mú geSa Iramkvæmdirnar
kaíizl a! fullnm kraili!
Að frádregnum foringjum
liernámsflolikar.na íslenzku
biðu engir eftir úrslitum
kosninganna í jafn kvíða-
fullri eftirvæntingu og
bandaríska herstjórnin. Hún
skildi að framkvæmdir henn-
ar hér á landi á næstunni
voru mjög undir úrslitum
kosninganna komnar.
Þegar úrslitin í bæjunum
úti á landi og í Keykjavík
voru kunn var bandaríski
fáninn dreginn að hún í
Hvalfirði til að fagna sigrum
S jálf stæðisflokksins! Sigur
lians var sigur bandarísku
herstjórnarinnar.
Verðlækkuu í Ungverja-
landi
Verðlækkun hefur orðið á
ýmsum nauðsynjavörum í Ung-
verjalandi, og nemur hún allt
að 20% á skófatnaði, fatnaði
og fleiri vöruflokkum.
Marfeinn rauði
heitir skáldsagan, sem Martin
Andersen-Nexö vinnur nú að,
og munu margir lesendur kann-
ast við fyrstu tvær bækurnar
af því verki. Nafn bókarinnar
misprentaðist hér í blaöinu í
gær.
Horfur á oð mannafla skorti
til sildveiðanna í sumar
Sjómenn telja nú allmikla síld vera í Grindavíkursjó,
t.d. fékk maður sem var á handfæraveiðum í s.l. viku
tvær síldar samtímis á öngulinn þegar hann renndi eftir
þorski og þykir það óvenjulegt.
Hinsvegar eru alvariegar horfur á að mannafla skorti
til síldveiða í sumar, því margt manna þar syðra hefur
nú ráðizt til vinnu við framkvæmdir bandaríska her-
námsliðsins, en unnið er af kappi við herbækistöðvar
skammt fyrir ofan Grindavík. (Ríkisstjórnin keypti land
handa hernum fast niður undir efsta húsinu í Grinda-
vík!!).
Fyrir nokkru var verið að skrásetja menn er vildu
ráða sig í vinnu til hernaðarframkvæmda. Skipstjórinn
á Hrafni Sveinbjörnssyni kvað þá hafa boðið sjómönn-
unum 4 þús. kr. tryggingu ef þeir vildu koma með. sér
á síldveiðar, — engina kvað hafa anzað því tilboði hans.
Mennirnir voui skráðir til vinnu hjá Sameinuðum verk_
tökum við framkvæmdir fyrir hernámsliðið.