Þjóðviljinn - 01.07.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. júlí 1953
1 dagr er miðviliudagui'inn X.
júií. 181. dajrur ársins.
Átthagaíélag: Strandamanna
Farin verður ferð norður um
verzlunarmannahelgina, ef næg
þátttaka fæst. Gefið ykkur fnam
við Magnús Sigurjónsson, Lauga-
vegi 18, en þar eru einnig gefnar
allar nánari upplýsingar.
Síldin þótti brúkanleg
Kú styttist óðum til þessarar
niestu hátíðar ársins, hvar um
heim sem leitað væri. 1 sam-
ræmi við vaxandi hraða undir-|
búningsins hefur nú .verið kornió
á laggirniar skrifstofu í saJnum
á Þórsgötu 1. Verður hún opinj
ákveðinn tíma á dag, eða ki. 4-7 |
siðdegis. Þeir sem eiga erindi við
skrifstofuna ættu því a.ð koma
þar á þessum tíma, en annars
mun hún verða hálfopin allan
daginn og fram á kvöld, einnig
á sunnudögum, því margt þarf
að gera. Þeir Búkarestfarar er
eiga eftir að útfylla eyðublöðin
varðandi þátttökuna eru beðnir
að koma nú á skrifstofuna í dag
á nefndum tíma. Gefið gaum að
því hve hratt tíminn líður.
Dansæfingin verður í MlR-salnum
í kvöld kl. 8.30.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30. Kvefuð böm mega
ekki koma nema á föstudögum
kl. 3.15—4.
KI. 8.00 Morgunút-
varp. 10.10 Veður-
fregnir. 1210 Há-
degisútvarp. 15.30
Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga.
19.25 Veðurfregnir. 19.45 Auglýs-
ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út-
varpssagan: Flóðið mikla, eftir
Louis Bromfield; I. (Loftur Guð-
mundsson rithöf.) 21 00 Tónleikar:
Lög eftir Korneman úr sjónleikn-
um „Gurre" (Sinfóníuhjómsveit
danska útvarpsins leikur; Erik
Tuxen stjórnar). 21.15 Vettvangur
kvenna. Minnzt níræðisafmælis
Theodóru Thoroddsen skáldkonu:
a) Erindi (frú Laufe’y Vílhjálms-
dóttir). b) Upplestur: Guðrún Á-
mundadóttir les þulur. c) Tón-
leikar. 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Ðans- og dægurlög: Tino
Rossi syngur (pl). 22.30 Dagskrár-
lok.
Læknavarðstofan Austurbæjar
skóianum. Sími 5030.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki. Simi 1330.
Hér er nú varla talað um annað
en dýrtíðfuiia í jkaupsítöftunum.
Sveitamenn, sem hér voru í vor
til sjóróðra, flytja allan sf'iui fisk
heim og þykjast ekkert korn
ætla að kaupa í sumar, en lifa á
fiski, mjóík og kjöti. í veiíistöð-
unum fyrir utan Jökul er sagt
mikið hart manna á m'lli, því
nú fæst ekkert t>, láns í kaup-
stöðunum og sveitameim hafa
fáir farið þangað til fiskikaupa.
— Þú ert víst fyrir löngu síðan
búin að frétta um sfe'prekann
hema, og ef það er ekki, fréttir
þú það greinilega eftir prófasti
síra Pétri. Ég held það' að lok-
unum verli þe'm, sem reru það
inn, meira tii armæðu óg óá-
nægju en ábata. Eina síld hef
ég séð af því, ég fékk hana hjá
einni nágrannakonunni, sem
gekk hér hjá með síldarskrínu.
Síldin var afvötnuð og soðin t'I
heimilisins og þótti brúkan'.egur
Nýlega voru g.efin
saman í hjónaband
af sr. Jóni Þor-
varðssyni Valgerð-
ur Guðrún Sveins-
dóttir og Páll Sig-
urðsson, tryggingayfirlæknir. —
Heimili þeirra er að Hávalla-
götu 15.
Ennfremur hafa verið gefin sam-
an í hiónaband Jóhanna Svein-
bjarnardóttir, frá ísafirði, og Þor-
valdur Tryggvason, skrifstofu-
maður, Háteigsvegi 25.
Og einnig Kristín Jónsdóttir og
Hinrik Eiríksson, sjómaður. Heim-
ili þeirra er að Miklubraut 48.
Sl. laugardag voru gefin saman í
Snekkjuvog 15 af Árelíusi Níels-
syni Ásta Kristín Þorleifsdóttir og
Kjartan Jensson, skósmiður. —
Heimili þeirra verður að Hólm-
garði 51.
Ennfremur sama dag Sigrún Ein-
arsdóttir og Ríkharður Sumarliða-
son, fulltrúi. Heimili þeirra verð-
ur á Birkimel 8B.
Félagar! Komið í skrifstofD
Sósíalistafélagsins og greið*
ið gjöld ykkar. Skrifstofan
er opin daglega frá kl. 10-12
f.h. og 1-7 e.h.
'H' WT Ælfing í kvöld kl. 7 á
" venjulegum stað.
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
matur. Þú getur nærri, að hvers
hluti hefur verið sára lít'll. Hér
um bil sjötíu tunnum af síid Iétu
hreppstjórarnir steypa úr í sjó-
inn, hvar af sumt hefur verið
fordjarfað og skemmt, en margrt
aldeilis óskemmt. Þeir voru held-
ur bráðir á sér að f'.eygja <>1 u
þessu í sióinn, þar sem svo margt
fátækt fólk er þuvfandi. Sýslu-
maðurinn er ennþá efekj kominn
aí ráðstafa með þeim þessu
strandgóssi, hann hefur verið í
Stykkishólmi síðasta hálfsmán-
aðar tíma mjkið Iasburða af
lifrarbólgu. Undir næstu helgi
er liann væKtanlegur hingað,-
. * .';i»'» , oq 5 gjfj
Kona hans hefur oft í vör verið
mikið 5asin af verk und'r síð-
unni, en þó sjaldan verið sæng-
urliggjandi . . . (Úr bréfi Þór-
unnar Hannesdóttur, móður
Steingríms Thorsteinssonar, ti'l
systur sinnar, 1847).
3 &13Í3E9
GENGISSKBÁNING (Sölngengl):
1 bandariskur dollar kr. 16,41
1 kanadískur dollar kr. 16,79
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir franlíar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Minningarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Bókabúð Lárusar
Blöndals,, Skóiavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8.
ÞaS er fróölegt að
sjá hvað hanii Tóti
frændi við Tímaírm
er lítið kotroskinn
í gær. I öngimi
sínum mæíir hann
þessi eftirminni-
legu orð um Rannveigu' sína:
„Rannveig Þorsteinsdóttir liefur
ranglega verið svipt því milda
persónufylgi, er hún naut vlð síð-
ustu kosningar". Með leyfi að
spyrja, Tóti frændi: hver er það
sem sviptir menn „persónufylgi"!!
Ein staka í tvelmur útgáfimi
Hafðu, ef þér veitt er vín,
vinur, reglu slíka:
vinna skulu verkin sin
vit og fætur líka.
Neyttu, ef þér veitt er vín,
vinur, minna ráða:
vinna láttu verkin sín
vit og fætur báða. Iíöras.
Söfnin eru opin:
Þjóðmlnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 4 þriðjudögmn,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar : •
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugrípasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
——,—-m .— "V !
Ánægður, herra minn?
Bólusetning gegn barnaveilii.
I’öntunum veitt móttaka þriðju-
dag 30. júní tU kl. 10-12 f. h.
í síma 2781.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Krabbameinsfélag Reyk.javíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Sími skrifstofunnar er 6947.
Að finna hið
tilhlýðilega
Gáfna- og lundarlagi Drs.
Sveinbjarnar var svo varið,
eptir því sem kunnugur og
sannorður maður hefir sagt
mér, sem þekti hann á ýngri
árum, og þá er nú mest
inark að, að næmi og minai
voru í góðu meðailagi, en
skarpleiki og greind í betra
lagi, og það sem heitir
smekkur í bezta lagi; því að
hann fann svo vel og fljótt
það tilhlýðilega. Með öðrum
orðum: hann hafði ekki
neinar rífandi, heldur drjúg-
ar gáfur. Frá barndómi
hafði hann innilega laungun
til bóknáms, og þegar fóstri
hans, M. Stephensen, kallaði
hann til einhverra starfa í
sínum stóra búskap, svo
hljóp hann upp frá bókinni,
og gerði það sem honum var
fyrirlagt. En þegar það var
gert, svo var . hann óðar
kominn að bókinni aptur.
(Jón Árnason um Svein-
björn Egilsson).
EIMSKIP:
Brúarfoss fór í fyrradag- í hring-
ferð vestur um land. Dettifoss fór
frá Warnemiinde í fyrradag á-
leiðis til Hamborgar, Antvorpen,
Rotterdam og ' Reykjavikur. Goða/-
foss fór frá Isafirði um hádegi í
gær ti! Patreksfjarðar. Gullfoss
fór frá Leith í fyrradag áleiðis
til Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá New York í gær áleiðis til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá
London 27. fm. til Hangö og
Iíotka í Finnlandi. Selfoss og
Drangajökull eru í Reykjavík.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 23.
fm. til iNew York.
Ríkissklp:
Hekia er á leið frá Reylijavík
til Glasgow. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið fer frá
Reykjavílt í dag austur um iand
til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík í dag vestur uffl
land til Akureyrar. Þyrill er á
Austfjörðum á suðurleið. Skaftfeil-
ingur fór frá Reykjavík í gær-
ltvöldi til Vestmannaeyja.
Skipaðeild S.Í.S.:
Hvassafell losar timbur á Húsa-
vík. Arnarfell fer frá Kotka í dag
áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell
er væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun. Dísarfell losar koks og
kol á Kópaskeri.
Krossgáta nr. 115.
1. 1 i V b <0
7 6
7. rO n
H >3 /y
•S >h
>} ■ >8 • 9
1 O
Lárétt: 1 orga 7 són 8 hæðir 9
kveikur 11 líka 12 fyrstir 14 frum-
efni 15 stúlka 17 upphr. 18 fugl
20 vonandi
Lóðrétt: 1 mella 2 leiðindi 3 stafur
4 espa 5 kaup 6 þrammar 10 ílát
13 bæjarnafn 15 gyðja 16 ker 1?
upphr. 19 árið
Lausn á nr. 114
Lárétt: 1 skundar 7 tá 8 nára
9 Óli 11 RKÁ 12 no 14 al 15 enda
17 ói 18 DDT 20 kreista
Lóðrétt: 1 mikill 2 kál 3 NN 4 dár
5 arka 6 slæpast 10 inn 13 Oddi
15 eir 16 ads 17 ók 19 tt
. SíMr slsáldsöfu CharJjes de Ci
Er hann gekk yfir Miðvikudagstorgið í
Bryggju kom hann þar auga á konu eina,
er böðull og sveinar hans hrintu og drógu
áfram. Og það var mikiil mannfjöldi er
safnazt hafði saman og hrópaði að henni
ókvæðisorðum af mikum æsingi.
Ugluspegill sá að kjóll hennar var að ofan-
verðu prýddur rauðum leggingum, og að
hún bar járnheisi með steini um hálsinn.
Honum skiidist að konan hefði selt blíðu
dætra sinna. En blíða kvenna er ailtaf í
liáu verði.
7ð. dagur.
Ugluspegill fylgdist með mannfjöldanum til
Stórtorgs, en þar var konan sett upp á pall
og bundin rammlega við staur. En áður
hafði hún verið pískuð í fangelsinu. Böð-
ullinn lagði moldarköggui við fætur henni.
Hann átti að tákna gröf hcnnar.
Ha.nn hvarflaði á braut. Þá rakst hann á
betlarakónginn Henrik er hafði átt að
hengja í Ýpri, Hann hafði verið leystur,
sagði hann, ér búið var að lyfta honum
upp í gálgann, fyrir skuid bænar er hann
hafði beðið Vora Frú i Halli — sann-
ka'lað kraftaverk. S
Miðvikudagur 1. júli 1953 — ÞJÓÐVILJINII — (3
orswitir
i Köln
Þann 30. apríi voru haldnir hljómleikar í Köln meS
verkum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og ís-
landi. Kom Hallgrímur Helgason þar fram fyrir. íslands
hönd með fjórar tónsmiðar.
Dagblaðið „Freie Presse" í
Köln segir m. a. um hljómleik-
ana:
,,í inngangsor'ðum sínum
benti prófessor dr. Paul Mies á,
hvern'g með eins mannsaldurs
millibi.li, fyrst dönsk, síðan
norsk, sænsk, finnsk, og að síð-
ustu íslenzk tónlist hefði sem
öldukast farið sigurför um tón.
listarhe'm Þýzkalands. Meðal
'hinna norrænu tónskálda hefðu
fyrst og fremst
Grieg og Sibe-
líus öðlast átt-
hagarétt með-
al okkar. Me'ð
meistara’egum
yfirburðiun
flutti Mies þar
næst sónötu
eftir Hallgrím
I Hallgrimur ^élgasoa, eins
| Helgason konar tilbngði
við ísl. þjóð-
lag. Þunglyndisblær sem bær-
ist í grunntóni hinna norrænu
tónsmíða kom hezt fram í söng
lögum eftir Grieg (Ljósar næt-
ur, Hausthlær og Scngur Só1-
veigar) og Hallgrím Helgason
(Smalastúlkan, Nú afhjúpast
Ijósin og Maríuvísa).“
Blað'ð .Kölnische RuAdschau'
fer m.a. svofelldum orðum um
hljómJeikana:
„Norræna rómantíkin í tón-
listinni á 19. öld hefur göngu
sína- i Miðþ.ýzkalandi, einkum i
Leipzig. Robert Schumann fagn
a'ði á sínum tíma Niels V. Gade
með mesta innileik, og Grieg
stundaði nám sitt í Leipzig, en
hinn nafntogaði Haoslick kall-
aði hann „Schumann, sem
sveipaður væri selskinni"....
Píanósónata. eftir Islendinginr
Hallgrim Helgason í h'num
glæsilegasta hljómbúningi nú-
tímans sýnir okkur norræna al-
tþýðugeymd í stefi um íslenzkt
þjóðlag .... Þessir hljóm’ eikar
hafa leitt í ljós, hve óful’aægj-
andi er kunnleiki okkar á nor-
rænni tónlist nútímans.
Hinn afburðagóði ptanóleikur
prófessors Mies kom bezt fram
i jafn öruggri tæknilegri túlk-
xm hans og tjáningu • á liinni
Rarðla toríeiknu sónötu eftir
Hallgrím He'gason."
„Kölner Stadt-Anzeiger“ get-
:ur norræna kvö’dsins m. a. á
•eftirfarandi hátt:
„Eftir umhrot og barúttu
milli framsækinna og staðgró-
inna afla lcomast þjóðirnar að
rauri um nýtt stig listrænnar
lífsskoðunar. Þetta á einn'g við
um skandinavísku löndin, sem
tiltölu'ega seint tóku við róm-
■antísku stefnunni í alþýðusöng
sínum. Prófessor Mies tókst á
hendur þá skemmtilegu tilraun.
•að sýna með dæmum frá hverju
Rinna fimm norrænu landa.
ihvernig þessi nýi stíll markað*
upphaf sitt. Danmörk reið á
váðið með Niels Gade í byrjun
19. aldar, fyrst á dögnm há-
TÓmantíkinnar berast þessir
straumar t’l Noregs með Ed-
vard Grieg. Þriðja fiðlusónata
Emi's Sjögrens frá Svíþjóð virð-
ist þegar hafa lifað sitt feg-
ursta. Stranga en fagra og æ-
tíð svipmikla tungu temur sér
Finninn Yrjö Kilpinen, sem átti
hér þrjú lög.
íslendingurinn Hallgrimur
Helgason .ræður yfir liljóm-
skynjun, sem t:l fullnustu er
í samræmi við nútímann á a1-
þjóða mælikvarða. Þrátt fyrir
gnægð stíleinkenaa í Píanósón-
ötu hans nr. 2 um íslenzk þjóð-
lög, er maður heiPaður af ó-
mótstæðilegu máli þessara tóná.
Hinn þungi og alvörublanchr
grunnblær scaötu hans ríkir
einnig í hinum skarplega mót-
uðu söng'ögum hans, stm með
sterkum sérkennum sínum
leiddu til lykta þetta fróðlega
kvöld.... Prófessor dr. Paul
Mies túlkaði sónötuna. eft:r H.
Helgason méð ríkn skapi og
ljóslifandi skilgreiaingu aL’ra
aða’atriða. Sópransöngkonan
Elisabeth Urbaniak iagðí næm-
an anda sinn og stíltilfinningu
í flutning sönglaganna, er hún
söng með öruggiun skilningi.
Huga'l undirleikari hennar við
flygilinn var próf. dr. Mies, sem
líka hélt stutt inngangserindi
að þessu athyglisverða kvöldi“.
ir
GuSimindar
og
jönassonar
Um næstu helgi efnir Orlof
og Guðmundur Jónasson til
fjölmargra ferða um byggðir
og öræfi landsins. Þar á meðal
eru eftirtaldar ferðir:
1. Öræfafcrð. T.agt verður af
stað kl. 2.00 á iaugardaginn og
ekið á 1. degi að Kerlingafjöll-
um. Á öðrum degi verður geng-
ið á Snækoll og ekið til Hvera_
valla, eo á 3. degi verður geng-
ið í Þjófadaii, á Rauðkoll o.fl.
Á þriðjudag verður ekið að
Hvítárvatni og gengið á Bláféll
og komið ‘h'eim um kvöldið.
2. Ferð áð Hreðavatni. Lagt
verður af stað ki. 9.00 á laug-
ardag og ckio að Hreðavatni.
Síðan verður ekið lieim um
Uxaliryggi á simnudagskvöld.
3. Ferð í Þórsmörk. Lagt verð-
af stað k-. 2.ÍKI á laugardaginn
og ekið heimleiðis á sunnu-
dagon.
4. Ferð í Þjórsárdal. Lagt verð-
ur af stað kl. 2.00 á laugardag
og ekið að Stöng og Ásólfs.
stöðum Á smmudaginn verður
gengið í Gján > eða inn að Háa-
fossi. Síðan eidð heim.
Hin fjölbreytta áætlun sum-
arsins er nú um það bil að
koma út og verður hennar get-
ið uánar síðar.
KÍEkfukéiasáitibaid ísla«ds
Samþykktis uppeláismálaþmgsÍKs:
ógna ÍS"
íenzkri menmngu*
„Því aðeins vaEðveita íslendmgax
bjóðerni sitt að þeir leggi rækt
viS merniingu sma."
Uppeldismáiaþmgið sem stóS dagana 12. til 15. júní
s.l. samþykkti eftirfarandi: ályktun um aöalmál þingsins
íslenzkt þjóðemí og skólarnir:
Uppeldismálaþingið er ein-
huga um þá skoðun, að því að-
eins varðveiti ísilendingar þjóð-
erni sitt og sjálfstæði, að þeir
leggi af alhug rækit við menn-
ingu sína. Með þeim hætti ein-
um öðlast þjóðin styrk til þess
að standa gegn þeim áhrifum
erlendum, sem ógna íslenzkri
menningu: Óyönduðum þýðing-
um, lélegum og siðspiTlandi
■kvikmyndum, ómerkilegu út-
varpsefni frá erlendum útvarps-
■stöðvum bæði í Jandinu sjálfu
og utan þess. Sú ógnun, er í
slíkum áhrifum felst, er orðin
stórum hættulegri vegna sam-
býlis við erlent herlið í iandinu.
Þingið .leiggur því áherzlu á, að
stjómarvöld landsins og öll þjóð-
leg menningarsamtök leggist á
eitt um það, að sporna af
fremsta megni við umgengni ís-
lenzkrar æsku við hið erlenda
herlið. Hins vegar er þjóðinni
nauðsynlegt að njóta hollra
menning-aráhrifa frá öðrum
AðalfundUr Kirkjukórasam-
bands íslands var haldinn mánu-
daginn 22. iúní á heimili söng-
málas'tjóra Þjóðkirkjunriar, Sig-
urðar Birkis, Barmahlíð 45.
Mættir voru auk stjórnarinn-
ar U fullitrúar frá kirkjukóra-
samböndum landsins.
Ennfremur voru mættir for-
rnaður Kirkjukórasamb. S.-
Þingeýjarprófastsdæmis og for-
maður Kirkjukórasamb. Borgar-
f j arðarpróf astsdæmis.
IFundarstjóri var kosinn Jón-
as Tómasson, tónskáld, og fund-
.arritar'ar séra Jón Þorvarðsson
og Eyþór Stefánsson, fónskáld.
Söngmálas'tjóri flutti síðan
sitarf sskýrslu Kirk j ukórasaro
bands íslands fyrir síðasta starfs-
ár og 'gat þess, að 71 kór hefði
notið kennslu á vegum sam-
bandsins, alis í 69 vikur. Fjöig-
ur kírkj'ukórasambönd hefðu
haldið söngmót, svo að nú er
toúið að halda 29 kirkjukórasöng-
mót víðs 'Vegar á 'landinu síðan
1946. Alls hafa verið stofnaðir
165 kirkjukórar á landinu.
Höfðu þeir á starfsárinu, auk
þess að annast söng við kirkju-
legar athafnir sungið opinber-
lega alis 9S sinnum og síðast-
liðin 12 ár ails 951 sinni samkv.
skýrslum. Þá gat söngmáiastjóri
þess, að 20 kórar, alls 500 manns
hefðu sungið við hátíðamessu á
Þingvöllum í sambandi við 5.
Norræna kirkjutónlistarmanna-
mótið 6. júlí f. á. Voru kór-
'arnir úr Rangárvalla-, Ámes-,
Reykjavíkur- og Borgarf jarðar-
prófastsdæmum og úr Guli-
bringusýslu og var söngurinn
og hin mikia þátttaka íslandi til
mikils sóma. Minntist söngmála-
stjóri söngfólksins með mi'klu
bakklæti.
Þá voru lagðir fram endur-
skoðaðir reikningar sambands-
lagði
Kr Pálsson Þióðuim, hverjar sem þær eru,
enda hefur íslenzk menning
fram fríóvgast við slík áfarif á um-
ðiðnum öldum.
Þingið ber fullt traust til
skóla landsins, .að þeir láti
til að vekja
ást og 'glæð.a skilning íslenzks
æskulýðs á lífsbaráttu þjóðar-
innar, sögu hennar, tungu, bók.
menntum, náttúru landsins oig
gjaldkerinn, Páll
grein fyrir þeim.
Söngmáiást j ó ri
fjárhagsáætlun fyrir síðara
árshelming þessa árs og var
Ihún samþykkt. Jafnframt gerði
'hann grein fyrir fyrirhugaðri einskis ófreistað
kennslu meðal kóranna á veg-
um sambandsins til áramóta.
Fyrir lágu nú umsóknir frá 52
kirkjukórum og gerði söngmál'a-
stjóri ráð fyrir að af þeim gætu öllu t>ví, sem land og þjóð á
32 fengið kennsíu til
Mundu þá alls 70 kór.ar fá
kenhslu ó þessu 'ári í 71 viku., bend* á nokkur ráð, sem komið
Að loknum umræðum fór 'Sætu að liðt 1 starfi skó!'anna
fram stiómarkosning. Stjórnina til eflingar ísilenzkri þjóðiækni
skipa: SLgurður Birkis, söng- Ma balf
máiastjóri, formaður; Páll HalJ-
dórsson, grganleikari, ritari; Sr.' m>’nda. skuggamynda. vinnu
Jón Þorvarðsson, gialdkeri (í bókamynda, veggmynda), bætta
stað Páls Kr. Pálssonar, sem myndskreyting.u kennsluboka
baðst undan endurkjöri); Jónas söfnun lslenZkr.a náttúrugripa
Tcmasson, tónskáld, úx- Vest-. °g Plantna> heimsóknir
firðing.afjórðungi; Eyþór Stef-
árslok.a.;'bezt 1 fari sínu
1 Þingið vill í þessu sambandi
nefna aukningu
ánsson, organleikari, úr Norð-
lendingafjórðungi; Jón Vigfússon,
onganleikari. úr Austfirðinga-
fjórðungi og Anna Eiríksdóttir,
organileikari, úr Sunnlendinga-
fjórðungi. í varstjórn voru kosn-
ir: Páll ísólfsson, tónskáld, vara-
formaður; Kristinn Ingvarsson,
organleikari, var.ariitari; Sigurð-
ur ísólfsson, organ'eikari, vara-
gjaldkeri; Sigurður Kristjánsson,
prestur, úr Véstfirðingafjórð-
ungi; Jakob Tryggvason, or>gan-
leikari. úr Norðlendingaf jórð-
ungi; Jakob Einarsson,' prófast-
ur, úr Austfirðingafjórðungi og
Páll Kr. Pátsson, organleikari,
úr Sunnlendngafjórðungi. Endur-
skoðendur voru kosnir: F.rú SLg-
ríður Briem og Baldur Báima-
son, fltr. Varaendurskoðendur
Pá’l Giiðýán s.son, byggingam.;
Hálfdán Helgason, vex-zlm.
Að lokum þágu fundarmenn
rausnaxilegar veitingar á heimili
ins fyrir árið 1962 og gerðiá söngmálastjóra og konu hans.
rétta, hagnýta meðferð málsins.
Núver.andi tilhöigun, að próf séu
nær eingöngu skrifileg, þarf að
sjálfsögðu að breyta til sam-
ræmis ’við ábendingar þessar.
to) Aukin verði kennsla í ís-
lenzk'um ibókmenntum í skólum
iandsins, nemendui-nir látnir
lser.a sem mest iaf iióðum, á-
herzla lögð á merkingu oxða og
orðtaka og reynt að glæða skyn
þeirra á and.a málsins.
c) Að lögð verði aukin áherzla
á kennslu í íslandssögu, einkum
eftir 1874.
Uppeldismálaþingið samþykk-
ir að leita samvinnu við presta-
stétt ilandsins um aðferðir og
leiðir til verndar ístenzkum
æskulýð í sambandi við þjóð-
e.rnisleg og siðferðisleg vanda-
mál.
Hafin verðj bygging nýs
kennaraskóla á þessu ári
Þá voru samþykktar eftirfai’-
andi tillögur:
Uppeldismálaþingið teilur höf-
uðnauðsyn, að hið allra fyrsta
verði ráðnar bætur á þeir.ri óvið-
unandi aðbúð, sem kennaraskól-
inn hefur lengi oi’ðið að sætta
si.g við. Skorar þingið eindregið
á hæstvirtan mennt.amálaráð-
herra, að hann hlutist til um,
að hafin verði byigging nýs
kennaras'kóla þegar á þessu ári.
i söfn
(þjóðmyndasöfn, byggðasöfn,
1 istasöfn, náttúrugripasöf n).
Þyrfti að sbofna til skipulegra
ileiðbeininga í því sambandi.
Heimsóknir nemenda á vinnu-
staði mundu koma þeim í nán-
ari tengsl við þjóðiífið. Heim-
sóknir íslenzki'a rithöfunda,
me.nntam,anna og listamanna
vaeiiu og tvímælalaust til að
örva áhuga nemenda á íslenzk-
um þjóðax-mennitum. Ennfremur
telur þingið athyglisverða þá
hugmynd að helga íslenzkri
tungu, sögu og bókmenntum séi'-
staka skóladaga eingöngu og er
bví meðmælt að skólum verði
veitt heimild til þess.
Um kennslu í íslenzku máli,
bókmenntum Qg sögu vill þing-
ið tska fram:
a) Að lögð verði miklu meiri
áherzla en nú tíðkast á mælt
mál í daglegu skólastai'fi, skýr-
an fi'amburð, glögga frásögn og
áheyrilega f.ramsögu. Málfræði-
kennslan miðist einkum við
Vítir Gunnar Finnbogason
Vegna viðtals við Gunnar
Finnbogason cand. mag., skcila-
stjór.a á Pati'eksfirði, sem birt
er x Morgunblaðinu sunnuöag-
inn 14. iúní, vill uppeldismála-
ls“ þingið lýs.a hví yfir, að það telur
eftirfar.andi ummæli hans um
unglinga í skólum landsins gífur-
yrtan o,g ómakíegan sleggjudóm:
„Skólabragiur er í mörgum
atriðum losaralegur. Ábyr'gðar-
kennd barna og unglinga er
þorrin. Nemendur eru ó'hlýðnir,
kunna ekki að s'kammast sín,
meta einskis, hvort þeir standa
sig betur eða verr... Kæruleys-
ið er afskaplegt og námsleiði
mikill“.
Þótt höfundur þessara til-
færðu ummaela hafi ef ti-1 vill
kynni iaf slíku misferli í ein-
stökum skóla, sínum eigin eða
öðrum, næ.r engri átt að gera
það að áityllu fyrir almennaxx
áfellisdóm af þessu tagi, og sízt
vænlegt til góðra áhrifa.
Samþykkt var tillaga um
endu.i'heimt íslenzk.x'.a handrita
úr dönskum söfnum, önnur um
að koma söngnámi kennara í
fuUkomnar.a horf, og ennfi’em-
ui' beindi þingið þeirri áskorun
til menntamálaráðherra, að hann
beiiti sér fyrir því á Alþingi, að
X/2% af framlagi ríkisins til
fræðslumála verði framvegis
veitt til vísindalegra rannsókna
á uppeldi og kennslufækni.