Þjóðviljinn - 01.07.1953, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Mið.vikudagur 1. júlí 1953
Einar Andrésson:
r
A ferð um Sovétríkin
K3B?amSS&£-&\. -.í: ■
Vegna fjölda áskorana mun
ég freista þess að segja les-
endum Þjóðviljans frá feröa-
lagi okkar áttmenningaana
sem við fórum í boði Voks
til Sovétríkjanna í vor og er-
um nýlega aftur komnir. Eg
hefði fremur óskað þess að
einhverjir aðrir úr sendinefnd
ínni, sem eflaust allir eru
pennafærari en ég heföu látið
til sín heyra. Það hefur ekki
enn orðið og nú get ég ekki
þagað lengur.
Það er kunnara en orða
taki að þegar rætt er um
Sovétríkm þá skiptast menn
algerlega í tvo flok^a. Ann-
ar segir það svart, sem hian
segir hvítt.
En hver er þá sannleikur-
inn?
Því mun ég svara síðar.
Eftir tæplega mánaðardvöl
í þessu við'enda ríki á fjöld-
inn allur bágt með að trúa
því að yfirleitt sé r.okkuð
hægt að sjá né vita.
Þetta er mikill misskilning-
ur. Eg þykist t d. hafa séð
margt og vita meira um Sov-
étrikim nú en áður en ég fór
þangað.
Það sem gerir manni svo
mikið úr þessum stuttu fefða-
iögum er fyrirgreiðsia Voks.
Eg skal þá byrja að segja
. ykkur frá því fyrirkomulagi
sem Voks hefur við gesti sína
eða hafði að nrfnnsta kosti
við okkur. Daginn eftir að
við komum til Moskvu bauð
hún okkur á skrifstofu sina
og lagði þar fyrir sendinefnd-
ina ada (sem oftast eru bún-
ar að koma sér saman um
hvað þær vilja sjá) hvað hún
óskaði að sjá og hvert hún
vildi fara. Þegar sendinefnd-
in hafði tjáð óskir sínar, var
hver einstakíingur spurður uffi
sínar e'nkaóskir. Að þessu
loknu var svo hafizt handa
um uppfyllingu á öllu því sem
um var beðið. Við höfðum
þrjá túlka, tvo ensku og einn
þýzkutúlk. Þar að auki var
einn í okkar nefnd sem ta’aði
russnesku, Ceir Kristjánsson
ritstjóri.
Hvað vav bað svo sem við
vildum sjá? I sann’eika sagt,
allt sem okkur gat dottið í
hug.
Við heimsóttnm skó’a. .söfn,
barnaheimili, barnagarða, leik-
hús, samyrkjubú og komum í
ótal verksm:ðjur. Einnig fór-
um við Volga-Don skurðinn
nýja. Við gistum líka margar
borgir sovétþjóðanna. Þær
stærstu og þekktustu; auk
Moskvu voru það Leningrad,
Stalingrad og Alamata sem er
höfuðborgin í Kasastan, öðru
stærsta lýðveldi innan Sovét-
ríkjanna. Hvers urðum v:ð
svo vísari á öllu þessu ferða-
lagi? Sennilega mörgum and-
stæðing sósíalismans til mik-
illar undrunar sáum vi'ð í
fyrsta sinn frjálsa og glaða
þjóð sem vinnur af kappi við
að byggja upp ríki sitt. Og
hefur líka af nógu að taka.
Það er tæplega hægt að gera
sér auðlegð og stærð landsins
í hugarlund fyrr en maður
hefur ferðast þar um. Kannski
er sovétstjórninni ekki þakk-
andi þó fólkið hafi nóg að bíta
og brenna en ke'sarastjórninni
tókst þó að svelta meiri hlut-
ann í sinni tíð í sama landi
með sömu auðlegð. Enda mim
svo, að hvar sem vel er stjórn
aö getur fólkinu liðið vel. Nú
vildi máski einhver spyrja.
Hvemig getur þú sagt þetta
eftir svona stutta dvöl að
fólkinu líði vel ? Hvar eru
þín sönnunargögn ? Því er þá
fyrst að svara: við heimsótt-
um fólk við vinnu í tugþús-
undatali í verksmiðjum, tö’-
uðum við það, spurðum um líð
an þess og afkomu, fengum
adsstaðar þau svör sem hver
ís’endingur hefði getað verið
stoltur af: V;ð höfum það
gott, okkur Uður vel og kjör
okkar fara batnandi. Bara að
við fáum að lifa í friði. Þetta
voru svörin.
Við spurðum. Fer þá ekki
a'lt í skatta og húsaleigu?
Eg verð að segja ykkur
lesendur góðir e:ns og er,
þeir brostu góðlátlega til
okkar, sumir hlógu. Síðan
sögðu þe:r okkur hvernig fyr-
irkomu’.a.g væri þar á sköttum
og húsaleigu. Eg þori ekki
alveg að fara með þáð, enda
svolítið mismunandi eftir laun-
um en mig minnir þó að þess-
:r liðir geti farið aiður í 2-3%
af launum. Vinnudag hafaþeir
átta stundir, eftirvinna bönn-
uð. I þungavimiu er hann nið-
rr í 6 stuad’r. Kor.ur sem í
verksmiðjum vinna fá styttan
vinnutíma niður í 7 stundir
þegar skammt er liðið á méð-
göngutímann og 6 vikoa frí
frá fyrir og eftir bamsburð á
fullum launum.
Annað er það líka er ég tel
að sanni mál mitt. Allar verzl-
anir í Moskvu voru fuilar af
fólki frá morgni til kvölds.
Öll leikhús og bíó sömuleiðis.
Ef þetta ekki segir til um af-
komu fólks, þá veit ég ekki
hver er mælikvarðinn.
Það hafa margir spurt:
Hvemig er fólkið klætt. Því
er fljótsvarað, búningur þess
er ekki eins sundurleitur og
hér, og fötin fara tæplega
eins vel á fólkinu. Sama er
áð segja um búðir og útstill-
ingar í þeim, þær eru ekki eins
fallegar og í Danmörku og
Svíþjóð.
Ef ykkur langar að vita af
hverju ég var hrifnastur í sov
étríkjunum, þá skal ekki
standa á svarinu og það er
eindregið: Eg var hrifnastur
MAÐUR nokkur sneri sér til
Bæjarpóstsins í gær og bað
hann að koma þeim tilmælum
á framfæri, að menn þeir, sem
lýsa knattspyrnu eða öðrum
leikjum í útvarpinu, temji sér
skýrt og sem nákvæmast mál-
far. Sagði hann, að við lýs-
ingu kappleiksins á íþrótta-
vellinum sl. mánudag, hefði
annar þulurinn verið alló-
greinilegur og erfitt að fylgj-
ast með honum. — Til athug-
unar, semsagt, þulir góðir.
ANNAR maður hringdi og bað
um upplýsingar uin Kaup-
mannahöfn: sagðist vera á
förum þangað (jafnvel hafa
fengið gjaldeyrisleyfi!), og nú
langaði sig til að vita hvar
hann gæti dvalizt fyrir minnst
an pening. Ég reyndi náttúr-
lega að leysa úr spurningum
hans eftir beztu getu. En ef
fleiri skyldu hafa áhuga fyrir
Skrúðgangan á Rauðatorgimi £
Moskvu 1. mai í vor. Þótt íslend-
ingarnir sjáist hvergi eru þeir
staddii- eiftliverstaðar í niann-
þrönginni eigt að síCur.
af fólkinu, og hvort sem þið
trúið mér eða ekki. Þá segi
ég ykkur satt, Sósíalisminn
hefur skapað nýtt fólk, við-
mótshlýtt og gott elskulegt í
alla staði og þáð er hans
mesta afrek. Ofar öllum áveit-
um, skurðum. byggingiun og
hvers kyns tækai.
Þið sem eigið eftir að
fara t.d. til Moskvu, ykkur
er óhætt þó einir séuð að
labba þar um hvort heldur
þið viljið á nótt eða degi, það
er alveg hættu’.aust. Þetta
hef ég sjálfur reyht. Og hrein-
skilnislega skal ég viðurkenna
að slíkt mundi ég ekki þora
í neimu stórborg í hinum vest
ræna heimi. .
Vegaia þess að mér er
kunnugt um að verkamönnum
hér er ságt að verkamenn sov-
étþjóðanna verði að vinna þar
sem þeim er sagt, og svo ékk-
ert múður. Þá spurði ég í nokkr
um verksmiðjum þá sem þar
unnu: Hvað þurfið þið langan
uppsagnarfrest, ef þið viljið
að vita þetta, set ég hér fá-
einar uppíýsingar. — Að sjálf
sögðu er erfiðara að fá hótel-
herbergi í eriendum borgum
yfir sumarmánuðina e:i á
öðrum ársíímúm. Þeim, sem
ekki hafa t.d. tiýggt sér dval-
arstað í Káúpmannahöfn, áð-
ur ea þeir fara utan, ef ráð-
legast að sníia sér til her-
bergjamiðlunárinhár á aðal-
járnbrautarstöðnni (Hoved-
banegaarden) þár, strax og
þeir koma þangað. Þar er
inönnum séð fyrir herbergj-
um á hótelum eða í einkaíbúð
um, gegn væg-a gjaldi. Ódýr-
ustu hótelherbergi kosta 5 til
8 danskar krónur á sólarhring,
en af ódýrum hótelum er
helzt að nefna ,,missionshótel-
in“ svokölluðu, en þau eru
rekin á vegum trúboða. Hótel
þessi heita „Annex“, „Ansgar“
Hebron“ og „vVestend“, og
liggja öll nærri miðri borg-
til hálfan mánuð, en ég verð
að vera búinn að tryggjamér
vinnu annarsstaðar áður én
ég fæ mig lausan, og það tek-
ur venjulega þann tíma sem
að framan getur.
Svo er það eitt sem mig
langar að segja, sérstakiega
íslenzkum mæðrum. Hvar sem
ég kom í barnagarða eða
skemmtigarða fyrir börn sá ég
hvergi nein leikföng sem
minntu á hernað, það var eins
með búðarglugga þar sem út-
stilling var á leikföngum fyr-
ir þau. Eitt vil ég segja ykkur
í vi’ðbót. Á allri ferð miimi um
Sovétríkin sá ég inman við 20
manns sem voru áberandi með
víni.
Góðir lesendur: Eg á margt
eftir ósagt en vonandi bæta
ferðafélagar mínir það upp.
Svo þetta að lokum. \Tið-
vikjandi spurningubni sem ég
setti fram í upphafi greinar-
innar. Hvað er sannleikurinn
um Sovétríkin; þá er hann
áreiðanlega sá aö þau liafa
lagt vel traustaa grundvöll að
mannlegu þjóðfélagi. — Þar
hefur margra alda draumur
alþýðunnar rætzt um betra líf
á þessari jörð.
inni. Ódýrt hótel er einnig
„Selandia" í Helgolaadsgade
12. — Helztu ferðaskrifstof-
ur þar eru: „Dansk Rejse-
bureau“, Östergade 3,
„Danske Statsbaners Rejse-
bureau“, Östergade 3;
„Danske Statsbaners Rejse-
bureau“, Banegaardspladsen
2; „D.F.D.S.“, Axelborg; og
„Skandinavisk Turistbureau",
Möntergade 20. — Varðandi
veitingahús í Höfn er það að
segja, að þau eru langflest
opin til miðnættis, ea á þeim
stærstu mega gestir þó sitja
til 1 eca jafnvel 2; nýjum
gestum er sjaldan hleypt inn
eftir ikl. 1. — Vitanlega er
geysilegur verðmunur á slík-
um stöðum ytra, en fyrir
ferðalanga héðan, sem ckki
hafa of mikil auraráð skal það
tekið fram, að hægt er að lifa
sæmlegu lífi í Höfn með því
t.d. að borða á vcitingahúsum
þar sem gestirnir ganga sjálf-
ir um beiaa. Tvö þeirra eru í
miðri borginni, „Snap“, í Vest-
erbrogade, skarnmt frá Ráð-
hústorginu, og „Automat Ost“
í Österbrogade 74. Þeim sem
eru í Náttúrulækningafélaginu
eða fylgja stefnu krúska og
grænmetis, skal bent á
Framhald á 10. síðu.
Þulir temji sér greinilegan ílutning — Upplýsingar
um húsnæði, verðlag o. fl. í Kaupmannahöfn