Þjóðviljinn - 01.07.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 01.07.1953, Qupperneq 5
Miðvikudagur 1. júlí 1&53 — ÞJÓÐVILJINN — (5 sem i i Bræður af gyðingaættum komnir úr fylgsni í klaustri á Spáni Eftir misseris hrakninga á laun milli klaustra og prest- setra í Suður-Frakklandi og á Spáni eru tveir ungir dreng- ir, sem orðið hafa bitbein tveggja trúarfél'aga, komnir í leitirnar. Bræðurnir Robert og Gerald Finaly, annar níu og hinn tíu ára gamal'l, sem hurfu í Frakk- landi O'g var smyglað yfir til Spánar þegar dómsúrskurður var kveðinn upp um að írænka þeirra í ísrael hefði umráðarétt yfir 'þeim, og nokkrum sinnum hefur verið getið hér í blaðinu, eru ■nú loksins komnir fram. Foreldr- ar drengjanna, sem voru gyð- ingar, fórust í gasklefum nazista á striðsárunum en forstöðukona mun aðarleys ing j ahælis ins, þ ar sem þeir voru vistaðir, lét skíra þá til kaþólskrar trúar. Með aðstoð ahbadísa og kenni- Skýfall veldur stórfléSi Mesta úrkoma í manna minn- wm hefur valdið gífurlegu tjóni á japönsku eynni Kíúshú. Skýföll urðu þar tvo daga í röð um síðustu helgi, ár flóðu yfir bakka sína og sléttlendi varð einn vatnsflaumur. Ekki er vitað' með vissu um mann- tjón í flóðunum en hundruð ílíka hafa fundizt og yfir þús- und manna er saknað. Kíúshú er hin þéttbýlasta af eyjum Japans. manna í Suður-Frakklandi var drengjunum komið á laun yfir landamærin til Spánar. TiLgang- urinn var 'að forða því að dreng- i.rnir yrðu aldir upp í „viilutrú" í ísrael. Foreldrar þei.rr.a hafa Þó vafalaust viljað að synir þeirra yrðu aldir upp í trú feðra sinna, því að þau létu umskíra þá eins og siður er með gyðingum. Nú hafa spönsku kirkjuyfir- völdin afhent drengina frönsku kirkjunni, sem gert hefur samn- ing um framtíð 'þeirra við gyð- ingasöfnuðinn í Frakklandi. Er ságt að samningurinn sé á þá leið, að drengirnir verði vistaðir á .barnaheimili við París, sem kaþólskur maður og gyðingur stjórna í sameiningu, og að eng- um trúarkenningum verði haldið •að þeim meðan þeir eru enn á bamsaldri. Hörð deila reis í Frakklandi út af hvarfi drengjanna. Komst æðsti prestur gyðinga í París svo að orði, að kaþólska kirkjan hefði gerzit sek um barnarán. Vill larna heri og ihúa miil}ánahorga meS faugagasi til aS komasf hjá skemmdum á mannvirkjum Bandarískur hershöfðingi og stóriðjuhöldur hefur skorað á Bandaríkjamenn að búa rig af öllum mætti undir að reka gashernað, sem er bannaður að alþjóðalögum. Gildir al- þjóðasáttmáli um gas- og sýklahernað en Bandaríkjaþing hefur aldrei staðfest hann þótt stjórn Bandaríkjanna léti fulltrúa sinn undirrita sáttmálann á sínum tíma. færri myndu hljóta bana eða örkuml af gasi en venjulegum vopnum, sagði Sommervcll.“ Frásögn af ummælum þess- um birtist í bandaríska stór- blaðinu Nevv York Times 17. maí í vor og er á þessa leið: „TROY, N. Y. 16. maí. — Brehon Sommervell hershöfð- ingi lagði til í kvöld í lokaræð- unni á fundi Annars ifnfræðslu ráðsins í Renss’aer Polytechnic Inst;tute hér, að Bandaríkin búi sig undir að heyja ákafan gas- hernað. Sommervell hershöfð- ingi er forseti Koppers félags- ins í Pittsburgh. Sommervell skýrði frá því að Juan Marron hélt hundrað- asta afmælisdag sinn hátíðleg- an í Kaliforníu föstudaginn í síðustu viku og þakkaði lang- lífi sitt því að sér hefði tekizt að forðast snöru hjónabandsins. „Hjónaband er bara fyrir kven. fólk“, segir MaiTon. „Karl- menn eiga ekki að koma ná- lægt slíku. Fyrir mörgum ár- um var falleg stúlka nærri búin áð ná mér, en ég komst undan á síðustu stundu.“ , Suðurkóreski stjórnmálamað- urinn Sjú Pjongok gerðist í síð- ustu viku svo djarfur að gagn- rýna þá ráðstöfun Syngman Rhee forseta að reyna að koma í veg fyrir vopnahlé í Kóreu með því að sleppa föngum úr haldi þvert ofan í gerða samn- inga. Daginn eftir réðust fylg- ismenn Rhee á Sju Pjongok, brutu allt og brömluðu að heim ili hans og börðu hann sjálfan svo að honum er varla hugað líf. Lögregla Rhee skipti sér ekkert af atburðinum né því að bófahópurinn lagði leið sina heim til Kú Hongmún, nánasta samstarfsmanns Sjú, og mis- þyrmdi honum einnig. 'teT " yr innanríkisián Sovétstjórnin hefur boðið út nýtt innanríkislán að upphæð fimmtán milljarðar rúblna til 20 ára. Sveráff fjármálaráð- herra sagði í útvarpsræðu um lánið að féð yrði notað til að bæta lífskjör og aðbúð þjóðar- innar. Helmiogi hærra lán, sem boðið var út í‘ f>rra, fór til stórrafstöðva og graftar skipa- skurða. Sveréff kvað nú ekki þörf á jafn miklu lánsfé og í fyrra vegna þess að afköst ykj- ust hratt í iðnaðinum og þar með tekjur hans, sem hægt er að verja til frelcari fjár- festingar. Ioftvamastjóri Bandaríkjanna hcfði kom'zt að því að Rússar scu tekn'r a5 fram’eiða litlaust o" lyktár’aust taugagas, sem g ’>’ i gert hnila heri og stór- b~'g'r 'v:"k með því að gera fó k óvyifbjorga, Hann spurð'i, ;h’T-! ek1-' -r?ri viturlegt að búa Bandaríkin •nýjustu gas- vcp.ium r-<r Vcra v»ð öllu búinn. ../■* g-—a menn óvirka er eitt r ? 'hclztu markmiðunum í sárhverr’ styrjö’d", sagði Somrnervell hershöfðingi. Hann taldi að meí réttri notkun nýjustu gasvopna væri liægt að gera menn óvirka á langtum ódýrari hátt og með minna manntjóni en með notkur. sprengiefna. Hershöfð'nginn hélt áfrain: ..Ef hægt væri að vinna sigur í styrjöld með því að gera her- menn óvirka, er það álit margra að ekki þyrfti að grípa til þess að eyðileggja atvinnutæki þjóð- anna. Atvinnuöngþveiti að stríði loknu yrði því það mkmsta, sem mögulegt væri“. Langtum m r & Norskir útgerðarmenn eru famir' að setja þvottaýélár í báta sína til afnota fyrir áhafn irnar. Fiskveiðablaðið Fiskaren skýrir frá því að það hafi ver- ið útgerðarmenn á Vesturland- inu sem fyrstir settu þvotta- vélar í bátana á síldarvertíð- inni. Þetta mæltist svo vel fyr- ir að útgerðarmenn um alian Noreg keppast nú við að láta setja þvottavéiai í báta sína. Björn unninn með dynamiti Þrír .gullleitarmenn í Ontario í Kanada komust um daginn í k.ast við skógarbiöm, sem át frá þeim m'atarfoi'ðann hvernig sem um hann var búið. Menn- irnir voi'u bj'ssulausir o,g tóku það ráð að vefja dynamithleðsl- ur innan í kjöjtkngjur og bera hiður fyrir björninn. Tvisvar át björninn agnið með dynamiti og öilu saman en í þriðia skiptið sprakk af honum hausinn. Kínvershar íimmBura-* sysitir dalna vel Fyrstu fimmburar, sem sög- ur fara af í Kína, fæddust bóndakonunni Lúi Sáljen í fylk- inu Sjekiang hina 8. júní. Börnin eru öll stúlkur og dafna. vel. Hver þeirra vóg um fimm merkur. Illindi út af gikigu á hæsta f jall heims. Nepal og Indlaud togast á i Ekki voru fjallagarparnir, sem fyrstir manna urðu til að sigra Everest, risa fjallamvi, fyvr komnir til mannabyggöa ■en þeir lentu 1 illindum innbyrðis og togstreita hófst um þá. Bar það fyrst til tíðindá að Hunt, brezki ofurstinn sem stjórnaði leiðangrinum, lét orð falla um Nepalbúann Tensing, sem kleif tindinn ásamt Nýsjá- lendingnum Hillary, sem Tensing áleit niðrandi um fjallgöngu- fæmi sína. Hunt gaf einnig í skyn að Tensing hefði frekar verið Hillary til trafala en hjálp- ar síðasta spölinn upp á tindinn. Hótar að gjalda í sömu mynt. Tensing várð æfur við þessa framkomu Hunts. Hefur hann haft við orð að neita að far.a tii London til að tak,a við Georgs- krossinum, sem hann hefur verið sæmdur fyrir afrekið, nema Hunt taki móðganir sínar aftur. Enn- fremur segist Tensing hafá í hyggjiu að leysa frá skjóðunni og segja álit sitt á stjóm Hunts á .leiðangrinum. Vilja báðir eigna sér Tensing. Bæði þjóðir IndLands og Nepals vilja eigna sér Tensing. Stað- reyndirnar eru þær að hann er fæddur í Nepal í hiíðum Himal- ajafjal'la en, fluttist .ungur bú- ferlum. til Indlands og hefur ára- tugum saman unnið fyrir sér með því að vera fylgdarmaður fjallgön.guleiðangra til Himaiaja. Indverjar segja >að Tensing hafi igreitt abkvæði við kosningar þar í landi og sé því indversku.r bor.gari, útvarpið í Nepal hefur efitir honum yfirlýsingu um að hann álíti sig Nepalsmann og loks hafa birzt í indverskum blöðum ummæli eftir hann, þar sem hann segist unna bæði Ind- landi og Nepal og álíta að það skipti engu máli, hvors borgari hann sé. Efri myndi er frá Paldstan. Þar nota bændur enn tréplóga og beita uxum fyrir. Á neðri myndinni sést rafknúin dráttarvél, sem dregur f jölerði um akur í sovétlýðveldinu Kasakstan i Mið-Asíu. ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.