Þjóðviljinn - 01.07.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 01.07.1953, Page 7
Miðvikudagur 1. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ORA THOROD mímtíu ára THEÓDÓRA THORODDSEN EINS OG GENGUR Kæra Theodóra! I vitund minni verður þú alltaf ung; þegar ég kynntist þér fyrir tveimur áratugum trúði ég engu sem mér var sagt um aldur þinn, svo ung varstn í anda, létt í spori, fun- heit í sliapi, heil og sönn í þrá eftir betri heimi; og þó — fáir ungir eru eins skyggnir á lífið, mildir gagnvart inannlegum breyskleika, eins ríkir að mann- viti og reynslu. Oft hef ég saknað þess að þú sagð'r mér ekki fleira um ykkur Skúla, um fólkið sem þú þekktir sjálf, en við ekki nemia úr Islandssög- unni. Og fáum hefur mér þótt vænna um að kynnast. Fyrirgefðu fátæklega kveðju á þessum merkisdegi. En þökk eiga jicssi orð að færa þér frá öllum sem þykir vænt um Þjóðviljann. Nafnið á blaði yklt- ar Skúla, sem þú gafst okkur, verður samferða íslenzkri alþýðu á vegferð liennar til betra lífs- og' þeim mun kærara sem lengra líður. Einnig þanng lif- ið þið hjónin í ást og þalcklæti komandi kynslóða íslendinga. Traustari minnisvarði mun tor- fenginn. Ég veit hvað þér er leitt að skrifað sé um þig, þú bannaðir það alltaf, og þ\í er það að hér eru ekki birtar í dag nein- ar venjulegar afmælisgreinar, heldur tekið í bessaleyfi tvennt sem þú hefur sjálf skrifað og Mest skart og upphefð ís- lands eru tindamir háu er skína í ljósi sólar og hún gef- ur kvölds og morgna ást sína, .líf og lit. Þeir dra>ga að sér atihyiglí okkar heima, og þeir lýsa okkur jafnan heim. Ekki landið eitt skartar þeim heldur ber þá slíkt hið sama við himin í þjóðarsögunni. í>ú, Theodóra, ert ein af tindunum björtu sem rísa yfir íslandi. Þú ert mér hvort •tveggja í senn fjarlæg og ná- læg. Ég sé þig sem eina af þeim ort, inngangsorðin að „Eins og gengur“ og þulan, sem þér þótti vænst um — og löngu er orðin hjartfólgin ungum og gömlum á Islandi. Ég kveð þig með hlýjum af- mælisóskum og einlægu þakk- læti frá öllum vinum Þjóðvilj- ans. Sigurður Guðmundsson. konum sem öld eftir öld hafa borið uppi íslenzka sö>gu: voru stórar í foroti, gáfaðar, heilar og heitar í lund. Og allt sem þú sameinar! Þú ert skáld og hamingjudís, hefur einstakt •barnalán og ég veit ekki hver kynstur af barnabörnum. Fyr- ir utan að vera tindur ertu iandsins dís, Ijósálfur, stiginn út úr graenum lundi, með steinasafnið allt glitrandi í kringum þig; í tengslum við allt sem er stórbrotið íslenzkt og í sama mund við það sem Framhald á 11. síðu. „Þetta er eins og í sögu“, segjum vér oft og einatt, er vér rekum augun í atvik og viðburði, sem frábrugðnif eru hversdagslífinu. >En svo er það ,iíka til, að sögur þær, er vér lésum, minna oss á menn og málefni og til- drög að atburðum, er snert hafa sjálfa oss og aðra endur fyrir löngu, eða svo hefur mér oft orðið. Bekur mig sérstak- lega minni til, að smásaga, sem stóð i „Skírni" fyrir nokkr- um árum, rifjaði upp fyrir mér atvik frá æskuárum mínum, sem bundið er við gamfa konu, er ég kynntist og minnist áv.allt með aðdáun og h'lýju. Sagan í ,.Skírni“ segir frá meykerlingu, sem glettnj lífsins meinar að njóta.þess mannsins, 'sem hún ann öðrum fremur. Seinna tekur hún son hans munaðarlausan sér í sonarstað og kemur honum til manns. Gamla konan mín var og cigifit alla æfi, en dreng'hnokka hafði hún tekið af fátækri ekkju, og vann fyrir honum með elju og dugnaði. Unni hún honum mjög. Drengur þessi var í æsku eftirlátur fóstru sinni, en var að eðlisfari lítt fastur í rás. Gerðist hann sjómaður cg það vissi ég síðást tii hans, að hann skrifaði fóstru sinni frá Suður- Ameríku, var þá háseti á hoi- ilenzku flutningaskipi. Alltaf vonaði hún, að hann kæmi heim aftur, en sú von rættist aldrei, og ekki veit ég til að hún nyti nokkurs styrks frá honum í ellinni, eða fregraði frekar frá honum. Þó veit ég það ekk; með vissu, því á síð- ustu árum hennar v.ar breiður bekkur mil'i okkar. Það skiftir engu, hvað kona þessi hét, en þess ska.l getið að við kciluðum hvor :að’-a •nöfnu. Samt fór því fjarri, að við ætt- um samnefnt. Éf heiti sem sé ómeðfærilegu erlendu nafni, en hennar nafn var norrænt, stutt og hart. En hún átti samnefnt við gamla konu. sem lengi var í vist með foreldrum mínum, og við börnin kölluðum fóstru. KöIIuðu þær að íslenzkum sið hvor aðra fiöfnu, en a'Uflestir á iheimilinu aðgre.indu þær með því, að kall-a aðra nöfnu en hina fóstru. Undu báðar vel uppnefnunum, en efcki vissi ég til, að nafna kaEaði nokkurn mann nafna sinn eða nötfnu nema fóstru cg mig. Ég var komin undir fermingu þegar naína, réðist til foreldra minna í kaupavinnu. Var síðan kaupakona hjá þeim hvert sumar, þar til faðir minn dó og mamma brá búi. Virtist hún hverjum mannj vel, rösk og iðin við verk sitt og lundin létt og jöfn með afbrigðum. Aldrei v.ar nafna svo þreytt, að eigi hefði hún spaugsyrði á tak- teini. Til hafði hún það, að vera kímin, en allt var það græskulaust, og handhægt þótti mér og öðrum, að ’eita til henn- ar, bæri svo undir að s'.aka væri í smiðum Oig botninn h'eld- ur bagalega suður í Borgar- firði. Nafna var ekki lengi að leysa þan.n hnútinn, því hún var 'lista vel bagorð, hafði og faðir hennar verið taíinn með beztu hagyrðingum á Breiða- firði, á sinni tíð Á mér hafð; nafna hið mesta dálæti, 'sótitist ég líka eftir að ver.a í verki mcð henni, og heizt >að ver.a mcð henn;' einni saman. Ég nsfði svo margs að spyrja, og aldrei þreyttist hún á að seðja forvitni mína. Á ég margan fróð’eik henni að þ'ákkn. Síðasta sumarið, sem v>5 nafna voruim raman, — ég var þá nítián vr.'ra — bar svo til eitt kvöld, að við vorum tvær um að sæt.n töðuflekk, og irröspruðum að vanda. Það dettur þá t mig, að spyrja hana. hvort bnna hafi aldrei lan-að ti'l að giftast. „C.’ú nnfm mín“. srgði hún, •cg varð í sömu svipan alvar- 1-i-T í brr - ði. . Þ' -ar ég v.nr á þí*’um aldrí. langaði irig svo mikíð að giffast, að mér fannst Hf.ið ’í'tils virði fen.g; éj ekki þá ósk uppfyllta“. „Æ, hvernig spyr ég!“ sagði é.g og minntist þess þá, að ég Framhald á 11. síðu. af öllum loftsins svei'num, — þær settust að honum einum. Þær fægðu á sér fjaðrirnar, flögruðu niðr að hleinum, því márinn undi ekki á bjarkagreinum. Kveðið hátt á kvöldin var, hvislað margt í leynum undir steinum, undir fjörusteinum. Márinn út til eyja fló, að ástunum þeirra skeliihló. Hann unni mörgum út um sjó, og einni kannske í meinum, það var svo sælt, hann sagði það eklci neinum. „Fuglinn í fjörunni hann kann ekki að kreppa sig í körinni." Fann eg háann í fyrravor framundan Skor. Vængbrotinn og fjaðrafár fleytti’ hann sér á bárum, <Hr þær lögðu um hann sitt ljósa hár og lauguðu í söitum tárum. Hann seig í kaf með sofnar brár, söng í hrannargárum: — Sofðu vinurinn vængjafrár, varð þér lífsins gróði smár, fleiri en einn á miði már merktur þraut og sárum, flýði ofan' í unnir blár undan árum, undan þungum árum. —- „Fuglinn i fjörunni hann er. hróðh- þinn. Ekki get eg stigið við þíg, ekki get eg stigið við þig stuttfótur minn." T*J rini ^ 1 p r sV i! I heodoFU mræorar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.