Þjóðviljinn - 01.07.1953, Qupperneq 8
:g)' _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1. júli 1953
Verður klukkan lótin ganga
Vetrarverfíðin í Keflavík —
Vetrarvertíðinni í Keflavík er nú lokið, og komu þeir, sem
lengst héldu út úr sínum síðasta róðri laugardaginn fyrir
hvítasunnu.
Aflahæstur að þessu sinni var m.b. Jón Guðmundsson, eign
Ólafs S. Hanssonar, skipstjóri Magnús Bergmann. Aflaði
1315 skp. í 91 róðri. Þeim sem með sjósókn og aflabrögðum
fylgjast í Keflavík kom það ekki á óvart þótt Magnús yrði
aflakóngur, eins og það er nefnt í verstöðvunum.
Mörgum mun þykja þægilegt
-að íylgjast með hvað leik líður,
sem fram fer á íþróttavellinum,
'þegar þriggjakortéra-kfukkan
þar gengur. Á mánudaginn
munu menn sennilega fylgjast
með hverri mínútu (ja, ef menn
gleyma sér þá ekki) sem líður.
ÍEn. þá kemur spurningin hvort
ihún verður látin ganga, og menn
’verði því að styðjast við eigin
«r.
Hvemig má það ske að hvíla
•eigi þessa tilhalds klukku knatt-
spymumanna, og það þegar
landsleikur stendur yfir?
Skýringin er á þessa leið:
iFyrir svo sem tveim árum fór
fram landsleikur í einu af
iNorðurlöndunum. Á vellinum
var þriggj a-kortéra klukka, sem
sett var í gang. Á síðustu mín-
útu leiksins var sett mark. sem
Hæstiréttur Danmerkur hefur
fellt úrskurð sem opnar leið til
að taka upp á ný gömul barns-
faðernismál. Til skamms tíma
hefur það verið þrautalendingin
i siikum málum, þegar karlmenn
neituðu að gangast við barni
■sem þeim var kennt, að láta fara
fram rannsókn á blóðfiokk barns
ins ög hins meinta föður. Var þá
oft hægt að ganga úr skugga
um það, hvort útilokað var að
hlutaðeigandi ætti barnið. Þegar
folóðprófið gaf ekkert ákveðið
svar var hinum meinta föður
■dæmd meðlagsskyld,a ef ekki
onælti annað á móti faðerni hans.
Ehesupróf.
Á síðustu árum hafa læknar
íhinsvegar fundið upp nýja að-
ferð, sem oft getur skorið úr um
faðemi barna, svonefnt rhesus-
próf. Það getur gefið ákveðna
niðurstöðu þar sem blóðpróf
kemur ekki að haldi.
Hæstiréttur hefur nú úrskurð-
■að, að maður, sem dæmdur haf:
verið til að greiða meðlag rreð
foami, sem honum var kennt,
vegna þess að blóðpróf sannaði
ekkj neitun hans, megi áfrýja
máli sínu enda þótt áfrýjunar-
frestur rynni út árið 1945. Rhcs-
■•usprófið kom ekki til sögunnar
lyrr en eftir 1950 en það hefur
nú sýnt að maðurinn getur ekki
hafa getið barn það, sem honum
var kennt. Er nú búizt við að
fleiri, sem eins stendur á um,
-♦—*—*—♦—•—*—♦—♦—♦—•—♦—
♦
i óskast. Má vera ólnnréttuð.
títborgun kr. 30.000.-
Sími 80141.
hafði mikla þýðingu, en þá sýndi
va'llarklukkan að komið var
fr.am yfir tímann. Klukka dóm-
arans sagði annað, o,g að sjálf-
sögðu hélt dómarinn sig að sinni
■klukku.
Áhorfendur vildu ekki fallast
á iþetta og kom til ryskinga og
óláta í sambandi við þetta, sem
auðvitað enga þýðingu hafði,
klukka dómarans var rétt. Þessi
■atburður hafði þá heimssögulegu
iþýðingu að Alþjóðasamband
knattspymumanna E.I.F.A. tók
málið til umræðu og gerði þá
samþykkt að á leikjum, sem
beint falla undir E.I.F.A., en það
eru milliríkjaleikir, mætti ekki
láta vallarklukku ganga.
Áhorfendur sku3u því ekki
vera uppnæmir þó Baldur hafi
ekki haft klukkuna í gangi á
landsleiknum í gærkvöldi.
sæki uim að fá mál sín tekin upp
á ný.
Hvað er því til
fyrirstöðn
að gezðh séu samningar
við sfarísstúlkur á
spítölum?
Nýlega var því borið við af
fulltrúum spítalanna, þegar
rætt var um kjarasamninga við
Starfsstúlknafélagið Sókn, að
enn væri eicki komið mat á
fæði og fleiru, sem viðkomandi
atvkinurekandi lætur starfs-
fólkinu í té gegn gjaldi, — og
sýndu fulltrúar starfsstúlkn-
anna spítalastjórn þá tilhliðr-
unarsemi að sakast ekki um á
meðan þetta mat færi fram, að
því tilskyldu að samningar
yrðu upp teknir strax að mat-
inu loknu.
Yfirskattanefnd mun hafa
lokið þessu verki sínu s.l.
mánudag og verður ekki séð
hver ástæðan sé fyrir því að
samningar hafa enn ekki ver-
ið teknir upp, nema sú eina
að spítalastjórn ætli að draga
málið á langinn, þótt liðinn sé
nú fullur mánuður síðan samn_
ingar ninnu út milli aðilja.
Framkoma spítalastjórnar í
þessu máli er vissulega stór-
vítaverð frá því fyrsta, og er
því engin ástæða fyrir þá sém
til þekkja að undrast. Hins
vegar gegnir þ‘að meiri furðu
ef stjórn Sókpar lætur stjórn
spítalanna haldast þetta uppi
framvegis án þess að gerðar
sé sjálfsagðar ráðstafanir til
að iknýja fram rétt starfs-
stúlknanna og stéttarfélags
þeirra í þessu máli.
Hann var hlutarhæstur 1948,
fyrstu vertíðina sem hann var
með Jón Guðmundsson, og marg-
ar vertíðir hefur hann verið með
mest aflamagn miðað við róðra-
fjölda. En flestar vertíðir á Jóni
Guðmundssyni hefur hann orðið
fyrir þeim óhöppum að missa
róðra vegna vélbilunar, og svo
var einnig í vetur.
Stuttu eftir vertíðarlokin
skrapp ég heim til Magnúsar —
það var ekki vert að draga það
lengi, ef takast mætti að hitta
hann heima, því sjaldan mun
hann vera marga daga samfleytt
á þurru landi.
Magnús sat brosandi heima í
stofu hjá konu sinni og hampaði
ungum syni sínum — sjaldgæf
stund á sjómannsheimili.
Magnús er fæddur í Fuglavík á
Miðnesi, 20. febrúar 1919. Hann
byrjaði barnungur að stunda sjó,
og er þetta 9. vertíðin, sem hann
hefur verið skipstjóri.
Til hamingju aflakóngur! Þú
varst heldur betur að drepa þann
gula í vetur.
„O—já, við vorum sæmilega
heppnir eftir því sem um var að
gerá.“
Hvað viltu segja mér um ver-
tðina?
„Vertíðin hefur að sumu leyti
verið fremur erfið. Fiskurinn
gekk ekkert að ráði á grunnmiðin
svo oftast var langt róið.
Það hefur verið fremur storma-
samt í vetur einkum í marz, og
háði það veiðum einmitt á þeim
tíma, sem fiskurinn er verðmest-
ur. Oftast var róið út fyrir hina
nýju landhelgislínu og urðu bát-
amir fyrir miklu veiðarfæratjóni
af völdum togara. Dæmi voru til
að allt að 20 bjóð töpuðust þannig
af bát í einum róðri. Það er því
full nauðsyn nú, eins og undan-
farið að eftirlitsskip frá landhelg-
is gæzlunni sé bátunum til aðstoð-
ar á miðunum. Og þó að nokkuð
þyrfti til þess að kosta, þá má
líta á þau gífurlegu verðmæti,
Magiiús Bergmann.
sem fara forgörðum við afla og
veiðarfæratjón í svo stórum stíl
sem átti sér stað í vetur.“
Hafnarskilyrðin?
Höfnin hefur mikið lagazt við
kerið, sem sett var niður s.l.
sumar. En fleiri aðkomubátar
lögðu upp í Keflavík nú, en áður
fog voru því mikil þrengsli í liöfn-
inni. Annars er eins og hafnar-
íramkvæmdir séu alltaf miðaðar
við naumustu þarfir dagsins í
dag og því æfinlega oi’ðnar ófull-
nægjandi löngu áður en þeim er
lokið.
Nokkur bót mundi vera að því
að lengja bryggjurnar og fjölg'a
þeim.
Annars er það mín skoðun, að
heppilegasta lausn hafnarmál-
anna hér sé sú, að koma upp full-
kominni bátahöfn í Sandgerði, en
stórskipahöfn í Keflavík.
Frá Sandgerði er miklu styttra
á miðin og munar það alloftast
ekki minna en 3 klst. í róðri og
stundum meiru. Við þetta mundi
sparast mikill kostnaður og erf-
iði.“
Já, vel á minnzt. Hvað gerði
hásetahluturinn hjá þér í vetur?
„Hann gerði 25.000.00 kr. Það
má ef til vill segja að það séu
sæmilegar tekjur í tæpa 5 mán-
uði; en þetta er samt sem áður
allt of lítið miðað við aflamagn.“
Já, það segir sig auðvitað sjálft
að það eru ekki miklar tekjur á
bátu.m með meðal afla og þaðan
af minna.
„Nei, sannarlega ekki. En hart
er það að þeir menn, sem afla um
100 smálestir af matvælum á
mánuði skuli ekki bera meira úr
bítum en rétt til hnífs og skeiðar.
Krafa okkar, sem þennan at-
vinnuveg stundum hlýtur því að
vera sú, að afurðasölumálin séu
hrifin úr þeim tröllahöndum, sem
þau nú eru í og komið í það horf,
að fiskveiðar verði samkeppnis-
færar við aðrar atvinnugreinar.
Það er hart að láta ríkisstjórn,
sem ekki er starfi sínu vaxin (þ.
e. tryggja heiðarlega verzlun með
aðalútflutningsvöru landsmanna)
og braskaralýð, sem er starfi sínu
vaxinn (þ. e. að hrifsa til sín arð-
inn af starfi sjómanna og útvegs-
manna) leika þennan atvinnuveg
svo hart, að í annari eins veiði-
stöð eins og Keflavík skuli menn
telja afkomu sinni betur borgið
við gólfsóp og kartöfluskrælun
hjá Kananum, en við höfuðat-
vinnuveg þjóðarinnar."
Já, satt er það, og einverntíma
hefði það þótt ótrúlegt, að þeir
tímar ættu eftir að koma á ís-
landi, að betur borgaði sig að
leggja fyrir sig gólfsóp en sækja
gull í greipar Ægis.
Ekki er það vfet meiningin hjá
þér að liggja lengi í landi.
„Nei, meiningin var aff fara á
lúffuveiffar en ég býst ekki viff
aff fá neinn mannskap og allt útlit
fyrir aff ég komist ekki út“.
Og þessi framúrskarandi vin-
sæli skipstjóri og þekkti aflamaff-
ur liggur nú í landi sakir þess
aff hann getur ekki mannaff skip
Signrbraut fólksins
Úrval úr greinum og ræðum
um síjórnmál. bindindismál, samvinnu-
mál, samíerðamenn lífskjör fólks í Sovét-
ríkjunum.
Þetta er stór bók, 432 bls. með fjórum heilsíðumyndum af höíundi.
Þetta er bókin sezn sósíalistar og aðrir vinir Sigfúsar bala
beðið með óþreyju síðan til hennar fréttist.
I
Bókaútgáfun Heimskringla
Im lapp á itý i Hai&mÖFku
Rhesuspróf getur gefið ákveðna niðurstöðu
1 þar sem blóðpróf skar ekki úr
1 Danmörku er farið að taka gömul barnsfaðernismál upp
lil nýrrar prófunar vegna framfara í aðferðum til að ganga
úr skugga um faðerni barna.