Þjóðviljinn - 01.07.1953, Page 12

Þjóðviljinn - 01.07.1953, Page 12
/ e ÁrsblrgSir of íslenikum karfa léggia i Bandaríkiunum! Rétí fyrir síðustu helgi var 50 manns sagt upp vinnu sinni í hraðfrystihúsinu í Kópavogi, — og jaínframt sagt að það yrði engin vinna við frysti- húsið í sumar. Miðvikudagur 1. júlí 1953 — 18. árgangur -— 144. tölublað Hann reyndi að sigla á sjónum A fimmtudaginn var gerðist það, að bíll sem var að flytja rusl á öskuhaugana rann í sjóinn skammt frá Selsvör. Rann hann yfir stórt hnuliungsgrjót í fjörunni og staðnæmdist ekki fyrr en alllangt úti í sjónum. Á myndinni hér fyrir ofan sést bíllinn þar. sem hann endaði sjóferðina. © refsf minnismerkf „Við íramkvæmdum emiitgií EVrópu á sisíðsámnnm" segir SS-hers- höfðingiim Gille Endurvakning nazismans í Vestur-Þýzkalandi er nú komin svo langt. að fari.ð er að reisa minnismerki yfir fallna ódæðismenn í stormsveitum nazista. Þessi 50 manna hópur hef- Uj> haft allgóða vinnu við frystihúsið undarifarið og átti að sjálfsögðu von á að svo myndi verða áfram. í frystíhúsinu var unnið a5 flökun við afia togara m.a. togara Ræjarú'.gerðar- innar. Ástæðan til uppsagnarinn- ar cr sú að nú eiga togar_ arr'.r að hætta karfaveið'um, því englnn markaður sé nú fyrir ísl. karfa í Bandaríkj- unum, en ríkisstjórnin sér enga aðra markaði en í því laisdi. Fréttamaður Þjóðviljans átti tal við dr. Geill í fyrradag, en þau hjón fara heimleiðis með flugvél í dag. Stærsta el ilieimfli á Norðurlöndum De Gamies By er stærsta elliheimili á Norðurlöndum og eru vistmenn nú um 1600. Þar er sjúkrahús með 540 rúmum, sérstök deild fyrir um 300 vist- menn, sem rúmliggjandi eru en þarfnast ekki stöðugrar umönn- iunar og loks almenna deildin fyrir hraust gamalmenni o,g eru þar um 700—800 vistmenn. Á næstu árum eru allmiklar breytingar ráðgerðar á húsa- kynnum hælisins, iþannig að á ■almennu deildinni verða eftir breytmgarnar eingöngu einmenn- ingsstofur, en það er talinn mik- ill kostur við elliheimili að gamla fófkið geti búið út aí fyrir sig. Heilsugæzlan Við De Gamles By starfa nú 7 fastráðnir læknar, auk nokk- urra sérfræðinga. í hælinu er nuddlæknir, sem hefur umsjón með 8 nuddkonum. Dr. Geill skýrði svo frá að á hæltnu væri sérstök áherzla ■lögð á að reyna að fá rúm- liggjandi vistmenn til að ganga og yfirleitt til að ibjaraa sér sem mest hjálparlaust. Hefði þetta mi'kla þýðingu, bæði þjóð- haigslega o.g eins fyrir gamla fólkið siálft. Þess væri dæmi að gamalt fóik sem legið hefði rúmfast allt að 2 árum hefði komizt á fætur og getað hjálp- að sé.r töluvert sjálfit. í De Gamles By er reynt að hafa sjúkrabúnað alian eins góðan og bezt gerist á almenn- um sjúkrahúsum, þar sem ég tel að gamla fólkið eigi heimt- Vestur í Bandaríkjunum eru nú ligRjandi ársbirgðir af óseldum íslenzkum karfa og elgandi frystihússins mun elvki hafa talið fært að eiga á hættu að liggja með fros- inn karfa þar á næsta sumri. 1 stað þess að selja fisk- afurðlr, nota markaði sem fyrir liendi ern og vinna nýja, svo Is'.endingar geti Iifað af atvinnuvegum sínum með eðlilegum hætti, er eina „bjargráð“ stjórnarflokk- anna hetlifé og vinna við lierstöðvabyggingar erlends ríkis. ingu á eins góðum aðbúnaði og sjúklingar, sem yngri eru, sagði dr. GeiU. Og nú hefur háskól- inn í Kaupmannahöfn nú styrkt hælið fjárhagslega til að hefja rannsóknir á ellisjúkdómum. Skurðaðgerðir á gömlu fólti Á hælinu eru einniv fram- kvæmdar minni háttar lseknis- aðgerðir, en meiri háttar skurð- aðgerðir á vistmönnum eru framkvæmdar á sjúkr.ahúsum,. D.r. Geill tók það skýrt fram, að sú skoðun, sem rikiandi va.r áð- ur fyrr, að óhugsandi væri að gera stórfelldar aðgerðir á 'gömlu fólki, væri alröng. Ekkert væri því til hindrunar frekar en hjá yngri mönnum. Aukinn áliugi á elli- sjúkdómum Dr. Torben Geill sagði að á- ■hugi fyrir ellisjúkdómum hefði aukizt mjög á seinni árum og nú væru starfandi sérfræðingar í ellisjiúkdómum (geriatri) ekki siður en t. d. í beinasjúkdóm- um. Einnig hafa viða um lönd verið stofnuð félög „gerontolog- ista“, þ. e. þeirra, sem vinna að rannsóknum á ellisjúkdómum. í sept. 1951 sóttu um 700 sér- fræðingar og læknar alþjóða- Framhald á 11. síðu. Héraðsbann sam- þykkt á Akureyri Á Akureyri fór fram, jafn- hliða alþingiskosningunum, at- kvæðagreiðsla um héraðsbann. 3369 greiddu atkvæði og var héraðsbann samþykkt með 1730 atkvæðum gegn 1274. Ógildir seðlar voru 33 og auðir 332. Lokatölur úr Norður-Múla sýslu Þegar blaðið fór í pressuna í igær var ólokið talningu í Norð- ur-Múlasýslu. Úrslit urðu þessi: B-listi, Framsóknarflokkur, fékk 835 atkvæði og 15 á lands- lista, samtals 850 (813). Efstu menn listans, Páll Zophoníasson og Halldór Ásgrímsson voru kosnir. A-listi, Alþýðuflokkur fékk 13 atkvæð; (29). C-listi, Sósíalistaflokkur, fékk 87 atkvæði og 5 á landslista, samtals 92 (76). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, fékk 291 atkvæði og 18 á lands- lista, samtals 308 atkv. (367). E-listi, Lýðveldisflokkur, íékk 6 atkvæði. F-listi, Þjóðvarnarflokkur, 'fékk 41 atkvæði. Á kiörskrá voru 1483, atkvæði greiddu 1335. Auðir seðlar voru 17 og ógildir 7. Suður-Múlasýsla Vafaatkvæðin sem deila stóð um í Suður-Múlasýslu þegar talningu lauk þar voru úrskurð- uð 'í gær. Endanleg niðurstaða varð að Framsóknarflokkurirn fékk samtals 1497 atkvæði, en ekki 1499 eins og sagt var í gær, og Sósíalistaflokkurinn fékk samtals 629 atkvæði, en ekki 628. Aðrar tölur sem birtar voru í gær af kosningunni i Suður-Múlasýslu eru óbreyttar. Atkvæði greiddu 2848 af 3145 á kjörskrá. Auðir seðlar voru 25, ógildir 22. í. frásögninni í gær af S-Þing- eyjarsýslu misprentaðist að Jón- as Ámason hefði fengið 42 at- kvæðí á landslista, átti að vera 12; heildartalan, 322 atkvæði, var rétt. Lokatölur í kosningunum liggja niú fyrir. 78 758 greiddu atkvæði af um 90 132 á kjör- skrá, en þegar frá eru dregnir auðir seðlar og ógildir eru gild atkvæði 77 412. Kæru samherjar. Nú er samstarfi okkar í sam- ■bandi við söfnunina í kosninga- sjóðinn að liúka. í dag verða >allir þeir sem enn hafa blokkir og peninga handa á milli að skila því á Þórsgötu 1, því að á morgun verða hin endanlegu úrslit birt. Ég get sagt ykkur það til hróss að þið stóðuð ykkur miög vel í söfnuninni, við fórum fram úr markinu með sóma og efstra deildimar geta verið hreyknar af frammistöðu sinni. Eins og nú standa sakir er röðin þessi: Þórsdeild 630 Bolladeild 599 Meladeild 501 Njarðardeild 376 Skuggahv.deild 290 Þinghoitsdeild 213 Kleppsholtsdeild 205 Langholtsdeild 200 Vogadeild 164 Á sunnudaginn var söfnuðust 2000 fyrrverandi stormsveitar- menn í bæaum Göppingen í Vestur-Þýzkalandi til að heiðra minningu félaga sinna ,sem 283 sfóðusf prófiS Á þessu vori gengu 396 nem_ endur í 25 skólum undir lands- próf. Af þeim fengu 283 6 stig og hærra, en það er sú einkunn er veitir rétt til inngöngu í menntaskóla og kennaraskóla. 5 fengu ágætiseinkunn og 99 I. einkunn. Lauigamesdeild 162 Sker j af j arðardeild 157 Barónsdeild 154 Sunnulivolsdeild 150 Hátei.gsdeild 146 Skó’adeild 142 Búsitaðadeild 132 Hlíðadeild 129 Valladeild 127 Sog.adeild 118 Múladeild 113 Vesturdeild 111 Túnadeild 96 Nesdeild 86 Þott úrslit þessara kosninga hafi orðið önnur en við hefðum kosið, er samt full ástæða’ til að þakka ykkur fyrir gott og ánægjulegt samstarf. Ef til vill eígum við síðar eftir að starfa saman á svipuðum vettvanigi, ■þar sem eftirtekjan verður meiri. Álflieiður. hlutu makleg málagjöld í síð- asta stríði. Meðal þeirra voru þrír hershöfðingjar. Efst á minnismerkinu blakti svartur fáni með hvítri mynd af vík- ingaskipi, merki SS-h.erdeildar- innar ,,Wiking“. Fyrrverandi yfirmaður þessarar morðsveit- ar, Herbert Gille hershöfðingi var viðstaddur athöfnina. Hann hélt ræðu og krafðist þess, að þeim stormsveitar- mönnum, sem sviptir hafa verið mannréttindum vegna hlut- deildar þeirra í stríðsglæpum yrði veitt þau aftur. Hann hafði á öðrum fundi, í Alsey við Mainz, varað við því að útiloka fyrrverandi stormsveit- armenn frá þátttöku í hinum fyrirhugaða „Evrópuher". Slíkt mundi vera brot á þýzku stjórnarskránni", sagði hann. ,,Við liöfum rétt á að tala um Evrópu, því að við framkvæmd- úm hugmyndina um einingu Evrópu á stríðsárunuin — í okkar eigin hópi og á vígvöll- unum“. Bardagi nsilli brezks liðs og svertingja í Kenya 1 vikunni sem leið sló í bar- daga milli brezks herliðs ,og svert- ingja í Kenyja, og féllu 42 svert- ingjar og 7 hermenn. Bardaginn stóð i nánd við Fort Hall. Brezku stjórnarvöldin eru að undirbúa stórsókn gegn Kíkújú- svertingjunum í Kenya, sem berj- ast fyrir frelsi lands síns og þjóðar. Verður beitt 12000 manna brezkum her og lögregluliði með brynvagna og flugvélar. De GamEes By er siœrsto elli- heimili MarðurEanda Yíirmaðurinn, dr. T Geill heimsækir ísland í boði Elliheimilisins Grundar Dr. med. Torbon Geill, einn af kunnustu læknum Dana og yfirmaöur De Gamlet, By 1 Kaupmannahöfn, hefur dvalizt hér á landi ásarnt konu sinni um hálfsmánaöar skeið í boöi Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, kynnt sér starf heimilisins og rætt viö forstöðumenn þess. Kosningasjóðurinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.