Þjóðviljinn - 08.07.1953, Side 1

Þjóðviljinn - 08.07.1953, Side 1
Miðvikudagur 8. júlí 1953 — 18. árgangur — 150. tölublað 'ÆFR Skrifstofan verður eftifleiðið •opin alla virka daga kl. 8—10 e. h. nema laugardaga kl. 2—6 Félagar eru hvaltir ■til að hafa samband við skrifstofuna og igreiða félagsgjöldin skilvís- lega. Stjórnin. Landskjörstjórn lauk störfum i gœr Hundruð fhaldskjósenda í Reykjavík strikuðu Rjörn Ólafsson og Bjarna Ben. út Hefur ekkl áhrrf á úrslitén. - Uppbófarsœfoim úfhiufað Á íundi landskjörstjórnar í gær var endanlega og íormlega gengið úr skugga um úrslit Alþingiskosn- inganna og úthlutun uppbótarsæta. Eins og gert var ráð íyrir hlaut Sósíalistaílokkurinn 5 uppbótar- sæti, Alþýðuílokkurinn 5 og Þjóðvarnarflokkurinn eitt. Landskjörmr þingmenn Sósí- alistaflokksins eru þessir: 1. Brynjólfur. B]arnason, 2. Gunn- ar Jóhannssðn, 3. Finnbogi Rút- ur Valdimarsson, 4. Karl Guð- jónsson, 5. Lúðvík Jósepsson. Varamenn: 1. Ásmundur Sig- urðsson, 2. Steingrímur Aðal- steinsson, 3. Jónas Árnason, 4. Magnús Kjartansson, 5. Steinn Stefánsson. Landskjörnir þingmenn Al- þýðuflokksins eru: 1. Gylfi Þ. Gíslason, 2. Hannibal Valdi- marsson, 3. Emil Jónsson, 4. Eggert Þorsteinsson, 5. Guð- mundur í. Guðmundsson. Vara- menn: í. Kristinn Gunnarsson, 2. Benedikt Giöndal, 3. Erlend- ur Þorsteinsson, 4. Steindór Steindórsson, 5. Ólafur Þ. Kristjánsson. Landskjörinn þingmaður Þjóðvarnarflokksins: Bergur Sigurbjörnsson. Varamaður: Hermann Jónsson. Styrkleiki stjórnmálaflokk- anna á þingi verður þessi sem ráunar var vitað áður: Sjálf- stæðisflokkur 21 þm., Fram- sóknarflokkuur 16 þm., Sósíal- istaflokkur 7 þm., Alþýðuflokk- ur 6 þm. og Þjóðvarnarflokkur 2 þm. Milílar útstrikanir hjá Ihaldinu í Reykjavik.. í Reykjavík var allmikið um breytingar og útstrikanir'hjá Ihaldinu. Var sérstaklega á- berandi hve mörgum íhalds kjósendum var óliært að gréiða Birni Ólafssyni og Bjarna Ben. atkvæði. Mörg hundruð kjósenda strikuðu yfir nöfn þeirra á íhaldslist- anum um leið og þeir kusu listann. l®ólver|ar liseHisst að rosafr^tt msii vestiirþýskra blaða um taerlög og óeirðir í Póllandi Blöð í Póliandi .spottast í gær óspart aö rosafréttum vestur-býzkra blaöa af herlögum í Varsjá og óeirðum í öðrum pólskum borgum. Blöðin birta á forsíðu undir iberandi fyrirsögnum tilkynn- ngu frá opinberu pólsku frétta stofunni, þar sem skýrt er frá oví að nýnasistjsk blöð í Vest- ar-Þýzkalandi, svo sem hið al- ræmda Telegraf, birti fárán- egar tröllasögur af óeirðum ríðsvegar um Pólland og kór- óni lygina með því aí staðhæfa ið herlög hafi verið sett í Var- Japanir gera landakröfur Neðri deild Japansþings sam- lykkti í gær að krefiast þess ð Japan yrðu afhentar á ný yjan Okinawa, sem B.andarikja- nenn hafa fyrir flug- og fiota- töð og Kúrileyjar, sem Sovét- íki.n hafa ráðið síðan heims- tyrjöldinni síðarí Lauk. Pólsku blöðin minna á, að sú hafi að vísu verið tíð'u fyr- ir ekki löngu síðan, að Þjóð- verjar hafi getað sett herlög i Varsjá, en nú verði þeir sem betur fer að láta sér nægja aö setja þau á prenti. Pólska fréttastofan segir i tilkynningu sinni, að ekki að- e'ns vestur-þýzku blöðin heldur þær vestrænu fréttastofur, sem tekið hafi að sér að breiða út tilbúning þeirra, hafi gert sig hlægilegar. Þetta tiltæki sýni, að féndur Pólverja hafi engin vopn til að vega að þéim önn- ur en stórlygar. ÞEIR sem lesa Morgunblaðið minnast þess kaimske, að skáldskapur vesturþýzku blað- anna var breiddur yfir þvera forsíðu þess í gær og sérstak- lega vitnað til Telegraf. Valtýr Stefánsson er því einn i þeín; hóp, sem gert hefur sig að at- hlægi. Breytingar á kjörseðlum höfðu engin áhrif á úrslit. Nokkuð var um útstrikanir á Gylfa Þ. Gíslasyni hjá Alþýðu- flokknum, Rannveigu Þor- steinsdóttur hjá Framsókn og Bergi Sigurbjörnssyni á lista Þjóðvarnarflokksins. ■ Svo til engar breytingar Voru 'gerðar á iista Sósíalistaflokksins. Nehru Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, hefur lýst því yfir á þingi flokks síns, Þjóðþings- flokksins, að e£ eins fari fram og nú horfir geti ekki liðdð á löngu að öll Afríka logi í kyn- þáttastríði. Sagði Nehru að kyn þáttakúgun nýlenduveldanr.a væri nú að fæða af sér ör- þrifaráð af hálfu hins kúgaða fjölda eins og sjá mætti í Kenya. Nehru sagði að Indlands stjórn myndi beita öllum ráðum nema stríði til að jétta hlut hinna undirokuðu þjóða Afríku. Sá orðrómur gengur nú í höfuðborgum Vesturveldanna að lokið sé ráðstefnu æðstu manna utanríkisþjónustu Sovét ríkjanna í Moskva. Um síðustu mánaöamót voru sendiherrar Sovétríkjanna í Washington, Londön og París kallaðir heim með skyndingu. Fylgir það sög- unni að ákvarðanir hafi verið teknar um nýtt og þýðiugar- mikið fnimkvæði Sovétríkj- arma í alþjóðamálum og sé von á því innan skamms. Almennt álit að Bandarík- I I in hindri lausn deilumála' með því að bregða íæti íyrir btórveldafundj segir Times Brezka borgarablaðiS Times lætur í gær í ljós áhyggj^ ur yfir því aS þaS álit breiðist sífellt út að Bandaríkja^ stjórn hindri með þvergirðingshætti friösamlega lausn al- bjóðlegra deilumála. I ritstjórnargrein, sem fjallar um . yfirlit Moskváblaðsins Pravda um ástandið í alþjóða- 'málum- segiý Times, virðuleg- asta borgarablað Bretlands, að 'Víða um heim sé sú skoðun að fésta rætur, að mörg þau mál, sem hæst ber í alþjóðaviðskipt- um og mestum deilum og við- sjám valda, mætti ieysa með samningum ef aðeins kæmist í kring ráðstefna æðstu manna stórveldanna. Það sé orðið al- Taugaveikin kora frá rottum í slát- urhiisi Taugaveikibróðurfaraldurinn í Svíþjóð átti upptök sín í slátur- húsi, þar sem allt moraði af rottum. Sýkin, sem þegar hefur valdið dauða 50 manna, barst með kjöti frá sláturhúsi í Alvesta til Stokk- hólms og annarra landshuta. í sláturliúsirái fundust rottuhræ menguð taugaveikibróðursýkl- mn. Það var fyrrverandi verka- Framhald á 9. S^ðu. mennt álit að sovétstjórnin séj þess fús að setjast við samn-. ingaborð á slíkri ráðstefnu eit Bandaríkjastjórn streitis I á! móti tig geri allt sem hún megi til að bregða fæti íyrirí stórveldaráðstefnu, Times slær því föstu, aðj hættan sem af því stafi aðj stórveldaráðstefna fari út urrf þúfur sé hverfandi hjá þeirri hættu sem boðið sé heim eí ekkert verði af neinni ráð- steftiu, Þá verði það víða un* Iönd kennt þrákelkni og jaín- vel illum ásetn'ngi Vesturveld- anna. Loniel strax í mótbyr Fyrsta frumvarp nýju stjórn-i arinnar í Frakklandi kom til) kasta þingsins í gær. Fjallar það um neyðarráðstafanir vegna' háskalegs fjárhagsástands ríkis- ins. Andstöðu varð strax vartí gegn hækkun tolla á benzíni og vínainda. Talið er að Laniel for- sætisráðherra geri það að frá- fararatriði ef frumvarpi hans verður breytt. Rhee undirbýr ný óyndisúrræði Situr fast við sinn keip eftir hálfs mánaðar tilraunir fulítrúa Eisen- hcwers til að sansa hann Fréttaritarar í Kórcu hafa það eftir nánum samstarfs- mönnum Syngmans Rhee aö hann sé þess albúinn að grípa til nýrra óyndisúrvæða, til að koma í veg fyrir að Bandaríkjarnenn og norðanmenn geri vopnahlé. í dag koma sambandsliðsfor- ingjar Bandaríkj amanna og norðanmanna saman á fund eftir níu daga hlé að beiðni norðan- manna. Telur Rhee þetta merki þess að norðanmenn ætlj ekki að hætta við vopnahléssamning- ana þrátt fyrir það að hann sleppti úr haldi stríðsföingum, sem búið var að semja um að hlutlaus nefnd skyldi xáðstafa. Láta samstarfsmenn Rhee óspart Ijós að hann sé staðráðinn i að hindra vopnahlé hvað sem það kosti. Robertson að gefast upp? Roibertson aðstoðarutanrikis- ráðherra, sem Eisenhower Banda ríkjaforseti send; til Kóreu til að reyna að koma vitinu fyrir Rhee, hefur nú dvalið í tólf daga i Seoul og rætt við Rhee 4 hverjum degi þangað til í gær. Ekki hinn minnsti árangur hefur orðið af viðræðunum. Nú satl hann á fundi með TayJor, yfir- hershöfðingja bandaríska land- hersins í Kóreu. Er tabð að þeir hafi borið saman ráð sín um hvað bandaríski herinn skulii taka til bragðs ef Rhee gerir alvöru úr þeirri hótun sinni að skipa Suður-Kóreuher að byrja hernað upp á eigin spýtur. Ö durgadeUdarcnönnuni ofbýíur. Alexander Wiley, formaður utanrikismálanefndar ölduinga- deildar Bandaríkiaþings, ®em Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.