Þjóðviljinn - 08.07.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.07.1953, Qupperneq 3
2) — ÞJÓÐVILJINN :— Miðvikudagur 8. júlí 1953 1 dag er miSvikudaguriim júlí. — 188. dagur ársins. 8. Nýlega opinberuðu trúlofun sína á Akureyri ungfrú Guðrún Óskarsdótt ir frá Scýðisfirði ,og Sigurður Hjalta lín Akureyri. Opinberað hafa trúlofun s'm ung- frú Kolbrún Haraldsdóttir, Mána- götu 23, og Hafsteinn Sölvason bifvélavirki, Einhoiti 9. AtkvœðagreiSsla Toskanínia. Hinn heimsfrægi hljómsvéitar- etjóri Toskaníni flaug í öndverð- um fyrra mánuði um 7000 kíló- metra leið til að geta neytt at- kvæðisréttar síns í ítölsku kosn- ingunum. Er hann kom á kjör- staðinn lá við að förin hefði ver- ið farin til órtýtis, þvi að það voru einhverjir pappírar í óiagi. Var ekki hægt að lagfæra það þegar í stað, og h'aut meistarinn að bíða næsta dags til að ferð hans yrði ekki til ónýtis farin. Ekki fýlgir það sögunni hvernig hann muhi hafa kosið. 19.00 Tómstunda- þáftoir barna og- unglinga (Jón Páls \ köný; 19.30 Tónleik ar: Óperuiög. 2Ó30 TJtvarpssagan: Flóðið mikla eftir Bromfie’d, III (Loftur Guðmunds- son rithöf.). 21.00 Tónleikar: Egypzk ballettSVita, sinfóníúhljóm sveit leikur, P. Fletcher stjórnar. 21.20 Veðrið í júní (Páll Bergþórs- son veðurfræðingur). 21.45 Búnað- arþáttur (Gísli Kristjánsson talar ' við Lárus RiSt). 22.10 Dans- og dægurlög: Dizzy Gillespie og hljómsveit. 22 30 Dagskrárlok. Einar Benediktsson hafði verið skipaður sýslumaður í F.angár- vallasýslu. Hann heimsótti Þorvald á Eyri, sem var kunhingi hans. „Hvernig heldur þú nú, að ég muni komá mér hér i sýsl- unni?" spyr Einár. „Þú ræður því sjálfur", svar- aði Þorvaldur. (Islenzk fyndni). GENGISSKRÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur doliar kr. 16,32 1 kahadískur doílar kr. 16,46 1 enskt pund kr. 45,70 1 þýzkt m.ark kr. 388,60 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 'svissn. frankar kr. 373,70 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Næturvarzla er í Laugavegsapóteki Sími 1618. Læknavarðstofan Austurbseiarskóianum. miiia&œzæs&r Sími 5030. Gleypa pillur, Sama fer að segja um annað mctontalíf hér á Iandi, allt dofið ög kalt eða dantt. Engin hreyf- ing í neina stefnu, ekkert, sem minnir menn á, a3 það sé t l sál í þessari þjóð og að einhver hugsi fyrir þessa sál. Hvaðan ætti líka þess háttar að koma, þegar ibókmenntirnar eru dofn- ar? Kannske frá þessum stofn- unum, sem kallaðar eru æðri skólar Jandsins, prestaskóianum eða læknaskólanum? Nei, þaðan er ekk; von á s'íku. Menn fara ekki á slíka skóla til þess að auka anda sinn að skilningi eða langsýni, ekki til þess að taka á móti lifandi menntunaráhrif- um, sem síðar geti boril ávöxt út um landið. Nei, þangað fara menn bara til þess að áta stimpla sig, svo menn verði gjaklgrengir í emhætt'n, éinjung- is til þess að Iáta sét.ja á sig nokkurs konar embættis-frí- merki. Menn skoða yfir liöfuð kennsluna eins og pillur, bitrar y Söfnin eru opin: Þjöðnalnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbó k asaf n i 5: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Ustasafn Einars Jónssonar t' hefur verið opnað aftur og er opið alla daga lcl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafniö: ki. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda gjaldið er, gjöri svo vel að til kynna það í síma 7500. Ungbarnavernd I.íknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 315—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ékki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. HífrÍÍé Blöðin höfðu þaö eftir Jóni Leifs í S 'þ'Y jm gœr að hann vilji J iáta reisa útvarps- BnaaHI stöð á Hvanna- dalshnjúki, hæsta tindi Öræfajökuls. Var þessari til- lögu hans vel tekið í París, en bent á um leið að hæsta fjall heimsins, Mount Everest, kæmi mjög til greina í þessu sambandi. Ber hinn alvarlegi tónn í frásögn Jóns Leifs því vitni að ekki sé kímnigáfa allra Islendinga á ýkja háu stigi. dreyma hása pillur, setn maður verður að gleypa, þó illt sé, þvi annars verður maður ekki embættis- frímerktur. Og svo á bak við allt saman er hugurinn að fikra sig kringum eittlivert koxiuefni og litast um eftir o’nliverju fram- tíðarbrauði fyrir væntanlega „famijíu“. Námstíminn gengur til að gleypa pillur á daginn og dreyma á næturnar um „famil- íu“-bása. Og þegar svo frimcrkin eru feng'n, þá drfeifast menn út um landið, lcita sér að sem notalegustuni ,,familíu“-bás, setj- ast þar að, hugsa bara um að hafa nóg í jötunni sinni, pré- dika svo dogmatik og trúa á búnaðarskóla. Og ffifa svo tii eíidaga, ho'ðraðir og elskaðir af ölium, Það er engin hætta á, að þeir menn fari að ónáða nokkum mann með eichverri andlegri lífshreyfingu. Nei, ekk- ert er fjær Þeim en slíkt. (Gest- ur Pálsson: Menntunarástandið á íslandi). Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrífstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Eg skil ekki. Ætraröu aö senda þessa mynd á abströktu sýnlng- una? Nei, ég sendi bara Htaspjaldið. • tJTBREIÐIÖ • ÞJÓÐVILJANN Félagar! Iíomið í skrifstofu Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Happdrætti Háskóla lslands. Á föstudaginn verður dregið í 7. flokki. Vinningar eru 752, siamtals 339200 kr. Hæsti vinningur 25000 kr. — Síðasti söludagUr er á morg- un. LÁRUS RIST Gísli Kristjánsson, ritstjóri, hefur. viðtal við hann í útvarpinu í kvöld. Er Lárus einn hinn mál- reifasti maður sem fyrirhittist, og. er ekki að efa að ýmislegt skemmtilegt mun bera á góma í samtali þeirra Norðlendinganna. Jæja, þá er nú að dansa í kvöld, bræður og systur. Að vísu skipta víst fæturnir mestu máli í þessari listgrein (eða hvað?), en þó vild- um vér gjarnan komast sVo að >orði að danslistarfólkið ætti ekki að láta undir höfuð leggjast ■ að mæta í MÍR-inni í kvöld á þess- um venjulega tíma. Óðum styttist fíminn til mótsins, og finnið þið ekki hvernig gleðin og tilhlökkun- in og fögnuðurinn er byrjaður að hríslast um ykkur, hvernig hug- urinn er farinn að Iyflast og svo framvegis? En það skuluð þið vita að það er annað én gaman að koma iila séfður til Búkúrestí. Litla golflö. Litla golfið á Klambratúni er op- ið í da.g frá kl. 2 til 10. Vísir segir frá því í gær að nú vilji vinstrisósíalistafor- inginn Nennl á Italíu komast í stjórn meö De Gasperi. Nenni hef- ur um langt skeiö unrtið meö kommúnistum i landi sínu, og segir Vísir aö þessi „vilji“ Nennis sé tákn þess aö nú séu kommún- istar aö einangrast í landi þess.u. Ilinsvegar segir Vísir frá því í sömu grein aö De Gasperi vilji ekki hleypa'Nenni í stjórnina, „því að það væri þaö sama og opna Iiana fyrir kommúnistum". Og má glöggt af þessu sjá að þau eru tvíbent, sum vopnin, i baráttunni við ótætis kommúnistana!! EIMSIÍIP: Brúarfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja, Hull, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór fi'á Hamb.org 5.7. til Antverpen, Rott- erdani og Rvíkur. Goðafoss fer frá Hafnarfirði á hádegi í dag til Belfast, Dublin, Antverpen, Rotter- dam, Hamborgar og Hull. Gull- foss fór frá Leith í gær til Kaup- mannaliafnar. Lagarfoss fór frá N.Y. 30.6., var væntanlegur til RJ víkur í nótt, kemur að bryggju ár- degis. Reykjafoss fer frá Kotka á morgun til Gautaborgar og Aust fjarða. Selfoss fer frá Hull á morg un til Rottordam og Rvikur. Tröllafoss fer væntanlega frá N.Y. á morgun til Rvíkur. Rikissk'lp: Hekla fer frá Rvík á föstudaginn til Glasgow. Esja fór fl'á Rvík í gSerkvöld austur um land í hringj ferð. Herðubreið er í Rvík. Skja’d- breið er væntanleg til Rvíkur ár- degis í dag að vestan og norðan. Þyrill er á leið að vestan og norðan til Rvíkur. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærlcvöld til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í London. Arnarfell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag frá Kotka. Jökulfell er á Eyjafjarðarhöfnum. Dísarfell kem- ur til Hamborgar í dag.. Mlnnlngarspjöld Landgræöslusjóöa fást afgreidd í Bókábúö Lárusar Blöndals,', SkóiavÖrðustíg 2, og á skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Lárétt: 1 birta 7 samteng. 8 hjálpa um 9 ásynja 11 ending 12 slc st« 14 verkfæri 15 gruggugur 17 klaki 18 biblíunafn 20 ári. Lóðrétt: 1 fylki (norskt) 2 voði 3 sk.st. 4 staf 5 ljúka 6 saumur 10 elska 13 unaður 15 konunafn 16 dá 17 eink. stafir 19 tveir eins. Ijausn á lirossgátu nr. 119. Lárétt: 1 svartur 7 lo 8 urga 9 Óli 11 úlf 12 ná 14 aa 15 sala 17 sú 18 kló 20 stautur. Lóðrétt: 1 slóg 2 vol 3 ru 4 trú 5 ugla 6 rafal 10 ina 13 álku 15 sút 16 alt 17 ss 19 óu. 1 öruggu trausti á aurana hans Ugiuspegils hrópuðu blindingjarnir: Veitingamaður, gefðu okkur eitthvað að bol-ða og drekka — það bezta sem þú hefur. Og þeir kölluðu hver upp i annan: Flesk og baunir! Nautakjöt! Ká’fasteik! Lambakjöt! Kjúklinga! Og þeir héldu áfram: Eru pylsur aðeins búnar til handa liundum? Hver hefur nokkru sinni rekizt á almennilegan mat á leið sinni ún þess að reyna að borða hann? Ég sá oft pylsur meðan augu mín voru enn heil. Hvar er nú það brauð sem í smjöri er steikt? Það dansar á tungunni og útheimtir kynstrin öll af gómsætu öli. Hvar eruð þið eiginlega, stoltu kjötbitar er syndið í ykkar eigin soði: nýru, hjörtu, uxahalar, lifrar — kryddaðir lauk, pipri, nellikum og oi uð því betri sem meira vín er dukkið með ykkuir? Kvar pruð þið? Veitingamaðurinn svaraði rólega: Þið getið fongið eggjaköku með 50 eggjum, sextíu svartar pylsur og péturmann að dr.ekka. — Blindingjarnir fengu vatn i r.iunnii|n, og þeir svöruðu óðar: Komdu með matfjállið og 61- fljótið. Miðvikudagur 8. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hefur markaðurinn fyrir Grænlands- fisk verið eyðilagður? Hugleíðlngar fogarasjómanns um veiSar við Grœnland Nú hefur verið algert fiski- leysi hér við land í vor, mjög léleg vertíð hjá togurunum og það sem fengizt hefur í vor alveg ónýtt vegna smæðar, eða a.m.k. það sem farið hefur í salt. Nú (þegar greinin erskrifuð) eru aðeins tveir togarar við Grænland og það sem við frétt- um af þeim cr að þeir liggja í aðgerð; ef þeir geta um afla, þá eru það þau ósköp að lýginni er líkast, t.d. 10 pokar í togi, en tíminn sem tekur að ná þessum 10 pokum ekki meiri en 1—1 y2 klst. Nú segja þeir lítinn og engan úrgang og bendir það tii þess að fiskurinn sé stærri en í fyrra, en þá var hann svo smár að meira var látið út aftur en hirt, þó mun fiskurirun. sem úr skipunum kom hafa verið mjög smár. Af hverju fara togar- amir ekki til Græn- lands? Nú er mjög uppi sú spurning m»ðal sjómanna af hverju skip- in fari ekki til Grænlands. Það er ýmislegt sem ber á góma þegar um það er rætt, og er það að vonum þegar menn eru að gizka á ástæðurnar. Á hinn bóginn er það ótrúleg staðreynd að Norðmenn og Færeyingar eru með allan eða svo -til allan sinn flota við Grænland, en við á okkar miklu og góðu skipum, nögum hér heimahagana, og það svo trú- lega að það hefur gefið tilefni til aðdróttana, sem ég að vísu tel mér ekki fært að taka und- ir. Er t>að satt að fiskur- inn hafi verið eyði- lagður í meðferðinni? Mjög væri það æskilegt að fá úr því skorið af hverju skipin fara ekki til Grænlands í sumar, og hvað er hæft í því að ekki sé hægt að selja fisk- inn úr skipuoum nú eins og þá var gert, — er það satt að hanh haí" verið eyðilagður í meðferðinni ? Mér finnst nokkur ástæða til þess að taka fyrir nokkur at- riði sem benda ótvírætt í þá átt að ckki liafi verið farið eins varlega að og skyldi og fiskurihn því skemmzt, og þar sé hundu'.inn. grafinn. Allir sem fóru til Grænlands í fyrrasumar vita að fiskur- inn hlaui þá meðferð sem hér er alveg óþekkt á saltfiski og er ótrúlegt að nokkur maður skuli láta sér detta í hug að framkvæma slíkt, vil ég nú reyna að draga upp mynd af því máli inínu til skýringar. Það er tekið svo mik- ið af fiski á þilfar í einu Það er tekið svo mikið af fiski á þilfar i einu að það tekur alltof langan tíma að gera að honum, ég get nefnt sextán klukkustundir, stundum skemur, stundum líka lengur. Þar sem þetta er smár fiskur • og átumikill þolir hann illa að liggja á þilfari og morknar fljótt, enda var hann orðinn laus við beinin og beinlínis morkinn þegar hann fór , af flatningsborðinu. Þetta gera engir nema ís- lendingar, enda alger óþarfi að salla miklu á þilfar í einu þar sem nægur fiskur er og á vísan að róa alltaf þegar varp- án er iátin út. Með því að taka lítið í einu á þilfar en kasta þeim mun oftar væri allt- af verið að gera að ferskum fiski, í stað morkins þegar líða fer á aðgerðina. Annað viðhorf hér við land á vertíðinni Það er annað viðhorf hér við land, sérstaklega á vertíð- inni, þá er ýfirieitt stór fiskur sem þolir miklu lengri legu á þilfariy og einnig er þá kald- ara í veðri. Það er líka von að þá sé mikil áherzla lögð á að taka mikið á þilfar, þar sem óvissa er um hve lengi veiðin stendur, og óvíst að nokkuð fáist þegar kastað er aftur, ef varpan er tekin innfyrir og hætt að toga. ,,Látið ekki fiskinn lia'Þ'ia lengi á steisnum“ „Látið ekki fiskinn liggja lengi á steisnum“. Þetta stendur á spjaldi, sem sent er um borð í skipin og hengt var upp víða, helzt þar sem háset- ar héldu sig, eins og það væru þeir sem hefðu ráð á að bjarga við þeim lið. Ekki man ég að það stæði neitt um það að fiskurinn mætti ekki liggja lengi óaðgerður á þilfari, en það fylgdi einhversstaðar að það ætti ekki að spara saltið. Er þessi reglugerð lög, eða er þetta bara hvatning *til háseta um að láta nú hendur standa fram úr ermum þegar fiskur er loksins komirn á „steisinn?" Nú er fiskurinn farinn af flatningsborðiuu og í uppþvotta- kassann, þar hlýtur hann eðli- lega meðferð, þaðan fer hann á „steisinn", þangað sem hann má helzt ekkert liggja, en það er sorgleg staðreynd, að þar liggur hann oft lengi, oft 12- 16 klst., stundum skemur. Það munu líka vera margir sem munu vera þess miimugir að hann hafi legið lengur á' ,,steis“ og þilfari. Ástæðumar fyrir stoppinu Ástæðan fyrir þessu stoppi á „steisnum“ er sú að ekkert samræmi er í vinnunni ofaa þii- fars og neðan. Manni virðist að það ætti að vera nægilegt að hafa þrjá menn í lest á móti þessu liði sem er ofan þil- fars, en reynslan er búin að sýna að svo er ekki. Svona er þetta látið slarka, setmilega af því að skipstjóri og öðrum sem á horfa 'er fróun í því að sjá sem mest fara niður af fiski, en hrúgan á „steisnum'* er ekki fyrir augum þeirra, og menn kvarta yfirleitt ekki fyrr en yfir gengur, og þá oft með þeim árangri að þeir eru minnt- ir á að þá varði ekki um þetta, það sé ekki í þeirra verkahring að skipta sér af þessu, o.s.frv. Verða að láta fiskinn bíða meðan beir moka til saltinu Þegar skipin fara . héðan þá eru lestar svo fullar af salti að það er mjög fljótlega sem lestarmennirnir verða að fara að moka salti, og í saltmokstur fer vianan sem á.'að fara í að koma fiskinum af „steisnum" og út í stíur, en í þær er salt- að. Svo er vinnan mikil vegna þessa fábjánaháttar, að oft verða þessir þrír menn, sem í lest eru, að fara allir í að moka, en þá safnast fiskurinn sem niður kemur allur á „steisinn' og ekkert fer í salt heilu tímana. Því kalla ég þetta fábjána- hátt, að hægt hefur verið að fá salt í Grænlandi og því engin þörf að hafa svona mikið í skipunum að heiman. Nú erum við búnir að fylgja kóðunum úr vörpunni og niður á ,,steis“. Félagar mínir, sem ég hef rætt þetta við, vilja gera meira úr þessum tíma og nefna skip og staði í því sam- bandi, en mér fincist nú alveg nóg komið af svívirðunni, og þar sem. þessi harmsaga er ek'ki á enda, þá fer ég ekki nán- ar út í það sem komið er. Þarf að .liggja 8-10 daga í salti, ekki nokkra tíma Fullsaltaður fiskur var fisk- ur talinn vera þegar hann var búinn að liggja 8-10 daga í salti, elcki skemur, og maður skyldi nú haida að þessi mork- ur fái nú að jófna sig vel í salti. en sú er ekki raunin. Vegna plássleysis, er farið út í það, að umstafla eftir 2-3 daga, og síðustu dagana eftir nokkra tíma, jafnvel sex tímum eftir að fiskurinn er lagður í salt er hann rifinn upp og lagður aft- ur, þá með mjög litlu salti. Þegar líða fer á túrana fer að verða minna um salt en plássið heimtar og er þá áherzlan lögð á það að láta það duga í pláss- ið. Það mun ekki vera neitt eins- dæmi að hásetunum hafi verið bannað að láta korn af salti í fisk sem fovfærður er, og á eftir að liggja í skipinu þar til það kemur af miðunum frá Grænlandi til Esbjerg, — en getur það heppnazt i hitatíð um hásumarið þó hana komist óskemmdur í salt. ur fisk hér við land, að það þarf 750-800 kg. í tonn af fiski; ég á við veajulegan ver- tíðarfisk, en hvað þarf mikið salt í Grænlandsfiskinn sem er svo miklu vatnsmeiri? Ég veit það ekki, en hitt veit ég að það þarf meira salt, og það miklu meira salt. Að sjálfsögðu er hægt að fá það upplýst hvað skipin hafa tekið mikið salt í þessa túra, og svo hverju þau hafa landað af fiski, svo má líka, um leið Qg ég er sagður ljúga þessu, taka fiskvikt hjá þeim sem litlu hafa lardað og svo salt- vikt hjá öðrum sem meira hefur tekið af salti o.s. frv. Hefur markaðurinn fyrir Grænlandsfisk verið eyðilagður með skemmdum fiski? Nú er ýmislegt í sambandi við þetta sem vert væri að ræða og nauðsyn að laga, ef vel á að fara, ekki getur það verið meiningin, ef einhvers- staðar væri hægt að selja Grænlandsfisk úr íslenzkum skipum, að meðliöndla hann svona, og merkileg deyfð rná vera yfir þessu öllu ef þao er rétt, að okkur .séu allar leiðir lokaðar eftir að vera búnir að fiska eitt sumar við Grænland, að menn skuli ekki geta fengið svar við því hvort markaður- inn fyrir Grænlandsfisk hefur verið eyðilagöur með skemmd- um fiski. Ég vil svo enda þessar línur með því að spyrja: hvað verður um skreiðina sem lieugd er upp eftir 10. júm í ár? Togarsjomaöiii- 11,950 kr. úthlutað úr Sétfmálcssióði Til eflingar andlegu menningarsam- bandi milli Danmerkur og íslands til vísindaiðk&na Eftirfarandi upplýsingar hafa blaðinu borizt frá danska sendiráðinu: Stjórn hinnar dönsku deild- ar sáttmálasjoðs hefur á fuadi mánudaginn 22. júní 1953 út- hlutað eftirforandi styrkjum. Styrkirnir verða greiddir í júní 1953: I. Til eflingar liinu andlega menningarsambandi niilli ríkjanna Til náms við hljómlistaskól- ann: Björn Ásgeirsson 600 danskar krónur. Soffía Guð- mundsdóttir 400 d. kr. Guðrún Kristinsdóttir 400 d. kr. Til náms við landbúnaðar- háskólann: Ragnar Eiaarsson 300 d. kr. .ión Guðbrandsson 660 d. kr. Til náms við listaháskólann: Elín Bjarnascn 400 d. kr. Ólöf Pálsdóttir 400 d. lcr. Vigdís Einarsson 400 d. kr. Til náms í handavinnu: Margrét Þorsteinsdóttir 3C0 d. kr. Hildur Jakobsdóttir 300 d. kr. Til náms við skjalaþýðingar: Kröfur um fljóta túra og mikið afla- magn Þetta rekar hvað annað. Krafa útgerðarmannsins um fljóta túra gerir það að verkum að ekki er tími til að fara inn og taka salt; keppnin um að landa sem mestu bannar að skilja. pláss eftir í skipunum. . Nú veit hver sem saltað hef- Kristjana Theódórsdóttir 400 d. kr. Til náms í verkfræði: Gunnar Bjarnason 400 d. kr. Til náms i matreiðslu: Karl Sigurðsson 300 d. kr. Styrkur til endurskoðunar á dansk-íslenzkri orðabók 1500 d. kr. Ferðalag til Stokkhólms: Ól- afur Kj. Ólaísson 200 d. kr. Hörður Frímannsson 200 d. kr. Stúdentarácið: Ferðastyrkur fyrrr 10 danska lögfræðistúd- enta á lögfræðingamót í Reykjavík 1500 d. kr. — Sam- tals nema þessir styrkir 8600 dönskum krónum. II. Til vísindaiðkana. Til prentunar á lýsingu af hiau danska hljóðkerfi, Ole Widding dr. phil. 750 d. kr. Styrkur til rannsókna á hand- ritum í Reykjavík, Jón Helga- son prófessor 2600 d. kr. Samtals nema styrkirnir 11.950 d. kr. Gullfaxi hefur fluft 22558 farþega á fimm árum 1 dag eru liðin fimm ár frá því „Gullfáxi'', •millilandaflugvél Flugfélags Isíands, kom fyrst til íslands. Á þessum fimm árum hefur flugvélin flutt samtals 22.553 farþega, rösklega 339 smá- lestir af vörum og uir. 65 smálestir af pósti. „Gullfaxi" hefur verið víðför- umhverfis hnöttinn við mið ull þann tíma, sem hann hefur verið i eigu Fiugfélags Islands. Hann hefur lent á 40 flugvöll- um í 21 landi allt frá Damas- cus til Caracas og Nestersvík til Bermuda. Þá hefur flugvél- in farið 930 ferðir milli ís- lands og útlanda, en samanlagð ur fjöldi flugferða er ofðinn 1410. Flugtímar „Gullfaxa" nema nú 6575, en vegalengdin, sem flogin hefur verið er 2.170. 000 km. Svarar það til, að flugvélin hafi farið 54 ferðir umhverfis baug. „Gullfaxi" er önnum kafinn á afmælisdaginn. Snemma í morgun fór hann áleiðis til Hamborgar og Kaupmanna- hafaar fullskipaður farþegum, en til Þýzkalands flytur hann austurrísku knattspyrnumenn- ina, sem þreytt hafa hér kapp- leiki að undanförnu. Flugstjórar „Gullfaxa" eru þeir Jóhannes R- Snorrasön, Þorsteinn E. Jcasson, S'gurð- ur Ólafsson og Antoti Axels- son.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.