Þjóðviljinn - 08.07.1953, Qupperneq 8
•B) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. júlí 1953
arkaðurinn
Bdnkasiræií 4. — Haínarstræti 11.
PressuHli5i
Það má segja að með þess-
um leik hafi Austurríkismenn-
T
4
Halló krakkar!
Vinnið ykkur inn peninga
með því að selja Þjóðviljann
Komið snemma í afgreiðslnna
a Skólavörðustíg 19.
Félagar
sog menraingar
athugið:
Allur ágóði af bókabúð félagsins fer til útgáfustarfsemi þess.
Venlið því I Békabúð Máls og menningar og styrkið þannig ykkur
að kosinaðarlausu bókaútgáfu félagsins.
Auk allra fáanlegra íslenzkra bóka höfum við mikið af erlendum
bókum og blöðum.
Bókabúð Máls og menningar,
Laugaveg 19 — Sími 5055.
Ábyrgðartryggingar
Vér leyfum oss að vekja athygli yðar á þessum nýju tryggingum, sem
öllum er nauðsynlegar, atvinnurekendum sem og einstaklingum.
Allar upplýsingar um iðgjöld og skilmála eru yður veittar góðfús-
lega, án nokkurra skuldbindinga.
Aimennar tryggingor h.f.
Austurstræti 10 — Simi 7700 — Reykjavík.
irnir bætzt nokkuð fyrir ó-
heppnina í tveim fyrstu lcikj-
um, því yfirburðir þeirra komu
þar ekki fram. I þessum leik
gerðu þeir ef til vill of mörg
mörk. Það er að segja mark-
maður hefði átt að verja nokk-
ur þeirra.
Annars var hraði Austurrík-
ismanna svo mikill að okkar
menn fengu við lítið ráðið.
Þeir voru ætíð fljótari að
knettinum og hreyfanlegri.
Þenaan hreyfanleik réðu Is-
lendingarnir ekki við, slepptu
mönnum lausum hver fyrir sig.
Það opnaði þeim möguleika til
að sýna. til fuönustu hve snjall-
ir knattspyrnumenn þeir eru,
og er sennilegt að þetta sé
sterkasta liðið eða það liðið
sem mesta kunnáttu hefur sýnt.
Það var áberandi hve send,-
ingar íslendinganna fóru oft
til mótherja og áttu margir
þar sammerkt. Venjulegast var
þetta skrifað á skuldareikning
þess sem sparkaði. I mjög
mörgum tilfellum var sökin hjá
'þeim sem átti að taka við
knettinum, þeir voru of staðir.
Kunnu ekki þá list að leika
sig fría eða koma til hjálpar.
Þetta var almena veila í öllu
liðinu íslenzka.'
Það hafði að sjálfsögðu lam-
andi áhrif á allt liðið að mark-
vörnin reyndist ekki örugg. Ól-
afur hefi átt að verja fjögur
af þessum mörkum. Uppfyllti
hann ekki þær vonir sem gerðar
höfðu verið til hans hvorki
í úthlaupum né milli stang-
anna.
Haukur var sýnilega ekki bú-
inn að jafna sig eftir meiðslin
í vor enda lítið æft síðan. Karl
og Sveinn björguðu því sem
bjargað varð án þess að standa
sig verulega vel.
Innherjar náðu aldrei tök-
um á miðju vallarins svo á-
hlaup Austurríkismanna komu
jafnharðan i höfuð öftustu
varnarkinar aftur. Þessir fjór-
ir menn náðu því aidrei veru-
lega að taka „sinn mann“ til
þess voru þexr um of á fljúg-
andi ferð en íslendingarnir
seinir að átta sig.
Framlínan varð aldrei virk,
vantaði hugkvæmai og stöðu-
skiptingar til að losa sig við
hina áköfu og fljótu Austur-
ríkismenn.
Sem sagt þeir töpuðu fyrir
sér miklu betri mönnum, sem
kunnu meira og vissu meira
um knattspyrnu, en það er eigi
að síður alvarleg áminning,
sem knattspyrnumenn vorir
þurfa að láta sér að kenningu
verða,, og ekki aðeins knatt-
spyrnumenn, heldur einnig for-
ustumenn knattspyraunnar.
Þetta eina mark sem gert var
gerði Þórður. Dómari var Guð-
jón Einarsson of tókst honum
ekki upp, má vera að Guðjón
hafi of litla æfingu , að dæma.
Áhorfendur voru margir.
M.s. Dronning
Alexandríne
fer frá Kaupmannahöfn 10. þ
m. áleiðig til Færeyja og Is-
lands. — Fluíningur óskast til-
kynntur sem fyrst til Samein
aða í Kaupmhöfn. Frá Keykja-
vik’ fer skipið þann 17. þ.m. —
Pantaðir farseðlar óskast sótt
ir í dag. Tilkynningar um flutn-
ing óskast sem fyrst. —
Skipaafgreiðsla Jes
Zimsen
(Erlendur Pétursson)
Nylon-Tyll,
fallegir litxr, 140 cm breitt,
kr. 50,00 m.
H. TOFT,
Skólavörðustíg 8, sími 1035.
Tillögur frá íþréttanefnd
íþróttanefnd 1953 telur
brýna nauðsyn bera til þess,
að komið verði á hið fyrsta
námskeiðum fyrir væntanlega
leiðbeinendur í íþróttafélögun-
um (áhugaþjálfurum) og sam-
þykkir að fela væntanlegri
fi’amkvæmdastjórn I.S.I. að
hrinda máli þessu í framkvæmd.
Á námskeiðum þessum verði
samhliða líkamsþjálfun lögð
sérstök rækt við að innræta
þáttakendum félagslegan
þroska og aga.
Iþróttaþing I.S.I. haldið
dagana 4. og 5. júlí á Akraiaesi
samþykkir að kjósa nefnd
þriggja kvenna til þess að
vinna með framkvæmdastjórii
Í.S.Í. sem ráðgefandi nefnd um
kvennaíþróttir.
„Iþróttaþing Í.S.Í. haldið á
Akranesi 4. og 5. júlí '1953 sam-
þykkir að skipa fimm
manna nefnd til þess að láta
útbúa íþróttamerki svo sem
aðrar Norðurlandaþjóðir hafa
gert.
Jafnframt úkveður þingið, að
nefridin vinni að því að Is-
lendingar þreyti landskeppni
við Norðmenn um áðurnefnd
merki á næstu tveimur árum.
1 tilefni þess, að fyrirhugað
er að halda fimleika-hópsýn-
ingu á næs.ta ári, vegna 10 ára
afmælis hins íslenzka lýðveld-
is, skorar Iþróttaþing Í.S.I,
1853 á alla fimleikaketuiara
landsins í skólum og íþrótta-
félögum að haga svo fimleika-
æfingum að þessi fyxirhugaða
fimleikahóp-sýning megi verða
íþróttahreyfingunni til sóma.