Þjóðviljinn - 08.07.1953, Side 9
SSmi 1475
Allar stúlkur ættu
að giftast
Bráðskemmtileg og fyndin
ný. íamerísk gamanmynd. —
Gary Grant, Franchot Tone
og nýja stjarnan Betsy Dralce
sem 'gat sér fraegð fyrir snilLd-
arleik í þessari fyrstu mynd
sinni. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 1544
Þar sem sorgirnar
gleymast
Hin hugljúfa franska stór-
mynd, með söngvaranum Tino
Rossi, ásamt Madeleine So-
logne, Jaqueline Deiubac og
fl. — Vegna mikillar eftir-
spurnar verður sýnd sem
aukamynd krýning Elísabetar
Englandsdrottningar. — Sýnd
kl. 5, 7 o,g 9.
Trípólíbíó ——-
Sími 1182
Peningafalsarar
Afar spennandi amerísk mynd
um ibaráttu bandarísku lög-
reglunnar við peningafalsara,
byggð á sannsögulegum at-
burðum. — Don DeFore,
Andrea King. — Sýnd kl. 9.
— Bönnuð börnum.
Gorilluapinn Zamba
Jon Hall. — Sýnd kl. 5 og 7.
Sírni 6444
Feiti maðurinn
(The Fat Man)
Sérlega spennandi og at-
burðarík nv amerísk kvik-
mynd um afar slunginn leyni-
lögreglumann og baráttu hans
við ófyrirleitna afbrotamenn.
— Aðalhlutverk leikur hinn
mjög svo þriflegi: J. Scott
Smart ásamt Julie London,
Rock Hudson og einum fraeg-
asta sirkustrúði sem uppi er:
Emmett Kelly — Bönnuð inn-
an 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Sími 81986
Hlekkjaðir fangar
Stórathyglisverð og afar
spennandi .amerísk mynd um
hina ómannúðlegu meðferð
refsifanga í sumum amerísk-
um fange.lsum og baráttuna
gegn því ástandi. — Douglas
Kennedy, Marjorie Lord, Em-
ery Parnell, Wiiiam Phillips.
Bönnuð börnum. — Sýnd kl.
7 og 9.
FJöIbreytt árvai stetnkring-
■m. — PóstseKdnm.
Sími 1334
^Samhljómar
stjarnanna
’CConcert of Stars)
Vegna áskorana sýnum við
aftur þessa afburða fögru og
glæsilegu rússnesku stórmynd.
Kaflar úr frægum óperum og
ballettum. — Myndin er í
AGFA-litum. — Enskur skýr-
ingatexti. — Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 6485
Hættulegt stefnu-
mót
(Appointment with daniger)
Afar spennandi ný amerísk
sakamálamynd. — Aðalhlut-
verk: Alan Ladd, Phyllis Cal-
vert. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
. FélagsUf:
íslandsmót 3. flokks
heldur áfram í kvöld kl. 8 á
Háskólavellinum, og keppa þá
KR og Valur og strax á eftir
Fram og Hafnfirðingar. .
Mótanefndin.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Vörur á verk-
smiðjuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málm'ðjan h. f., Bankastræti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Innrömmun)
Útlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Svefnsófar
Sófasetí
Húsgagnaverzlnnln Grettísg. &
Ðaglega ný egg,
soðm og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstraeti 18
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Ráí-
tækjavlnnustofan Skinfaxl,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Sendibílastöðin
Þröstur
í-axagötu 1. — Simi 81148.
Lokað
frá 11. júlí til 4. ágúst. —
Sylgja, Laufásveg 19.
Miðvikudagur S. júlí 1953 — ÞJöÐVIL.iVMN —,,(S,
Munið Kaffisöluna
1 Hafnarstræti 16.
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Sími
80300.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Utsvars- og skatta-
kærur
og allskonar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
tfr, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Ljósmyndastofa
ödýrar ljósakrónur
I*ja h. t
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
Easteignasala. Vonarstræti 12.
Símar 5999 og 80065.
Nýja sendibíla-
stöðin b. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
1 ýmsum löndum Asíu hefur hcilbrigðisStofnun sameinuðu þjóð-
anna komið upp heilsuvemdarstövum fyrir mæður og unghörn.
Hér er læknir frá stofnuninni að rannsaka ungan Burmafaúa
í slíkri stöð í Rangún.
Frá starfi sameimiSii 'þjoðáimá
(V
Kennslumálasérfræðingar UNKSCO hafa í saimáði við Mexíkó-
stjórn sett á fót stofnun í Paízcuaro, Mexíkó, þar sem stúuent-
um er kennt að búa út kennsluhjálpargögn.
Framhald af 1. síðu.
maður í sláturlmsinu, sem benti
heilbrigðisyfirvöldumun á þaf
að þaðan kynni smítið aí koma
Þegar liann vann þar var engin Uandbúnaðar- og niatvæiastofmin sameinuVj þjófianna hefur
leið að verja kjötið fyr'r rcttum sent flokk sérfræMnga í',1 Abessíníu. Á myndinni er kanaöískur
og rottunagað kjöt var liaft i sérfræðingur mcð aðstoSarmanni sínum að ramisaka ltorn hji
Félagar! Komi* í skrifstofu
Sósíalistafélagsins og greiðið
gjöld ykkar. Skrifstofan er
opin daglega frá kl. 10-12
f. h. og 1-7 e. h.
pylsur.
abessínskum bónda