Þjóðviljinn - 08.07.1953, Side 10

Þjóðviljinn - 08.07.1953, Side 10
10) — í>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. júlí 1953 A/ý/a fizkan er einnsg handa rosknum konum A. 'J. CRONIN : 63. Miðaldra konur geta með sanni sagt að tízkan sé miðuo við ungu konurnar. Og það eiij' ekki alltaf jafnauðvelt ai { breyta fyrirmyndum svo að þiæi’ ihenti fullorðnum konum. Þett; er mjög heimskulegt, því að' konur vilja gjarnata vera vel' til fara, þótt þær seu komn- ar af æskuskeiði. OEn meðan tízkuhús og tízkublöð sinna ekki fatavandamálum rosknu kvennanna er ekki hægt að gðfa önnur ráð en konur lagfæri fyrirmyndirnar sjálfar. Þær kon -ur milli 40 og 80 ára sem geta ekki notað stundartízkukjóla, heldur verða áö fá þeim breytt, hljóta að vera fjölmargar. Og hvað segið þið um nýju ef.nin sem eru á boðstólum? Fæst iþeirra henta rosknum konum. Rifluflauel, hömruð efni, flest nælonefni og flest jerseyefni eru óhentug handa þrekn-um konum. Allt eru þetta tizku- efni, sem mikið úrva.1 er af, en efni við hæfi rosknu kvenn- anna eru venjulega óbreytt frá ári til árs. Þar er úrva'i'ð mua minna. Tizkuefni, sem henta fullorðnum konum, eru vóal- kennd nælonef.ni, ekta siiki, poplin og alpakka, Þetta var um efnin, esi svo eru það sniðin. Geta rosknar konur gert sér mat úr nýju tízkunni? Jú, v'ssulega. Lítið á fyrstu myndina, sem er kjóll úr silki eða öðru léttu efni, sem þo'ir vel plíseringar. Þær eru mjög í tízkui og fara rosknum konum veL Flegna I rr Ralmagnstakmörktin Kl. 10.45-12.30 Miðvikudagur 8. júlí Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn- argötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvaJlar- evæðinu, Vesturhöfnin með örfir- Isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. bogahálsmálið er einkum fyrir yngri kynslóðina, en hægt er að nota hugmyndina i berustykki, sem setur mjög fallegan svip á kjólinn. Berustykkið heldur áfram niður blússuna í miðju og samsvarar breiðu lokufell- ingunum í pilsinu. Loks er lítill sjalkragi í samræmi við boga- línuna í berustykkinu. Næsti kjóll er eftir nýjustu tízku, framstykkið hneppt nema tveir efri hnapparnir, og þetta myndar klæðilegt V-hálsmál. Ungu stúlkurnar geta gengið í kjó'aum, sem hnepptir eru niðurúr, en þær sem eldri eru ættu að hafa pilsið heilt og hafa he’dur fell'ngu í þvi. Á blússuuni er skáhalt berustykki sem gefur líkan svip og laska- ermi. Laskaermarnar sjálfar eru ekki ævinlega heppilegar handa þreknum konum. Stanga má í brúnirnar á kjólnum og ennfremur er hægt að kaupa faf'ega skrauthnappa til að lifga hann upp. Þriðji kjóliinn er fleginn í hálsinn e'ns og tiú er mjög í tízku, en breiðu, flegnu háls- málin eru ekki alltaf heppi- leg. En á kjólnum eru höfðu horn utanmeð hálsmálinu. Þetta er jakkakjóll og á b'ússunni eru fellingar og ermfremur i miðdúknum á pilsinu. Fallegt er að hafa kragá og uppslög hvít og hægt er að hafa kjól- inn dökkan, gráan eða drapp. Ennfremur er hægt að nota í hann mynztrað efni, en falleg- astur er hann áreiðanlega; úr einlitu efni. Á nitMarlegFf sÉrenifi að óska þess svo ákaft að bjarga maimslífi. Sál hans var þrungin þessari þrá. Hann hafði ávallt litið á geðshræringu við sjúkrabeð með vonþóknun, tortryggni, jafnvel viðbjóði. Hann hafði litið á sveiflur sjúkdóma út frá sjónar- miði vísindanna einu saman. En hann var breytt ur núna, — gerbreyttur —- nú var ásetnúigur hans brennandi. Mary! — hann hugsaði um nafnið eitt, en í því var fólgið allt sem honum lá á hjarta. Hún hafði aðeins verið veik í þrjá daga; en þessa daga hafði breytingin orðið ótrúlega mikil. En frá upphafi hafði honum verið ljóst að veik- in var hættuleg og bráðum næði hún hámark- inu, þegar úr því yrði skorið, hvort hún lifði eða dæi. Hann hafði beðið eftir þessu hámarki, en það dróst á langinn. Og hitinn liafði farið vaxandi, hækkað, nálgast mai'kið þar sem lífið brennur út og verður að ösku. Hækkandi hiti, lækkandi slagæð. Hann vissi hvað þetta boðaði, ef engin breyting yrði. Og sáí hans fylltist ang- ist við tilhugsunina. Aftur rauf Súsanna þögnina. ,.Ég verð að kvekja á kertunum' . Hún kveikti, siðan á öðru til og bar þau hljóð- lega að borðinu. Logarnir stóðu beint upp í loftið eins og -spjót, svo að skuggarnir flýðu, stóðu álengdar og biðu, eins og hljóðir syrgj- endur við sálumessu. Hvít mölfluga flögraði inn fyrir; suðan í skordýrunum minntu á bæna- hvískur. Hún horfði á fluguna og sagði: .,Ég ætti að loka glugganum", og eftir nokkra þögn: Næturloftið — “ Hann leit upp og horfði á hana; orðin féllu inn í vitund hans eins og vatnsdropar úr mikilli hæð. Það var eins og hann kæmi lasagt að, þegar hann sagði með hægð: ,,Ég skal gera það“. Hann reis á fætur, gekk að glugganum og lokaði honum. Hreyfingar hans voru stirðlegar — hann var dauðþreyttur. Hann lagði ennið upp að gluggarúðunni. Það var komið myrkur; trén voru að sligast undan þunga sínum og krónumar drúptu höfði. I austri sást kuldaleg- ur bjarmi, eiris og rönd af bráðnum málmi sem boðaði storm. Þetta var óheillavænlegur bjarmi, sem setti ógnarsvip á þessa beitu nótt. Þegar hann leit við sá hann róleg, döpur augu hejnnar hvíla á sér. „Það er stormur í nánd“, sagði hún. „Það er auðfundið á loftinu". „Já — það er þrumuveður —• handan við fjöllin". Hann var ekki fyrr búinn að sleppa orðinu, en hann var búinn að gleyma hvað hann hafði sagt. Hann starði á hana, horfði á fölt og þreytulegt andlit hennar, ógreitt hárið, upp- brettar ermamar, umbúðimar-um þumalfingur hennar — hún hafði brennt sig á sýru. „Þú ert alveg örmagna", sagði hann loks. Þótt rödd haeis væri blælaus, roðnaði hún og um munn hennar fóru vipiur sem áttu að tákna bros. „Ég er alls ekki þreytt. Ekkí vitund. Það ert þú — þú sem hefur unnið mest. Þú hefur lagt alltof mikið á þig. Þú eyðileggur þig á þessu“. Hann hlustaði ekki á orð hennar; hann leit á úrið sitt og sagði: „Farðu niður og fáðu þér eitthvað að borða. Svo verðurðu að fara í rúmið og hvíla þig“. „En ég þarf ekki að hvili mig“, andmælti hún lágri röddu. „Það ert þú sem þarft þess. Hlustaðu nú á mig, gerðu það“. „Farðu nú“, ságði hann vingjarnlega eins og hann hefði ekki heyrt hvao hún sagði. Hún bandaði liendinni í mótmælaskyni, svo stillti hún sig. Hún leit á hann bænaraugum. „Hvíldu þig eina einustu nótt“, hv-íslaði hún. „Þú þolir þetta ekki annars. Þú hefur ekki unnt þér hvíldar — þú ert örþreyttur. Þú verður að hvíla þig í nótt — já — þú mátt til“. Hann gekk hægt að rúmiuu; hún sá ekki framan í hann; svo sagði hann. „Þú veizt að það verður ekki önnur nótt“. Hún hallaði sér áfram og reyndi að fá hann til að líta á sig, en hann gerði það ekki. Hann lagði höndina á koddann; svo settist hann aftur við rúmið. Hún stóð og horfði á han i og það var ör- væntingarsvipur á andliti hernar. Tilgangslaust —tilgangslaust. Orð hennar höfðu engin áhrif á hann. Hún bældi niður andvarp, sneri sér við, opnaði dyrnar og rölti þreytulega eftir gang- inum og niður stigann. I borðstofunni var búið að leggja á borð; það var kveikt á kertum; Corcoran og markgreifa- frúin sátu við borðið og biðu. Hún fann til ó- skiljanlegrar gremju þegar hún kom auga á þemnan litla, rýra kropp, sem minnti á leik- brúðu. Hún lét fallast niður í stól og fór í von- leysi sína að hræra í kaffibollanum sem Jimmy rétti henni. Lengi vel mælti enginn orð frá munni. Loks þurrkaði Jimmy sér um ennið og sagði til þess eins að rjúfa þessa kveljaadi þögn: „Svei mér þá ég vildi óska að stormurinn færi að koma. Mér er ekki um þessa bið“. Markgrefafrúin sat teim-étt við borðið og sagði: „Hann kemur ekki strax. Ef til vill á morg- un. En ekki í kvöld". ,,Hann kemur aldrei of fljótt“, sagði Cor- coran. „Það er eins og ég sitji á piiðurtunnu, þegar ég bíð svona". Súsanna mjakaði sér til í stólnum. Taugar hennar voru í uppnámi af þrcytu. „Það er tilgangslaust að vera að þvæla um óveðrið", sagði hún. „Ástandið er nógu slæmt fyrir. Við ættum að biðja í álað þess að kvarta um veðrið". Markgreifafrúin leit rólegum augum upp í loftið. Henni geðjaðist ekki að Súscanu — sem hún kallaði Ameríkönu. Rodgers, Ameríkaninn, hafði eyðilagt fyrir henni vatnið og þess vegna liafði hún illan bifur á löndum lians. Hún sagði að Ameríkamar hefðu farið ílla með sig“. „Engilorð og kattarklær", tautcði hún og brosti viðutan. „Það er gamalt máltæki. En hvað sem öllum máltækjum og bænum líður, þá kemur þrumuveður". Rcðinn flæddi upp í kinnar Súsönnu. Hana langaði til að svara kerlingamorniau fullum hálsi. En hún gerði það ekki. Hún horfði niður á diskinn sinn, svo baðst hún afsökunar: „Mér þykir leitt að ég skyidi tala svona. Ég hugsaði ekkert út í það. Ég er öll í uppnámi. Það er víst þess vegna. Ég harma þetta“. „Það er óþarft að harma það, Ameríkana", sagði markgreifafrúin og kínkaði kolli á und- XAtHT OC G&MP** Fyrirlesari: maður sem préfllkar grott fordæmi — þegar hann hefur áheyrendur. Alexander Dumas var eitt sinn spui-ður: Hvem- ig ferðu að því að eldast svona vel? Hann svaraðl: l»að verður aiitaf árangur af þvi sem inaður ver öllimi tíma sínum til. O" svo kannast auðvitað allir við söifuna af tóbaJísmaiuiinum sem helmsótti prestiim og spýtti á teppin hans af miklu hlspursleysi og atorlcu. Prestur sá þetta, og bauðst til að sselcja spýtibakka. Nei nei, það'^i' liielnasti óþarfl, sagði maðurimi, ég get vel spýtt á góifið. Hún fór út í fjós að mjólka, og lét litiiui son sinn fylgja sér. Stráksi fór að rjáta við rekuna og var óðar en varði fariiui að dangla henni i elna kiina. Þá sagði manunaii: Vertu ekki að berja kúna, Pési mlnii, þú getur skemmt rekuna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.