Þjóðviljinn - 08.07.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 08.07.1953, Page 11
Páttm úr Rússiandsferð Framh. a£ 7. síðu. Komum Iþangað J)ann 11. maí og tókum okkur upp enn á ný og nú tilAlma-Ata í Kasakstan, eins og ég gat um áðan. Þeim túr öllum og þeirri dásamlegu skógarbopg ■ á sléttunni við fjöllin verð ég einni'g að sleppa. En einhvern tíma og einhvers staðar langar mig þó til -'að minnast hennar. Það var þar sem við skoðuðuni samyrkju- búgarðinn. Alma-Ata er Það undur um grósku jarðarinnar og náttúrufegurð að rnér, fá- vísum sveitamanni,. má það ekki úr minni líða. En einhvers staðar verður að koma amen í hverri ræðu og áður en ég hætti verð ég að segja ykkur hvað það var fyrst og fremst sem ég vildi sjá. En Það var fólkið, fólkið, sem bygg- ir þetta umdeilda land, .fólkið. sem kollvarpaði í blóðugri byltingu, aldagömlu þjóðskipu- lagi og freistar þess að ‘hyggja upp iannað nýtt, undir reiddum sverðum og gínandi byssu- kjöftum framandi þjóða, sem óttast jþétta skipulag. — Ég vildi finna shertinguna við þetta fólk,' gera tiiraun til að sjá hverju hafði vferið logið að mér um það og hverju ekki,- því þó ég kunni ekki mál þess og sé í það heila tekið enginn málagarpur, þá- hefur aldrei komið yfir mig það lítillæti að reikna athugunargáfu mína undir meðallagi. Og ég -gat ekkj annað f.undið en þetta væri 'gott fólk o-g elskulegt, eins og fólk yfirleitt er að minni trú, ef morðvörg- um og stríðsóðum glæpamönn- um tekst ekki að æsa það til hryðjuverka. Hvað það var .laust við tortryggni gagnvart okkur, útlendum mönnum, geroi mig stundum steinhissa. Mér er í minni meðal annars, þegar við Einar félagi minn vorum ,að snudda einir sér úti í Moskvu einn góðan veður- dag, mállausir menn og öllum og öliu ókunnir. Og þá upp- götvuðum við allt í einu að við vorum tóbakslausir og vantaði sígarettur. Við vékum til gamallar konu sem seldi slíkar vörur og fleiri, á götu- horni. Við vorum svo ríkir þá stundina að við áttum ekki nema hundrað rúblna seðla, en þetta var snemma morguns og þessi gamla, .góða Babúska ekki búin að selja nema lítið eitt. Hún gat því ekki skipt seðlin- um. En hún fékk okkur sígar- etturnar og gefði okkur skilj- ■anlegt ,að ekkert lægi á með borgumina, við gætum komið seinna og borgað. Auðvitað þágum við hennar góða boð og •trausti hennar brugðumst við ekki, sem og ekki var heldur þakkandi. Ég hafði heyrt það, úr fleiri en einni átt, að hin rússneska æska væri alin upp til hinna hremmilegustu hernaðarverka. Að minni hyggju getur ekki meitri fjarstæðu. Ætli hitt sé ekki sanni nær að fáir eða engir vandi meira uppeldið á æsku þjóðarinnar en þeir. Skólahaldi er þar þann veg 'háttað að það skiptir engu mál; hvort nemandinn er ríkur eða fátækur. Og í þeim skól- um sem við komum í, varð það á engan hátt greint á klæða- burði nemenda eða öðru að einn stæði þar öðrum betur að vígi. Ég gat heldur ekki betur fundið en aðaláhugamál þessa un.ga fólks væri það að friður mætti ríkja í heiminum. 'Hinir yndislegu dansar þess og söngv- ar rninntu sannarlega ekki á manndráp og blóðsúthellingar. Ég man ekki hvað marga barnagarða við skoðuðum, en í hvert skipti sem við komum í einhverja slíka stofnun, hvort sem það hét barnagarður, menningargarður eða . almenn- íngsgarður, þá setti ég mig út til þess að snuðra upp, þó ekki væri nema eitt leikfang sem minn.ti á byssu, herskip eða skriðdreka. Við vitum hvernig þetta er hjá okkur, og við sá- 'um á ferð okkar hvernig það er í nágrannalöndunum. En ég get svarið það við minningu móður minnar, að ég sá aldrei bera fyrir mín augu neitt slíkt, hvorki í neinum þeirra garða sem ég áðan nefndi, né heldur í öllum þeim aragrúa leikfanga sem ég sá bar í búðum, og höfðum við landarnir þó vart meiri áhuga fyrir öðrum vör- um rússneskum. Ef þetta ekki talar sínu máli um siðrænt uppeldi, hvað gerir það þá? Nei, ég þori að fullyrða, eftir mína stuttu viðkynningu við rússneskt æskufólk, að það er hvorki ,alið upp í tortryggni til útlendinga né sundurtætandi stríðsótta, og allra sízt í sefjun drápsfýsnarinnar. Það er glatt æskufólk og heilbrigt Það er svo fallegt að það er unun að horfa á það. Margt ljóshært Og þá er það hið eldra fólk- ið, fólkið sem lifað hefur ótta og þjáningar eyðandi styria’d'i, þar sem engu var þyrmt fólk- ið sem framkvæmdi byltinguna og barðist þá v;ð innrásarheri af sjö þjóðernum fyrir utan Hvíta 'herinn, fólkið sern enn ber hita og þunga dagsins, — fólkið, sem k'.ælst undir hæl kúgaranna, ef trúa má þvi sem manni hefur stundum verið sagt. — Hvers vegna í ósköp- unum er annars verið að Ijúga ■í mann þessum ógrynnum af slúðri um þessa stóru menning- arþjóð? Hvers vegna er verið að segja manni að fólki.ð gangi í tötrum og hafi vart tii hnifs eoa skeiðar, og það af mönn- um sem vita að þeir eru að ljúga. Hvað skyldi ’engi vera hægt að telia fólki annarra landa trú um að sú þióð, sem fyrir tiltöluJega stuttu siðan br.aut af sér L’jötra kúgarans, uni því nú, hlýðið og þögult. að vera þræikað, svelt og öll um réttindum svipt? Ég hygg að um það geti engum bland- azt hugur, sem dvelst nokkrar vikur meðal þessa fólks, að það veit einmitt önu betur hvaða réttindi það ávann sér með byltingunni og að það ætli sér að halda þeim og verja þau ef með þarf, eins og það iika hefur sýnt öllum heimi, — eða hvar voru kvislingarnir sem Þjóðverjar treystu á þegar þeir ætluðu að sigra Rússland á sex vikum? — O, það var víst búið að drepa þá, blessaða memnina, — mundi nú kann- ski einhver andvarpa í leyn- um hjartans. Ja, það var nú það. En ef svo hefur verið, ætli það hafi þá ekki verið fólkið sjálft sem kom í tíma undir. lás og slá þessum leif- um ,af aðli og lénsherrum, sem •ekki 'gátu gleymt hinum gullnu tímum sérréttindanna. Enda ólíkt hyggilegra að fjarlægja sína' kvislinga áður en þeir fengju tækifæri til að vinna óþurftarverk, heldur en að standa í að hengja þá eftir á, þegar yfir var gengin öll sú bölvun sem ,af þeim gat leitt, eins og sumar . aðrar ‘ þjóðir máttu hafa. Þetta eldra fólk fannst mér rólegt fólk og æðrulaust, bera með sér mikið öryggi, enda ekki sjáanlegt annað en af- koma þess sé öll hin tryggasta. Okkur fannst að vöruverð myndi vera nokkuð hátt, þang- að til við fengum hugmynd um launagreiðslur. Atvinnuleysi þarf það ekki að kvíða, þvi að þó fjöldi risavaxinna viðfangs- efna hafi þegar verið leyst, þá eru þó verkefinin óteljandi sem fyrir liggja enn um sinn. Hvar sem við komum í búð- ir virtist vera gnægð af öllum hugsanlegum vörutegundum. og bað bar ekki vott um litla lcaupgetu að ösin í búðunnm var ákaflega mikil. Selnas+a daginn sem við dvöldum í Moskvu, þá nýkomnir frá Kas- akstan, var frídagur fyrir verkamenn, en opnai allar búðir. Vildum við þá kaupa ýmislegt til minia um ferðina °g eyða upp rúbJunum ckkar, en mannþröngin í hinum stórU magasínum í miðborginni var slík, að við leitv'ðuTr. á h:na fjarlægari staði þar sem held- ur var minna um manninn Búnaður fólksins var með ágætum. Þó. má ég segja að meðal kvenfólksins er öllu minna af pjattrófum og bíó- geddum heldur en hjá okkur. (Má og vera að ungum tízku- mönnum hér heima þyki gjaf- vaxta meyjar í Rússíá helsti holdugar, en ekki er það minn smekkur). Uti á landinu mátti víða sjá eldra fólk í hinum jgamla vetrarbúningi Rússanna, enda snemma vors, og hafði vorað kalt, en það eru hinir Miðvikudagur 8. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN stoppuðu jakkar úr dökkbláu bómullarefni. Efalaust eru þetta hlýir jakkar í vetrar- frostunum, en þeir fara svona hvorki betur né ver en vað- málsúlpurnar á okkur sveita- bændunum hér heima. — En fótabúnaður fólksins var áber- andi góður; sokkar eins og bezt gerist hér og í nágrannalönd- unum og snyrtileg leðurstigvél. alltaf sérlega vel hirt, en gúmmiskófatnað get ég var’a sagt að ég sæi. Ég held að ég verð; að segja ykkur það að í þessu landi vodka og margra annarra vína sterkra og léttra, var okkur það slíkur viðburður að sjá mann sem sýnilega hafði neytt áfengis, að það vakti í okkar hópi umtal eins og æsifrétt. Kunna þeir sýnilega vel með vín að fara og Hafnarstræti Moskvubprgar gátum við aldre.i fundið. Enga rússneska konu sá ég reykja. JEinu sinni sá. ég bera fyrir augu min hryggilegar leifar ■hins gamla tíma. Fjörgömul og hræðilega fötluð kona ók sér áfram í hiólakassa og betlaði. Mér datt þá í hug það sem varaformaður Voks hafði fyrir stuttu sagt í ræðu: — Látið ykkur ekki detta í hug að við eigum ekki ennþá við margs- konar erfiðleika að stríða. Meðal annars eigum við okkar gamla fólk, senj sumt hv.ert vill umfram allt halda sínum fornu venjum, þó okkur þyki þær ekki æskilegar, og fæst ekki til að nota sér þau rétt- indi sem það á tilkall til. Nú slæ ég botnina í þetta rabb, iþó ég hafi sleppt úr og hlaupið yfir ýmislegt sem í hugann kemur þegar farið er að rifja upp. Ég hef t. d. ekk- ert minnzt á fiarvíddarbíóið Rússanna, ekkert á neðanjarð- arbrautina 1 Moskvu, sem er þó stærsta og fegursta mannvrki sinnar teg. í heimi. Ekkerí á ball- ettinn þeirra né dásamlega söng- list, yfirleitt ekkert á það sem Við sáum og heyrðum í leikhúsum þeirra og er okkur með öllu ógleymanlegt. Ég hef ekkert minnzt á barnajárnbrautirnar né brúðuleikina, ekki heldur á sumarleikhúsin og svo margt og margt. Samt man ég allt þetta og mun engu gleyma. En lengst af öllu mun ég þó minn- ast barnanna sem „gáfu okkur 'blóm og réttu okkur, ókunnum mönnum, hendur sínar í ástúð og gleði“. Megi íriðurinn varð- veita hina yndislegu æsku Rússlands og framtíð hennar. sem og framtíð allra annarra mannanna barna. Hiif álþjóðssémibémds- ÍBS Framhald af 4. síðu. þær tillögur er þið vilji'ð 'koma á framfæri. Lengi lifi Alþjóðasambaad' verkalýðsfélaganna. Lengi lifi einingai’þ'ng verkalýðsins. Framkvæmd a nef ikI A! þ.isb. (11 18 ára kosninga- j *éttnr j Framh. af 6. síðu. kippa stoðum undan heim3 þeirra og himni? Að sönnuj. segjast allir vera með bless-- uðum æskulýðnum og vilia allt fyrir hann gera. Þeir vilia bara. ekki láta hann hafa nein þaut réttindi sem hann gæti notað? sér til framdráttar; þeir 'vilja hafa pólitískt óharðnaðan æsku., lýð, svo vilialausan að hana. fáist til að dýrk.a einhverjas.. sjálfskipaða foringja í blindrl.: hlýðni. Þetta er afstaða PéturPv Þríhross til Ólafs Kárasonar. Ef til vill væri rétt að setj.3fc strax fram kx'öfu um 16' ára. aldurstakmark, og það væri í bili rökréttast. En hitt er líkax skynsamlegt að berjast fyrir 1S ára aldurstakmark-i. Þgð ,er ák valdi æskulýðsins að tryggjiör- það að engin breyting séj gerö á stjómarskráhni nema' 'þessl réttai'bót fáist um leið. ; 4.: júní 1953. (Úr Landneinanuíix). Lofsamleg tim- j mæli om tónsmíð* ar Ilallgríms j Helgasonar ; Þann 5. júní söng konurng-- legur óperusöngvari, Eskcldl Rask Nielsen, lagaflokk eftiÞ Hallgrím Helgason ásamt lög-*- um eftir Bernhard LeV'-kov:ccli. í útvarp Svisslendinga, Bero* múnster. Forstjóri tónlistarskólans E Basel, Walter Múller von Kulmi.. skrifar grs'n í „Svissneskt tímay rit um tónlistaruppeldi", apríii- heftið og segir m.a.; ,.Hið unga. íslenzka tónskáld. Hallgrím'ar ‘ Helgason, gefur með fjórradda. mótettu sinni I Jesú nafni fyi'id' blandaðan kór a cappella fagurts fyrirheit. Hann skrifar vel fyrirj- kórinn, me'ð kröftugum laglín-*- um og strangri raddfleyguní. (polyfoni), sem sumpart Iag- ast eft'r fornri íslenzkri fjöl- röddun og sumpart byggist á(. öflugri hermiröddun (imitati-- on). Góðum kórum skal ein- dregið ráðið til þess að talia. mótettuna til meðferðar-. Syngm-an Rhee ! Framh. af 1.. síðu. oftast hefur verið heldur í hljóðí Rhees, sagði í gær- að suður-i- kcreski forsetinn væri að leikái sér að tundri, sem hleypt gæt| öllum hnettinum í bál. Frétta*- riiarar í Washington segja að( Bandaríkjamönnum sé nú loká' að verða það Ijóst að Rhee eE" ekkí að fiska eftir hagstæðumfa samnihgum við Bandaríkin held-- ur er honum fúlast-a alvara a® tberjást áíram í rauðan dauðanm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.