Þjóðviljinn - 25.07.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.07.1953, Qupperneq 7
Laugardagur 25. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Kyrr'ðin, sem ríkti sex mán-j uði eftir fall Póllands og villtil iheimildir á styrjöldinni, var, skyndilega rofin með þrumu-' gný. Ek'ki barst hann úr þeirri látt, sem óveðursskýin sýndust myrkust, heldur úr norður- jaðri þeirra. Eldingu Hitlers laust niður í tveim friðsömum löndum, Danmörku og Noregi. Að morgni hins 9. apríl fluttu dagblöðin þær fregnir, ■að brezk og frönsk herskip hefðu ruðzt inn í norska land- helgi og lagt þar tundurdufl í því augnamiði að loka sigl- ingaleiðinni til Þýzkalands meðfram ströndum Noregs. XJmsagnir blaðanna lýstu vel- þóknun sinni á frumkvæði bandamanna og héldu á loft ýmsum röksemdum til rétt- lætlngar þiessu broti á hlut- leysi Noregs. Fréttir blaðanna urðu þó úreltar þennan sama morgun. Útvarpið tilkynnti þær fréttir, er ólíkt meiri tíðindum þóttu sæta, að þýzk- ar hersveitir væru í þann veg- inn að ganga á land á all- mörgum stöðum á strönd Nor- egs og hefðu ennfremur ráð- izt inn í Danmörku. Þessi leikur Þjóðverja á taflborði styrjaldarinnar bauð óskoruðum yfirráðum Bret- lands á hafinu byrginn og sú ofdirfska villti leiðtogum bandam. sýn. Þegar Chamber- lain tók til máls í N. málstofu brezka þingsins, sagð:st hon- um svo frá, að Þjóðverjar hefðu gengið á land í Berg- en og Niðarósi á vesturströnd Noregs og einnig lá suður-- ströndinni, en bætti síðan við: . ,,Komizt hafa ,á kreik flugu- fregnir um svipaða landgöngu í Narvík en ég dreg samdeiks- gildi þeirra mjög í efa'*. — Brezku stjórnarvöldunum þótti harla ósennitegt, að Hitl- er áræddi að stofna til land- göngu svo norðarlega. einkum þar sem hann vissi, að stórar brezkar flotadeild;r væru á þeim slóðum til að vernda tundurduf'alögnina og fyrir- hugaðar hernaðaraðgerðir. Að þeirra áliti hlaut Narvik að vera misritun fyrir Larvík á suðurströndinni. Áður en dagurnn leið að kvöldi, varð þó augljóst, að Þjóðverjar Ihöfðu hernumfð Osló og alla mikilvægustu hafnarbæina, Narvik með- talda, Þessar árásir þeirra af sjó áttu sér stað samtímis, og. heppnuðust a'lar þieirra. Þótt brezka stiórnin vakn- aði fliótlega af tálvonum sín- um við vondan draum, ól hún íbrátt með sér aðrar nýjar. Churchill, sem þá var flota- má.la.ráðherra. sagði tve'mur dögum síðar í Neðri málstof- unni: ,,Að því er ég og ráðgjafar minir fáum bezt séð, hefur Hitler gerzt sekur um alvar- 'aga herstjórnarlega villu. . . . Atburðimir á Norðurlöndum hafa verið okkur greinilega í vil. . . . Hann hefur á ýmsum stöðum á vesturströnd Nor- eas náð fótfestu, er hann nevðist til að verja allt sum- ar’ð gegn stórveMum, sem hafa ótvíræða yfirburði á sió, og eiga hægar með að senda flota sinn á vettvang en hann. ílg kem ekki auga á nokkurn ávinning, sem honum kann að hafa hlotnazt í staðinn.... Mér virðist sem okkur háfi orðið mikill hagur að.. þe;rri herst.jórnarlegu villu, sem B. H. Lideli Hart: erkióvinur vor hefur látið etja sér út í að gera“. Svo mörg voru þau djarf- legu orð, en við þau ein sat. Brezku mótleikirnir voru þung ir í vöfmn, hikandi og fálm- andi.. Þegar reið á að hefjast handa, reyndist flotastjómin úr hófi varfærin. Þrátt fyrir lítilsvirðingu þá, sem hún sýndi flughemum á árunum fyrir styrjöldina, skirrðist hún við að hætta hersk’pum sínum, þangaö sem þlátttaka flughersins kynni að ráða úr- slitum. Enn minni dugur var þó sýndur við flutninga land- hers. Þótt herliði væri víða Það er með afbrigðum fróö- legt að draga það fram i dagsljósið, er gerðlst að tjalda baki í herbúðum beggja stríðs aðilanna. Jafnframt er sorg- legt og ægilegt að sjá, hve ofsafengin gagnáhrif leiðtog- ar þjóðanna geta haft hverir á aðra og hvílík átök geta af þeim hlotizt, er gera hörm- ungar og örbrigð að hlut- skipti fjölda hæglátra og dag- farsgóðra manna, sem í reynd hefði ver.’ð unnt að forðast. Fyrsta skrefið í þessum málum var stigið 19. septem- ber 1939, þegar Churchill, eins og sést af endurminningum Hitler og Chamberlain hittast”. — Segja má, að þeir hafi hvor á sinn liátt átt manna mesta sök á, aö til styrjaldar dró 1939. Þjóðverja annars staðar. Greinilegt er, að sjómenn-| irnir voru varsdari að ráðum en leiötogar þjóðarixmar og brezka stjórnin sást síöur fyrir í upphafi styrjaldarinnar [B. H. Liclell Hart er nafn- frægastur herfrseðlngur í ensltumælandl lönduni. — Mesta frægð hlaut hann fyr- ir ritfferðir sínar um breytt víffskilyrði í styrjöldum nú á tímum, vegna vélahernað- arins. Á fjórða áratuíf ald- arinnar reri hann öllum ár- um að endursklpula<fnin!fu brezka hersins off varð ráðu- nautur hermáiaráðherra, er Hore-Belisha tók við l>ví embætti 1938, en reyndist puntfur róðurinn oo- s" "ði þeim starfa lausum ári síðar. Hann er fæddur 1895: stund- aði nám við hásltólann t Cambildtfe; var liðsforingi í brezka hernum í fyrri heimsstyrjöldinni; herfræð- ingur aðaintálKagns brezlta Ihaldsfiokksins, „Daily Tele- graph“, frá 1925 tii 1935, en siðan heimsblaðsins „The Times“ fram til uppliafs síð- ari heimsstyr.ialdarinnar, rit- stjóri hermáia við Encyc- lopaedia Britannica, brezku alfræðaorðabókina; á árun- um milii stríðanna falin um- s.iá með r.amningu kennsiu- bóka iandgönguliðs brezka liersins, fyririesari í hersögu við Háskólann í Cambridge 1932-1933. Rltað hefur hann nær þrjá_ tugi hóka um liernað og hersögu. 1 þjóð- málum er B. H. Mdeil Hart íhaldssamur og birtir grein- ar sínar einvörðungu í hægri sinnuðum blöðum og tána- ritum. Ýmsum kemur vafaiaust ó- vart sú afhjtipun ráðagerða Breta og Fraklca, sem fram kemur I grein þessari. Teii.'r höfundur þær ekki lengur til dægurmáia, svo að sleppa má áróðri, en beita í hans stað hlutiægni fræðimanos- ins. — Að nokkru leyíl get- ur greinin kaliazt efíirmáli Finnagaldursi nsj. skipað á land í þeim tilgangi að ráða niðurlögum þýzka inn- rásarhersins, stigu þær aftur á skipsfjöl innan hálfs mán- aðar, a'ð þeim undanteknum, sem náð höfðu fótfestu við Narvík, — en einnig þœr voru fluttar á brott mánuði síðar, þegar sókn Þjóðverja á vest- urvígstöðvunum ' bóf st. Skýjaborg’r Churchills féllu til grunna. Þær voru reistar á röngu ipati á herstöðunni og breyttum vigskilyrðum í bernáði nú á tímum, -—• eink- um áhrifum fiughers á flota. Óvéfengjanlegar staðreyndir lágu aftur á móti að baki loka orða hans. Eftir að hafa brugðið upp mynd af Noregi sem g’ldru fyi'ir Hitler, ræddi ihann um innrás Þjóðverja Sem „villu, er erkióvinur vor hefur látið etja sér út í að gera“. Furðanlegast af ötlu því, sem áð stríðinu loktiu hefur verið komizt að raun um varðandi þessa herför, er sú staðreynd, að Hitler, þótt einskis svifist, kaus helzt, að Noregur varðve’tti hlutleysi sitt, og lagði ekki á ráð um innrás í Noreg, fyrr en ho.u- um var att út í hana er auð- ráðin verksummerki báru því vitni, að bandamenn bjuggu sig undir hernaðaraðgerðir á þeim slóðum. hans, reyndi að telja ráðu- neytið á að leggja flekki tund- urdufla „í norska landhelgi" til þess að ííloka flutningaleið sænska málmgrýtisins frá Narvík til Þýzkalands". Hann bélt því fram, að slíkar að- gerðir fengju „geysi mikið gildi, með því að þœr lömuðu hergagnaiðnað óvinanna". I skýrslu hans síðar til yfir- foungja flotans segir: „Ráðu- neytið, utanríkisráðherrann meðtalinn, virðist hafa mikinn hug á fyrirætlan þessari". Þessar undirtektir koma ó- neitanlega óvart og benda til þess, að ráðuneyt;ð hafi getað fallizt á markmið án þess að íhuga leiðirnar og afleiðing- ar þeirra. Aþekkar fyrirætl- anir voru ræddar 1918, en í sögu flotans, skráðri á hans vegum, stendur að yfirfor- ingi ha.ns, Beatty lávarður, hafi þá sagt, , að það yrði liðsforingjum og lihöfn brezka flotaas mjög á móti pkapi að sigla með ofurefli liðs inn á s’.óðir, sem heyra undir litla en hrausta þjóð, með það fyrir augum að be’ta hana ofbeldi. (Ðf Norcmenn yeittu viðnám, eins og seqnilegast væri, hlyti að koma til blóðsúthellinga". Það væru, áð sögn flotafor- ingjans, smánar’egar aðfarir, er stæðu ekki að baki aðförum 1939 en í lok fyrri heims- styrjatdarinnar. Þegar á reyndi löttu cm- bættismenn utanríkisráðuneyt- isins þessara ráðageiða cg auðnað’st ac< ljúka upp ar.~- um stjómarinnar fyrir rétt- mæti mótbáranna gegn fyrlr- hugaðri skerðingu hlutleysis Nof'egs. Gramur í geði segir ChurchiII svo frá: „Röksemd- ir utanríkisráðherrans var'ð- andi hlut’eysið voru stcrkar og ég gat ekk’ beitt nér. Ég sat þó v:ð rninn keip cg fylgdi stefnumá’i mínu fram eftir föngum hvenær scri færi bauðst". Fleiri voru kvaddir til rá&a, og jafnfromt var leitazt við að koma á frr.m- færi v’ð blöðin umræðrm uri réttmæti s’íkra áögerðy. Það sýndist öruggasta V-Vn til þess að vekia ugg • Þ1óVcrja og kný;’a l-<i til gagnráðstaf- ana. Fyrsta vitneákian nm 1 c~si mál, sem mfiu slrint:r '•. her,- teknum þvzkum •'?’k’a1á=ö(!r*’'n. er frá októÞr-b"rjun er þá vakti yfirforingi f’otam Rae- der aðmíráll, máJs á ótfa sín- um við, að Norðmenn omr’ð'u Englendingum hafnir sinar, og lét hann Hit’er í té skýrslu um þann herstöðulega hnekki, sem yrði samfara hrezku her- námi, Hann gaf einnig í skyn, að það kæmi þýzkum kafbáta- hernaði að góðum notum ef unnt reyndist með fullt’ngi Rússa að „komast yfir her- stöðvar á ströndum Noregs, — til dæmis í Niðarósi". Hitler tók þeirri hugmynd fálega. Hugur hans snerist einvörðungu um undirbúning árlisarinnar í vestrl, sem .neýða átti Frakka -til upp- gjafar, og hann vildi ekki láta ginna sig til annarra her- fara og dreifa því herafla sín- ún. Ný og mik’u öflugri áeggj- an reyndist báíum að’Jum inn- ráð Rússa í Finnland í lok nóvember. Orsakir árásarinnar eiga rætur sínar að rekja til þess kapps, sem Ráðstjórnin lagði á að treysta varnir Eystra- saltsstranda sinna gegn fram- tíðaróg.nun aí liendi Hitlers, griðabrcður síns um stundar- sak'r. Árás Rússa vakti sterka andúðáröldu í Bretlandi og heita ósk um að koma Finn- landi t’l hiálpar í varnarstríði þess. Jafnframt því kom Cliur- cthi’l auga á n.ýja aðstöðu til að koma Þýzka’andi í opna skjöldu undir því yfirskini. að verið værl að koma finnsku þjóðinni til hlálpar. — í fdisögn sinni frá þessum at- b !v3i ritar hann hiklaust: ;.Eg fn«-oafi hrrp-um nýia hag- stæða b',rr, pem taú.ifæri til •þe~o r.ð virr„ bá herstöðulegu yfl: bu“oi að geta skor ð á að- dráttarie’ð járrtrrýtisins til Þvzka’pnds er, það var þvi 1 ’ f s.n ar ð - vo’ eg t“. í greinarge’*I< frá J6. sept- er'iVr rnku- ba"n a'Iar rök- „^ri ■ ^ .... -a kiú, að slíkt rkref vr’’i -fVð cg hnnn ..hernr'>'"'ðge’*ð. hína m !k’1.vírrm.",iu -ióna,,rn;ð'“. T'nnndi at "rð þ-„Vt’-u -3 Þ'óðvcrjar rV"u"t " ? ■ i r ’ ön d ■ n, og rn<Tð’ • .Fð Tv-eirr, en' <víð f<"r>r’rn ••' ■ bv-.’-n innrás í »•••"' c- ð-’T'-.3ð“. ■— ’ CH'nn <—v-n- h.nm ekki ó.. hvrðn h’ufskinti bií-i þjóða' Norðu' landa. cf lönd þeirra yrðu g-'-’ð a'3 vigVv.HI)-. Fi amhald a' tl. síðu. > ’ he"stö-5i’1egu Rann viðnr- n ’.-roi .'•'•nn'Ieg.a'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.