Þjóðviljinn - 25.07.1953, Síða 9

Þjóðviljinn - 25.07.1953, Síða 9
Laugardagur 25. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Sími 1475 Konan á bryggju 13 (ríhe Woman on Pier 13) Framúrskarandi spennandi og athyglisverð lamerísk saka- Ímálamynd, gerð ,eftir sögunni: „I Married a Communist". f Lara'ne Day, Bobert Kyan, l John Agar, Janis Carter. — í Sýnd kl. 5, 7 og 9. —Börn • innan 16 ára fá ekki aðgang. Sími 1544 Við ætlum að skilja Hin vinsæla norska kvikmynd um erfioleika hjónabandsins. — Aðalhlutverk: Randi Kon- stad, Espen Skjönberg. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Verð aðgöngumiða kr. 5.00, 10.00 og 12.00. Guðrún Brunborg. Simi 8483 Krýning Elísabetar Englandsdrottn- ingar (A queen is crowned) Eina fullkomna kvikmynd- in, sem gerð hefur verið af krýningu Elísabetar Englands- drottningar. Myndin er í eðli- legum litum og heíur alls staðar hlotið gifurlega aðsókn. Þulur: Sir Laurence Oiivier. Sýnd kl. 5, 7 o-g 9. Vegna mikillar aðsóknar verð- 'ur þessi frábæra mynd sýnd örfá skipti ennþá. I npohbio — ■*»■ Sími 1182 Orustuflugsveitin (Elat top) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd tekin í eðlilegum litum. —Sterling Hayden, Ricliard Carlson. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. Sími 8.1836 Ástir og lögbrot Bráðspennandi ný amerísk mynd um fjárdrátt, ástir og smygl og ’baráttu yfirvald- anna gegn því. — Douglas Kennedy, Jean Willes, Onslow Stevens. — Bönnuð börnum —1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pjölbreytt árval at steimhrinf- tam. •— Fóstscaduca. I skugga arnarins (Shadow of the Eagle) Sérstaklega spennandi og við- burðarík skylmingamynd. — Aðalhlutverk: Richard Greene, Greta Gynt. — Bönnuð börn- um innan 12 ára. — AUKA- MYND: Nú er síðasta tseki- færið að sjá hinn vinsæla og fræga níu ára gamla negra- dreng Sugar Cbile Robinson. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 6444 Kvennagullið (The Womans Angel) Bráðskemmtileg ný brezk kvikmynd eftir skáldsögu Ruth Feiner. Myndin á að gerast víða í Evrópu og Ame- ríku, og um borð í haískipinu ,Queen Elisabeth. — Edvvard Underdown, Cathy O’Donnéll, Lois Maxwell, Claude Farrell. — Sýnd kl. 5,15 og 9. Kuup - -Sjqjii v Húsmæður! Sultutíminn er kominn. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni; Bensonat bens- oesúr.t natrón; Pectinal sultu- hleypir; Vanilletöflur; Vín- sýru; Flöskulaklc í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í öllum matvöru- verzlunum. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld; Hrað- suðupottar, pönnur o. 'fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, simi 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmun) Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Sveínsóíar Sáiaseít PúsgaEnaverzlunln Grettlssr. ð. Nýr lax Nýtt ungkálfakjöt. Rjúpur. Blómkál. Agúrkur. Tómatar. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16 (Verka- mannabústöðum). Sími 2373. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaífisalan, Haínarstxæti 16. Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreiddar mániu- daiga, þriðjudaga og fimmtu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeilil KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreidd í Reykjavík í síma 4897. ý • ' ' " Sendibílastöðin Þröstur í’axagötu 1. — Síml 81148. Viðgerðir á raf* magnsmótorum og heimilistækjum. — Rnf- íækjavinnustofas Skinfaxl, Klapparstíg 30, síml 6434. SendibílastöÖin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Haínarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300, Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa ^faruindM£2> Laugaveg 12. ödýrar ljósakrónur I«a h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Nýja sendibíla- stöðin h. f.,' Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Ragnar Ölalsson Þróttarar! hæstaréttariögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- Easteignasala. Vonarstræti 12. ftæðistörf, endurskoðun og Meistarar, I. og II. flokkur. Mjög áríðandi œfing kl. 2 í dag. Stjórnin. ♦—»—♦—«—♦—»—*—•—♦—♦—♦—♦—♦—♦—«—«—♦—♦—»—*—»—*—«—»j ► n ► • ► GóSvinum mínum öllum, sem heiöruöu mig ’j ' á fimmtugsafmæli mínu, meö ske.ytum og gjöfum, " sendi ég alúöarfyllstu þakkir. ' GísM S/gurðsson, Hafnarfirði. ■"■"“"■■■V.V-VuV-V-W.VLWBV-VANV.VaV.VV.VoW-V.SW Þeir síidarsaltendur, sem ætla aö salta síld sunn: anlands á komandi reknetavertíö, þurfa sam- kyæmt 8. grein laga nr. 74 frá 1934 aö sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftiríarandi: 1. Hvaöa söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2 Hvaða eftirlitsmaöur veröur á stööinni. 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikiö. Umsóknir þurfa áð berast skrifstofu nefndar- innar á SiglufirÖi fyrir 5. ágúst næstkomandi;. SÍLDARÚTVEGS3MEFND Vántar nokkra HÍSETA á saltfisksveiðar á b.v. Egil rauða, sem liggur viö Ægiogarð. Upplýsingar um borð í skipinu. Sigíús Halldórs slTigur og spilar, Baldar Gesrgs leikur ýmsar listir og Giiðrd FrlðrikssoH skemmtir með harmoniku- leik í Tívolí kl. 9 í kvöld, á morgun kl. 4 e.h. og kl. 9 annað kvöld Dansað verður á palli bæði kvöldin. Hljómsveit Baldurs Krist- jánssonar leikur. Skemmtigarðurinn verður opnaður kl. 2 e.h. báða dagana. TílOLl KÓEEiL Framhald af 1. síðu. frá því í fyrradag, að vopnahlés- nefndirnar hefðu náð samkomu- lagi um öll atriði varðandi vopna hléið og hefðu þannig lokið störf- um. Samningarnir væru nú til- búnir til undirritunar. Vopnahlésnefnd SÞ. hefur skuldbundið sig til að tryggja það, að herir Suður-Kóreu virðl vopnahléið. Stendur nú aðeins þess vegna á samþykki Syng- mans Rhee til að vopnahlé tak- ist í Kóreu. Eisenhower heitir Rhee efnahagsaðstoð. Eisenhower Bandaríkjaforseti sagði í Washington í gær, að hann mundi fara þess á leit við þjóðþingið, að það veitti á næsta ári 200 milljónir til efnahags- legrar viðreisnar Suður-Kóreu. Knowland, leiðtogi Republik- ■anaflokksins í veikindum Tafts,- fór þeim orðum um þessa tillögu Eisenhowers, að fé þetta væri! einungis einn sjötti hluti árlegs stríðskostnaðar Bandaríkjanna í Kóreu, sem væii um 1200 millj- ónir dollara á ári.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.