Þjóðviljinn - 25.07.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 25.07.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. júlí 1953 7$ eimilisþáfóiu* Hvift frotfé i allt A. 'J. CRONIN : Á annariegri strönd Mimið þið þá tíð, er allir urðu yfir sig hrifnir, ef þeir feáu hvítt frottéhandklæði ? Nú er frottéefni, sem hægt er að fá í flestum búðum, mjög í tizku, en ekki eingöngu notað 1 baðkápur og handklæði eins og áður. Það er haft í margs konar flíkur, þó að það sé enn xnest notað í strandföt. Það liefur te'kið mörg ár að upp- götva nytsemi frottéefaisins. Fyrir stríð var það sjaldan notað í annað en baðkápur og handklæði, en nú er annað upp á teningnum. Fyrst og fremst hefur fólki lærzt að ganga í frottéblússum og treyjum. Það er auðvelt að halda hvítu frotté við, því það er gott að þvo það og þarf ekki að strjúka það. Víðar treyjur eru mest í tízku og sérkennilegar eru síðu hvíta blússurnar, sem hægt er að nota við' baðföt eða eins og á myndinni við hálfsíðar buxur. Buxurnar eru líka úr frotté, en það er eiginlega sérkenni- legra heldur en hvað það er fallegt. Höfuð- og hálsklútar eru breiðröndóttir, svartir og hvítir, en mundi ekki vera fal- legra að velja einn sterkan lit við hvítu blússuna. Svart og hvítt eiga víst að verða KREFST HREINLÆTIS • Þvoið þið kaffikönr.ima vel í ihvert skipti, sem þ.ð lagið kaffi? Þvoið þ:ð kaft’iílátið, áður en þið látið nýU kaffi í það? Kaffisérfræðingar halda því fram, að það sé mjög mik- ilvægt. Flestir gera þetta ekki, og þess vegna verður kaffið oft bragðvont. Rafmagnstakmöckun Laugardagur 25. júlí KI. 9.30—11.00: Hafnarfjörður og nágr. Reykjanes. Kl. 10.45-12.15 Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- sund. vestur að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugrarnes, meðfram Kieppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes. Árnes- osr Rangárvallasýslur. KL 11.00-12.30 / Hlíðarrtar, Norðurmýri, Rauðarár- holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesveg að Klepps veoO. og svse&ið bar norðaustur af. tízkulitirnir á baðfötum í sum- • , ar ,en það er eicis og þessi litasamsetning eigi þar ekki vel við. Gvarti og hvít liturinn eru líka notaðir í stúttbuxurnar og brjósthaldarann, og þar er haft svart efni undir hvítu frotté- ofninu. En mundi ekki vera eins fallegt að hafa dökkblátt við hvíta litinn, ef r.auðsynlega burfa ao vera skýrar litaana- stæður. Annars er þessi hug- mynd ágæt. Aðrar nýjungar eru r.crand- ’öskur, víð pils rg stutt- i.r baðkápur allt úr hvítu ?rotté. Baðkápurnar má Uka nota sem jakka við buxur og þær eru ýmist hafð- i.r e:ns síðar og stuttjakkar rða kápur. Skemmtilegur búning- ur fyrir snotra stúlku Siðar svartar buxur og víð treyja með röndóttu berustykki og ermum, er mjög fallegur og skemmtilegur búningur fyrir snotrar stúlkur. Buxurnar eru búnar til úr nýju efni, sem í er ofin teygja, dáiitið líkt því, sem sézt í mörgum baðfötum. Það lítur nógu vel út á myndinni, en ætli það sé ekki alitof vítt í reynd- Inni. -blldÍÉÍf ÞEGAR maður hefur höfuðverk, er ekki nóg að taka pillur. Heldur á alltaf að skola þeim niður með kö.du vatni, og ef tækifæri er til að leggja sig í 10 minútur og hvílast. Helzt með blautan klút á enninu. 1 SÆNSKU blaði er því hald- ið fram að bezta ráðið til að lengja lífdaga pottblóma og afskorinna blóma, sé að blanda ögn af mjólk í vatnið.. öðlazt virðuleik og festu, sem liana hefði skort fram að þessu. Fjörið og léttleikinn var horfið úr framkomu hennar. 1 stað leitandi og ringl- aðs unglings var nú komin þroskuð kona. Vissi hún, að hann var að horfa á liana? Hann gat ekki sagt um það — það var ómögu- legt að segja. Þessi óvissa var hræðileg, hún lamaði hann. Hann gat varla hreyft sig. Þetta hafði verið eins undanfarna tvo daga og næstu fimm dagana þar á undan í Santa Cruz. Þau þorðu eklci að líta hvort á annað, stirðleg, ó- eðlileg, aldrei ein, þurftu að skiþtast á hræði- legum kurteisisorðum; bæði biðu, en um leið óttuðust þau — merkið sem ekki var gefið. Hann starði á hana með liálfopinn munninn og hann óskaði þess eins að hún liti á hann. Hún hlaut að líta á hann —- aðeins andartak -— það væri alveg nóg. En liún gerði það ekki. Hún starði beint fram fyrir sig. Og um leið kom Fielding inn aftur. Hann mjakaði sér aftur í vélina og settist í stólinn við hliðina á Harvey. „Við erum að komast út úr mistrinu“, sagði hann og lagði handlegginn kumpánlega yfir stólbakið. „Við sjáum sundið innan skamms“. „Já“ svaraði Harvey dauflega. „Og svo er það gamla Solent. Þar setjumst við næst. Vélinni gengur eins vel og á verður kosið. Stanford segir að við verðum varla meira en klukkutíma enn. Við komum á tilsettum tíma. Við drekkum te í Buckden —“ Hann leit á úrið sitt — „á slaginu klukkan fimm fimm- tán. Það liggur við að mér leiðist það í aðra röndina Þetta hefur veríð dásamlegt ferðalag. Hin leiðin fannst mér andstyggileg — ég hef sjálfsagt verið of kviðandi. Auk þess — leiðist mér að ferðast einn. Við fjögur höfum skemmt okkur ágætlega. Ég gæti vel hugsað mér að endurtaka þetta allt“. Elissa greip letilega fram í: „Nei. Guð almáttugur — ekki þótt tíu þús- undir væru i bóði“. Hún geispaði — og bætti síðan við íhugandi. „Það er aðeins umhugsun- in um Dibs — strandaglópinn — sem bjargar mér. Ég sé hann ennþá fyrir mér — kveðju- svipinn — það bjargar mér frá móðursýki". Fielding hló — án allrar illgrini. „Þér skánar þegar við Ikomum heim, Lissa. Hugsaðu um það. Vorið í Englandi — ilmandi limgerði, út- sprungin blóm —“ „Fólk með regnhlífar, sem bölvar þegar rokið snýr þeim. við. Aurslettur í augun og enginn leigubíll á löngu færi. Góði Mikael, vertu ekki svona hughreystandi. Ég þoli það ekki. Farðu fram og stýrðu flugvélinni. Sendu Stanford inn til mín. Mig langar til að vita, hvort hann eiv ástfanginn af mér“. Hún leit illgirnisaug- um á Harvey. „Ég skil ekki hvers vegna Mary á að hafa einkaleyfi á ástinni". Mikael hló enn hærra en áður. Hann lagði hinn handlegginn utanum stól Mary og tengdi hana Harvey á hlægilega alúðlegan hátt. „Heyrðu það, ljúfan mín. Hún er að fletta ofanaf þér — og dýrlega daðrinu þínu“. Það fór hrollur um Harvey. En Maryr sat þarna þögul og sviplaus og á henni var eklcert að sjá; ekkert varð ráðið af svip hennar. Elissa feorfði kynlegu augnaráði á Mikael. Loks hristi hún höfuðið. „Þetta er nú hefðarmaður í lagi“, sagði hún stuttaralega. Hann hélt áfram að hlæja, tók síðan upp sígarettuveskið sitt, bauð Harvey en hann af- þakkaði. „Sleppum öllu garnni", hélt hann áfram. „Það er gott að vera að koma heim. Á ferða- lögum lærir maður að meta sitt eigið land. Ég hlakka til að sýna þér Buclcden. Manstu eftir rósinni sem ég sagði þér af. Hún er al- veg einstök. Og ég verð að sýna þér nýju fá- tækraheimilin mín. Það er skrítið — ég hef svo miklar mætur á fátækraheimilum. Pahbi gamli byrjaði og ég held áfram — að byggja þau, skilurðu. Ég safna fjörgömlu fólki á sama hátt og sumir safna fiðrildum. Einn öldungur- inn minn er að verða hundrað og tveggja ára. Það er — “ Harvey lokaði eyrunum. Hann var farinn að þekkja Fielding — þekkja hann út og inn. Eins og Elissa sagði var hann hefðarmaður — hvílíkt orð! — en í rauninni var hann það. Og hann var góður, aðlaðandi, skapgóður, hann gæti ekki gert flugu mein; það var óhugsandi að hann ætti nokkra óvini. En það var eins og honum væri aldrei alvara. Já — það var eins og hann talaði aldrei orð í alvöru. Og hann rökræddi aldrei neitt. Ef einhver hafði á móti honum, hætti hann við umtalsefnið, hló, gleymdi öllu saman. Og afbrýðissemi átti hann ekki til. Harvey hafð verið lengi að átta sig á því. En nú var honum ljóst hvers vegna Fielding var svona eðlilegur og alúðlegur við hann. Hann vissi ekki hvað ást var. Honum þótti vænt um Mary; ea það var allt og sumt. Hvað eftir annað hafði Harvey dottið í hug að líta festu- lega í augu hans og segja: „Heyrðu. Ég er ástfanginn af konunni þinni“ En það hefði verið tilgangslaust. Hann hefði ekki sagt: „Hvern fjandann áttu við?“ Hann hefði ekki einu sinni sagt: „En sú ó- svífni“. Hann hefði hlegið glaðlega og sagt með mestu ró: „Góði minn. Ég er ekkert hissa á því. Hún er aðlaðandi. Fáðu þér eina af þessum. Þær eru tyrkneskar og mjög mild- ar“. Þetta góða skap var næstum hræðilegt. Harvey fannst hann vera ósjálfbjarga. Þetta var allt óþolandi. Það var betra að berja höfð- inu við múrvegg en þennan mjúka dúnlcodda. „ — Og það er skemmtilegt", lauk Fielding máli sínu. „Og aðeins í áttatíu höggum. Með annarri hendinni, skilurðu. Það er listin. Enda er það skolli erfitt“. Hami slökkti í sígarettunni sinni og hallaði sér brosandi að Mary. „Hvernig líður þér, ljúfan mín. Ertu mjög þreytt? Er þér nógu heitt?“ I Andlit hennar virtist enn nettara en endra- nær en rödd hennar var hljómlaus. ,,Já, þakk, Mikael“. „Þetta er farið að styttast". Hann gægðist út um gluggann og hrópaði: „Nei, sem ég er lifandi — já — við erum alveg að verða komin. Hann teygði sig, pataði með mikilli á- kefð; enginn sýndi neinn áhuga nema hann sjálfur. „Þarna er St. Katrínar kirkjan. Og þama er Veton. Og þarna eru virkin og Hasl- er. Þetta er alveg fyrirtak. Stanford er að drepa á vélinni — ég verð að fara til hans“. Hann leit á úrið og þaut fram í vélarrúmið til að geta fylgzt með öllu. Fimm mínútur liðu. Venton stækkaði og hvarf síðan bakvið. vélina, Þau flugu í hring. E GCliLT OC CAMNOj Læknir: — „I>etta er mjög alvarlegt tilfelli, — mjög alvarleBt, Mér ]»ykir leitt að þurfa aíT segja yður, að konan yðar hefur misst vitið, — algeriega.“ Hann: „Þetta kemur mér ekkl á óvart. Hún hefur verið að mylgra vitinu í mig daglega nú í fimmtán ár.“ Dóniari: Þessir tveir menn slóust með stólum. Reynduð þér að stllla til friðar? Vitni: Nei, þriöji stóllinu var ekkl fyrir hendl. Jón íí símanum): Ætlið þér að greiða reikning- inn? Þórður: Nei, ekki strax. Jón: Ef þér greiðið ekkl strax, segl ég hinuaj lánardrottnum yöar að þér haflð borgað mér,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.