Þjóðviljinn - 25.08.1953, Qupperneq 1
Öryggisráðið ræðir
Marokkó
Öryggisráðið kemur samaffi
til fundar í New York á morg-
un til að ræða kæru 16 Asíu-
og Arabaríkja á hesidur Frökk-
um fyrir það að þeir hafa
steypt Marokkósoldáni af stóiil
og flutt hann í útlegð.
Iíinn mikl'i stíflugarður Irafossvirbjunarinnar. (Ljósm. Sigurður Norðdahl). Sjá 12. síðu.
Franskir verkamenn skeyta enguskip-
un krafa og kaþéls
Sfíórnarflokkarnir trássasf viS að kalla
þingiS saman til tunda á ný
Tilraun ríkisstjórnarinnar frönsku, borgaraflokkanna.
og stjórna verkalýðssambanda sóíaldemókrata og kaþ-
ólskra til að kljúfa raðir fransks verkalýös hefur farið
út um þúfur. Hverfandi lítill hluti þeirra tveggja milljóna
manna sem búniir eru aö vera í verkfalli allt að þrjár
vikur hefur látiö að orðum stjórna sambanda þessara og
horfiö aftur til vinnu.
;ra ú snna fil v inm
■\. .
Er íkaldið ú kíska Framsókn?
íhaldið er nú orðið leitt á þófinu um stjórnarsamn-*
ingana og hefur kallað saman fund þ ngmanna sinna
í dag til þess aö gera Framsókn úrslitakosti.
Shurchill tekinn
við störfum á ný
Sir Winston Churchiil, forsæt-
isráðherra Bretlands, settist að
í forsætisráð'herrabústaðnum
Downing Street no. 10 í gær
eftir nærri tveggja mánaða fjar-
veru frá störfum að læknisráði.
Tekur hann nú við störfum for-
sætisráðherra á ný.
Sá orðrómur gengur í London
að áður en 'þing kemur saman
d Ihaust muni Churchill gera Ed-
en utani'íkisráðherra að aðstoði-
arforsætisráðherra en láta Mac
mi'lilan húsnæðismálaráðJierra
taka við útanríkisráðherraem-
bættinu.
Fréttaritari brezka útvarps-
;ns í París sagði í gær að þess
sæjust ekki nein merki að
þorri verkfallsmanna tæki hi'ð
minnsta tillit til fyrirmæla
stjóma verkaiýðssambandanna,
sem sömdu við ríkisstjómina á
bak við stærsta verkalýðssam-
band:ð, CGT. Auk stjórnar CGT
hafa stjórnir fjölmargra deilda
hinna sambandanna og stjórnir
óháðra félaga skorað á félags-
menn sína að halda verkfallinu
áfram.
Gaslaust og rafmagnslaust
Námumenn eru enn í verk-
falli og sömuleiðis samþybktu
100.000 starfsmenn gas- og raf-
stöðva í gær að halda verk-
fallinu áfram. Járnbrautarverk-
fallið er enn algert í samgöngu-
miðstöðvum eins og Le Havre,
Bordeaux og Strassbourg. Að-
eins örfáar lestir héldu í gær
uppi ferðum á nokkrum leið-
um. Tveir þriðju starfsmanna
neðanjarðarbrauta og stræt-
isvagna Parísar hafa ekki kom-
ið til vinnu og í nálmiðnaðinum
er um algert verkfall að ræða.
Stælir verkamenn
Forsetar neðn Úeildar
franska þingsins samþykktu í
gær að kalla deildina ekki sam-
an til funda þótt borizt hefðu
skeyti frá tilskilinni tölu þing-
manna með kröfu um að þing-
ið komi þegar í stað saman
til að ræða verkfallsmálin. Var
Mikit* yfirlæti.
Samningarnir um stjórnar-
myndun hafa farið fram munn-
lega nú um nokkurt skeið, eftir
þau hlægilegu bréfaskipti, sem
alþjóð eru kunn. Hefur Fram-
sókn enn sem fyrr þvælzt fyrir
og viljað tefja samninga, þar
til öll hætta á haustkosningum
væri liðin hjá, en íhaldið hefur
krafizt þess að samið yrði taf-
arlaust. Hefur íhaldið borið
fram kröfur sínar af miklu
yfirlæti; hefur krafizt þess að
fá forsæti stjórnarinnar í sínar
hendur og þverneitað að láta
af höndum dómsmál og utan-
ríkismál.
Fá, aðeins varnarmálanefnd?!
Sterk öfl innan Framsóknar-
flokksins vinna nú einnig að
því að samningar takist — jafn
vel upp á þessi býti. Tíminn
hefur verið mjög daufur um
skeið og varazt árásir á I-
haldið, sérstaklega hefur verið
forðazt að minnast á vantraust
það sem áður hafði verið sam-
þykkt á stjórn Bjarna Bene-
diktssonar á dómsmálunum og
því borið við að ekki hefðu
öll skeytin enn verið staðfest
bréflega.
Fréttaritari Reuters í París
sagði í gær að þar væri talið
að verkamenn myndu Hta á
þessa samþykkt sem fjandskap
við sig og stælast við hana
í þvi að halda verkfallinu á-
fram.
utanríkismálunum. Hefur jafn-
vel verið látið í það skína S
Timanum að Framsókn myndi
láta sér það lynda að fá aðeins
yfirstjórn varnarmálanefndar í
sínar hendur!
Messadegb varp-
ú í íaogelsi
Tilkynnt var í Teheran, höf-i
uðíborg Irans, í gær að Mossa-
degh, fyrrverandi forsætisráð-
herra, sem er maður hátt á átt-
ræðisaldri, hefði verið flutturi
úr stofufangelsi og í dýfiissuí
borgarintiar. Keisarinn sagði
blaðamönnum að Mossadegil!
yrði brátt leiddur fyrir dómstóll
veg.na stjórnarstarfa sinna.
Keisarinn kvað ríkissjóð Ir-
ans galtóman og brýn þörf væri1
fyr'r erlenda aðstoð, hún yrðil
þegin hvaðan sem hún kærni,,
Hann kvað viðræðum um'
skuldaskil og landamæraþrætur
Irans og Sovétríkjanna, semj
hófust rétt áður en Mossadegb!
var stevpt af stóli, verða hald-
ið áfram.
Herlögreglustjórinn. í Teher-
an sagði í gær, að húsrannsókn-
ir hefðu verið gerðar í fyrra,-
kvöld í bækistöðvum hinsl
vinstrisinnaða og bannaða Tud-
ehflokks víðsvegar um borg'na-
Kvað hann mikið af skjölum og
flugiitum hafa verið gert upp-
tækt.
Sovétríkin gefa Þjóðverjum eftir stríð
skaðabætur og hernámskostnað
S**'
Klýtur að sprengia samtök
segir íyrrverancli sendiherra í London
í skýrslu til Eisenhowers
Haldi Bandaríkin óbreyttri viðskiptastefnu getur ekki
hjá því farið að upp úr samvinnu Vesturveldanna slitni.
segir Lewis Douglas, fyrrverandi sendiherra Bandaríkj-
anna í London.
Sovétstjórnin hefur fallizt á að hætta að krefja Austur-
Þýzkaland stríðsskaðabóta frá og með næstu áramótum.
Um þstta og ýmsar aðrar fjárhagslegar ívilnanir Austur-
Þýzkalandi til handa var sa)mið í Moskva í síöustu viku.
Eisenhower hafði skipað
Douglas til að semja skýrslu
um stöðu Bandaríkjanna í
heimsviðskiptunum.
Lífa í, liðnum tíma.
Douglas segir, að það hafi
verið eðlilegt meðan Banda-
ríkjamenn skulduðu öðmm
iþjóðum að innlendir atvinnu-
vegir væru vemdaðir með há-
um tollum. Nú eru Bandaríkin
hinsvegar orðinn mesti lána-
drottinn heims en því hlut-
verki geta þau ekki gegnt nema
þau geri öðrum ríkjum fært
að selja 'Bandaríkjamönnum
vörur sínar óhindrað. Þetta
hefur hinsvegar ekki verið
gert, tollmúramir umlykja enn
bandaríska markaðinn.
Loforð og efndir.
Douglas segir, að ef ekki
verði breyting á þessu hljóti
öimur auðvaldsríki að komast
Framhald á 12. síðu
Frá þessu var skýrt á sunnu-
dagsmorguninn í tiikynningu um
viðræður sendineíndar austur-
þýzku ríktsstjómai'innar og full-
trúa sovétstjómarinnar. Austur-
þýzka sendinefndin, sem fór til
Moskva á fimmtudaginn, var
undir forystu Grotewohl forsæt-
isráðherra.
Verksmiðjur afhentar.
Afnám. stríðsskaðabótagreiðsl-
anna er að því er segir í til-
kynningunni, látið koma til fram-
kvæmda samkvæmt áður gerðu
samkomulagi Sovétríkjanna og
PóUandis. Ennfremur afhenda
Sovétrlkin austurþýzku rikis-
stjóminni 33 iðnfyrirtæki í A,-
ÞýzkaSandi, sem tekin voru upp
í stríðsskaðábætur í stríðslok.
Skuldir Austur-Þýzkalands við
Sovétrikin, svo sem vangreiddar
stríðsskaðabætur frá fyrri árum,
eru strikaðar út.
Hernámskostnaður lækkar.
Ákveðið er að Austur-iÞýzka-
land skuli aldrei greiða meira
af hemámskostnaði Sovétríkj-
anna í Þýzkalandi en sem svarar
fimm af hundraði ríkisútgjalda
Austur-Þýzkalands. Yfir þriðj-
ungur af ríkisútgjöldum Vestur-
Þýzkalands fer til að greiða her-
námskostnað Vesturveldanna.
Auk þeirra viðskipta, sem á-
kveðin hafa verið áður með við-
skiptasamningi, munu Sovétríkin
senda Austur-Þýzkalandi vörur,
einkum (hráefni og matvæli, fyrir
600 milljónir rúblnia. Þar að auki
veita Sovétníkin Austur-Þýzka-
landi 485 milljóna rúblna lán.
Föngmn sleppt.
Þýzkir hermenn, sem enn eru
í baldi í Sovétrikjunum dæmdir
fyrir þátttöku í str'.ðsglæpum,
verða látnir lausir. Þó verða þeir
látnir af'plána refsingu sína til
enda, sem dæmdir hafa verið
fyrir aíbrot sem teljast gJæpij
gegn mannkyninu.
Hernaðarandinn Ieiðir tifl
sjálfsmorðs.
Birt hefir verið ræða, ser4
Malénkoff, forsætisráðherra Sov-
étríkjanna, hélt í kveðjuveizlnl
á laugardaginn fyrir Þýzku samn-i
inganefndina. Komst liann svo að(
orði, að Adenauer, forsætisráð-
herra Vestur-Þýzkalands, væri aði
reyna að endurvekja þýzka hem-
aðarandann með þvi að innlimal
Vestur-Þýzkaland í fyrirhugaðani
V estur-Evrópuher. Þjóðverjaol
heíðu hinsvegar reynslu fyrir því,
að hernaðarstefn.an leiddi ekki tíll
neins nema sjálfsmorðs. Af 4S
fyrstu árum .þessarar aldar eyddn
Þjóðverjar 20 í stríðsundirbún-
ing og háðu styrjöld í 10, ár. Þa'ðl
eina sem þeir uppskáru van
dauðj og tortiming.
Malénkoff lagði áherzlu á þaðl
að tími væri til kominn að hefjal
viðræður til að ganga írá frið-
arsamningi við sameinað og frifL
samt Þýzkaland.