Þjóðviljinn - 25.08.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.08.1953, Síða 3
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 25. ágúst 1953 Þriðjudagur 25. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ,,lLkki bregður mær vana sínum". Einu siirni voru lijón, sem áttu sér eina dóttur barna. Hún var / ekki eins ómyndarleg í sjón, eins - ' ~ i og luin var í flestu því, sem hún átti að sér að hafa. Þegar hún var orðin gjafvaxta, fór þó það að kvisast, að ínanrv í sömu sveit inni litist á hana, svo að það var í mæli, að hann myndi þá og þegar koraa og biðja henliar, enda voru foreldrar hennar efn- aðir. Einn dag kemur og maður þessi þangað, og lætur húsfreyja dóttur sína fara til dyra að taka á móti gestinum og bjóða honum til stofu. En frá því sást til mannsins og þangað til hann var kominn heim á lilað, sátu þær mæðgur við að næla nálum með n la vega l'tum endum í húfu heimasætunnar, svo það liti svo út sem hún sæti bíspert við í saum. Nú hagaði svo til, að ör- skammt var að ganga frá bað- stofu, þar sem þau karl og kerl- ing sátu, íil dyra, svo þegar stúlkan var komin fram í dyrnar, vétt að manninum, scgir rnóðir hennar, svo maðurinn heyrði fram í dyr, inni við bónda sinn, cr var orð'nn afhuga um, að dótt. ir sín yrði að manni, því síður að hún giftist nokkurn tima: — „Ekki bregður mær vana sínum“, því hún átti við ísaum dóttur sinnar, og bandendana í húfu hennar; en bóndi svarar jafn- hátt: „Á, mígur hún und;r enn?“ Þegar komumaður heyrð það, sem hjónin liöfðu sagt, Ieizt hon- um ekki á blikuna, og fór burt, án þess að bera upp bónorðið. (Úr þjóðsögum Jóns Árnason- ar). a=5$Ss=! dag er þriðjudagurinn 25. ágúst. — 237. dagur ársins. Næsta áform okkar í sambandi við franileiðsluauknlnguna er að kéima kolkröbbum . . . Neytendasamtök Reykjavílmr. Áskriftarlistar og meðlimakort liggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- fálið. Þá geta rnenn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223 2550, 82383, 5443. ■■ - Krabbameinsfélag Re.vkjavfkur. Skrifstofa félagsins er i Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Frá Mæðrastyrksnefnd Þær konur, sem sótt hafa um hvíldarviku Mæðrastyrksnefndar á Þingvröilum, komi til viðtais i skrifstofuna, Þingholtsstræti 18, í dag milli kl. 2 og 4. Nætuivarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. fcæknavarðstoían Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Vararæðismenn Finna Hinn 13 ágúst sl. var Jóni Kjart- anssyni veitt viðurkenning sem vararæðismaður Pinna á Siglu- firði og sama dag var Théódór Blöndal veitt viðurkenning sem vararæðismaður Finna á Seyðis- firði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Anna Sigurðar- dóttir og Jón Kon- ráðsson. bóndi, Ánastöðum, Saurbæjarhreppi. — Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Ágústa Þorbergsdóttir frá Reistará og Hannes Húnfjörð Pálmason, múrari á Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni Guð- rún S. Jónasdóttir, Þórsgötu 14 og Guðbjörn Bjarnason, Efstasundi 62. — Heimili þeirra er að Þórs- götu 14. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band Ragnheiður Pálsdóttir skrif- stofustúika og Valdimar Pálsson gjaldkeri hjá Kaupfélagi Árnes- inga, Selfossi. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Margrét Ásgeirsdóttir og Óskar Óskarsson bifreiðar- stjóri. Heimili þeirra er að Vest- urgötu 17A. Tjarnargolfið er opið alla virka daga klukkan 3-10 e.h., helgidaga kl. 2-10 e h. Mlnningarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreidd i Bókahúð I.árusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Örðug lífsbarátta og örvænting. Norðaustur í Múlasýslu og í Norð- ursýslu harðindi, fjár- og færleika- fellir. Margt flökkunarfóik og dauðlegt tilstand. Af Vestfjörðum og undan Jökli var og harðindi að fregna. Stærsti peningafellir um vorið á Ströndum, nauta, sauðfjár og hesta, með fiskileysi og víða í vestursveitum. Skar sig á háls til bana af þung- um þönkum vinnukona ein á Miklabæ í Blönduhlíð (Miklabæj- ar-SoVeig). Það var og mælt, að önnur kona hefði á sama hátt fargað sér að Möðrufelli í Eyja- firði. Guð varðveiti oss. — (Höskuldsstaðaannáll 1778) 'tZ'ZJ-Z' GENGISSKRÁNING (Sölugengi): l bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16,46 1 enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk kr. 388,60 100 gyP.ini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Fastir liðir eins og venjuiega. —- Kl. 20.30 Erindi: And- eslöndin Equador, Perú og Bólivía (Baldur Bjarnason magister). 20.55 Undir ljúfum lög- um: CarI Biliioh ofl. flytja létt hijómsveitariög. 2125 Á víðavangi: Ságt frá Grímseyjarför (Filippia Kristjánsdóttir rithöfundur). 2145 Iþrótitáþáttur (Sig. Sig.) 22.10 Upplestrar: Helgi frá Súðavik og Kristján Röðuls iesa frumort kvæði. 22.25 Kammertónleikar (pl). Kvartett í F-dúr op. 96 (Negra- kvartettinn) eftir Dvorák (Búda- pest-kvartettinn leikur). Dagskrár- lok kl. 22.50. r-n\ hóíninni ÆFK. Til 1. september verður skriiouofa /Eskulýðsfyjkingarinnar opin á föstudögum frá kl. 8-10 og á laug- ardögum frá kl. 3-6. Eru félagar hvattir til að mæta þar og greiða félagsgjöld. Einnig liggja þar frammi ýmsar bækur til sölu,- m.a. Komúnistaávarpið eftir Karl Marx og F. Engels; Skulu bræður berjast, eftir Kristinn E. Andrés- son; Uppruni fjölskyldunnar, eftir F. Engels; Pólitísk hagfræði, eftir Lancet, og Sósíalistailokkurinn, stefna hans og starfshættir, eftir Brynjólf Bjarnason. - —7* «. -- Skipaútgerð ríklsius. Hekla er á leiðinni frá Reykjavik til Norðurlands. Esja fór frá Ak- ureyri í gær á vesturleið. HerðuJ breið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reyltjavík í dag til Breiðafjarð- arhafná. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá ReykjavJk í dag til Vestmannae*'ja. EIMSKIP: Brúarfoss fer frá Hamborg á morgun til Rotterdam, Antverp- en og Reykjavikur. Dettifoss er væntanlegur síðdegis í dag frá Vestmannaeyjum og IIull. Goða- foss fór frá Rotterdam 19. þm. til Leningrad. Guilfoss er á leið til Reykjavíkur frá Leith og Khöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 22. þm. til N.Y. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá Siglufirði 19. þm. til Khafnar, Lysekil og Graverna- Tröllafoss var væntanlegur í morg- un til Reykjavíkur frá N.Y. Skipadeild SIS. Hvassafell kemur væntanlega til Hamborgar í dag. Arnarfell lestar síld á Siglufirði. Jökulfell losar sement í Keflavík. Dísarfell er væntanlegt til Rotterdam í dag. Bláfell fer í dag frá Vopnafirði áleiðis til Stockhólms. Krossgáta nr. 158 Söfnin eru opins Þjóðmlnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasaf nið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað aftur og er opið alia daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 é sunnudÖgum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. — Eg er nefnilega búinn að á- kveða stefnumót með stúíku eft- ir leikinn. Bókmenntagetraun. Höfundur ljóðlínanna í siðustu getraun: Sigurður Einarsson. Eftir hvern eru þessar? Orgar i boðurn, en urgar í grjóti, engu er stætt í þvi drynjandi róti. Áin, sem stunöum er ekki í hné, er orðin að skaðræðisfijóti. Lárétt: 1 hópar 7 hnoðri 8 lemur til óbóta 9 æsta 11 fatnaður 12 íþróttafélag 14 sk.st. 15 stafir 1? „Litli" 18 nafn 20 Sjálfstæðisflokk- urinn Lóðrétt: 1 vatnsagi 2 sakka 3 félag 4 býii 5 forar 6 gorta 10 kraftur 13 farartæki 15 stéttarfél. 16 hundrað ár 17 sama og lárétt 19 tveir samstæðir Lausn á krossgátu nr. 157 Lárétt: 1 sóiin 4 lá 5 NG 7 ást 9 ólm 10 Óli 11 ana 13 in 15 aa 16 Dagur Lóðrétt: 1 sá 2 los 3 NN 4 ljóri 6 Gríma 7 áma 8 tóa 12 nag 14 ND 15 ar • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN ®J1 III! Eítiir ská'dsögu Charles de CostersTelkningái íftlr rfelfie Káhn-NieLen V-'-- ■'■■.V-;:': f, ' k,:7 é: Ý -Á 131. dagur. Flesfnm islenzknm togiiium neiiað um salS í Færeylugahöín í sumaz Eins og Þjóöviljinn skýrði frá fyrir allöngu síðan, hefur verið að því unnið af hálfu ísienzkra togaraeigenda aö skapa skipunum bætta aðstöðu til veiöa á Grænlands- miðum. Hefur nú verið lokið stofnun íslenzk-danska fé- lagsins er annast á þetta hiutverk, og standa að stofnun þess íslenzkir togaraeigendur og danski málflutnings- maðurinn Nils Arup. Ekki er enn ráðið hvar á Grænlandi bækistöð hins ný- stofnaða félags verður stað- sett, en gert er ráð fyrír að hún, verði einhversstaðar á vestnrströnd landsins. Hefur þegar verið sótt um leyfi til •dönsku Grænlandsstjórnarinnar nm að fá að setja bækistöðina upp þar. I Færeyingahöfn starfar uorskt-færeyskt-danskt félag, er hefur komið sér upp brvggj- um og birgðastöð og geta skip Sl@ tonn hert a Eins og vðar á landinu hef- ur verið hert allmikið af fiski á Akureyri sl. vetur og í vor. Mun skreiðarframleiðsian þar vera um 360 toon og er pökk- un þegar hafin. Framleiðslan sk'ptist þannig á hin 'ýmsu útgerðarfyrirtæki: Útgerðarfélag Akureyrar h.f. um 200 tonn. Guðmundur Jörundsson 110 til 120 tonn. Leó Sigurðsson um 25 tonn. Jón Sólneg um 20 tonn. Guðmundur Jörundsson er byrjaður að láta pakka skreið- ina en hinir framleiðendurnir byrja pökkun á næstunni. Mikil atvinna hefur skapazt við verk- un skreiðarinnar. Soltna geddan skauzt um og lenti hausinn ætl.aði; þá að losa sig' eins og örskot að andstæðingi sín- í gapandi gini hans. Sadda geddan en tókst okki vegna tannanna. Geddurnar veltust nú þarna um samfastar og tóku ekki eftir stórum öngii í silkisnúru Öngyllinn lenti í þcirri soJtnu. gekk á kaf og dró hana á land ásamt liinum grimma óvini. Ugluspegill blóðgaði fiskana og sagði: — Geddur góðar, eruð þið ekki qins og páfi og keisari, sem éta hvorn ann- an, og er ég ekki eins og fólkið, sem nær ykkur báðum á einn krók, þegar hardaginn stendur som hæst? Bmdindisþingið í erlendiim blöðum Áður en 'bhidindisþmginu lauk hér í Reykjavík, skoruðu hinir erlendu fulltrúar liver á annan að skrifa í blöðin, er heim kæmi um þingið, hinar ágætu við tökur Islendinga og um óvið- jafnanlega náttúrufegurð ís- lands. Má búast við því að grein ar um þietta birtist í öllum helztu blöðum á Norðurlöndum, og hafa þegar borizt hingað nokkrar greinar, sem birzt hafa í sænskum blöðum, svo sem ; „Svenska Dagbladet" í Stokk- liolmi, „Svenska Morgonbladet“ í Stokkhólmi (3 gr.), „Morg- ofi-Tidningen“ í Stokkholmi og Stockholms-Tidningen. Fjalla greinar þessar að mestu leyti um þmgstörfin, en einnig er sagt frá þingsetningarhátíði.nni og ræðu dómsmálaráðherra við það tækifæri. Þá er og sagt frá heimsókninni að Bessastöðum og drepið á sérstök atriði í á- varpi forsetans til gestanna. Svo er minnzt á ferðalögin a'ð Jaðri, Þingvöllum, Gullfossi og Geysi. Andar hvarvetna hlýju í garð íslendinga, og fær Reykja vik þar gott orð fyrir þrifnað 'og menningaibrag. frá þessum löndum fengið þar helzíu nauðsynjar svo sem sait, veiðarfæri, matvæli og anaað er að kallar í sambandi við veið- arnar. Er svo ráð fyrir gert að hið nýstofnaða íslenzk- danska félag starfi á svipuoum grundvelli. Neitað um salt. Islenzkum togurum sem stusidað hafa veiðar við Græn- land í sumar hefur yfirleitt verið neitað um salt í Færey- ingahöfn. Undantekning er þó um togara Bæjarútgerðar Reykja\ákur og togaraaa frá Patreksfirði. Hafa þeir fengið sig afgreidda en öðrum togur- um verið neitað. Hafa þeir þvi neyðzt til að flytja saltið með sér til Grænlands héðan að heiman, salta úr því meðan það hefur etizt og haJda síðan heim með aflann, og oft áður en þeir hafa fengið fullan farm. Hafizt handa næsta vor. Islenzk-danska félagið gerir ráði fyrir að hefjast handa um framkvæmdir á næsta vorj við byggingu birgðastöðvarinnar á Grænlandi. Mun þurfa til þess- ara framkvæmda mikið fé. En takizt að koma stöðinni upp skapast við það allt önnur og betri aðstaða fyrir togaraflot- ann til Grænlandsveiða en ver- ið hefur hingað til. Enda má segja að hún hafi verið ótrú- legum erfiðleikum háð og allt að óviðunandi. Árni Tryggvason kföííEm fossell MæstaséStar í nýútkomnu Lögbirtinga- blaði er frá því skýrt, að Árni Tryggvason hæstaréttardómari hafi verið kjörinei forseti Hæstaréttar. Gegnir hann starf inu frá 1. sept. n.k. til 1. sept. 1954. Nýtt bamalær- ItfM í Komið er út nýtt lærdóms- kver handa fermingarbörnum, eftir Valdimar V. Snævarr, fr\r. skólastjóra. Er það gefið út á sjötugsafmæli höfundarins sem er leikmaður en hafði barna- kennslu að æv'starfi. Kverið er 72 síður og gefið út af Bókaíorlagi Odds Björnssonar á Akureyri. >«a° a vlcl ágæÉaE3 inMðllFÉeMlF Nekknz blaðanmmæli um sýningaznaz þar Danski ballett-í'lokkurioin frá Kgl. leikhúsinu í Kaup- mannahöfn, sem er væntanlegur til Reykjavíkur 1 kvöid hafði fyrir skemmstu sýningar í Covent Garden í London við forkunnar góðar undirtektir áliorfenda. Lundúnablöðin eru á. einu máli um ágæti og Gnilli ballett- flokkskis, eins og sjá má af nokkrum blaðaummæhun eftir frumsýniaguna, sem var 11. 'þ.m. „The Times“. „The Times“ segir m.a., að Lundúnabúar megi telja sér heiður sýndan mcð heimsókn þessa frábæra ballettflokks, sem sýni, að ballett geti verið hv.orttveggja í senn, með mynd- ugleik og frjálsmannlegur, enda jk)tt viðfangsefai séu frá fyrri öldum. Bent er á, að englnn fornminjasafnsbragur sé á sýningunurn, þvr að Danir Slofninn er af vatnasvæði Öliusár Blaðið Dagur á Akureyri skýrir svo frá 19. þ.m. að nýlega hafi laxaseiði frá uppeldisstöð Skúla Pálssonar, að Laxaióni í Mosfellssveit verið flutt norður og þeim sleppt í Eyjafjarðará og dreift á svæðið' frá Leyningi aö Mel- gerði:. Er það’ stangaveiðifélagið á Akureyri, sem hefur Eyjafjaröará á leigu og stendur fyrir þessari ræktunar- irilraun. Fer frásögn Dags um þetta hér á eftir: „Seiðin komu með flugvél á Melgerðisflugvöll og voru stang- veiðimennirnir þar maettir á mörgum bílum. Seiðin voru flutt í 10 stórum brtisum og var brús- unum síðan skipt niður á bílana Og héldu menn þegar með þá á fyrirfram ákveðna staði i ánni. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri hafði verið með i ráðum um það, Þjóðviljinn lagði á laugar- ðaginn þrjár spurningar fyr- ir Morgunblaðið í tilefni aí skrifum þess um rafmagns- málin, en Mbl. hafði í tilefni af tillögu Guðmundar Vig- fússonar í bæjarstjóm sl. fimmtudag um virkjun efri fossanna í Sogi og umræðum sem urðu út af henni imt rafmagnsmálin reynt að skýla nekt íhaldsins og sof- andaluetti. Staðhæfði Morg- unblaðið að Shaldið hefði jafnan staðið sig vel í raf- virkjunarmálum cg um langa hríð haft brennandi áhuga fyrir virk.juii efrj fossanna. Svo undarlega bregður jki við að Morgunblaðið virðist hafa misst málið og gerir tenga tilraun til að svara spurningunum. En þótt þögn Morgun- blaðsins tali sínu máli um ramn emlega afstöðu íhalds- ins og sýni glöggt að það veit flokk sinn í gapastokkn- um, kemst það ekki hjá því að taka skýra afstöðu til }»ess alveg á næstunni hvort bjóða á almennum rafmagns- skorti lieim að 3 ámm liðn- um eða fyrirbyggja liann með því að leita allra ráða tif þess að afla nauðsynlegs lánsfjár og ráðast strax í þriðju og síðustn virkjun Sogsins, meðan hinar stór- virku vélar eru eltki fluttar burt af staðnum, vanur mannafli til staðar, og spara þannig stórar fjárupphæðir. Eftir því svari mun vterða tekið ekki aðeins af öllnm Reykvíkingum lieldur einnig öllum íbúum Suðurlands sem hér eiga mikilla hagsmuna að gæta. Eítir þeirri afstöðu verð ur Morgunblaðið og flokk- ur þess dæmdur en eldd fögr um fyrirheitum „Bláu bók- arinnar“, sem ætluð em til þcss eins að bleltkja aimenn- ing þegar fhaldið þarf á at- kvæðum hans að lialda til að framlengja illa fengin völd sín og tryggja aðstöðu gæðinga siuna. hvar seiðanum yrði sleppt, og hann hafð; og leiðbeint mönnum um vinnubrcgðin, enda er það talið hið mikilsverðasta atriði, að vandvirknislega sé unnið við að sleppa seiðunum. Er meginatriðið að sleppa þeim þar sem heppilegt botnlag er — grýttur botn — og á ihæfilega djúpu vatni og i (hæfi. legum straum og að ekki sé látið nema lítið a hvern stað. 4—5 cm löng . Seiðin voru orðin 4—<5 cm löng og eiga að hafa mun meiri möguleika til að bjarga sér en pokaseiði, sem eingöngu voru notuð -hér á landi fyrr á érum. Stofninn er af vatnasvæði Ölfus- ár, en það er stórlax. — Sleppt var að þessu sinni úr 4 brúsum á svseðinu frá Sandhólum að Leyn- ingi, úr 3 í rnilli Sandhóla og Möðruvallarbrúar, og úr 3 frá Möðruvallabrú að Melgerði. Nokkur vanhöld voru á seiðum í sumum biTÚsum, en S öðrum var allt lifandi. Seiðin voru yfirleitt spræk og fljót að Ibjarga sér er í ána kom og synda í fylgsni við stein.a í botninum. Verður lialdið áfram. í ár verða ekki látin fleiri seiði í ána en þes-su starfi verður haid- ið áfram næstu 4 ár í þeirri von, að með þessum aðgerðum megi koma upp laxastofni í ánni, sem síðan á að geta margfaldazt á eðlilegan hátt, þvi að lífsskilyrði í Eyjafjarðará eru að áliti kunn- áttumanna sambærileg við það, sem gerist í laxám á Norður- landi. Einu sinni áður hefur laxaseið- um verið sleppt í Evjafjarðará vorið 1938. Voru það pokaseiði ,af stofni Laxár í S.-Þing. Er talið að vart íhafi orðið við lax i ánni eftir eðlilegan tíma, en af mjög skoraum skammti“. flytji liér nútíma list, enda muni tónlist Knud Aage Risag- ers og „kóreógrafi“ Ilarald Landers vafalaust vekja umtal víða. Mesta atliygli virðast þau hafa vakið Margrethe Schanne Erik Bruhn og Gerda Kar- stens. „Ðaily Express". „Daily Express" er ákaflega hrifið af ballettinum, en þar birtist grein um frumsýning- una eftir Joha Barber listdóm- ara. Fvrirsögnin er á þessa leið: ,,Það, sem dansað er, er gam- alt, en hversu unaðslegt er það ckki“. Barber heldur því fram, að gæði danska ballettsins séu fyrst og fremst að þakka langri skólagöngu, enda byrja ballettdansararnir á nnga aldri og haldi áfram að menntast allt lífið. Hér er um að ræða balleít, þar sem karlmenn eru karlmenn, en ekki lirokafullir ballettprinsar, og konurnar gera fleira en að snarsnúast á tánum. ,‘Daily MaT“. „Daily Mail“ tekur í sama streng, en þar ritar Peter Williams listdómari grein um ballettsýninguna. Hann leggur einkum áherzlu á glæsiiegan stíl hins konunglega danska ball- etts, scm standi á gömlum merg. „Da'Iy Herald“ „Daily Herald (Paul Holt) nefnir grein sína: „Gamlar Framhald á 11. síðu. Ný bók eSlir Hinrik Guðstundsson verk- íræSmg í dag kemur í bókabúðir ný íslenzk bók og nefn'st Áfengir drykkir, með undirheitinu Öl, vín, brenndir drykkir og vín- blöndur. Höfundur bókarinnar er Hinrik Guðmundsson verk- fræðingur, en hann nam öl- bruggun í Þýzkalandi og starf- aði um mai’gra ára skeið hjá ölgerðinni Agli Skadlagrímssyni. í formála segir höfundur að það sé tilgangur bókarinnar ,,að veita fólki almennar, ábyggileg- ar upplýsingar um áfenga drykki, meðferð þeirra og notk- un, frá sjcnarmiði þeirra sem vilja hafa þá um hönd e'ns og það tíðkast meðal menningar- þjóða. Bókinni er skipt í fjóra aðalkafla: Öl, Ví.n, Brenndir drykk'r og Vínblöndur, og er aðalköflunum aftur skipt í und- irkafla svo auðvelt sé að átta sig á efninu og fletta upp í bókinni, en uppskriftir aúar svo og undirkaflar í Víniblöndum eru eftir stafrófsröð“. Enn fylgja myndir af hinum margvislegu gerðum glasa. Bókin er 180 siður, prentuð í Borgarprenti. j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.