Þjóðviljinn - 25.08.1953, Síða 4
— ÞJÓÐVTUINN
Þriðji
st 19E
LánsfjáiiannL tei
að hægt sé að I jáka
- '
Sú stefna núverandi ríkis-
stjómar og fyrirrennara henn-
ar að draga sem allra
mest úr lánveitingum bankanna
til atvinnuveganna og hvers-
konar framkvæmda lands-
manna hefur valdið þjóðinni
tilfinnanlegu og óútreiknanlegu
tjóni. Lánsfjárbannið hefur
staðið í vegi fyrir því að út-
gerðin gæti látið vinna aflann
innanlands og þannig skapað
þúsundum vinnuiþurfandi
mairi’ia atvinnu við áð gera hrá-
efnið að verðmætari útflutnings
vöru fyrir þjóðarheildina. Það
var fyrst eftir að brezka
markaðinum var lokað fyrir of-
Ibeldisfullar aðgerðir Breta
gagnvart íslendingum að rík-
iöstjómin og bankarnir neydd-
ust til að slaka nokkuð á
klónni hvað lánsfjárveitingar
snerti. Hefur togarafiskurian
siðan verið að iSestu lagður
hér á land og vemlegur hluti
hans farið til framleiðslu á
skreið fyrir Afrikumarkað.
Þessi nýja framleiðsla hefur
fært fjölda fólks mikla at-
vinnu og umtalsverðar tekjur.
Og þegar fenginn er ágætur
markaður í Sovétrikjunum fyrir
mikið magn af hraðfrystum
fiski, eins og nú samkvæmt hin-
um nýgerðu samningum( virð-
ist alveg einsætt að leggja beri
sem mesta áherzlu á að leggja
aflann upp innanlands, ýmist
í. hraðfrystihús, saitfiskverkun-
a,rstöðvar eða í herzlu. Með því
móti eykst atvinna verkafólks
stómm víðsvegar um land, en
á slíku er brýnust þörf, því
eins og kunnugt er hefur verka-
fólk búið við langvarandi og til-
finnanlegt atvinnuleysi í fjöl-
mörgum kaupstöðum og sjáv-
arþorpum síðustu árin.
En þessir nýju möguleikar til
stórfeldrar atviwnuaukningar í
sambandi við hagnýtingu fisk-
aflans verða ekki nýttir til
fulis nema atvinnuvegirnir eigi
kost á nauðsynlegu fjármagni.
Fyrir þvi ber ríkisvaldinu að
sjá, hér verður að gjörbreyta
um stefnu frá þvi sem verið
íhefur.
Og þá er ekki síður þörf’ á
því að horfið sé frá hinu frá-
íeita banni á lánveitingum til
íbúðahúsabygginga lands-
manna. Vissulega hefur láns-
fjárbann ríkisstjórnarinnar
valdið þjóðinni þungum búsifj-
um á flestum sviðum. En
hvergi hefur það vald'ð þvílík-
um skaða sem í byggingariðn-
aðinum. Og hvergi hefur það
verið framkvæmt af slíku til-
litsleysi og af jafn augljósri
skammsýni. Er ekki of mælt að
framkoma ríkisstjómarinnar og
banka gagnvart þeim sem þurfa
að byggja yfir sig íbúðir sé því
líkust sem um þjóðhættulega
glæpastarfsemi sé að ræða.
Þetta er því furðulegra þegar
það er athugað að fátt skortir
þjóðina jafn tilfinnanlega og
þúsundir nýrra íbúða. Fjöldi
fólks um allt land býr í óhæfum
ibúðum, heilsuspillandi kjall-
araholum, þægindasnauðum
kumböldum og úr sér gengnum
hermannabröggum, sem byggð-
ir voru fyrir fullhrausta karl-
menn á bezta aldri fyrir meira
en áratug. Við þessi skilyrði er
fjölmeemur hópur barna og
unglinga alinn upp á íslandi í
dag.. Og viðhorf stjómarvald-
anna er með þeim hætti, að
mönnum er ©kki aðpins torveld-
að á allan liátt að fá nauðsyn-
leg leyfi til íbúðabygginga,
heldur er beinlínis bannað að
veita til þeirra nauðsynlegu
fjármagni og mönnum þannig
á allan hátt gert sem erfiðast
fyrir.
Eins og sakir standa er vit-
að með fullri vissu að vöntun
á lánsfé stendur í vegi fyrir
því að hundruð íbúða sem byrj-
að er á komist upp og verði
hæfar til íbúðar. Gildir þetta
ekki aðeins um smáíbúðahúsin
svonefndu heldur einnig fjölda
annarra íbúðarhúsa sem byrj-
að hefur verið á og eru mis-
jafnlega á veg komin. Það fé
sem menn hafa með einhverju
móti komizt yfir stendur bund-
ið í byggingumum og margir
eiga ekki annars kost en gefast
upp og selja hálfbyggð húsin í
hendur braskara sem ráða yfir
lítt takmörkuðu fjármagni,
Þannig geta braskararnir hag-
nýtt sér neyðina sem láusfjár-
bannið skapar, komizt yfir
fjölda ibúða og rúið almenning
inn að skyrtunni í gegnum
eignamissi og þá okurleigu. sem
þrífst í jöli húsnæðisskorts-
ins.
Það stendur í valdi ríkis-
stjórnarinnar að aflétta láns-
fjárbanninu og gera ráðstafan-
ir til þess að hundruð íbúða sem
stöðvaðar eru komizt upp áður
en vetur gengur í garð. Það er
glæpur, eins og nú horfir í hús-
næðismálum almennings, að
halda íbúðahúsabyggingunum í
þelgreipum hafta og lánsfjár-
Framhald á 11. síðu.
3J4.
Skáld og vitringar segja okk-
ur aö afmælisdagar séu engu
merkari en aðrir dagar. Eigi
vil ég uni það. deiía. m vona
þó aö mannkindin eigi langt í
iar.d að veiða svo viti borin að
hún liætti að gsra sér daga-
mun á afmælum.
í dag, 25. ágúst, cr ólöf Ól-
afsdóttir Laufásvegi 77 Reykja
vík, eða Oila eins og vinir hean-
ar nefna hana, sjötíu og fimm
ára.
Það em nú rúmlega 37 ár
síðan ég man fyrst eftir Ollu.
Þá réðst hún vinnufcoua til
foreldra minna, «n áður hafði
hún verið hjá þeim á fyrstu
MINNING
f dag ihefði Björn Bogason
bókbindari orðið 70 ára. Hann
fæddist iað Brennistöðum í
Borgarihreippi hinn 24. ág. 1883.
Foreldrar hans voru Bogi bóndi I
Sigurðsson á Brennistöðum og!
kona hans Guðrún Bjarnadótt-
ir. Þegar honum óx aldur, komí
í Ijós, að hugur hans hneigðist
meira að öðru en bústörfum.
Einkum voru það bækumar,
sem drógu huga hans að sér.
Get ég að þær hafi ráðið því,
'hvaða ævistarf hann valdi sér,
þar sem menntaleiðin gegnum
langt skólanám mun ekki hafa
verið talið fænt vegna fjárhags-
ins. Björn lagði því leið sdna
til ReykjaVíkur og nam bók-
band hjá Arinbirni Sveinbjarn-
arsyni. Að því loknu sigldi
hann til Danmerkur til frekara
náms í iðn sinni. Mun engum
igert rangt til, þótt sagt sé að
hann hafi verið með öezt
menntuðu mönnum í iðngrein
sinni.
Bókbandið varð svo hans
ævistarf, leikur og list. Með
þwí framfleytti hann sér og
fjölskyldu sinni. Hann giftist
14. nóv. 1907 Elínu Klemens-
dóttur frá ÍMinni-Vogum. Þau
eignuðust átta böm en af þeim
komust aðeins þrjú til fullorð-
ins ára. Þung er sú raun að
sjá á eftir fimm börnum á gröf-
ina, en þyngsta raunin mun það
hafa orðið Bimi sáluga, er
hann missti Elínu konu sína
hinn 15. janúar 1950. Þau voru
svo samhent alla sina samveru,
að ég veit að honum mun hafa
fundizt dauðinn taka þar .yhelf't
iaf Mfi“ sínu.
Bjöm var einn .af þeim mönn-
um, sem kaus að lifa lífi sínu
Björn Bogason
hljóðlega. Það var aldrei neinn
stormur í kring um hann. Verk
sín vann hann af alúð og sam-
vizkusemi. Sorgir sínar bar
hann í hljóði og gleði hans var
lika hljóðlát. Þó kunni hann
alla manna bezt að igleðjast með
vinúni sínum. Og eitt kunnu
þau hjónin flestum betur og
til jafns við þá beztu, og það
v.ar að taka á móti gestum.
Hvergi hef ég komið í Reykja-
Wíik, þar sem jiafnmikið hefur
verið um gestagang og þeim
jafn-vel tekið. Eg hygg, .að ef
þau hefðu foúið í sveit, þá
mundu þau gjarnan hafa kosið
að eiga gestaskála um þjóð-
foraut þvera. Þó höfðu þau allt-
iaf þröngt um hendur hvað fjár.
hag snerti.
Björn. heitihn fylgdist vel með
öllu, sem gerðist í landsmálum
og léði 'hverju því máli fylgi
sitt, sem að hans' dómi miðaði
Framhald á II. síðu.
m
búskaparárum þ. og var
það fyrir mitt ir,
Þá fóru erfiðir í hönd.
Árið áður hafði 5'járfeilir dua-
ið yfir sveitina. Árið eftir and-
aðist faðir minn og engjar
allar eyðilögðust af áfoki. Móð-
ir mín stóð uppi heilsulítil
ekkja með lítinn bústofn á lé-
legri jörð, með mörg börn
flest í ómegð. En hún stóð ekki
ein. Olla skildi ekki við heimil-
ið fyrr en hag þess var sæmi-
lega borgið. Hún var afburða-
vei-kmaður jafnt við útiverk
sem innivinnu. Hún hvatti okk-
ur óspart til dáða, þegar þess
þurfti við og bar umhyggju
fyrir velferð okkar eins og við
værum hennar börn. Samt var
kjarkur hennar og glaðværð
áreiðanlega þyngst á metunum.
Olla æðraðist aldrei eða lét
hugfallast. Hún átti alltaf ær-
inn forða af lífsgleði þegar
aðrar birgðir þrutu. Þessi for-
sjála óþreytandi eljukona gat
ort gamansaman brag um
knappar heybirgðir. Þetta voru
þrátt fyrir allt hamingjusam-
ir tímar.
Eg veit að ég og mínir eiga
henni skuld að gjalda, sem
aldrei verður greidd og svo
mun raunar vera um flesta,
sem hún hefur átt samleið
með um ævina. Það er vist ■
eina vonin að guð borgi fyrir
okkur eins og hrafninn.
Aldrei mun Olla hafa gengið
í skóla fremur en margir af
hecinar kynslóð. Hún er þó
betur sendibréfsfær en margur
sem skólagöngu hefur notið.
Hún ber gott skyn á bækur og
fylgist vel með almennum mál-
um.
Eg tel Ollu eina þá merkustu
konu, sem ég hef kynnzt. Þó
er hún í raun og veru ekkert
sérkennileg, aðeins óvenjulega
vel gerður einstaklingur, úr-
valsfulltrúi þeirrar eðlisgreind-
ar, þrautseigu og hjartaprúðu
alþýðu, sem um þúsund ár hef-
ur háð sína lífsbaráttu i þessu
harðbýla landi.
Þegar ég heyri skriftlærða
guðfræðinga fimbulfamba um
syndum spillt eðli mannskepn-
unnar dettur mér jafnan í hug
að þeir hafi víst aldrei þekkt
hana Ollu eða neinn hennar
líka. Annars múndu þeir taka
undir með skáldinu: „Hvað sem
að hinu líður hjarta gott skóp
oss drottinn.“
Hlöðver Sigurðsson.
ÞETTA bréf átti áð réttu lagi
að birtast fyrir löngu, en það
. lenti á rangri hillu eða í
skakkri skúffu og komst ekki
í hendur mínar fyrr en í gær,
en bréfið er þess eðlis að það
virðist ekki saka þó að það
'komi heldur seinna en ti'. var
ætlazt. Bréfið er þannig:
PÓSTUR SÆLL! Fyrir nokkru
ibirtist ágæt greia 1 blaði þínu
. og okkar allra, sem mér
■ finnst ég megi til að þakka
fyrir. Þar á ég við grein
fíveins frá Skógdal. Hún fjall-
. aði um Vorverk í sveit fyrir
54 árum á látlausan en gíögg-
an hátt. Þjóðhættir okkar Is-
lendinga hafa aldrei tekið
eins snöggum breytingum og
é þessum árum, þannig búa
nú rúmlega 110 þúsimd manns
í kaupstöðum og kauptúnum,
og þótt margt þeirra hafi aiizt
upp í sveit, þá verður xiæsta
Biéí kemsí til skila — Brú á Þingvailavegi
ky.nslóð ókunn sveitalífinu. 1
sveitunum sjálfum breytast
aðstæður og aðferöir með ári
hverju. Það er því komið fram
á elleftu stund me'ð að forða
ýmsum fróðleik frá gleymsku
um vinnubrögð og siðu þjóð-
arinnar, sem um margt mun
hafa ha’d’zt óbreytt um ald-
ir. Ef til vill finnst sumum
litið til um slíkan fróðleik, en
trúað gæti ég þvi að ýmsa
munaði siðar meir i vitneskju
um atriði, sem nú þykja næsta
lítilfjörleg. Öðrum mun finn-
ast nóg til um alian þann
„þjóðlega fróðleik” er skráð-
ur hefur verið á síðustu ára-
tugum, og satt er það, að
sumt af því er litiís virði. En
þá er enn meiri ástæða til áð
skrásetja frásagnir á jafn
skýran hátt og Sveinn frá
Skógdal gerði í sinni grein,
sem var laus við allt þrugl.
Eg vil því skora á Svein iþenn-
an að senda fleiri slíkar til
Þjóðviljans, og á aðra að feta
í fótspor hans, og náttúrlega
á Þjóðviljann að veita. þeim
viðtöku. Veri'ð fyrir alla muni
ekki feimnir við að skýra frá
ýmsum venjum og háttum dag
lega lífsins, sem hafa kannski
þótt sjálfsagðir á fi'rri dögum,
en falla ,nú óðum í gleymsku.
— Með beztu kveðjum.
Börkur.
ÞÁ.HAFA Bæjarpóstinum ver-
ið sendar fáeinar línur um
Brú á gaatúa Kngvaiiavegin-
um, og fai-a þær hér á eftir:
— Þó að gamii Þingvallaveg-
urinn geti naumast lengur tal-
izit alfaraleið, leggja ýmsir
le’ð sina um harjn, einkum um
berjatímann. Hann er mjög
illfær. Eg.. átti þar leið um
fyrir nokkrum dögum, og vil
vekja athygli vegamálastjórn-
ar á brúnni, sem er vestan tii
á heiðinni. H.ún er orðúi mjög
fúin og, úr. sér gengin, svo að
stórhætta er . að aka yfir hana
b’freiðum. Þessa brú þarf að
endurbæta eða loka veginum
að öðrum kosti. Vegfarendum
vildi ég einnig benda á a'ð
aka varlega um brúna. Etigan
fýsi ég að fara til berja á
þessar slóðir — að þessu
sinni. Þar má heita snautt af
berjum.
Vegfarandi.
ANNAR VEGFARANDI hef-
ur komið að máli við Bæjar-
póstinn og vill sá fá að vita
hverju það sæti að þeir, sem
geri við göturnar í þessum
bæ, hafi tekið upp á því að
strá malarsalla á nýmalbikaða
bletti. Segir vegfarandi að
þetta geti verið stórhættulegt
og hafi mörgum orðið hált á
því a'ð stíga fæti á þessa
bletti, ekki sízt þar sem halli
er því að mölin rennur undir
fætinum likt og ef smágerðri
möl er stráð. á fægðar flísar.