Þjóðviljinn - 25.08.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 25.08.1953, Síða 5
Þriðjudagur 25. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ayðugustu fiskimið í heimi fundiri í indlandshafi Tveir brezkir fiskifræðingar, sem unnið hafa tvö ár að fiskirannsóknum á Indlandshafi, telja sig hafa fundið þar auðugustu fiskimið, sem vitað er um nokkursstaðar á jörðinni. Fiskifræðingarnir, Wheeler og Omanney að nafni, unnu að rann- sóknunum árin 1949 og 1950. Samið um ferðuMig Samningar standa yfir milli norsku ferðaskrifstofunnar Norsk Folkeferie og sovétferða- skrifstofunnar Intourist um ferðamannaskipti milli Sovét- ríkjarina og Noregs. Norðmenn- irnir hafa verið beðnir að skýra frá því, hvaða hluta Sovétríkjanna norska ferða- inenn fýsi mest að heimsækja og þeim hefur verið skýrt frá verðlagi. Hafa þeir beðið In- tourist að athuga hvort ekki sé ihægt að taka upp sérstakt gengi á rúblum fyrir ferða- menn iþví að opinbera gengið myndi gera ferðir um Sovétrík- in of kostnaðarsamar fyrir þorra norsks ferðafólks. Skýrsla um leiðangur þeirra um hafið umliverfis eyjuna Mauriti- us og Seychelleseyjarnar er ný- komin út á forlagi brezku ríkis- stjórnarinnar. 20.000 ferkílómetra fiskimið Þeir félagar komust að raun um það, að hin auðugu fiskimið sem þeir fundu, ná yfir að minnsta kosti 20.000 ferkílómetra svæði. Þar veiðist fjöldi fiskteg- unda. Flök af einum fiskanna, sem veiðast á þessum Indlandshafs Hvar er Íárntialdið? Eivind Bergrav, fyrrum bisk- tip norsku kirkjunnar, hefur lýst yfir, að hann muni ekki fara t'l Bandaríkjanna til að eitja þing Heimskirkjuráðsins þar næsta ár, ef nokkrum þátt- takanda verði neitað um land- gönguleyfi. Fulltrúar kirknanna í alþýðulýðveld unum ætla sér að sækja þingið og munu sækja um landvistarlej'fi, og því er talið að ekki verði hægt að halda það í Bandaríkjunum, en það verði í staðinn háð í Kan- ada. Vínur Göbhels I framboSi Werner Naumann, sem var staðgengill Göbbels, áróðurs- stjóra nazista, hefur verið boð- iim fram til þings við kosning- arnar í Vestur-Þýzkalandi í kjördæmi í Neðra-Saxlandi. — Brezku hemámsyfirvöldin hand- tóku Naumann ásamt fleirum í vetur og lýstu yfir að hann væri pottur og panna í sam- særi gamalla nazista um áð hrifsa völdin í Vestur-Þýzka- landi. Mál manna þessara var afhent vesturþýzku stjórninni, sem virðist ætla að svæfa það. Systir Tsékoíís fær verð- laun á niræðisaimæii María Tsékova, systir rússneska stórskáldsins Antons Tsékoffs varð níræð í síðustu viku og fékk í afmælisgjöf verðlaun frá Sov- étstjórninni fyrir frábært starf við að „safna, varðveita og kanna bókmenntaarfleifð bróður síns. Metuppskera í Ungverjalandi Uppskeran er meiri í Ung- verjalandi í ár en nokkru sinni áður og er um 60-70% meiri en meðaluppskera á árunum eftir stríð. Sumstaðar er upp skeran tvöföld á við það sem hún hefur verið bezt á síð ari árum. Vélvæðing landbún- aðarins heldur áfram af full- um krafti. 90% allrar vinnu á ríkisbúum er nú unnin með vél- um, 35% á samyrkjubúum. Hin nýja stefna stjórnarinnar í landbúnaðarmálum mun þýða stórfellda aukningu á fjárfest- ingu í landbúnaðinum. eritimenii fef © * ® V fiskimiðum, hafa verið flutt til Bretlands og líkað vel. Sá fiskur nefnist vara-vara. Ætlunin er annars að hagnýta þessi mið fyrst og fremst til fiskveiða fyrir Aust- ur-Afríku. ViS höfum sIoppiS enn NlU manns fórust, þegar kanadísk þrýstiloftsflugvél hrapaði í síðustu viku stuttu eftir flugtak frá flugvelli við Montreal. — Vélin sprakk í loft upp þegar hún snerti jörðina og kveikti í þremur hús- um. Allir sem í þeim voru fórust. •jf Þessi frétt er ekk- ert einsdæmi í útlöndum. Til allrar hamingju hefur slíkt ekki komið fyrir á Islandi enn, enda þótt Bandaríkjamenn skirrist ekki við að fljúga þessum morðdrekum sínum hér yfir Reykjavík og aðra bæi á Suðurlandi, og stofna lífi bæjarbúá í hættu. Gróði vex9 hjör rersua Á þingi sambands skipasmiða og vélsmiða í Englandi fyrir viku var einróma samþykkt að krefj- ast 15% kauphækkunar fyrir ■meðlimi sambandsins. Samband þetta nær til flestra málmiðnað- armanna í Englandi og er eitt stærsta verkalýðssamband lands ins með um milljón meðlima. í greinargerð fyrir kröfunni um hækkað kaup segir að lífskjör brezks verkalýðs fari versnandi samtímis því að gróði atvinnurek- enda og arður sem úthlutað er til liluthafa vex jafnt og þétt. Úú vaxandi sjáIfstæ3ishr@Yli&3 í 3Q9ag« uslu og íiölmennusSu Afríku inýlenáu Bseta Það er almenn ltrafa landsmanna í brezku nýlendunni Nígeríu í Vestur-Afríku að landið fái sjálfstæði á árinu 1956. Nígería er mannflesta og auð- ugasta nýlenda Breta í Afríku. íbúarnir eru hátt í þrjátíu millj- ónir, landið er nærri milljón férkílómetrar, frjósamt og auð- ugt af- málmum og kolum. Ráðstefna í London Fulltrúar stjórnmálasamtaka úr öllum hlutúm Nígéríu hafa undanfarið setið á ráðstefnu í * * NAMDI AZIKIWE, einn af foringjum sjálfstæðis- hreyfingar Nígeríu. London með embættismönnum úr brezka nýlendumálaráðuneytinu. Til umræðu hefur verið stjórnar- bót fyrir Nígeríu. Fulltrúar fjöl- mennustu stjórnmálasamtakanna hafa sagt brezkum blaðamönn um, að þeir haldi fast við kröfu sína um sjálfstæði á árinu 1956. Þangað til vilja þeir að komið verði á öflugri miðstjórn í land- inu en til þessa og teknar verði upp beinar kosningar til þingsins. Deilur milli landshluta Verulegur munur er á þjóðfé- lagsháttum, menningu og trúar- brögðum í norður- og suðurhluta Nígeríu. í norðurhlutanum er höfðingjaveldi meira og hafa þeir lagzt gegn því að stjórnarfarinu væri breytt í lýðræðislegra horf. Gruna forystumenn sjálfstæðis- hreyfingai-innar Breta um áð vinha að því að kljúfa landið í tvennt með því að styðja höfð- ingjana í Norður-Nígeríu gegn fjöldasamtökunum í suðurhlutan- um. á Míi yfir ÁtíniixMi Ann Davidson, 38 ára gömul brezk kona, kom fyrir viku til Miami í Flórida í Bandaríkjunmn óg Iauk þar meff siglingú éin á báti yfir Atlanzhafiff. Hún ér bú- in aff vera 15 mánuði á leiffinni frá Englandi. Farkosturinn er 23 feta seglbátur. Upgfrú Davidson hafffi viðkomu í Vestur-Indíum. Marilyn Momae hæit komin við kvikmyndatöku Bandariska kvikmyndaleik- konan Marilyn Monroe, sem er frægari fyrir líkamsvöxt sinn en. leikhæfileika, var nærri drukkn- uð í á um daginn þegar hún var að leika í kvikmynd, sem tekin. er í Alberta í Kanda. Myndin á að heita „Áin skilar engu aftur.“ Pélitískir idngor skotnir á grísku jarðskjéllSðe^unuih Komið hefur á daginn að yfirvöldin á Jónaeyjum undan ar hafi verið í fangelsinu á Sante vesturströnd Grikklands hafa látið skjóta tugi ef elrki hundruð pólitískra fanga þegar jarðskjálftarnir urðu þar fyrir rúmri viku. Vatnáhestshryssan í dýragarðinum I Kaupmannahöfn eignaðist um daginn þrettánda folaldið. Þcssi mynd af mæðginum var tekin í vatnahestsþrónni þegar það var eins dags gamalt. Brezkir fréttaritarar hafa skýrt frá ummælum brezku kennslu- konunnar Molly Batley, sem sá með eigin augum hvað gerðist á eynni Sante. Skotnir er þeir flýffu úr hrynjandi fangelsinu. Þar hófu fangaverðirnir skot- hríð á fanga þá, sem skelfingu lostnir flýðu út um sprungna veggi fangelsisins. „Þaff hryllilegasta sem fyrir mig ltom,“ sagffi ungfrú Batley, „var þegar fangarnir í fangels Þegar hrikta fór í byggingunni við jarðhræringarnar mátti heyra óp fanganna: „Grafið okk- ur ekki lifandi. Hleypið olíkur inu a Sante reyndu aff komast ut ■ út.“ Talið er að ílestir fanganna ur fangelsinu og fangaverffirnir ! hafi látið lííið undir rústum fang- hofu skothnS. Skothvellimir íj I elsisins og fýrir byssukUlum viffbót viff reykinn af eldunum í bænum og stöffuga jaroskjálfta- kippi gefa nokkra hugmynd um hvílík skelfingarstund þetía var.“ í innanlandsátökunum í Grikk- landi fyrstu árin eftir styrjöld- ina voru ýmsir pólitískir fangar fluttir af meginlandinu til eyj- anna. „Grafiff okkur ekki Iifandi“ varðmannanna. í borginni Argostoli á eynni Kefallonia var 230 þóiitískum föngum safnað saman á aðaltorg- ið og þeir handjárrýaðir hver við annan. Umhverfis þá stóðu vei-ðir með brugðna. byssustingi og hótUðu hverjum þeim sem hreyfði sig bráðum bana. Argo- stoli hrundi til gninna í jarð- Talið er að 215 pólitískir fang- skjálftunum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.