Þjóðviljinn - 25.08.1953, Side 11
Þriðjudagur 25. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (Í^
Og þó éta hundarnir moEana
Minning
Framh. af 6. síðu.
játandi. Eg er t. d. ekki í nein-
um vafa um Keflvíkinginn,
Helgi S. Jónsson heitir hann
víst, sem skrifaði í Isafold ný-
lega, og lét í það skína að ekki
væri mikið við það að athuga
þó ómældur hluti íslenzku kven
þjóðarinnar leigði sig til dægra-
dvalar fyrir Kanana. Það gæti
næstum að manni flökrað, að
þessi maður sé blátt áfram milli
göngumaður. Og Helgi S. er
sannarlega ekki einn um það, að
telja að til bóta sé, allt það sem
unnið er á vegum hersins; öðru
nær ,hærra settir menn en hann
virðast hafa hina sömu trú, og
láta hana koma fram í verki.
Og þó veit hvert mannsbarn
í þessu landi, að ekkert af því
sem á vegum hersins er gert
hér, er okkar vegna gert. Það
er allt gert vegna herraþjóðar-
innar, það er allt gert vegna
húsbænda okkai. Og hvað er þá
að segja um vegabæturnar, og
um hafnarbæturnar sem e. t. v.
er von á á nokkrum stöðum? Og
hvað er þá að segja um vinn-
una alla á Keflavíkurflugvelli
og flutningana milli hafnarinn-
ar í Reykjavik og flugvallarins
suðurfrá? Og hváð þá um vinn-
una væntanlegu í Aðalvík, á
Langanesi og á Horni? Og hvað
þá um þjónustugjöldin til gleði
kvennanna og annarra nákom-
inna þjóna húsbændanna? Dýr-
mætur gjaldeyrir mundi Ey-
Barátta kveniia
Framhald af 7. síðu.
öðrum hergögnum til Víet-
Nam.
1 héruðum Víet-Nam þar
sem nýlendukúgararnir taká
menn naúðuga í her sinn, hef-
ur baráttan gegn þessari nauð
ungar herþjónustu orðið f jölda
hreyfing. Á tveim mánuðum
janúar og febrúar, 1952 tóku
44.035 fjölsky’.dur á sléttum
Norður Víet-Nam þátt í þess-
ari baráttu. Konur með börn
sín á handleggjunum köstuðu
sér fyrir vörubíla sem fluttu
eig nmenn þeirra á brott.
I Malaja berjast konur einn-
ig við hlið kar’manna að
frelsi lands síns.
Félag malajískra kvenna
tekur virkan þátt í frelsisbar-
áttunni. Hin unga Malajakona
Li Tian Tai, en lífi hennar
var nýlega bjargað vegna al-
þjóðlegrar baráttu, lýsti þrá-
faldlega yf’r fyrir réttinum,
að hún áliti að land sitt
hefði rétt til að vera sjálf-
stætt.
í ávarpi frá þingi kvenna
Asíu’andanna sem haldið var
1949, segir svo: ,.Nýlendukúg-
ararnir raka saman auði Asíu-
landanna, þeir ræ.na náttúru-
auðæfum okkar, hinni dýr-
mætu uppskeru moldar okkar
h'num mikilvægu hráefnum og
öllum arði vinnu okkar. O.g í
staðinn færa þeir okkur stöð-
ugt hungur, ólýsanlegar þján-
ingar, skæðar farsóttir. fá-
fræði og grimmdarlega þrælk-
un. Við þráum frið, frelsi og
sjálfstæði þjóðar okkar, við
viljum gjá böm okkar iiraust
og hamingjusöm.
steinn trúlega segja, og senni-
lega er hann nógu fávís til þess
að hann trúi því.
En hvernig svo sem einn fá-
vís ráðherra kann að líta á mál-
in, þá er nú sannleikurinn sá,
að hér er ekki um annað að
ræða en mola, sem húsbóndinn
með vilja lætur hrjóta af borði
sínu, hann veit af rakkanum
undir borðinu og að molarnir
verða sleiktir upp. Á þessa leið
trúi ég að álit húsbændanna sé,
og ekki er því að neita, að það
passar alveg... prýðilega á þá
menn sem fyrir kanans náð fá
að vera milligöngumenn milli
fólksins í landinu og herraþjóð
arinnar handan við hafið.
En er nú ekki hér verið að
kasta þungum steinum að verka
fólki því sem vinnur á vegum
hersins? Víst mætti láta sér
detta það í hug, því lífsuppeldi
sitt hefur það fólk af þeirri
vinnu. Samt fer því fjarri að
það eigi nokkurt steinkast skil-
ið, flest af því að minnsta kosti.
Það er álkunna, að flest af því
fólki sem hjá hernum vinnur,
vildi flest annað fremur vinna,
ef þess væri nokkur kostur. En
einmitt þjónarnir sem undir
borðinu snuðra, hafa séð svo
um að annarra kosta er ekki völ.
Eg held að sálir íslenzkra
valdamanna séu með bæði trýni
og skott.
Hornfirðingur.
HátíSahöld S.I.B.S. ©g
Lanqhýitisiga'tókust vel '
Hát'íðahöld SÍBS i Tívoli um
helgina voru fjölsótt og fóru
í alla staði vel fram.
Einnig voru hátíðahöld \ið
Iiálogaland á vegum fjársöfn-
unarnefndar fyrir kirkjubygg-
ingu í Langholtssókn. Var þar
einnig fjölmenni og tókust há-
tíðahöldin ágætíega.
Bfaðanmmæii
Framhald af 3. síðu.
sögur með nýju aðdráttarafli“
og segir, að Lundúnabúar hafi
áreiðanlega aldrei séð annað
elns og það, sem danski ball-
ettflokkúrina hafi upp á að
bjóða.
„Daily Sketeh“
„Daily Sketch" birtir grein
um danska ballettflokkinn und-
ir fimm dálka fyrirsögn, eftir
Watler Mays listdómara. Hann
lýkur grein sinni með því að
segja, að það sé leitt, að ball-
ettflokkurinn geti ekki verið
lengur en tvær vikur í London.
Vitað er, að Bandaríkjamenn
hafa hug á að fá ballettflokk-
inn til sýninga vestur um haT.
Hefur m.a. komið til tals, að
flokkurinn fari vestur að ári og
dvelji í fjóra mánuði eða svo.
Hins vegar hafa engar ákvarð-
anir verið teknar um þetta,
enda er flokkurinn mjög upp-
tekinn næsta leikár og óvist,
hvort hann getur sinnt þess-
um tilboðum.
Geta má þess, að Friðrik
Danakonungur sendi ballett-
flokknum heillaóskaskeyti þeg-
ar hann heyrði um viðtökurnar
og hina glæsilegu frammistöðu
dansfólksins.
Framhald af 1. siðu.
að heill fiöldans. Hann var
einn af stofnendum Sjúkra*sam-
lags Reykjavíkur og endurskoð-
andí reíkninga þess um mörg
ár. Hann stóð alltaf í fremstu
röðum í hagsmunabaráttu stétt-
ar sinnar og hvikaði hvergi
frá því, sem hann ta-ldi rétt
vera.
Björn var óvenjulega fróður
maður, þegar litíð er til þess,
að hann nam ekki bókleg fræði
í skólum. Hann var toókamað-
ur mikill, las flestum meira,
og minni og skilningur á því
sem hann las var með ágætum.
Það var gaman að tala við
Björn um toækur, og honum var
það óblandin ánægja að ræða
efni þeirra, draga sínar álykt-
anir og hlýða á hvað aðrir
höfðu til málanna að leggja.
Bækur voru honum ekki aðeins
dægradvöl eða skemmtiatriði.
Þær voru einn þátturinn, sem
menning hans var slungin úr,
hinir voru kynningin við sam-
ferðamennina á lífsleiðinni og
hans eigið eðli, runnið—frá is-
lenzkri alþýðu. Þetta þrennt
gerði hann að þeim manni eem
hann varð, fróðum og víðsýn-
um, vinföstum, hollráðum og
hjálpfúsum
Björn átti við allmikla van-
heilsu að striða um nokkur ár.
Hann andaðist 14. jan. 1951,
tæpu ári á eftir konu sinni.
Eg vildi gjarnan minnast
hans.þá, en mér fannst ég ekki
eiga orð yfir það, sem ég vildi
segja, og minningu hans væri
samboðið. Treysti því líka, að
aðrir, mér sniallari, minntust
hans. En þeim hefur víst farið
eins og mér. En af öllum vinum
hans er mér skyldast að gera
. þetta., ■ þótt -enn. sé svo, að .mig
skorti orð til að segj.a það sem
ég vildi um einn bezta- mann-
inn, sem ég hef kynnzt.
24. ágúst 1953.
Lárus Halldórsson.
Lánsfjárbaimið
Frnmhald af 4. uíðu.
banns. Sú ríkisstjórn sem þann
ig vinnur, er skilningslaus á
þarfir fólksins og fjandsamleg
hagsmunum þess. Starf henaar
miðar að því að yiðhalda neyð-
inni og auka hana, allri alþýðu
til tjóns en fámennum, fjár-
sterkum hópi braskara og fjár-
plógsmanna til framdráttar.
Krafa fólksins, sem stynur
undir húsnæðisneyoinni cr því
að hér verði gjörbreytt um
stefnu. Krafan er að nauðsyn-
legu fjármagni verði án tafar
veitt til íbúoahúsabygginga og
að skjótt sé brugðið við og
sérstakar ráðstafanir gerðar tií
að koma þeim húsum í íbúðar-
hæft ástand sem nú eru stöðv-
uð vegna fjárskorts.
Iiggur leiSin
frá Rauða Krossi Islands
Börn á vegum R.K.Í., sgm eru í Laugará'si,
koma 1 bæinn 28. þ.m. kl. 12, og þau, sem eru
á Silungapolli, koma sama dag kl. 2.
Aðstandendur komi á planið hjá Arnarhólstúni
til að taka á móti börnunum og farangri þeirra.
Berklavörn Reykjavík
Berjaferö sunnudaginn 30. ágúst, ef veöur leyfir.
Upplýsingar í skrifstofu S.Í.B.S.
I ÍTS AI A
1 J Æ. k-J^ jl s. JL SL á karlmaiuiafötum
héfst í dag N
J Ar>d K.læðaverzlun résar Andréssonar
Haf nf irðingar
Útsölumaður Þjóðviljans í Hafnarfirði er nú
Kristján Eyfjörð, Merkurgötu 13, sími 9615.
Kaupenaur blaðsins eru vinsamlega beðnir að
snúa sér til kans varðandi afgreiðslu blaðsins í
Hafnarfiröi.
pmmmim
Auglýsið í Þjóðviljanum
Eiginmaður minn,
Péfiu* Jóitsson,
Suðurgötu 27, Keflavik
andáöist í Landakotsspítala 23. ágúst.
Jaröarförin ákveöin síöar.
Sigríður Ilalldórsdóttir
Maöurinn minn,
Jón Arnðscn
frá Borgarfiröi eystra,
lézt á sjúkrahúsi Hvítabandsins sunnudaginn
23. þessa mánaðar.
Þórveíg Steingrímsdóttí’r