Þjóðviljinn - 17.09.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.09.1953, Blaðsíða 12
Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Góð síldvGÍði er nú í haflini austur af Islandi og iiaía noMírir bátar komið hingað með góðan afla. Þessir bátar liafa komið á síðustu helgi og síðar: Gullfaxi með 300 tunnur uppsaltaðar, Freyfaxi með 250 tunnur, Þrá- inn með 250 og Björg með hátt á þriðjahundrað. Víðir frá Eskifirði er nú á leiðinni hingað austan úr hafi Tlieð 450 tunnur, þar af um 100 tunnur ósaltaðar. Miklar skemmdir á bæjarbryggjunipi. Egill rauði var væntanlegur af Grænlandsmiðum í gærkvölöt og mun hann selja aflasm í Esbjerg. Þegar Goðanesið kom hingað seinast varð það óhapp að það rakst á bæjarbryggjuna og skemmdi hana töluvert. Er tjónið metið á 160 þús. og 200 kronur. Bezti dagur sumarsins. Hér er sólskin, logn og blíða, svo gott veður að það hefur ekki verið betra í annan tíma á sumrinu. Sæmileg í Vestmaimaeyjum Vcstmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans Síldveiði er nú sæmiíeg hér, eða frá 50 til 100 tunnur á bát. 16 bátar leggja nú iipp síld hér, en auk þess eru nokkrir Eyja- bátar \ið Faxafióa. Töluvert er nú saltað hór af 'SÍld og er síldin sem veiðist nú nokkru stærrj en áður veiddis Togarkm Austfirðingur icorn liingað með fullfermi af karfa er hann lagði upp til vinnsiu. — En á sama tíma og togarp.r utaer af landi leggja Jiér upp fæst ekkert rekstursfé fvrir togara Vestmanneyinga sjálffa. og liggja þeir enr. bundnir höfn! Fimmtudagur 17. september 1953 — 18. árgangur — 208. tbl. r taiigas tirmað- Taínslögn Á fundi bæjarráðs í fyrradag var samþykkt að fela vatns- veitustjóra að gera ráðstafan- ir til að leggja vatnslögn að Smálöndum frá vatnsbólum sem eru á væntanlegu leigu- landi Skúla Pálssonar skammt frá Grafarholti. Indverskt herlið hefur nii tekið 'rið vörzlu þeirra stríðsfanga í Kóreu, sein óíúsir eru til að hverfa helni lii síu. Áður e« meginliðsafll Indverja kom heimsótti sendinefnd frá þeim báða stnðsaðJa. Mynd þessi var tekin af Indverjunum er þeir heimsóttu vopnahlésnefnd Kórea og Kínverja. Fjórði mað- ur frá vinstri er indverslíi hers- höfc.nginn Thorat en fyrir miðju standa kóreski liersliöfð- iiiginn U Sjangsa og lfínverski hershöfðinginn Ting Kúójú. er mHMlandaflutj GazMíaxa Hefui ílogiS sem svarai 58 siímum um- hveris hnöfiinn Þegar Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, lenti á Reykjavíkurflugvelli run kl. 18 í gær, var það í 500. skiptið, sem flugvélin kemur til Reykjavíkur frá útlöndum, en liðin eru nú rúm fimm ár síðan hún kom fyrst hingað til lands. Flugstjóri á Gullfaxa í gær, þegar hatin kom til Reykjavíkur fullskipaður farþegum frá Kaup maanahöfn og Prestvík, var Jó- hannes R. Snörrason, en hann var jafnframt fyrstj íslending- urinn, sem öðlaðist flugstjóra- réttindi á flugvélina. Þrír aðr- Óveitjumikii aSsáku að lekböðunum í flverageiSi á þessu sumii Övenjumikil aðsókn liefur verið að leirböðunmn í Hveragerði í súniar og niikiil áhugi fyrir af koma þarna upji hæli. Hefur nú verið skipuð nefnd í [mð mál. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá hefur mikil aðsókn verið að leirböðunum í Hvera- gerði á þessu s’umri, en margt fólk hefur' fengið þar mikinn og ótrúlegan bata þessi suníur er böðin hafa verið starfrækt. Fréttáritari Þjóðviljans í Hveragerði skýrði blaðinu frá því í gær að aðsókn hafi tiú. ver ið svo mikil, að þegar ácti að venju að liætta Starfrækslu bað- anna hafi verið ákveðið að halda henni áfram. Nefnd hefur ciú verið gkipuð til ’þess að vinna að undirbún- ingi hælisstofnunar i Hvera- gerði fyrir gigtar- tauga- óg lömunarsjúklinga. I aefndinni eiga sæti Jóhann Sæmundssca prófessor, Gunnar Böðvarason yfirmaður jarðborana ríkisins 'og Ingimar Sigurðsson í Fagra- hvammi. Pred Vinson sem Truman skip- aði yfirdómara í Hæstarétti Bandaríkjanna dó nýlega úr hjartabilun. Þykja mikil líkindi til að Eisenhower forseti skipi í ’hans stað Warren fylkissfjóra í Kaliforníu, sem hefur Jýst yf- ir að hann muni ekki sækjast eftir endurkiöri í það embætti í fjorða skipti. Einnig ér Dewey fylkisstjóri í New York talinn koma fil greina. Fjórða jiing Landssambands frain nara hefst á morgun Fjórða fulltrúaþing Lamdssambands framhaldsskólakennara hefst í Gagnfræðaskóla Austurbæjar kl. 10 í fyrramáílð. Haastsýning opm& I Lisf®- mannaskálanum í kvöld Fimm máiarar sýna nýjustu verk sín — Kynningarkvöld um myndlist og ljóð 1 kvöld kl. 21 verður opnuð í Listamannaskálanum málverka- sýning, og standa að henni listamennimir Eiríkur Smith; Hörður Ágústsson, Karl Kvaraei, Svavar Guðnason og Sverrir Haralds- son. Nefna þeir sýningu shia Haustsýningu. Við opnunina í kvöld mun Hörður Ágústsson flytja stutta kynningarræðu og gera greim fyrir sýningunni. Kynning myndlista,- og Ijóða t sambandi víð sýninguna verður kynningarvöld um mynd list. Munu þar koma fram dr. Gunmaugur Þórðarson, dr. Simon Jóhannes Ágústsson prófessor og flutt verður rit- gorð eft'r Jón Stefánsson list- miálara. Einnig verður ljóð- skáldakvöld, og verða þar flutt ijóð eftir Sigfúg Daðason, Kannes Sigfússon, Stefán Plöi'ð Grimsson, Gfeir Kristjásson og Thor Viihjáimsson. Verður síð- ar skýit. frá því hvenær þessi kjmningarkvöld verða. Á sýningunni verða 50—60 mynd:r, rnest olíumyndir en einnig allmargar guaclic-mynd- ir. Langflestar hafa myndirnar veiið gerðar í sumar. Þegar fréttamaður Þjóðviljans leit in.n í Listamannoskálann i gær höfðu. listamena’rnir f'utt þa.ngað myndir sínar nema Svavar og voru að koma þeim fyrir, Allar eru myndirnar af þeirri gerð, sem oftast er nefnd abstrakt, en þó skera þær sig úr felstum þeim niyndum sem áður hafá verið sýndar hérlend- ::s. Listarnennirnir hafa sagt alveg skilið við fyrirmyndir, foirta þær hvorki einfaldacar né afskræmdar, heldur vinna meo hreinum litum og greinilega af- mörkuðum flötum. En um það aílt er sjón. sögu ríkari. Þingið mun standa í 2 til 3 daga og er umræðuefiai þess ýmis skóla- og félagsmál. Eins og á fyrri þingum vcrða flutt erindi og flytur Guðmundur Þorláksson magistor erindi um skólamál í Bandaríkjunum og mun sérstaklega ræoa kjör og menntun kennara. Mua hanr.i svára fyrirspurnum pem fram kunna að verða bornar. Öllum framhaldsskólakenn- urum er heimilt að sitja þingið þó þeir séu eikki fulltrúar á þing inu. ir flugmean hjá Flugfélagi ís- indi, en það eru Antoa Axeis son, Sigurður Ólafsson og Þor- lands hafa uú einnig slík rétt- steinn E. Jónsson. Flugferðir Gullfaxa eru orðn ar 1513 talsins, og hefur ham verið æði víðförull eins og sjá má af því( að viðkomu hefur han«i haft á 42 flugvöllum í 21 i landi, m.a. þremur stöðum á I Grænlandi og sjö stöðum í Kanada. Þá hefur flugvélin ver- ið á lofti í 7030 kluk’.íustunclir og flogið vegalengd, sem nem- ur 2.320.000 km. Svarar það til, að farnar hafi verið 58 ferðir umhverfis hnöttinn við mið- baug. Farþegar, sem tekið hafa sér far með Gullfaxa á ucidan- förnum árum, eru af fjölmörg- mn og ólíkum þjóðernum. Fólk af öllum stéttum hefur flogið með hoeum milli landa, og bráö loga mun 25000. farþeginn stíga út úr flugvélinni, hvort sem það verður í Reykjavík eða á erlendri grund. Alls hefur Gullfaxi flutt 24.930 farþega og rösklega 360 smálestir af vör um. SorpeyðingarstöS á ártúnshöfða Eins og bæjarbúar kannast við fær Ihaldið sérstakan á- liuga fyrir byggingu sorpeyð- ingárstöðvar í hvert skipti sem liður að bæjarstjórnarkosn’.ng- um. Hefur Ihaldið lofað sorp- eyðingarstöð við a. m. k. tvenn ar sííustu kosningar. N'ú líður senn að kosningum í bæjarstjórn enda samþykkti bæjarráð á fundi sínum 15. þ. m. að ætla sorpeyðingarstöð- inni lóð á Ártúnshöfða, vestan Krossamýrarvcgar. Hálendisfsrð vísindamannanna' ve K’ns og áður segir verður sýningin opnuð kl. 21. í kvöld. Síðan verður hún opin daglega kl. .11—22 fram til 30. septein- ber. Vísindamannaleiðanguri n n er fór fyrir i oklcru uppá hálemiið er nú kom'nn aft-ur og geldi l’erðafagið vel. Cr byggð var farið í Bároar- dal. 1 Gæsavötnum atliuguðu tveir Frakkar aðstöðu fyrir bækistöovár þar fyrir stóran franskan rannsóknarleiðangur, sem fyrirhugað er að dvelji hér næsta sumar við jöklaranasólnv- ir. Frá Gæsavötmim var far.ið að hverasvæóinu í Vonarskarði og radnsakaði Baldur Líndal ef na v erkf r æðingur jarðhitann þar. Síðaa var lialdið suður Sprengisand, um Illugaver og lijá Þórisvatni til Veiðivatna og' þaðan venjulega leið til byggða. ÞorbjÖrn Sigurgeirsson form. rannsóknarráðs gerði segulmœl- iagar í ferðinn, og Trausti Ein- ai'sson prófessor þyngdarmæl- ingar, sem gerðar eru ti! að kanna. dýpri jarðlög landsins. Hefur hann unnið að siíkum mælingum í þrjú ár og lokið yf- irlitsmælingum. líveikt á nýjum götuvitum í da| í rnorgun voru teknir í notk- iiu nýir götuvitai' á einum fjöl- förnustu gatnainótum bæjarins við Laugaveg og Snorrabraut, eu unnið liefur verlð að upp- setningu tækjanna uin nokkurra daga skeið. Götuvitar þessir cru af sömu gerð og þeir, sem eru á nokkrum gatnamótum í miðbæn um. Ljósatækin eru á háunv gul- um stöplum, sýna grænt, gult og rautt Ijóg og stjórnast af umferðamagninu að vissu marki. Umferðaljósin i nviðbænum liafa á þeim fáu árum, sem þau hafa verið í notkun, reynzt á- gætlega og aukið öryggi um- ierðarinnar að miklum mun og greitt fyrir henai. Samkyæmi upplýsingum Erlings Pálssceiar yfirlögreglu'þjóns mun nú á- kveðið að samskonar götuvilum verðj. komið fyrir á nokkrum fleiri hættulegum umferðastöð- um í bænum, en enn mun óráð- ið hverjir vérða fyrst fyrir vaJ- inu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.