Þjóðviljinn - 29.09.1953, Side 1
Næst síðasti dagur Hausf-
sýninganiinar
I dag er næst síðasti dagur
íiinnar athyglisverðu Haustsýn-
ingar í Listamannas'kálanum
við Kirkjustræti. Hefur verið
góð aðsólm að sýningunni og 7
myndir hafa selzt.
Þriðjudagur 29. september 1953 — 18. árgangur — 218. tbl.
%mm
Verða hiPjfsrfuiltrútir íhaldsius og Þor-
steism stð sitjiti iogaranum burt
Sovétstjórnin talin
vil;a iimmveMcihnd
Sovétstjórnin svaraöil í gær síðustu orösendingu Vestur-
vsldanna um stórveldafund.
V'insældir hins nýja bæjarstjórnarmeirihluta í Eyjum — sölu-
mannanna — eru þegar farnar að koma í ljós. Síðustu fréttir
bera vitni um áiit sjómanna á nýju Ihaldsfylkingunni. Þeir
harðneita að sigla togurunum burt.
Svo sem áður hefur verið frá
sagt hér í blaðinu samþykkti
hinn nýi bæjarstjómarmeiri-
hluti í Eyjum, þ.e. íhaldið með
Þorstein Víglundsson að leið-
toga (en Þorsteinn telur sig
Framsóknarmann), að selja tog
arann EUiðaey til Hafnarfjarð-
ar.
Sölusamningur sá sem þessir
nýju ráðamenn bæjarins gerðu
um skipið er með eindæmum ó-
hagkvæmur seljendum.
Eitt atriði hans kveður svo
á að kaupendur skuli fá afslátt
á hinu lága söluverði skipsins
eftir mati tveggja tiltekinna
Páfi fordœmir
getnaður-
ettrnir
Píus páfi tólfti sendi í gær
boðskap þingi klerla og kenn-
ara á Sikiley sem ræðir þar fé-
lagsmál. ítrekar páfí þar for-
dæmingu kaþólsku kirkjunnar
á getnaðarvörnum og segir að
raagt sé að útbreiða þær til að
reyna að draga úr fólksfjölgun
í þéttbýlum löndum eins og
ítalíu.
Reykvíkinga, sem Vestmanna-
eyingar vita lítil deili á. En til
þess að þessir matsmenn geti
fengið að sjá botn skipsins, á
að sigla því í slipp í Reykjavík.
(I samningnum segir raunar
líka að slippkostnaðinn eigi
Vestmannaeyingar að borga
tvisvar!).
Það sýnir bezt, hverjar vin-
sældir hinir nýju ráðamenn
Vestmanneyjabæjar eiga, að
starfsmenn 'Bæjarútgerðarinnar
hafa nú neitað því með öllu að
sigla skipinu frá Ej'jum. Lík-
legast er því, að sölumennirnir
afhendi skipið án allra samn-
inga eða undirskrifta. — Hitt
væri líka hugsanlegt, enda eðli-
legasta lausn þessa siglinga-
vandamáls, að íhaldsfulltrúarn-
ir sigldu skipinu sjálfir undir
skipstjórn Þorsteins og þá væri
sanngjarnt að Hrólfur Iugólfs-
so.n þjóóvarnarmaður fengi að
fljóta með þeim, en hann flúði
úr Eyjum meðan málið var bar-
ið í gegnum bæjarstjórnina, en
skildi þó eftir einskonar utan-
kjörstaðaratkvæði, það er að
segja bréflega yfirlýsingu um
það að haan vær) með sölu tog-
arans án tillits til verðs eða
annara aukaatriða!
Innrásarfloti við bæjar-
dyr Reykvíkinga
Var hann á flótta að vestan — eða átti kannske
að lofa Reykvíkingum að sjá dýrðina?°
Reykvíkingar ráku upp stór augu í gærmorgun þegar
þeir sáu skip úr stríðsflota Atlanzhafsbandalagsins í
tugatali rétt við bæjardyr sínar.
Þjóðviljinn ieitaði upplýsinga hjá blaðafulltrúa ríliis-
stjórnarinnar um það, hverju stríðsskipaheimsókn þessi
sætti.. Gat hann engar upplýsingar gefið um hvernig
stæði á ferðum þeirra hér. Hinsvegar hefði Átlanzhafs-
bandaiagið „innrásarleyfi“ á áður tilkj'iintu svæði á
Vestf jörðum, þessa og næstu viku.
Vera kann að þeir hafi liaft rétt fyrir sér, sem skýrðu
þessa heiimsókn þannig að stríðshetjurnar hefðu leitað
hér lægis undan sjónum fyrir vestan, en máski hefur
bara átt að sýna iimfæddum hvernig stríðsfélag þatta
lítur út grátt fyrir járnum.
Einn íslenzkur blaðamaður, Skúli Skúla-
son riístjóri, er með í „innrásinni" á Vestíirði,
en það er hinsvegar heilaspuni, sem Mogginn
birti á sunnudaginn, að hann væri fulltrúi
Blaðamannafélags íslands í stríðsævintýri
þessu.
1 síðustu crðsendingu sinni
lögðu stjómir Vesturveldanna
til að utanríkisráðherrar Banda
ríkjanna, Bretlands, Frakk-
Iands og Sovétríkjanna, kæmu
saman í Lugano í Sviss í næsta
Winston Churchill
Churchili kveðst
heríiui ráðum
Sir Winston Churchill, forsæt-
isráðherra Bretlands, Jýsti yfir
í gaer að hann hefði því aðeins
failið fró tillögu sinni um fund
æðstu manna stórveldanna að
engin leið hefði verið að fá
stjórnir Frakklands ov Banda-
ríkjanna til að fallast á hana.
Tilefni yfirlýsingarinnar var að
O’Brien, fráfarandi forseti Al-
iþýðusambands Bretiands, hafði
sagt eftir viðtal við Churchill
að það hefðu verið böisýnismenn
innan brezku stjómarinnar sem
fengu Churchill til að hætta við
að sækja fund æðstu manna
Vesturveldanna á Bermúdaeyj-
Borgarastyrjöld
í Endénesíu
Fréttaritarar í Inónesiu segja
að þar hafi slegið í töluverða
bardaga milli hersins og vopn-
aðra flokka ofstækisfullrarar
trúarhreyfingar, sem nefnist
Darul Islam. Stefnir hún að
því að gera Indónesíu að mú-
hameðsku kirkjuríki. Sérstak-
lega hafa þessir uppreisnar-
menn haft sig í frammi á Norð-
ur-Súmatra.
S/ð/að til
róttœkra
Sósíaldemókratar i Dan-
mörku hafa boðið Róttæka
flokknum samvinnu um stjórn-
armyndun. Segjast róttækir
ekki geta tekið afstöðu til boðs
ins fyrr en víst er hvort rík-
isstjórn íhaldsmanna og vinstri
flokksins hyggst sitja áfram.
Þingflokkar stjórnarflokkanna
héldu fundi í gær og heyrðust
þar háværar raddir um að
stjór.nin ætti að sitja áfram en
skipt skyldi um menn í stöð-
um utanríkisráðherra og land-
varnaráðherra til að Róttæki
flokkurinn fáist til að stýðja
hana en sá flokkur er andvígur
þátttökunni í Atlanzhafsbanda-
laginu-
Verksmanna-
flokkurinn í
meirililuta
Þing Verkamannaflokksins
brezka hófst i gær og ríkti þar
mikill fögnuður á fyrsta fund-
inum. Einmitt í gær voru birt
úrslit Gállupsskoðanakönnunar,
sem sýndu að í fyrsta skipti á
yfirstandandi kjörtímabili fylgja
fieiri Bretar Verkamannaflokkn-
um en íhaldsflokknum. Ef kosn-
ingar færu fr.am nú myndu
47,5% aðspurðra kjósenda kjósa
Verkamannaflokkinni en 44,5%
íhaldsflokkinn.
mánuði til að ræða friðarsamn-
inga við Þýzkaland og Austur-
ríki.
Svar sovétstjóraarinnar verð
ur ekki birt fyrr en í dag en.
það kvisaðist í París í gær að'
þar væri tillögu Vesturveld-
anna hvorki játað né neitað.
Hinsvegar haldi sovétstjórnin
fast við fyrri tiilögu sína um að
greiðasta og öruggasta leiðin.
til að draga úr viðsjám í heim-
inum só að haldinn verði fimm-
veldafundur með þátttöku Kína.
Pólkiidsbiskup
settur
Pólska útvarpiS skýrði frá þvíi
í gær að Stefan Wyszynskj kardi-
náli og yfirbiskup kaþólsku.
kirkjunnar í Póllandi hefði verið*
settur af og leyft að draga sig:
í hlé í munkaklaustur í landinu.
Sagði útvarpið að yfirbiskupinn,
hefði misnotað aðstöðu sina og'
brotið samninginn um sambúaí
ríkis og kirkju. Samkunda ka-
þó!sku biskupanna hefir sam-
þykkt afsetningu Wyszynskis ogl'
skipað yfirbiskup í hans staðí
Michal Kiepacs biskup í Lodz,.
-#>#^#'#'###N^#>##'#'#^#vr#s##s##>##s#s##,'##sr#‘' *
5—40%
ver$Iækksm
í Tékkóslóvakíu
Ríkisstjórn Tékkósló-
vakíu tilkj'nnti í gær að
ákveðln hefði verið al-
menn verCækkun á
neyzluvarningi. Nemur
lækknnin frá 5% til 40%
af eldra verði. Þetta er
önnur verðiækkunin í
Tékkóslóvakíu frá því að
peningaskipti voru látin
fara fram í júní í sumar.
Stronda samningar um Súes á
deilu um einkennisbúninga?
Taismaöur egypzku stjómarinnar sagöi í gær, aö sam.
komulag milli Breta og Egypta um framtíö brezku her-
stöövarinnar við Súesskurö stæði nú aðeins á einu atriði.
Það sem um er deilt er það, afnot af Súesherstöðinni ef
eitthvert Arabaríkið hefur orð-
ið fyrir tilefn'slausri árás.
Bretar krefjast þess og
hvort 4000 brezkir sérfræðing-
ar e'ga að klæðast brezkum
einkennisbúningum eða ekki-
Brétar hafa fallizt á að fara
með megin her sinn, 80.000 segja það ófrávikjanlegt skil-
manns, frá Súes innan þriggja
missera frá því að samningur
er undirritaður. Eftir verða
yrði fyrir samningsgerðinni að
sérfræðingarnir sem eftirverða
klæðist einkennisbú.nii\gi fcrezka
Júgósiavar hafna Trieste-
tillögum
Júgóslavíustjórn hefur hafn-
að tillögu Italíustjóraar mn að
þjóðaratkvæði verði látið skera
úr um hvoru ríkinu borg:n
Trieste skuli tilheyra. Segja starfa að því í fjögur ár a'ðj ekki fallast og segja samninga
Júgóslavar a.ð slík atkvæða-
greíðsla geti ekki farið fram
nema fyrst sé eytt áhrifum
kúgunár ítala á Slóvenum í
Trieste.
4000 sérfræðingar sem eiga að J hersins. Á það vilja Egyptar
starfa að því i fjögur ár a'ð ekki fallast og segja samninga.
kenna Egvptum að sjá um við- mennirnir að þeir geti aldrei
__' ,_____________!_____c___ „v-, o*.
hald hinna miklu herstöðva og
birgða, sem að verðmæti nema
um fimm milljörðum króna.
sannfært þjóð sína um að-
Bretar hafi iátið herstöðina af
hendi meðan þar sést lið í.
Egyptar leyfa Bretum aftur brezkum einkennisbúningum.