Þjóðviljinn - 29.09.1953, Qupperneq 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. september 1953
1 dag er þrlðjudaKtirlnn 29.
septeniber. 272. dagiii- ársiiis.
Alþjóðasamband
■verkal ýð sf élaga n n a.
Verkamenn og allir aðrir sem á-
Maðurinn i tféstökknum
Einn konimsilr heitir Niðött&ur.
Haim ræðnr fyrir Jútlandi, þar
sem Þjcði heitir.
íhuga hafa fyrir verkalýðsmálurri Qg er einn dag, að konúngs-
menn róa á sjó með strandvörpu
að fá græna fiska til konungs-
borðs. Og þeir kasta netjum sín-
um og drógu að landi, og verður
svo þung strandvarpan, að varla
fá þe:r flutt. Og nú sjá þeir,
að fyrir var orðinn stokkur einn
furðu miki 1. Þann stokk flytja
þéir til lands os á 'andið og
ltyS’ffja að vawilegá, ltvað tré
þetta muni vera. Þs r finna, að
ættu að kaupa og lesa bækling-
ínn um Alþjóðasamband verka-
iýðsfélaganna, sem Dagsbrún og
jðja gáfu út. Bæklingurinn fæst
í skrifstofum félaganna og bóka-
búðum KRON og Máls og menn-
jngar.
Pá kom upp hver í
Henglaf jöllum
Varð eclipsis solis (sólmyrkvi)
wm’ ’állt’ Island næsta dag ’fyrirj tréið er teglt tindar’éfea vel, o;
Seljumannavöku. Á þessu ári þyí hyggja þeii', að það mun
kom og svo landskjálfti mikillj vera féhirzla, með Því að svo er
fyrir sunnan land, að fimm tugír og vc, um &ert Gera
þæia duttú ofan og dóu þrír . , . ,, ,
J ,1 þetr nu mann a konungs fund
menn. Menn duttu og af bakt a
vegum úti og urðu að liggja með-
an landskjáiftinn var. Þá kom
app hver í Henglafjöllum, tíu
faðma á hvern veg, og var þar
áður slétt jörð. Víðara komu og
upp hverir fyrir suiman Iand.
Obltus domini Godemundi abbatis
Thingerensis (dó Guðmundur á-
hóti á Þingeyt'um). Sálaðist lianii
að Munkaþverá og var fluttur
norffan líkaml hans til Þingeyra.
IDrðu margir merkilegir atburðir
í líkfylgju hans, og hyggja menn
Jianii góðan mann fyrir guði.
)Lét hann upp smíða framkirkju
og biðja, að skai til koma að
sjá þetta tré.
Og er konungurinn kom til og
sá stokk’nn, biður hann þá til
'eita og vita, hvað títt er innan.
Nú liöggi'a þeir stokkihn. og er
Velént finmr. hvað þeir gerá.
þá kallar hann á þá ög biðu'r Þá
hætta og segir, áð maður ér í
stokk num. Og er þeir lteyra
röddina. þá hygg.ja þeir, að vera
mun í fiandinn sjálfur í trénu.
og verða t>eir hræddir og ltlaupa
braut allir í sinn stað hver.
Þá lýkur Velent upp stokkinum
og gengur fyrir konung'nn og
mælti svo: Maður er ég, herra,
en eigi tröll, og gersamlega við
ég- byðja yður, að bér gef'ð
itiér grið, lífs grið og fjár.
Konungurinri sér, að þetta er
rnaðar fríður og eigi skelm'r.
þó að undarlega hefði hingað
koniið. Gefur hafín honum grið
og fé hans öllu. Nú tekur Velent
tól^sín! og fé og hirðir leynilega
i jörðu niðri allt saman og stokk-
inn. Og þetta sér cinn konungs
riddari, en sá heitir Regínm
(Þiðriks saga áf Bern).
1930 Tónleikar:
Þjóðiög frá ýms-
um löndum. 20.30
Erindi: Æskulýðs-
starf Rotary-fé-
lagsskaparins (J.
Jóhannsson skólastjóri í Siglu-
& Þingeyrum, og fékk hann tll^ firði). 20 55 Undir ljúfum lögum:
skrúða, bækur og klukkur og Carl Billich o. fl. flytja létt
©g kenndi mörgum kierkum þeim, hljómsveitarlög. 2125 Xþrótta-
sem síðan urðu prestar, og var, þáttur (Sig. Sigurðsson). 2140
ftinn mesti nytsemdarmaður.
tLögmannsannáll 1339).
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði ep • áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vei að til-
'kynna það í síma 7500.
Jveytendasamtök iteykjavikur.
Áskriftariistar og meðlimakort
iiggja frammi í flestum bóka-
Verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15. kr. Neytendablaðið inni-
íaiið, Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í síma 82742, 3223,
2550. S2383, 5443.
Tónleikar: Enskir kórsöngvar pl.
22.10 Tónleikar: Píanókonsert nr.
2 í c-moll eftii’ Rachmaninoff
(Sinfóníuhijómsveitin leikur und-
ir stjórn Alberts Klahn, einleik-
ari Tatjana Kravtsénko). Tekið
á segulbapd á tqnleikum í Þjóð-
leikhúsinu. 22 50 Dagskrárlqk.
GENGISSKRÁNING (Sölugengi):
l bandarískur deiiar
1 kanadískur dollar
l enskt pund
100 tékkneskar krónur
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finsk mörk
Nýí. hafa opinber- 100 belgískir frankar
að trúlofun sína 1000 franskir frankar
ungfrú Elsa Borg 100 svissn. frankar
steinsson,
dal.
Guðjónsd., Tún-
götu 22 Keflav'k,
og Guðjón Þor-
Efri-Hrepp í Skorra-
ÚTBREIÐIÐ
ÞJÓÐVILJANN
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
tium. Sími 5030.
Næturvarzla
100 þýzk mörk.
100 gyllini
1000 lírur
kr. 16.32
kr. 16 63
kr. 45,70
kr. .226,67
kr. 236.30
kr. 228,50
kr. 315,50
kr. 7,09
kr. 32,67
kr. 46,63
kr. 37^.70
kr. 389.00
kr. 429,90
kr. 26,12
NesprcstakaJU.
Haustfermingarbörn komi tíl við-
taíls í, Meláskólann i dag kl. 5.
—. Sóknarpréstur.
Námsflokkar Reýkjávíkifr.
Síðafeti innritunardagur er í dag.
Innritað verður í Miðbæjarskólan-
um kl. 5—7 og 8—10 s:ðdegis. —
(Gengið inn um norðurdyr).
\'ÁV
Hjónunum Birnu
Thorarensen og
Gunnari Þorvarðs-
syni, Hraunt. 13,
fæddist nýlega 9
marka dóttir.
HUNDURINN OG HESTURINN.
Hundur og hestur höfðu þjón
að húsbónda sínum í mörg ár.
Nú fóru þeir að þræta um
hvor þeirra ynni meira nauð-
synjaverk.
Vertu ekki með þennan remb
ing, hvæsti hundurinn að hest-
inum. Ef ég mætti einhvers
mundi ég reka þig héðan burt.
Sér er nú hver vinnan sem
þú framkvæmir, — dregur
er í Laugavegsapóteki. Sími 1618. Tjarnargolfíð
Félagar! Komiö i skrifstofp
Sósíalistafélagsins og greiíí-
ið gjöld ykbar. Skrifstofan
er opin daglega frá kl, 10-12
f.h. og 1-7 e.h.
Krabbameinsfélag Reykja\-fkur,
Skrífstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5
Sími skrifstofunnar er 6947.
. . . og nýi leigjálidinn á 2. hæð,
hann er slöngutemjári.
Bókmenntagetraun
Jóhannes úr Kötlum er höfundur
laugardagsvísunnar. En hver er
þá skáld hennar þessarar?
Hér er vo’dugur maður að verki
með vit og skapandi mátt.
Af stálinu stjörnur hrökkva.
1 steðjanum glymur hátt.
Málmgnýinn mikla heyrir
hver maður, sem veginn fer.
Höndin, sem hamrinum lyftir,
er hörð og æðaber.
’Trd hófninní
Skipadeild SIS.
Hvassafell kom við i Kaupmanna
höfn 27. þm. á leið til Abo. Arn-
arfell er í Rvík. Jökulfell er í
Reykjavík fer þaðan i dag áleiðis
til Þorlákshafnar. Dísarfell1 er I
Rotterdam, fer þaðan væntaniega
í dag til Antverþen. Biáfell er á
Raufarhöfn.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Rvík i dag austui'
um land í hringferð. Esja er í R-
vík. Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið. Skjaldbreið fer frá
Rvik í dag vestur um land til
Akureýrar. Þyrill er í Faxaflóa.
Skaftfellingur fer frá Rvik í
kvöld til Vestmannaeyja. Baldur
fér frá Rvík i dag lil Breiðafjárð-
ar.
EIMSKIF.
Brúarfoss kom til Hull
. . cniíuuuss nuiu ui xiiui * gær, fet"
piog eða teymir vagn. ö
t,. v, ... * * þaðan til Rv:kur. Dettifoss fer
Þu hefur ekki annað að^ 1 - ..
státa af. Hvernig geturðu bor-
ið störf þín saman við störf
mín? Eg ann mér engrar
hvíldar á nóttu eða degi. All-
an daginn gæti ég kindanna
og nautgripanna i haganum.
Og á næturnar held ég vörð
um húsið.
Þetta er dagsatt hjá þér,
svaraði hesturinn. En mundu
það, að ef ég drægi ekki
plóginn þá væri ekkert til
handa þér að gæta að.
(Dæmisogúr Krlloffs).
Haustið 1868 var ég að tala
við Þorléif á hlaðinu á Há-
eyri. Þá kemur maður og vill
fá skipti á sméri og tó!g. Þor-
leifur kvaðst vilja skipta
þannig, að hann fengi 1 pund
af sméri gegn 1 pundi af tólg.
Þá segir maðurinn:
Haldið þér, að ég hafi ábata
af þessu?
Þorleifur svaraði:
Nei! Eg held, að þú hafir
skaða af því. En þú ert sjálf-
ráður!
Maðúritin labbaði þegjándi
burtu.
(Úr Syrpum séra Eggerts
i Vogsósum).
Haustsýningin
í Listamannaskálanum er opin
daglega ki. 11 árdegis til kl. 10
síðdegis. Það er ekki víst að þið
séuð sammáia yngstu málurun-
um okkar, en i Listamannaskál-
anum sjáið þið þó hvað þeir eru
að gera.
Minningarspjöld LandgræðslUsjóðs
fást afgreldd í Bókabúð Lárusat
Blöndals,, Skólávörðustíg 2, og á
skriístofu sjóðsins Grettisgötu 8.
frá Leningrad á morgun áleiðis
til Gdynia, Hamborgar, Antverp-
en og Rotterdam. Goðafoss korh
til Rvikur í gær frá Akranesi.
Gullfoss fór frá Rvík á iaugar-
daginn áleiðis til Kaupmanna-
hafnar, Lagarfoss fór frá Isafirði
í gærkvöld til Flateyrar. Reykjá-
foss fór frá Gautaborg á laugar-
daginn áleiðis til Fáxaflóahafna.
Selfoss var á Húsavík í gær, fer
þaðan til Þórshafnar, Flateyrar,
Akraness og Rvíkur. Tröllafoss
fór frá N.Y. á föstudaginn á’.eiðis
til Rvíkur.
Krossgáta nr. 188.
Lárétt: 1 brezkúr ráðherra 7 sk.
st. 8 ballett 9 bón 11 sk.st. 12
tenging 14 sérhlj. 15 klettur 17 for
féðra 18 blæs upp 20 Júpíter.
Lóðrétt: 1 grannúr 2 verkfæris 3
salerni 4 fylgt eftir 5 í hendi 6
kvartett 10 háls 13 vinna 15 þá-
tíð 16 pasturslítill 17 spil 19 Ká-
inn.
Lausn á nr. 187.
Lárétt: 1 fjóla 4 ná 5 ró 7 ein 9
mer 10 fræ 11 tel 13 rá 15 at
16 tónar.
Lóðrétt: 1 fá 2 Óli 3 ar 4 nemur
6 ófært 7 ert 8 nfl. 12 enn 14
át 15 ar.
/Charles de Costers * Teikninsar eíUr Helge Kiihn-Nielsen
i52 dagur
Ég skal vera mildur skuldareigandi, sagði
tlgiuspégill. Láttu mig aðeins hafa eitt
gy.'hni fyrir komandi þorsta. — Þarn'i þá,
gamli refur og þorpari, sagði hún, og lét
hahit þar með hafa peninginn.
En ég má koma aftur. er það ekki? spurði
Ugluspégill — Ég held það væri bezt að
þú ' létir ekki sjá þig aftur þér, svaraði
mm ilJlpa . t\\ í jv., • ••":,.. -yVXS J* ~ Æ.
•f/ fT ,/Í! mrr íru -wwá m
w !i [ kli Lmmmí s m ‘fl S
Ef þú vilt lofa mér að vera, skal ég vera
nægjusamur og aðeins borða fyrir eitt
Um þessar mundir hitti Lamibi Kúluvambi
könu sína. Hann settist þá að nýju a<5 í
Damrai, þar sem héraðið umhverfis Hlés-
bsá vát ekki ti'ýggt sökúm ofsókna á
hcndur vi'lutrúarmönmim.
veitinsrákonan.
yfirgefa fyrir
fögiú- augrta.
— Það værl il!a gert að'*
fulit og al’t l;óma þirina
gy’V ini á dag. — A ég að ná í'staf til að
berjá :þig? sþúrði véíttrtgakónan. — Taktú
mirin, svaraði Ug’úspegill. — Hún brosti,
en þó varð hann að fara.
Þriðjudagur 29. september 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Sósíalistailokkurinn hefur frá upphafi
beitt sér fyrir alhliða rafvirkjunum @g
stóriðju á grundvelli þeirra
Ilernámsf iokkariiii" hafa staðið Jlntlveréir
vegita fyriræilaiia Jielrra taiia að flyfja fólk
ió af landshyggðiimi til isó viitiia við
lieraaóarframkvæmdfr
BLöð stjórnartlokkauna reyna nú að afsaka andstöðu þeirra
við fullnaðarvirkjun Sogsins og stórvirkjanir á Suðurlandi með
því að þessir fiokluir séu brennandi af áhuga fyrir virkjunar-
ntálum landsbyggðarinnar. Og í tílraunum sinum til að blekkja
fólkið og afsaka framkomu sína liafa þeir gripið til þess ráðs
að reyna að telja almenningi trú um að barátta sósíalista fyrir
áframhaldandi virkjun fallvatnanna á Suðurlandi sé sprottin af
f jandskap við hagsmuni sveita og sjávarþorpa út um land.
Þetta er vitanlega svo fjarri
sanni sem hugsast getur. Það hef
ur ekki aðeins verið hlutverk
.Sósíalistaflokksins að berjast fyr-
ir stórvirkjunum á Suðurlandi
heldur einnig fyrir rafvirkjunum
út um land. Sósíalistaflokkurinn
hefur írá upphafi beitt sér fyrir
alhliða raforkuframleiðslu og
.stóriðju á grundvelli ’hennar en
.afturhaldsflokkarnir talið fyrir-
aetlanir hans skýjaborgir og
glópsku. Og fólkið út um land
veit fullvel að raforkufram-
kvæmdir í þágu þess hafa verið
vanræktar og dregnar á langinn
ár eftir ár og kjörtímabil eftir
kjörtímabil. Hefur þetta staðið
i nánu sambandi við þá fyrir-
ætlun hernámsílokkanna að
flytja fólkið úr strjálbýlinu til
að vinna að hernaðarfram-
kvæmdum fyrir ameríska her-
námsliðið.
Áhuginn í verki
Éátt sannar bett.a betur en
sú staðrevnd að felldar hafa ver-
ið á Alþingi allar tillögur sósíal-
ista um aukin fjárframlög til raf
orkuframkvæmda. IÞannig felldi
hernámsliðið á síðasta þingi’fil-
lögur sósíalista um að hækka
framlög til raforkusióðs úr 2
miilj. kr. upp í 5 millj. og til
nýrra ratorkuframkvæmda úr
1,8 millj. í 3,5 miilj. króna.
Kröfur Sósíalista
í kosningastefnuskrá sinnj fyr-
ir síðustu alþingiskosningar setti
Sósíalistaflokkurinn m. a. fram
eftirfarandi tiliögur rafmagns-
málum dreifbýlisins:
„1. Stóraukið framlag t‘1 raf-
orkusjóðs og til ntælinga og ann-
arra starfa að ur.ílirbúningi vaf-
virkjatta.
2. Bætt sé úr skorti á raf-
ntagni í þeim landshlutum, sent
skortir tilfinnaá.egast rafniagn.
3. Dreifilínur frá oikuvetunt
til kauptúna og sveita séu lagðar
og verulega hraðað frá því sem
nú er.
4. Fjármálastefim landsins sé
breytt t‘l að gera þetta kleift.“
Undirstaðan næg raf-
orkuframleiðsla
En Sósíalistaflokknum ér ljóst
að til þess að hægt sé að leggja
rafmagnið út um byggðimar,
hvort sem bqð er .til kaupstaða,
kauptúna eða sveita, yerður næg
raforkuframleiðsla að ver.a fyr-
ir hendi. Það er tilgangslaust
að leggja línur ef rafmagnið
sjálft vantar, Þess vegna hefur
Sósíalistaflokkurinn barizt fyr-
ir virkiunum í öllum landshlut-
um eins og öllum er kunnugt
sem fylgst hafa með þessum
málum. Þar hefur hins vegar
fram að þessu aðeins verið að
mæta skilningsleysi og tregðu af
hálfu afturhaldsflokkanna^ sömu
flokkanna sem nú neita að halda
áfram virkjun Sogsins en þykj-
ast í þess stað ætla að ráðast í
rafvirkjanir út um land og
dreifingu rafmagns um strjálbýl-
ið!
Þessa afstöðu sína markaði
Sósíalistaflokkurinn skýrt í kosn-
ingastefnuskrá sinni á s.l. sumri.
Þar segir m. a. svo undir fyrir-
sögninni: Nýbygging atvinnulífs-
ins í hinum ýmsu landshlutum:
Suður- og
Vesturland
„Ráðist verði í stórvirkjuti í
Þjórsá og stóriðju í sambarjdi
v'ð liana (aUuuiniumsfram-
leiðslu, áburðarfratnleiðslu o. fl.)
Jarðhitinn liagnýttur til hita-
veitna og iðnaðar. Hafizt verði
handa um undirbúning þessara
frainkvæmda nú þegar.“
Síðastliðinn laugardag end-
urtekur „Vísir“ ennþá einu
sitini lygar sínar um Alþjóða-
samband verkalýðsfélaganna,
WFTU. 1 slúðri sínu um Al-
þjóðasambandið s.l. vetur, full-
yrti blaðið að það hefði bæki-
stöðvar sínar í húsnæði Rauða
hersins en nú segir þáð aðeins
að hernámsyfirvöldin muni
leggja þvá til húsnæði, og á
það að sanna hið nána sam-
band þess við rússnesku her-
námsyfirvöldin.
Það er ef til vill illa gert
gagnvart ritstjóra Vísis að
fara að eyðileggja þessa lyga-
sögu fyrir honum eins nákið
dálæti og hann virðist hafa á
henni þar sem ha.nn segir hana
hvað eftir annað með viðeig-
andi breytingum. En stað-
reyndin er bara sú'að Alþjóða-
sambandið hefur ekki bæki-
stöðvar sínar í húsakynnum
Rauða-hersins, ekki einu sinni
á hernámssvæoi Rússa, heldur
eru skrifstofur þess í alþjóð-
Vestfirðir
Eftir að rakin hafa verið þau
viðfangsefni sem hrinda þarf í
frantkvæmd til eflingar atvinnu-
lifsins á Vestfjörðuni, segir svo
um rafmagnsntálin:
„Jafnhriða þessum fram-
kvæmdunt yrðu rafmagnsmál
Vestfjarða að leysast nteð all-
stórri vatnsvirkjun.“
Ncrðurland
„Ráðist verði í stórvirkjun í
því tvatnsfaEi, sem hentugast
þykir. í krafti h r.ítar nýju raf-
orku verði síðan komið upp á
Norðurlandi mikilvirkum iðnaði,
er jöfnum höndum yrði ætlaður
landsmönnunt og til útnutnings.“
Austurland
„Ráðist verði þegar í stað í
mikla vatnsvirkjun fyrir Aust-
ur.and, sem leysi rafmagnsmálin
þar og veiti möguleika til stór-
framleiðslu.“
Stórhugur og
framsýrii
Þannig markaði Sósíalista-
flokkufinn stefnu sina í raf-
magnsmálunum af stórhug og
framsýni. Og hann benti þjóð-
inni á, að til þess að þessar
framkvæmdir og aðrar sem ó-
hjákvæmilegar eru eig; þjóðin
að geta lifað við góð lífskjör og
vaxandi mentiingu, væru tram-
kvæmanlegar, þyrftu eftirfar-
andi skilvrði að vera fyrir hendi:
„1. ísland að vera frjálst af
eftsahags- og herfjötrum ame-
ríska auðvaldsins.
2. Aí t vinnuafl þjóðarinnar að
vcra í frainleiðslu og uppbygg-
ingu fyrir þjóðina sjálfa.
lega borgarhlutanum. Af með-
ferð Vísis á sannleikanum um
þetta atriði geta menn svo
markað hversu ábyggilegar
aðrar frásagnir hans um Al-
þjóðasambandið eru.
Eins og vænta mátti er Vísi
það ekkert fagnáðarefni að ís-
lenzkm- verkalýður eigi full-
trúa á þriðja þingi Alþjóða-
sambandsins, þvá honum er það
fyllilega ljóst hver styrkur
ís’enzkri verkalýðshreyfingu er
að nánum tengslum við hina
alþjóðlegu verkalýðshreyfingu
og sem málgagn þröngsýnasta
hluta afturhaldsklíkunnar í
landinu hatast hann við allt
sem er verkalýðssamtökunum
til framdráttar-
Af viðbrögðum Vísis við
þeirri ákvörðun Dagsbrúnar og
Iðju að senda fulltrúa á þr'ðja
þing Alþjóðasambandsins mun
verkalýðurinn sjá betur en áð-
ur hversu nauðsynleg sú ráð-
stöfun var.
Björn Bjarnason,
3. Allir bankar og fjármagn
þjóðaritutar að aðstoða eftir
föngunt við framkvæmd þessa.
4. Ríkistjórn landsins að sjá
um, að kröftum þjóðarinr.ar
verði einbeitt að þessu marki og
að hagnýta utanríkisverzlunina
til hins ýtrasta í santa augna-
miði.“
Það mun verða eftir því tekið
Þjóðviljanum barst sl. laug-
ardag eftii-farandi athugasemd
frá Jóni Ivarssyni, forstjóra
Grænmetisverzlimar ríkisins:
„Út af grein í Þjóðviljanum
í dag um kaup á kartöflum í
haust ofl. vil ég benda á það
sem hér verður greint.
1. Grænmetisverzlunin ákveð-
ur ekki verðlag á kartöflum og
hefur ekki heimild til þess.
Framleiðsluráð landbúnaðarins
hefur verðlagsvaldið sbr. lög
um framleiðsluráð landbúnaðar-
ins, verðskráningu ofl. frá 1947,
2. gr. 8. tölul. cg 8. gr. Mér
er það ennnþá ekki kunnugt aó
búið sé að ákveða verðið og þá
enn siður hvert það verð sé eða
eigi að verða.
2. Grænmetisverzluninni er
einnig ókunnugt hversu háar
niðurgreiðslur muni verða á
þessa árs kartöfluuppskeru,
enda ekki unnt að ákveða þær
fyrr en séð er, hvað verðið tii
framleiðenda verður.
3. Grænmetisverzlunin hlýtur
að haga kartöflukaupum í haust
sem endranær samkv. því s -m
lög um verzlun með kartöflv.r
ofl. frá 1943 ákveða sbr. 4. gr.
þeirra laga.
4. Geymslurými Reykvíkitiga
fyrir kartöflur er minna en vera
þyrfti. Þó hafa þeir haft og
hafa enn aðgang að meira cn
helmingi Jarðhúsanna við Eiliða
ár, auk þess sem fjöldi manna
hefur ráð á < nokkru húsrými
til gejTnslu á kartöflum sínum.
Allir fyrirhyggjusamir kartöflu.
framleiðendur gera sér það fyr-
irfram ljóst, að eitt af grund-
vallarskilyrðum þess að rækta
kartöflur svo arðvænlegt sé, er
að hafa nægilegt geymsiuiúm.
hvort sem þær eiga að-vera til
eigin nota eða sölu. Þetta á
jafnt við um bændur sem aðra
5 Grænmetisverzlunin er rek-
in samkv. lögum frá 1943 um
verzlim með kartöflur o.fl. I
þeim er tilgreint hvert hlut-
verk henni er ætlað, og geta
allir sem þau hafa í höndurn
gert sér þess fulla grein. Græn-
metisverzluniu getur ekki svar-
að til þess, sem hinir og aðrir
eru að birta í blöðum og á
mannfundum um aukna kart-
öflurækt. Margt af því ber vott
um gáleysi og vanþekkingu, sett
fram með áróðursblæ og er ekki
þakkarvert. I3t af því mætti
Þjóðviljinn gjarnan skjóta geiri
sínum í aðrar áttir en haun ger-
ir í grein sinni í dag.
6. Sé verðlagi á kartöflum
hagað þanuig, að það svari
kostnaði að geyrna þær, leysist
og fylgst gaum'gæfilega með því
hverjar efndirnar verða í raf-
magnsmálum dreifbýlisins hjá
núverandi afturhaldsstjórn. Aft-
urhaldið hefur fyrr lofað' en út-
koman orðið herfiieg svik. Err
j.aínvel ‘þótt við það yrði nú_
staðið að gera eitthvað í raf-
magnsmálum dreifbýlisins rask-
ar það ekki þeirri staðreynd, að
það er augljós heimska, ef ekki
annað verra, að ráðast nú ekki
jafnframt í stórvirkj.anir á Suð-
urlandi, þar sem þörfin er brýn
fyrir aukið neyzlurafmagn þegar
á næstu árum, iðnaðurJnn í
hættu vegna fyrirsjáaniegt ráf-
magnssliorts og slcilyrðin bezt til
stóriðjuframleiðslu til útflutn-
ings.
geymsluvandamálið af sjálfu
sér að kalla má. Verði hinsveg-
ar sá háttur á hafður, að þeir
sem þær geyma bíði óhjákvæmi-
lega fjárhagslegt tjón við það,
munu geymslur ekki verða
gerðar svo nægi. Tjón, sem auð-
sætt er fyrirfram, forðast allu*
í lengstu lög.
Reykjavík 25. sept. 1953. 1
Jón ívarssotv”.
Ot af þessari athugasemi
Jóns Ivarssonar vill Þjóðviljmn
taka þetta fram: Þjóðviljirin
fékk þær upplýsingar lijá Fram-
leiðsluráði landbúnaðarins þeg-
ar kjötverð var ákveðið að kart-
öfluverð hafi eintiig verið á-
kveðið óbreytt frá því sem var
í fyrra. Það virðist vera siæmt
samband milli Framleiðsluráðs-
ins og Grænmetisverzlunarinn-
ar, fyrst Þjóðviljinn þarf að
koma skilaiboðunum milli þeirra
aðila. En þar sem verðið tii
framleiðetnda hefur verið ákv'eo-
ið ætti Grænmetisverzlunin að
geta hafið kaup sín; enda þctt
ríkisstjórnin dragi enn að aug'-
lýsa útsöluverð og brjóti þana-
ig bæði lög og samninga við
verkalýðsfélögin. ’
í niðurlagi athugasemdarinn-
ar virðist anda næsta köldu til
kartöfluframleiðenda í Reykja-
vik. Er svo að sjá sem forstjór-
inn ætlist til að hver garðholu-
eigandi komi sér upp sinni sér-
stöku geymslu. Jafnframt gefur
hann í skyn að geymsla á kart-
öflum svari eltki kostnaoi —
þanuig að það gæti þá verið hin.
æðsta hagspeki að láta vc-ru-
legan hluta af kartöflufram-
leiðslu Reykvíkinga í ár eyði-
leggjast, en flytja þá inn í siað-
inn erlendar kartöflur næsta
sumar eða fá gjafakartöflur úr
offramleiðsluhaugmn Bandaríkj
anna! Almenningur muu þó eiga
erfitt með að skilja þetía sjón-
armið. Að sjálfsögðu á það
að vera hlutverk Grærimétis-
verzlunarinnar og er í f.yllsta
samræmi við lög iiennar að
koma upp nægilegum geynisluni
til þegs að taka við þörfum.
Reykvíkinga cg ýta undir að
nægilega mikið sé framleitt af
kartöflum í landinu. Og eins og
uú standa sakir ber Grænmet-
isverzluninni sérstaklega að
kaupa kartöflur af þeim sem
ekki hafa geymslur. Er þess
að vænta að forstjóri Græn-
metisverzhmarinnar hagi störf-
um sínum í.samræmi við það >
haust, þrátt fyrir þessa kyn-
legu athugasemd.
Uigeægni Vísis við sannleikann
Kynleg athugasemd m kartöflur