Þjóðviljinn - 29.09.1953, Page 4
'<&) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. scptember 1953 —
„Gerfistyriöld" á Vestiförðum
1.
Þrátt fyrir miklar viðsjár
með mönnum víða um lönd
eru sérfróðir menn á sviði
stjórnmála fremur bjartsýnir.
Stjórnmálajaf.nvægið er ekki
eins óstöðugt og ætla mætti.
En þetta þóf milli allsherj-
ar styrjaldar og alheimsfrið-
virðist vera að skapa nýtt
viðhorf, fæða af sér nýja tor-
tímingarhættu og upplausnar-
ástand. Ög þessi vágestur vof-
ir yfir okkur Islendingum sér-
staklega.
Síðan. 1951 hafa Banda-
ríkjamen.n verið að undirbúa
sig undir það, að geta haft
hér heræfingar, sem líkastar
raunverulegri styrjöid. Hers-
höfðingjar Bandaríkjaima
‘leggja mjög mi'kla áherziu
á þá hlið heræfinganna að
eyða sem mestu af sprehgi-
efni, og eyðileggja sem flest
hertól. Og nú hefur ver.'ð til-
ikynnt opinberlega að heræf-
ingar, sem likastar raunveru-
legri styrjöld, skuli hef jast
• þessa dagana hér á landi.
2.
. Það er opinbert leyndarmál,
. að herinn ætlar áð leggja
undir sig allan Reykjanesskag-
ann. Hann er þegar farinn að
færa sig upp á skaftið og
þjarma að bændum og öðrum
búendum þar syðra- Á bak
við þessa þróun mála standa
hergagnaframleiðendur Banda
ríkjanna. Þó þeir vinni sama.n
á ýmsum sviðum, á sam-
keppnin, milli þeirra innbyrð-
is, sér engin takmörk. Sér-
hver þeirra reynir að fá á-
hrifamikla hershöfð:ngja í' lið
með sér og múta þeim til
þess, að mæla með hergögn-
- um frá „sinni“ hergagnaverk-
smiðju. Forseti ríkisins er
• hershöfðingi, en utanríkisráð-
herra þess er hergagnafram-
leiðandi. Og hershöfðingjar og
hergagnaframleiðendur hafa
mótað utanrikisstefnu Banda-
rikjanna allt frá því að F. D.
Roosevelt lézt.
Það er ekkert undarlegt, að
hershöfðingjarnir leggi ofur-
kapp é það, að hafa heræfing-
arnar sem líkastar raunveru-
legum styrjöldum hvað íburð
og kostnað snertir- Og æf-
ingavígvellir þessa eina ríkis
teygja sig um alla jarð-
kringluna. I Bandaríkjunum
'sjálfum eru reist heil „gerfi-
þorp“ með það eitt fyrir aug-
um, að hafa þau fyrir skot-
mark.
ast oft af kjarnorkusprengj-
um og er lífshættulegt. Einn-
ig geta slíkar sþrengingar í
einum landshluta valdið lífs-
hættulegum landskjálftum í
öðrum. — Heilbrigðiseftirlit
þykir nauðsynlegt menning-
arþjóðum. Með því er reynt
áð koma í veg fyrir næma
sjúkdóma. Og til þess að
fullnægja heilbrigðiseftirlitinu
þarf stundum að grípa til
róttækra aðgerða. Jafnvel
einangra þjóðir sem eru
pestabæli. En hvers vegna
er bandaríska stríðspestarbæl-
ið ekki einangrað?
4-
Og hver verður framtíð
lantismanna með þessari nýju
tegund styrjaldar? 1 framtíð-
i ni mun ekki verða hægt að
ferðast um iandið. Óbyggð-
irnar ver'ða fullar af hættu-
legum hlutum hergagna bæði
stórum og smáum. Heilir
iandshlutar illfærir mönnum
og skepnum vegna slíkra
hluta. Og herinn mun halda
áfram að taka ný og ný land-
svæði og leggja þau undir
sig og gera þau óbyggileg.
Og íslenzkur v'nnukraftur er
notaður til að aðstoða við
þessar illvirkjanir.
5.
En hvernig stendur á þess-
ari „gervistyrjöld" ? Það er
verið að bjarga mannkyninu
frá kommúásma. Og livers
vegna er því bjargað með
„gervistyrjöld“ ? Vegna þess,
að nokkrir raunsæir hershöfð-
ingjar Bandaríkjanna telja
Sovétlýðveidin og bandamenn
þeirra ósigrandi í styrjöld, og
ekki vænlegt að hefja árás á
þau. Þeir telja jafnvel að
„vestræna“ hagkerfið muni
líða undir lok í næstu styrj-
öld- Þess vegna hefur her-
stjóm Bandaríkjanna valið
þann kost, að ástunda her-
æfingar sem líkjast raunveru-
legum styrjöldum. Og til þess
•að vega upp á móti því „stór-
tjóni“, sem friðurinn í Evr-
ópu hefur valdið hergagna-
framleiðslu Bandaríkjanna,
eru „gervistyrjaldir“ -hafnar
út um allan heim.
Það er engin smáræðis fórn,
að berjast gegn kommúnisma
með h'num æg’legu „gervi-
styrjöldum“. segja fjöllunum
stríð á hendur.
6.
Hverjir borga þessar „genú-
styrjaldir" ? Alþýðan í Banda-
ríkjunum og Ab-ríkin. Nokkr-
ir einstaklingar eiga her-
gagnaverksmiðjur. — Ríkis-
stjórn BandaríkjSnna kaupir
af þeim hergög.nin eftir ráð1-
leggingu hinna mútuðu hers-
höfðingja. Þingið leggur legg-
ur stríðsskattana á þjóðina
sem skipta b'lljónum og aftur
billjónum krcna. Kjamorku-
verin eru einnig eign ein-
staklinga- Og hergagnafram-
leiðendurnir v:rðast vera
sæmilega ánægðir með lífið.
7.
En eru til óánægðir stríðs-
gróðamenn í Bandaríkjunum ?
Vissulega. Hverjir? Það eru
helzt þeir, sem framle:ða ein-
kennisföt og skófatnað á her-
inn, sjóða niður í dósir víg-
stöðvakost, eða framleiða raf-
hlöður, sem sérstaklega eru
ætlaðar til íiotkunar á stríðs-
tímum. Til þess að hægt sé að
auka verulega framleiðslu á
þessum hernaðarnauðsynjum,
þarf raunverulega styrjöld.
,Gervistyrjöld‘ mun ekki gera
framleiðendur þessara • vara
ánægða. Þeir gera sig aðeins
ánægða méð raunverulega
styrjöld. Hvaða gróði er í
því, að framleiða einkennis-
föt eða skó á vélaherfylkin?,
Þau skipa aðeins nokkrir ár-
gangar manna- Aðeins raun-
veruleg styrjöld útheimtir
þaö, að fleiri árgangar klæð-
ist einkemvsfötum og her-
mannaskóm. Nei, það eru ékki
al'lir stríðsgróðanienn í Banda
úkjunum ánægðir með iífið.
Htugagnaframleiðendurnir
eru ekki dauðir úr öllum æð-
um. Þeir standa á bakvið A-
bandalagið og hemaðarsér-
fræðingana, sem ekki mega
sjá fjöll, eyju. eða vita af
heiðum, eða f jörðum ;í löndum
saklausra þjóða, svo þeir séu
ekki óðar búnir að troða sér
inn á þessar þjóðir, og famar
að skjóta á landslagið í nafni
A-bandalagsLns. Og nú er ver-
iö að skjóta á yndisieg fjöll
á Vestfjörðum. Aumingja
f jölli.n, skyldu þau vera svona
rauð?
8.
Nú fyrst em h;nir borgara-
legu sagnfræðingar farnir að
gefa sögu hergagnaiðnaðariEis
gaum, og tengja hana við
mannkynssöguna á viðeigandi
hátt. Þetta má sjá í ý*msum
evrópskum tímaritum.
Það er nauðsynlegt að upp-
Framhald á 11. síðu.
Þau verða ódrjúg kvöldin til
hlustunar þegar vetrarstarfið
er alveg á næstu grösum, þá
er maður flestum stundum að
koma einu og öðru frá til
undirbúnings- Útvarpið er að-
eins farið að gefa það á skyn,
að veturiam sé í nánd með
fjölbreyttari dagskrá. 1 r'ð-
inni viku hélt jassinn innreið
sínn sem fastur þáttur einu
sinni í viku eftir háttutíma.
Það var eitt þeirra kvölda
sem ég hlustaði ekki, en ég
er útvarpinu þakklátur fyrir
það að hafa valið í þáttinn
iafa bráðskemmtilegan mann
í útvarpi og utan útvarps og
Jón Múla og veit með vissu,
áð í hans höndum muni þessi
þáttur verða svo skemmtileg-
ur sem auðið er. Fólkið, sem
finnur sinn unað í jassi, á
kröfu til að fá sinn jass, og
ég efa ekki, að fjöldanum
af því fólki þykir jassinn því
betri sem nær líður miðnætti.
— Þá er það annar fyrirboði
vetrarkomunnar, að tekin eru
upp erindi um skólamál.
Magnús Finnbogason mennta-
skólakennari ræddi um ís-
lenzkukennslu í Menntaskól-
anum sem nokkurt svar til
þe’rra sem á bjöguðu máli eru
að illskast út í ófullkomleika
skólanna, sem liðlangan vetur-
inn standa fremstir í fylfzingu
með að verja móðurmálið
gegn öllum þeim ógnum, er-
lendum og innlendum, sem að
áð því steðja.
Tvennt flutti útvarpið á-
gætt síðustu viku. Annað var
saga Ottó Rungs „Maðurinn
sem missti andlitið“ í þýð-
ingu Árna Hallgrimssonar.
Fór þar saman stórbrotin
saga í góðri þýðingu, og les-
in var hún svo vel af Þor-
steini Ö- sem henni frekast
hæfði. — Erindi Vilhjálms Þ-
Gislasonar um Bernhard frá
Clairvaux var ágætt. Að mínu
áliti er Vilhjálmur einn allra
bezti fyrirlesari okkar um
klassisk efni. Hann er meira
en góður fræðimaður, hann
er bam hinna jmd'slegu alda-
móta, þegar okkur Islénding-
um vom viðkomandi allir
hlutir í heiminum og við
kunnum að tengja þá okkar
lífi og sögu. Sá, sem hlust-
aði á erindi Vilhjálms, veit,
3.
Og nú er röðin kom;n að
Islandi. Ef þessi bandaríska
utanríkisstefna heldur áfram,
verður ekki látið staðar num-
i'ð við Reykjanessagann e:nan,
Fleiri skagar munu verða
'lagðir undir herinn- Einnig
eyjar, firðir og jafnvel heið-
árnar verða teknar und:r her-
æfingar. Fiskimiðin eru einnig
í hættu. Það er sannað mál,
að heræfiugar geta haft hin-
ar alvarlegustu áfleið’ngar
fyrir fiskimiðin; einkum
kjamorkuæfingar. Og hver er
kominn til þess að fullyrða
það, að ekki verði notuð
kjamorkuvopn við strendur
landsins éða í landi í náinni
framtíð? Það er staðreynd,
að Bandaríkin eru að reisa
herbúðir hér til frambúðar.
Og er kjarnorkusprengjur
verða sprengdar hér skapast
enn ný hætta- Kjarnorku-
sprengja, sem sprengd er út
í Atlanzhafi getur haft hin-
ar alvarlegustu afleiðingar
hér á Islandi. Til er nokkuð,
sem heitið geislavirk ský og
geislavirkt regn. Slíkt mjmd-
ÁGÚSTA SKRIFAR: „Kæri
bæjarpóstur. Fyrir nokkru var
mér gefin bók, nokkurs kon-
ar afmælisdagabók og heitir
sú Vinamínaii. Þar er vísa við
hvern dag í árinu cg eru höf-
undarnir jafnmargir visunum
og þar að auki er málsháttur
með hverjmn afmælisdegi líka.
En sennilega hefði verið
heppilegra að höfundamir
hefðu verið færri og sumar
vísumar betur valdar sem af-
mælisvísur, eða þá að fallegur
málsháttur væri hafður til að
draga úr Ijótustu vísunum.
Þetta skiptir að sjálfsögðu
ekki miklu máli og ég leggst
ekki í þunglyndi þótt skammt-
urinn minn sé ekki fagur, en
hefði ekki verið hægt að velja
eitthvað heldur skárra með af-
mælisdeginum mínum en
þetta:
Sárra nauða sofna völd,
sefast rauða undin, .
þegar snauð og kvalaköld
Afmælisddgabækur — Vísur. og málshætfir
StiömusÐár
kemur dauðastundin. .
Og svo kemur málshátturinn
í ofanálag:
(Betri er dauði en aumt líf.
Ég bar mig upp við gefand-
ann, sem varð alveg eyðilagð-
ur og til uppbótar skenkti
hann mér aðra afmælisdaga-
bók. Eg flýtti mér að fletta
upp á 8. ágúst og þá tók ég
gleði mína aftur:
Hillir uppi öldufalda.
Austurleiðir vil ég halda.
Seztu, æskuvon, til valda,
vorsins bláa himni lík.
Ég á öllum gott að gjalda,
gleði min er djúp og rik.
Með beztu kveðju — Ágústa“.
ÞANNIG SKRIFAR Ágústa.
Og nú væri gaman að vita
hvað afmælisbarni dagsins í
dag er boðið upp á. Ég fletti
fyrst upp í Vinaminnum. Þar
lítur dagurinfi svona út:
Þó mííi virðist lundin létt
og látist ekki styggur
einhver hulin þrenging þétt
þó á bak við liggur.
Og málshátturinn: Þolinmæði
í þrautum vex.
Nú er bezt að líta í næstu
afmælisdagabók. Þar er vísa
dagsins eftir Jóhannes úr
Kötlum og er svona:
Qg, loksins kemur fögur
friðaröld
ro umgetinn dýrðlingur mið-
aldanna og andiegur kross-
íevðariddari átt; einnig sinn
þátt í sögu Islands, og hann
ekki óverulegan. Þegar róm-
ant;skur humanismi Vilhjálms
nýtur sin, þá stendur honum
enginci á sporði. — Þá' hafði
ég einnig gert mér miklar
vonir um upplestur Herdísar
Þorvaldsdóttur á Ijóðum Jó-
hanns Jónssonar, en ekki naut
ég þeirra unaðsemda, sem mig
hafði dreymt um. Óræðir töfr-
ar ljóðsins krefjast óræðra
töfra framsögunnar. Skortur
þeirra töfra er einnig órætt
atriði, og verður því ekki
farið fle'ri orðum þar um. —
HugleAingar svo göfugar sem
bær er fram voru bornar í
svonefndri sögu Guðlaugar
Benediktsd. „Amma sagðl“,
ætti útvarpið að biðja um í
öffru formi og síðan útvega
skýrara tungutak til flutn-
ings.
Á fimmtudag'nn kom flókk-
ur laga eftir Helga Helgason.
Það færi Vel á því, að kj'nna-
höfunda nokkrum orðum, bæði
er það sögulegur fróðleikur
um menn, sem þjóðlífið stend-
ur í þakkarskuld við, og þá
hjálpar það einnig til skiln-
ings á verkum þeirra. — Þjóð-
kórinn hans Páls er alltaf
sérlega vel þsginn af mér og
öllum þeim mörgur Islending-
um, sem standa á líku stigi
söngmenntanna, og góð er sú
tilbreytni að fá tónskáld til
viðtals, því að þótt Páll tali
vel. þá er þó bót að því, að
eiohver annar tali stundum,
og það hefur sín áhrif að
heyra sitthvað um lagið frá
fyrstu hendi. Þá komast nýju
lögin okkur nær. — „Yndi
vorsins undu, eg skal gæta
þín“, söng kórinn undir stjórn,
Páls, og nokkrir sögðu: „ég
skal gæta þin“, færri þó; er
það vár sungið í annað sinn.
Páll hefur sennilega grett sig
framan í þá, sem sögðu „ég“,
því að þá er stuðlabandið
slitið, en það má ékki í söng
frekar en annars staðar. „É“
er samhljóði og getur ekki
stuðlað við sérhljóð. — I
kvölddagskrá fyrir fréttir erii
oft skemmtileg alþýðulög. En
komi þá ldassisk lög, þá verð-
ur þess stranglega að krefj-
ast, að þau hafi nægan tíma
framundan, en séu ekki slitin
vegna auglýsinga, þegar verst
gegnir. —G. Ben-
með freLsisljómann bláa í aug-
um sér.
Og réttlætið er hennar sterka
hönd,
og liennar tunga sannleikur-
inn er.
En ég á þriðju afmælisbókina
og hún er með stjömuspám.
Eigum við eliki að endlngu að
fletta upp í henni og sjá hvað
hún segir um þann sem fædd-
ur-er í dag:
„Þú hefur mjög öfluga skap-
gerð og liæfileika til að
stjóma öðmm. Þú ert ljúf-
mannlegur í viðmóti, fljótur
til hrifningar og eldmóðs og
alltaf reiðubúinn að tefla á
tvíhættu með hvað sem er. Þú
ert all-nautnasamur og gefinn
fyrir gleðskap og samkvæmis-
líf. Ásthsieigður ertu og þarft
að eignast maka sem skilur
þig vel“.
Og þá er víst ekki meira að
segja um afmælisdaga að
þessu sinni.
‘J: