Þjóðviljinn - 29.09.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.09.1953, Qupperneq 5
Þriðjudagur 29. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Vaxandi gagnrýni Verkamannaflokks- ingja á sfefnu Bandaríkjastjórnar > Attlee hefur að mestu fallizf á sjónar- miS Bevans og skoSanabrœSra hans Fyrir ársþing brezka Verkamannaflokksins, s:un hófst í Margate í gær, hafa ýmsir foringjar flokksins haldið ræóur og einkum orðiö tíðrætt um utanríkismál. Ljóst er af ræöum þessum að flokkurinn hefur hafnað stefnu Bandaríkjastjórnar bæöi í Evrópu og Asíu. afstaða sú sem Aneurin Bevan hefur barizt fyrir í utanríkismálum er nú stefna flokkains. 'Síðari Verkamannaflokks- stjórnin, sem fór frá völd.um i hitteðfyrra, mátti heita í vas- anum á Bandaríkjamönnum. -— Sjá má á ummælum þáv, for- sætisráðherra, Clements Att- lees, hversu þungi brezks al- menningsálits hefur knúið flokksstjórnina til að breyta um stefnu. Stóryeldafuttdiur lífsnauðsyn 1 útvarpsræðu um fyrri helgi sagði Attlee, sem búinn er að vera formaður Verkamanna- flokksins hátt á annan áratug, að það væri lífsnauðsyn að Bretar hefðu forystuna um að stuðla að heimsfriði og afvopn CLEHENT ATTIÆE un. Hann harmaði það að frum- kvæ&ið sem sir Winston Chur- chill forsætisráðherra hafði vor um að hvetja t;l fundar æðstu manna stórveldanna skyldi hafa verið látið renna úr höndum brezku stjórnarinn- .a.r- Vera kytmi að gullið tæki- færi hefði tapazt vegna drag- bítsstefnu Bandaríkjastjórnar. Hættulegar fiUineigingar Attlee kvað það hættulegt hve Bandaríkjastjórn væri gjamt að líta homauga hvern þann, sem hreyfði minmstu mótbárum gegn sjón- armiðum hennar. Hann fór hörðum orðum um andstöðu Bandaríkjastjórnar gegn því að alþýðustjórn Kína taki við sæti landsins lijá SÞ: „Seta gjaldþrota klíku Sjahg Ka’séks lokar leiðinni til frið- ar“, sagði Attlee. Hann minnti á að það væm sameiginlegir hagsmunir Bret- lands og Sovétríkjanna að koma í veg fyrir það að hernaðarsinnað og árásarótt Þýzkaland rísi á ný t:l J'fir- drottnunar í Mið-Evrópu. Ilefði þurft að koma fyrr Útvarpsávarp Attlees var stefnuræða fyrir hönd Verka- mannaflokksins. Flest það sem hann sagði um utanríkismál er bergmál af sjónarmiðum Ane- urins Bevans, sem voru gagn- rýnd mjög þegar hairin sagði af sér ráðherraembætti vegna i ósamkomulags við félaga sína. Á mánudaginn i síðustu viku hélt Bevan ræðu á fundi Verka- mannaflokkskvenna í Birming- I^am og minnti á að gagnrýnin á' sig fyrr að mótmæla stefnu Bandarikjastjórnar væri nú að mestu þögnuð. ,,Aðrir hafa nú tekið undir orð mín“, sagði Bevan. ,.Það’ getur orðið okkur dýrkeypt að hafa ekki látið frá okkur heyra fyrr“- Sömu mennirnir styðja Adenauer og Hitler ,,I kosningunum í Þýzkalandi um daginn biðu sósialdemó kratar ósigur fyrir gífurlegu f járhagsvaldi auðmannanna Ruhr, sem hefði eklci verið Vssfn sófthreinsað með úf- fíóiubióum geisium fró rafiömpum ANEUKIN BEVAN Eúnastelnn i kirkjiigrniiifti Verið er .að >gera við forna kirkju í Spánga i Svíþjóð og þurfti meðal annars að grafa frá undirstöðunum til að styrkja þær. Við Það verk rákust menn á rúnastein, sem hefir verið lagður í múrinn. Var hann rétt undir grassverðinum og flötur- inn með rúnunum snýr út. Talið er að steinninn sé síðan um 1100, þegar. kirkjan Var fyrst reist. Ekki er búið- að ráða rún- irnar. Óvíða mun neyzluvatn vera jafn hreint og Ijúf- fengt eins og hér á ísland; (nema í Vest- mannaeyjum). Stóiborgir er- len.dis verða oft að neyri'uvatn sitt úr ám vp.tnum sem eru menguð jarðefnum og jafnvel skólpi frá öornm byggðarlögum. Auk þess sem þetta vatn er síað hefur víða þurft að sótthreinsa það með klóri. Þarf ekki að spyrja um þragð- ið á því vatni, sem þannig er farið með. Vísindamenn í Sovétríkjunum telja sig hafa fundið langtum fullkomnari aðferð til sótt- hreinsunar á vatni, sem sé þá að láta útfjólubláa geisla frá raflampa leika um vatnið. Búið er að koma þessháttar lömpum fyrir í vatnsleiðslum Moskva, þar sem þeir þykja reynast mjög vel/ Sótthreinsunarlampinn er Vei-kfræOingurlnn V. F. Sokoloff, seni fann up]> sóttlireinsunarlanipann, með lanipasainstæðu. mjög einfaldur. Pipulampi er tegngdur við riðstraum en í pípunni er kvikasilfurgufa og þegar rafstraumurinn fer um hana sendir hún frá sér útfjólu- bláa geisla, sem drepa sótt- kveikjur sem fyrir þeim verða. Auk þess. sem sóttvamar- lanipar verða notaðir við venju- lega vatnsveitur munu þeir gera mikið gagn á skipum. Einnig hefur verið ákveðið aö nota þá til að hreinsa ölkeldu- vatn sem menn drekka sér til heilsubótar. Með lömpunum er hægt aþ dauðhreinsa ölkeldu- vatnið án þess. að hin mkuisti breyting verði á -efnasamseta.-. ingu þess. Hfést send í lostgeisi fyrir að fíJ af hundraði handarískra hjúna íut§i* húsmatur ef lögun sim rmri strangiega íramfylgt* segir dr. Kinsey Sá frægi maðui*dr. Alfred Kinsey, ssm hefur gert það áð ævistarfi sínu að rannsaka kynhegðun Bandríkjamanna, á varla orð til að lýsa því miðaldaástandi sem hann hefur komizt að raun um að ríkir í bandarískri löggjöf. >Um daginn hélt dr. Kinsey. til ef við hefðum krafizt þess fyrirlestur fyrir blaðamönnum í að iðnaður Rhurhéraðsins hefði verið þjóðnýttur“. Bevap sagði að ef Verka- mannaflokksstjórnin hefði eft- ir stríðið „haldið fast við sósí- alistiska sannfæringu okkar“, hefði stóriðnaður Þýzkalands aldrei verið afhentur aftur í Framhald á. 9. s:ðu. Waghington og þrumað; gegn úr- ettum lagaákvæðum. Kirkjuþingið í Nikeu hefur úrskurðaryald í Bandaríkjunum gildp !ög urri kynhegðun sem eru $amin með hliðsjón af samþ.vkktum kirkju- Ðr. Kinsey þingsins í Níkeu árið 325 eftir Krist en þar lagði kirkjan bless- un sina yfir I þá kynhegð- un sem tíðk- IK'f '■ aðist hjá hettítum mörgum þús- . itndum ára. áður. Doktornum þykir þitið vit. í að láta hina sælu kirkjufeður frá Níkeu segja bandarískum nútímalijónum f.vrir um það, hvað þau mega og mega ekki aðhafast í hjónarúminu. S vef nherbe rgisn jósn' r Dr. Kinsey nefndi dæmi um hjón sem hann heimsótti sitt í hvort fangelsi. Þau. höfðu veri- dæmd vegna þess- að nágrann þeirra lá á .gqsgjum á svefnhér bergisglugga þeirra og kærð: , þat,i siðan fyrir- að njótast meý Halastjarnan heitir þessi brezka farþegaflugvél, fyrsta þrýstUöftsknúða farlægaflugA’élin í heim-' óiöglegum tilburðum. Bæð: inuni. Ilún flvgnr með 800 km hraða á ktnkkustund og hefur rúm fyrir 36 farþega. j fíngu langa fangelsisdóma. Eiga 5% að setja 95% í tugthúsið? „Þið getið ekki gert ykkur í hugarlund hvað hér gild.a vjtlaus iög“, sagði dr. Kinsey. „Ef fylgzt. væri með hvílubrögðum allra hjóna 'hérlendis og lagður á þau mælikvarði laganna, væri hægt að senda 95 af hundraði þeirra í íangelsi“. Oslo lækkar að- gaiigseyri Vegna minnkandi .aðáóknar hefir stjóm Þjóð'.eikhússins í Osló ákveðið að lækka um helming aðgangseyri að kvöld- sýningum á sunnudögum á ný- byrjuðu leikári. Verð'ækkunin er gerð i til- raunaskyni til að komast að raun um það hvort það sé að- gangseyririnn sem fælir fólk frá að sækja leikhúsið. Hefir bæði á þingi og í bæjarstjórn Osló verið krafizt að ríkisstyrkt leik- hús lækki heldur aðgangseyr- inn en að sýna fyrir tómuirv bekkjum;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.