Þjóðviljinn - 29.09.1953, Síða 7
•—— Þriðjudagur 29. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
1.
Sú var tíðin, meðan þjóðir
úti í löndum skipuðu vaska
menn í vopnalið og 'varðsveit-
ir'riddára, að þjóð okkar átti
aðeins drauma um skóga og
'hallir og riddar?. Það voru
skógar suðrænna landa, Al-
hambrahallir og háttgnæf-
andi riddaraborgir. En riddar-
ar með hjálma og burtstengui
voru menn ævintýr úns sem
söguritarer okkar dáðu og
skáldin ortu um. Þeir voru
menn hrevstinnar og vaskleik-
ans, en einnig og ekki siður
menn drenglyndis og m.mnúð-
ar, því að það var heit rtdd-
arans að halda orð sín, virða
konur og vernda Htilmngnann.
Á löngum íslenvkum kvö’d-
vökum voru riddarasögur
lesnar og kveðnar rimur, sem
ortar voru út af riddarasögum.
En sjálf átti þjóðín enga
riddara. Liðu svo stundir fram.
2.
Þegar riddarar annarra
þjóða voru gengnir veg allrar
veraldar, reis sú stund, að Is-
iendingar tóku að skipa 'sína
iriddarasveit. Það skyldi vera
úrvalslið og bera heiðursmerki
hinnar íslenzku fálkaorðu.
Svo sem skráð er í Ríkis-
handbók fslands var „hin ís-
lenzka fálkaorða“ stoí'nuð með
konungsbréíi 3. júlí 1921.
Orðustigin voru upphaflega
þrjú, en með konungsbréfi 15.
júní 1926 var þeim fjölgað um
eitt. Nú gildix- pm orðuna for-
setabréf frá 11. júlí 1944 með
áorðnum breytingum.
Fyrsta greinin um orðuna
er svo: — „Orðunni má sæma
þá menn, innlenda og erienda.
og þær konur, sem öJrum
fremur hafa eflt hog og he.ð-
nr fósturjarðarinnar eða unn-
ið afrek í þágu maimkynsins'1.
Forseti f-slúnds er stórmeist-
ari orðunnar. En stig orðunn-
ar eru þessi: Stórkrossriddar:.
— Stórriddari með stjörm), —
Stórriddari, — tLddari.
Svo sem sugljóst má vera
er það isæmd mikil að vera
kallaður í riddarasveitina, sem
í í'auninni má teljast fram-
varðasveit landsins í menn-
ingu og atgjöi-vi. Þangað velj-
ast aðeir.s fulitrúar 'hins bezta
og kjarnmesta sem þióðin á
hverju sinni. En ábyrgð mikil
hvílir einnig á hverjum ein-
um, sem til riddara er sleginn,
því að þjóðin lítur á sveit sína
filekklausa og vakir vfir tram-
ferði hennar. Með valinu agar
hún hvern þann, er heiðurinn
hlýtur, hann má í ehgu skerða
'heiður þjóðarinnar og enginn
blettur eða skuggi ódi'englynd-
is má á hann falla. Hann
stendur dag hvern frammi fyr-
ir háaltari þjóðarinnar og skal
miunast heita sinna við fóst-
urjörðina og mannkynið. Og
•svo strangt er ákveðið um
grandvarleik riddara, að „stór-
meistari <getur, að ráði orðu-
uefndar, svipt mann, sem hlot-
ið hefur orðuna, en síðar gerist
sekur um misferli, rétti til að
bera hana“.
Og til varúðar þvi, að óva’d-
ir menn, t. d. ættmenni fallins
riddara, hlaupi inn í raðirnar
með heiðursmerki þess se m
horfinn er, eða státi af því til
sýnis, er settur varnag'inn:
,,V:ð andlát þess, er orðunni
, 'hefur verið sæmdur, ber tafar-
laust að iSki'a aftur til orðu-'
ritara orðunni eða orðunum“.
Vel og tryggilega er því frá
öUu gengið.
3.
Nú er það vitanlega metn-
aðarmál góðra íslendinga og
samvizkusamlegra starfsmanna
að öðlast hina háu viðurkenn-
ingu. Sá, sem þetta ritar, hef-
ur gert athugun á því, hverj-
ir haí'a h’otið heiðursmerki
hinnar ísl. fálkaorðu frá 11.
júií 1944 til ársloka 1952, þ.e.
hvert það mannval er sem ís-
•lenzka lýðveldið hefur skipað
í riddarasveitina fyrstu 8 ,ár-
in. Höfundur hugsar sér sam-
keppni stétta ög hópa um að
koma sínum mönnum í ridd-
arasveitina, þar eð hver ein-
staklingur, sem fyrir vaiinu
verður, er jafnframt fulltrúi
einhveri'ar stéttar, einhvers
hóps eða jafnvei flokks í land-
inu. Út frá þessu er eftirgreind
samkeppni háð.
Þeir, sem fremstir fóru
Brátt kemur í ljós, að 3—4
stéttir tefldu fram sérstöku úr-
frá menntaskólaárunum, mæl'i
þeirra forustumaður: Sé nauð-
synlegt að standa vörð um
andiega heill þjóðarinnar má
öilum ljóst vera að í engu er
minna um vert að halda vörð
um heilbrigði fólksins og lík-
amlegan unað, enda eigum vér
læknar jafnan i styrjöld við
milljónahei-, sem sækir að
landsins börnum í vöku og
svefni, — hinn óvíga bakteríu-
her. Vér krefjumst því í jötn-
um hlutföllum kand. theol. og
kand. med. — dr. theol. og
dr. med. Og að þeim töiuðum
orðum sendu þeir fram Heiga
yfirlækni á Vífilstöðum Jónas
yfirlækni á Kristnesi, Sigui’ð
Hlíðar yfirdýralækni. Bjarna
Jækni í Hafnarfirði, Ouðmuud
Karl vfirlækm á Akureyr. og
Sigurð yfirberklalækni.
Prófessorar vorir mættu þá
í einingu andans og bandi frið-
arins og ráðguðusi um að
.senda a. m. k. sex úrvalsmenn
til þess að ganga við hlið nem-
enda sinna i riddarasveitinn',
þ. e. a. s. fjórir af þeim skylau
r
Skal þá fyrst nefna sam-
steypu iðnaðarmanna. Þeir
voru fjölmennir í landinu og
því hafði verið spáð, að Þeir
yrðu einnig langlífir í land-
inu. Þeir ákváðu að tilnefna
6 riddai’aefni, svo sem þeir
fregnuðu að ýmsar aðrar stétt-
ir hefðu gert. Og þótt milli
tuttugu og þrjátíu iðngreinar
gætu lagt til hin álitlegustu
riddaraefni, var talið sjálf-
sagt að helmingur þeirra væri
bókbindarar og gengu þá fram
Ársæll bókbandsmeistari, Jens
bókbindari og Gisli bókbind-
ari, en af hálfu annarra iðn-
grein.a völdust Jón prentari
Árnason, Magnús steinsmiður
og Guðjón járnsmiður í Vest-
mannaeyjum. Nokkuð var þó
síðar togazt á um bókbindar-
ana, og töldu margir, að þeir
væru ekki komnir í framsveit
riddara. fyrir það eitt að fegra
íslenzk heimili með gullnum
bókakjölum. Ársæll hafðí t. d.
farið frækilega för á vélbátn-
um Gottu til Græn’ands, hand-
tekið þar sauðnaut og flutt til
tveir skyldu valdir úr hópi
hinna beztu samvinnumanna,
tveir reyndir og ágætir stór-
útgerðarmenn, einn fyrir sigl-
ingaflota landsmanna, og einn
fyrir hitt og þetta. Þessir voru
þá tiinefndir: Erlingur Frið-
jónsson á Akureyri, Vilhjálm-
ux- Þór, K. Thors og R. Thors,
Guðmundur Vilhjálmsson og .
Eyjólfur í Mjólkurfélaginu. !;
Tillaga hafði komið fram <
meðal ski'ifstofustjór,a um að
stofna félag skrifstofustjóra til
þess að ræða ýmis framamál
stéttarinnar, þar með val í'idd-
araefna úr hópi skrifstofu-
stjóra hverju sinni. En þó að
skrifstofustjórar væru fjöl-
mennir og enn fjölmennari en
forstjórastéttin, varð mönnum
brátt augiióst mál, að engin
þörf var að mynda félag til
þess að velja riddaraefni, því
að vitanlega væru skrifstofu-
stjórar í stjórnarráðinu sjálf-
kjörnir til riddara og hreyfði
enginn mótmæ.lum gegn því.
Þeir komu þvi hver úr sinni
deild til Þess að mæta hjá
orðunefnd: Briem Gunnlaugur
E„ — Jónasson Gústav, — Magn
ússon Magnús V„ — Thorla-
cíus Bii'gir, — Gíslason Magn-
ús og Jónsson Agnar . Kl.
vera úr hópi kennara, kenni-
valsliði, sem án allra vefeng-
inga áttu rétt til Þess að velj-
ast í hina glæstu í'iddarasveit.
Fremstir voru Þar bændur
og skipstjóra.r. Bændur sögðu
■sem satt var, að undir þeirra
forustu og sökum þeirra strits
væri ísland grænt og yrði
grænna með hverju ári sem
liði, og svo gæti farið sökúm
vaxandi dugnaðar stéttarinnar
að ísland yrði innan skamms
að sönnu grænlandi, sem væri
hinn æðsti draumur hvers
iands. En skipstjórar kváðust
standa vörð um ísland utar
yztu nesjum í blíðu og stríðu,
á degi sem nóttu meðan bú-
andlið svæfi á sinu græna í
dalakyrrð og sveitasælu. Voru
rök þessi tekin til greina og
fékk hvor stétt 6 riddara
kjörna í fyrstu lotu. Mætlu
þar fyrstir fvrir hönd skip-
stjóra Ásgeir ó Heklu. Pétur á
Gullfossi, Björn i Ánanaust-
•um og Björn í Mýrarhúsum,
en af bænda. hálfu Bjarn; í
Meiri-Tungu, Hjörleifur í
Skarðshlíð og Sigtryggur á
Hrappstöðum.
Tefldi kennimannastéttin
þá fram 6 prestum,, séra Guð-
brandi á Hofsósi, séra Jón-
mundi í Grunnavík, séra Sig-
urbimi Ástvaldi, séra Jóhanni
Briem á Melstað, sér.a Jakobi
á Hofi og séra Sigtryggi á
Núpi. Töldu þeir sanngjarnt og
jafnve] nauðsynlegt, að í ridd-
arasveítinni væru ekki færr'
prestvígðir menn en kompás-
lærðir, og sögðu, að þótt virðu-
legt væri hlutverk skipstjóra
að halda vörð utar yztu nesj-
um, þá væri ekki síður þörf
að standa vörð um andlega
heill þjóðarinnar, ákváðu jiví
að haida fram kröfunni: prest-
ar í sama hlutfalli og .skip-
stjórax*.
Þegar læknar höfðu héytt
þessi rök skólabræðra sinna
manna og lækna, einn val-
inn utan landssteinana og kab-
aður heim, og auk þess einn
gjafaprófessor. Gengu þá fram
Ásmundur guðfræðipvófessor,
Thoroddsen læknaprófessor,
Einar ólafur bókmenntaproí-
essor og Þorkell söguprófes.-/.r,
1 en frá Danmörku var kallaður
Lárus próf. í Árósum, en sem
gjafapróf. varð fyrir valinu As-
grímur listmálari. Urðu samt
nokkrar deilur út af Ásgrími
prófessor, því að þegar listr-
menn tóku að velja sm.a ridd-
ara töldu þeir Ásgrím sinn
mann. Þessu varð þó ettki tim
þokað.
Sýslumenn og blátt áfi'am
lögfræðingar mynduðu nú sam-
steypu, sögðust standa vörð
um mannréttndi og gengu á
fund orðunefndar ur.dir stóru
kröfuspjaldi, sem á var skráC
með tveimux- 'eturgerðum,
latínuletri og gotnesku letri:
— Allir jafnir fyrir lögurum.
Orðunefnd sá, að hér var
mannval gott, tók þeim ljúf-
lega, og isfló alla, sem mættir
voru, til riddara. En brð voru
Júlíus sýslumaður Þingeyings,
Þorsteinn Dálasýslumaður, Sig-
urður sýslumaður Skagt'rðingi
og .Tóhann Gunnar sýsh.mac-
ur ísfifðinga; En af há'fu tiátt
áfram lögfraeðinga voru mættir
Lárus Jóhannesson og S'igurð-
ur ólason.
Svo sem vænta mátti tóku
margir hina löglærðu menn til
íyrirmyndar og mvnduðu sam-
steypur til þess að ganga á
fund orðunefndar. Af þeim má
nefna « samsteypu iðnaðar-
manna, samsteypu skrifstofu-
stjóra, samsteýpu forstjóra,
•sámsteypu skólastjóra og kenn-
ara og loks tvær stórar fylk-
ingar þ. e. verandj embættis-
ismenn.
íslands, tónlistarmenn sögðu
að Gísli væri búinn að syngja
í kirkjum landsins og kórum
í meira en hálfa öid og gæti
þvj um þessar mundir. haldið
demantsbrúðkaup með söng-
dísinni, og formenn gamalla
menningaríélaga sögðu Jens úr
sínum hópi, því að hann myndi
allra manna oftast, þeirra, er
voru yngri en öldin okkar,
hafa sagt: Fundur settur. En
hvað um það, þeir voru allir
sem bókbindai'ar slegnir til
riddara.
Þá komu skólamenn segj-
andi: Vér erum kennarar kenn-
aranna, og höfum miðlað lands-
lýðnum þeirri þekkingu, sem hún
nú hefur til munns og handa
og þeirrj kurteísi sem menn-
ingarþjóð má bezt prýða. Vér
höfum úx- góðum sjóðum fram-
Nú sem þessir atburðir gerð-
ust og margar stéttir höfðu
sent ágætismenn í sveitina,
komu til sögunnar hinar tvær
stóru fylkingar verandi og
fyrrverandi embættismanna.
Er þó ef til-vill .naumast hægt
að kalla þ.etta stéttir, þar cð
þetta var strjálingur af íor-
ustumöimum hinna ýmsu
greina. Þeir ákváðu samt að
mynda félagsleg samtök að
íyrirmynd lágla.u.n.astéttanna
og sendu síðan fram sín fyrstu
riddaraefni: Torfa tollstjóra,
Steingrím búnaðarmálastjóra,
Geir vegamálastjóra, Valgeir
hafnarstjóra, Einar húsameist-
ar.a og Tómas borgarritara.
Var það einróma álit þessara
samtaka að nauðsynlegt væri
að tílnefna í riddarasveitina
sem flesta af hinum strjálu
embættismönnum höfuðborg-
arinnar. Kvaðst viðkomandi
orðunefnd taka slíkt umtals-
laust til greina meðan hennar
nyti við. Þótti vel hafa tiltekizt.
Öðru máli var að gegna um
hina fyrrverandi, sem mynd-
uðu sín samtök. Þar var aðal-
borið ,gott fyrir nemendur í
vei’zlunarskólum, menntaskól-
um, iðnskólum, bamaskólum
Og enn . öðrum ónefndum skól-
um. Auk þess höíum vér oft-
sinnis talað í útvarp um dag-
inn og veginn, legið inni í
f'dáðahrauni við grasasöfnun,
horft á Heklu gjósa og skrifað
um þá tign, og mætt sem ;góð-
ir góðtemplarar utan lands-
r‘f-:nana. Vox'u þá umsvifalaust
valdir 8 riddarar úr þeirra
hó ">i; Vilhjálmur Þ. verzlunar-
fkí’astjóri, Freysteinn kenn-
rr-askólastjóri, Bryn’eifur
mcnntaskólakennari, Steindór
menntaskó’akennari, Stefán í
Lit’a-Uvammi og Pálmi rektor.
Nokkur hundruð valinkunnra
forstjóra sátu í skriístofum
sínum víðsvegar um land og
fengu að dæm; skákmanna að
hafa símann opinn eina sunnu-
dagsnótt. Ræddu þeir símleiðis
um x-iddaraefni sín, en ‘h'ustari
var hafður í landssímastöðinni
til þess að skrá^etja ályktanir
og ■ samþvkktix'. forstjóranna.
Var samþykkt einróma, að
lega um dreifbýlismenn að
ræða og voru fyrrverandi
hreppstjórar þar gildir og fjöl-
mennii'. Sögðu þeir, sem satt
var, <að þeir hefðu ekki einung-
is verið uppboðshaldarar, laga-
verð.r og innheimtumenn, held-
ur einnig í flestum tilfellum
héraðshöfðingjar. Mættu strax
3 íyrrverandi hreppstjórar, en
þar eð um 15 stéttir úr dreif-
býlinu höfðu sent fram sín
rlddaraeíni, þótti hrepþstjór-
um tilhlýðilegt að hafa jöfnuð
á og senda í fyrstu lotu aðeins
einn fuHtrúa. Ei'tir þær við-
ræður voru síðan fram sendir
Bjami fvrrverandi sýsluskrif-
ari, Hákon í Haga fyrrverandi
alþingismaður, Sigurjón fyrx'v.
norðanpóstur, D.avið á Kropoi
fyrrv. hreppsljóri, Biarni Ás-
•geirsson fyrrv. ráðherra og
fyrrv. alþm. og Arnalds fyrrv.
bæjarfóseti.
Þó <að einkennilegt kunni að
virðast hafði engin kona vci'ið
tilnefnd I framvarðasveitina
til þessa. Það var ákveðið, að
Framhald á 11. síðu