Þjóðviljinn - 29.09.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 29.09.1953, Síða 12
Bandalag fasistastjórnar Francos og Bandaríkjastjórnar mælist illa fyrir Hernaðarbandalagssamningurinn, sem Bandaríkja- stjórn hefur gert við fasistastjórn Francos á Spáni, mæl- ist illa fyrir hvarvetna í Evrópu nema í nokkrum aftur- haldsblöðilm. Meira að segja jafn íhalds- söm blöð og Times í Bretlandi og New York Times í Bandaríkjnnum harma það að samningurinn skuli hafa verið gerður. Festir Franco í sessi. í ritstjórnargrein í New Yrork Times segir að nú sé öll von úti um að Franco verði steypt af stóli, bandalagið við Bandaríkin og dollaraaðstoðin styrki aðstöðu hans innanlands. Times í London segir að sam- starf Bandaríkjastjórnar við Franco muni ekki mælast betur fyrir en samstarf hennar \dð Sjang Kaisék. Þó að svo sé lát- ið heita að elcki sé um formlegt hemaðarbandalag að ræða Undanfarið hefur farið fram viðgerð á gömlu bryggjunni í Hafnarfirði- Verið var að hífa upp styrktartré í bryggjuna þegar kúpling bi’aíi í vörubíl, sem notaður var til að lyfta trénu. Slóst tréð þá í menn:na og kastaðist annar út í sjó. Meiddust báðir töluvert og mun a.nnar hafa handleggs- brotnað. Mennimir voru Guð- mundur Jónsson Álfaskeiði 29 hljóti samningurinn að hafa á- hrif á allt Atlanzhafsbanda- lagið. Varla geti heldur samn- ingsgerð sem þessi greitt fyrir samningum milli Vesturveld- anna og Sovétríkjanna. Liður í árásarfyrir- ætlui'um. Franska blaðið Combat segir að nú kveði við annan tón í bandarísku blöðunum en í lok heimsstyrjaldarinnar síðari, þeg lýst var yfir að sigur lýðræð- isþjóðanna væri ekki fullkominn fyrr en Franco, bandamaður Hitlers og Mussolinis, hefði ver ið lirakinn frá völdum. Nú sé það krossferð gegn kommúnism anum sem gangi fyrir öllu öðru. Franc-Tircur í París segir að og Benedikt Sveinsson Urðar- stíg 3 Hafnarfirði. Bandarikjastjóm virðist það ekki hátt verð fyrir herstöðvar að hlaða undir fasistiska ein- ræðisstjórn. Sovétfréttastofan Tass segir að samningur Bandaríkjastjórn- ar við Franco sé tákn þess að fyrri bandamenn verði æ ófús- ari til þátttöku í árásarfyrir- ætlunum hennar og því sé leit- að nýrra. New York Herald Tribune, eitt h?lzt stuðnings- blað stjórnar Eisenhowers, seg- ir að þýðing herstöðva á Spáni sé fólgin í því að þótt sovéther- inn sæki til Ermasunds geti Bandaríkjamenn haldið Pyrene- skaga. Fyrstu snjóar Aðfaranótt s.\ laugardags og ■augardagsmorguninn snjóaði í fjöll á Austur- og Norðurlandi og varð t. d. grátt niður að sjó á Akureyri. Nokkur sniór varð 'bví á Aust- urlandsveginum um Möðrudals- öræfin en ekki mun hann hafa' verið til trafala fyrir bíla. 'Þó að snjóaði niður að sjó á Akureyrj tók þá föl fljótlega upp .aftur og er nú ekki snjór nema á efstu brúnum í Vaðla- heiðinni. í gær var sólskin og ágætt veður í Eyjafirði. Íbúétsrhús við Elliðaúrrag brennur og allt innan- siohks sem brunnið gat ----— Klukkan um hálf tvö í fyrri- Tveir verkamenn slasast í Hafnarfirði í gær slösuðust tveir menn sem voru að vinna við viðgerð á görnlu bryggjunni í Hafnarfirði. Mun annar þeirra hafa liand- leggsbrotnað. Aðalfundur Kennarasambands Ausfurlands: Telur ekki koma íii mála að skerða rétt unglinga til framktldsnáms Telur íráleitt að stytta skyldunámið á nokkurn hátt Aðalfundur Kennarasambands Austurlands var haldinn aö Eiöuum 19. og 20. september s.l. Fundinn sátu barna- og framhaldsskólakennarar á Austurlandi. Fundarstjórar voru Þórarinn Sveinsson, Eiðum og Skúli Þor- steinsson, Eskifirði. Erindi fluttu Ste:nn Stefánsson, Seyð- isfirði um fræðslumál og skó’a- fyrirkomulag í Ráðstjórnar- ríkjunum, en Steinn ferðaðist þar á vegum MlR s!. vor, og Þórarinn Þórarkisson, Eiúum, sem talaði um kynni sín af dönskum skólum og skólamál- um í Danmerkurferð nú í sum- ar. Fundurinn gerði ýmsar samþ. um skóla og kennslu- mál, og var þetta liið helzta: 1) „Aðalfundur Kennarasam- bands Austurlands 1953 telur, að ekki komi til mála, að skertur sé sá réttur unglinga til framhaldsnáms, sem þe:m er nú tryggður í fræðslulög- um. Telur fundurinn fráleitt að stytta skyldunámið á nokk- urn hátt eða leggja í vald skólanefnda og fræðsluráða að ákveða skólaskyldu á hverjurn stað. Ennfremur skorar fund- urinn á fræðslumálastjóra að semja svo fljótt sem unnt er þær reglug. allar, sem fræðslu- lögin gera ráð fyrir, og hafa strangt eftirlit með, að þeim sé fylgt í hvívetna. Lítur fundurinn svo á, að sú töf, sem orðin er á útgáfu téðra reglugerða, hafi orðið til þess, að óréttmæt gagnrýni og aðfinnslur hafi komið fram í garð núgildandi fræðslulaga“- 2) „Fu.ndur'nn lýsir ánægju sinni yfir útvai'pserindi Ár- manns Halldórssonar, náms- stjóra, um fræðslulögin og er í öllu samþykkur þeim sjónar- miðum, sem fram komu í er- indinu“. 3) „Fundurinn ítrekar fyrri kröfu sína um að skipaður verði fastur námstjóri í Aust- firðingafjórðungi, og taki hann til starfa þegar í haust, enda hafi hann búsetu í fjórðungn- um“. Þá var kosin nefnd td að undirbúa stof.nun bindindisfé- laga í skólum á sambandssvæð- inu. Fráfarandi stjórn skipuðu Ragnar Þorsteinsson, Eski- fir'ði; Guðlaug Sigurðardóttir, Utnyrðingsstöðum; og Harald- ur Þórarinsson, Reyðarfirði. Núverandi stjórn skipa: Þór- ari.nn Þórarinsson, Þórarinn .Svelnsson og Ánnann Halldórs- son, allir á Eiðum. nótt var hringt á slökkvistöðina og tilkynnt að íbúðarskúr stæði í björtu báli skammt innan við Elliðaárnar norðan Suðurlands- brautar. Skúr þessi bar nafnið „Sólsetur" og bjuggu þar hjón, sem voru ein heima, er eldurinn kom upp. Maðurinn, Jón Árna- son, sem setið hafði við lestur fram eftir, gat vakið konu sína, er hann varð eldsins var, og björguðust þau hjónin út um ■glugga á skúrnum. Eins og áður var sagt var skúrinn .a’elda, þegar slökkvilið- ið kom á vettvang, og brann þar allt, sem brunnið gat. — Ókunnugt er um eldsupptök. Hðnii mannlaus á búðarglugga í gærmorgun, á eflefta tim- anum, rann vörubifreðin R-6213 mannlaus niður Klapparstiginn og inn um einn sýningarglugga klæðaverzlunarinnar Ultíma við Laugaveg. Stjórnandi bifreiðarinnar hafði lagt henni á Klapparstígnum um 15 m ol'an við Laugaveg og brugð ið sér d næsta hús, en skilið við vélina í gangj. Bifreiðin rann aftur á bak niður stíginn, tók beygju fyrir hornið hjá klæða- verzluninni og lenti þvl næst með annað afturhjólið upp á gangstétt svo að eitt pallhornið gekk inn úr gluggarúðunni. Tvær stúlkur voru að þvo næsta glugga, þegar slysið varð. Skarst önnur nokkuð á rúðu- brotum og var flútt í Lands- spitalann, en ekki munu meiðsli hennar alvarle.g. Þriðjudagur 29. september 1953 •— 1S. árgangur —- 218. tbl. Bingóspilarinn og hernámsstjórinn Guðmundur Guðmundsson gættu íslenzkra laga og rétta.r undir bandarískum fána — Hvað gerir kefíavíkurmálaráðherrann nýi. IÆtlar „keflavíkurmálaráðherr- | atiif aí stjórita andir bandaríska j fánanum?! \ Biugóspilaranum fræga 4 Kefla\Tikurf'lug\elii hefur i verið veitt h\úid um sinn og Guðmundur Guðmundsson v hemámsstjóri leystur frá „varnamála“nefndarstörfum. t IMeðan þessir tveir lierrar voru æðstu menn við gæzlu í íslenzkra. laga og réttar á. Ketla\’íkurtlugvelli stjórnuðu t þeir undir bandarískum fána eiiium miklúm, fyrir hverj- í uni „innfæddum" \ ar innrætt að bera tilhlýð'lega Iotn- ? ingu. f Íf taugatitringnum sköinmu fyrir síðustu kosr.ingar — i mn svípað Ieyti og Guðmundi (iuðniuiidssjm mistókst Z Iandránið á Vatnsleysuströndiúni — var íslenzkur fáni ? dreginn upp \ið aðalhlið Keflavíkurflug\allar og látinn i !; blakta þar til merkis um að „allt væri í lagi“ á Kefla- víkurflugvelli og íslen/.k lög i lieiðri liöfð. Þegar vopn- ;l aðir Bandarikjamenu fylktu liði við flugvallarhliðið gegn !| 1; Sslenzku lögregluþjónunum vopnlausum, blakti yfir þeim Z !; atburði íslenzki fáninn. ? Suðurnesjamenn eru farrir að segja að íslenzki fáninn t við flugvaliarhliðið hafi verið kosningafáni, ]>\í þegar !; hæfilegur tími var liðinn frá alþingiskosninguuuin fór ;; að gleymast að draga hann upp. ;j Og nú er Suðumesjamönnum spurn, þegar skipt hefur ;> verið um yfirmannadulur ríkísstjórnar liernámsflokk- jl j! anna, hvort nýi keflarikumiálaráðherrann fyrirskipi að íslenzki kosningafáninn verði upp dreginn að nýju? !; !; Eða ætlar hann kannske að stjórna undir bandaríka !; !; stjörnufánanum eins og fyrirrennarar lians? ;j Aldarminning Stepbans 0. Sfephans- sonar n.k. laugardag í háskólanum Háskóli Ísíands gengst fyrir minningarhátíð á aldarafmæli Stephans G. Stephanssonar skáids laugardaginn 3. október næst- komandi kl. 8.30 síðdeg’s í hátíðasal háskólans. Rektor háskólaas, prófessor Alexander Jóhannesson, flytur ávarp. Prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson flytur ræðu um Stephan G. Stephansson, skáld- skap hans og lífsskoðun. Leik- ararnir Herdís Þorvaldsdóttir og Lárus Pálsson lesa upp ljóð úr Andvökum. Blandaðui' kór með undirleik liljóðfæra syngur undir stjórn dr. Páls Isólfsson- ar Nú h&ustar á heiðum úr Örlagagátunni eftir Björgvin Guðmundsson við texta úr Þiðrandakviðu Stephans og Þó þú langförull legðir undir lagi Sigfúsar Einarssonar. Guðmund ur Jónsscn. syngur Fjallið Ein- bú& undir nýju lagi eftir Pál Isólfsson. Allt mun þetta taka um hálfa aðra klukkustund, svo að því verður lokið um tíuleytið. Öllum verður heimill og frjáls aðgangur, meðan húsrúm leyfir, en ekki verður boðið sér- staklega. Athöfninni verður útvarpað. Haustkveíið í vexti Farsóttir í Reykjavík vikuna 13. — 19. sept. 1953 voru sam- kvæmt skýrslum 29 (27) starí- andi lækna sem hér segir: í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 55 (43) Kvefsótt 100 (86) Iðrakvet 38 (35) Iníluenza 6 ( 1) Kvotsótt 1 ( 0) Kveílungnabólga 11 ( 6) Rauðir hundar 1 ( 0) Munnangur 4 ( 0) Kikhósti 17 (14) Hlaupabóla 1 ( 3>

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.