Þjóðviljinn - 01.10.1953, Page 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Fiimntudagur 1. október 1953
Þœgilegi að gripa fil jbess
Ef maður ætlar út að kvöld-!
1
•lagi og vill gjarnan líta vel
út en spegilmyndin er síður enj
svo uppörvandi, er ekki úr vegi,
að nota pankeik. Það lífgar
upp á ljöta húð og hylur flesta
vankanta. Það þarf að nota
með varúð, nota lítið af því og
það má ekki misnota það í
tíma og ótíma, en þá er það
líka prýðilegt.
Það er ekki dýrt ef það er
aðeins notað við hát'ðleg tæki-
færi og dósin endist mjög
lengi, og, það fer ekki iila
með húðina- Það er auðvelt
1 notkun; fyrst er húðin þveg-
,-in vandlega og þurrkuð. Sið-
ar, er gott dagkrem bo":ð á
andlitið. Það lætur máður vera
á andlitinu dálitla stund, síð-
ar. er það sem framyfir er
þurrkað burt og þá er hægt
að byrja áð nota pankeikið,
eem er ekki annað en púour
’ föstu formi. Með bómull eða
litlum svampi vætir maður
púðrið og strýkur þvi laust
yfir húðina. Liturinn er dekkri
meðan hann er blautur, strax
og hann þornar lýsist hann,
og því er óhætt að kaupa dá-
lítið dekkra púður en notað er
að jafnaði.
Þegar búið er að bera farð-
ann á, þarf hann alvcg að
þorna áður en púðrað er yf'r
hann með ’venjulegu púðri,
kinnalit eða varalit.
Það er hægt að gera húðina
dekkri eða ljósari með pan-
keik, en þá þarf að fara var-
lega, þar sem farðinn og' hör-
undsliturinn mætast, svo að
mismunurinn sjáist ekki. Gott
er að strjúka yfir mörkin með
rökum svampi. Það er lika ráð-
legt að hafa lagið mjög þunnt,
því að það er alltaf hágt að
gera það þykkara ef þörf kref-
ur. Pankeik endist heilt kvöld
og það er hægt áð hreinsa það
burt með vatni, sápu og hreins-
unarkremi.
RykiS er ekki einungis Ijótt,
heldur er iboð lika smitberi
Menn hafa lengi vitáð að
•bakteriur og: vírusar geymast;
i ryki og haldast þar lifandi;
og orsaka sjúkdóma. En af
rannsóknum, sem gerðar voru
i og eftir heimsstyrjöldina, hef-
ur mönnum fyrst orðið- ljóst
hve ryk’ð hefur þýðingarmiki 3
hlutverk í því að útbreiða
smitandi sjúkdóma. Það kom
t. d. í ljós við rannsókn, að
bakterian sem orsakar skarl-
atssótt og venjulega háls-
bólgu hafði lifað í gólfryki i
8 mánuði, stendur í grein i
dönsku heilbrigðisriti-
Rykið og smitefnin sem í
þvií finnast þyrlast upp í loft-
ið sem við öndum að okkur.
Það sezt fast í slímhúð ördun-
arfæranna og getur orsakað
sjúkdóma. Litið barn sem leik-
ur sér á gólfinu, fær bakterí-
umar ofan í sig með því að
sjúga óhreina finguma eða
leikföngin.
Rykið þarf því að fjariægja.
ekki einungis vegna þess að
það er ljótt — helduv er það
einnig hættulegt. Menn hafa
reynt ýmsar nðferðir til þess
að útrýma rykplágunni t.d.
l’.efur ver’ð notað útfióiublátt
ljós við hreinsunina og sótt-
lneinsunarlyf. En það er ekki
auðvelt að koma sb'ku við í
heimahúsum. I áðurnefndr;
gre;n gefur dr. Per Hedlund
nokkur heilræði í sambandi við
hreingerningu í heimahúsum.
Fólk þarf eftir megn; að
gera heim’’li sitt þannig úr
garði að auðvelt sé að halda
því hreinu. Það getur verið erf-
itt viðureignar í litlum íbúð-
um, þar sem húsgögnin þurfy
næstum að vera hvt.rJ- ofani
Rafmagnstakmörkun
KL 10.45-12.30
Fimmtudagur 1. oktúber.
hvorfí Vesturbærinn frá Að-
■ IITvíll aistræti, Tjarnarg’ötu
cg BjarkargÖtu. Melarnir, Grims-
etaðaholtið með fluervallarsvæðinu,
Vesturhöfnin með örfirisey, Kapla-
*kjól og Seltjamarnes fram eftir.
öðru- Gólfin þurfa annaðhvoit
áð vera dnklogö, for'tiserú'iÖ
eða þannig úr garði gerð að
jyk og óhreinindi geti ekki
safnazt spfungur.
Mj’úkar mottur þurla að vera
i4ttar„ ,svo að ,ha?gt sé a3 vilraí
þar úti. Á; hyepjuni, degi. á
maður að hreinsa og þurrka
ryk fyrir opnum gluggum Það
er bezt í dragsúg, þvi að þá
þyrlast rykið út. Helzt þarí
að hreinsa loftið oft á dag
Þegar ryk er þurrkað af gólfi
og húsgögnum, þarf hjlzt að
gera það með klút sem drekk-
ur í sig rykiö. Þurr klútur þyrl-
ar rykinu upp og það leggst
aftur á gamla staðinn. Það á
ekki að sópa gólf:ð, heldur
þurrka þaó með rökum klút eða
kústi sem festir í sér ryk i
stað þess að þyrla því upp í
loftið. Ef maður á ryksugu ætti
maður að nota hana sem oft-
ast, því að ryksugan hreinsar
hom og sprungur og aðra staði,
þar sem rykið dylst og erfitt
er að komast að þvi með öðru
móti-
Óhreinn þvottur geymir mik-
ið af ryki og bakteríum. Þess
vegna er ekki sama hvar ó-
hreini þvotturinn er floklcaður
og umfram allt má ekki gera
það í eldhús:nu, þar sem rykið
getur sezt á matinn. Það þarf
einnig að flokka hann i drag-
súg, einkum er þáð nauðsyn-
legt þegar einhver er veikur
á heimilinu.
Það eru ekki allir sem hafa
tíma og húsakvnni tii að fara
eftir þessum góðu reglum um
baráttuna gegn ryki. En menn
ættu að fara eftir þeim að svo
miklu leyti sem aðstæður leyfa.
Þáð er ekki þar með sagt að
fólk geti komizt hjá þvi að
fá bakteríur og önnur smitefni
inn á heimilin, þvi að það er
ómögulegt. En það er hægt að
draga úr smitdreifingunni í
heimahúsum, einkum þegar
rykið á þar hlut að máli.
Villitgœsir
eftir MARTHA OSTENSO.
52. dagur
herra Gare“, kallaði Mark til hans um leið
og vagniein ók af stað.
„Það geri ég“, sagði Caleb og brosti i kamp-
inn.
„Þetta er skrýtinn fugl“, hugsaði Mark á leið-
inni niður túnið. „Og hann 'kannaðist við Bart
Nugent. En það má sjá að hann er harðstjóri“.
3
Á heimleiðinni sá Caleb gráhvítan, klunna-
legan, lokaðan vagn koma á móti sér. Hann
þóttist sjá, að þarna væri Elovaczfjölskyldan
að koma heim. Hann hugsaði sér að tala nokkur
orð við Anton og reyna að hafa upp úr honum,
hversu lengi Mark Jordan yrði hjá honum.
Tveir hestar með skrautleg aktygi drógu vagn
inn. Rauðir skúfarnir við eyru þeirra hristust
til eins og skraut á sirkushestum. Á sætinu fyr-
ir aftan þá sat Anton Klovacz teinréttur og
hélt í taumana. Piltarnir höfðu ekið mestan
hluta leiðarinnar, en síðasta spölinn vildi Anton
aka. Ef til vill yrði það í síðasta skipti ....
Caleb ók út á vegbrúnina þegar vagninn nálg-
aðist. „Góðan daginn — góðan daginn", kallaði
hann þegar hann sá framan í Anton. „Kominn
heim aftur, ha? Hvernig líður þér — hvernig
líður þér?“
Anton hallaði sér út úr sætinu og brosti fram.
an í Caleb. „Okkur líður öllum vel“, svaraði
hann. „Og hvernig gengur það hjá jær, ná-
granni ?“
„Prýðilega — rétt eitis og þegar þú fórst“,
svaráði Caleb. „Ég er einmitt að íkoma heiman
frá þér — var að tala við vinnumanninn þinn.
Það er dugnaðarmaður, Anton. Ætlarðu að hafa
hann lengur?“
„Já, ef hánn vill vera. Hann skrifaði mér
og sagðist ef til viíl verða þangað til færi að
frjósa. Mér er sagt að sprettan sé sæmileg. Og
það sprettur alltaf vel hjá þér, Gare. Og þú
átt góða konu sem er, ómetanleg hjálp. Ég
þakka þér fyrir gestrisni hennar við mig og
börnin. Við komum einmitt frá lienni, og hún
tók mikið vei á.rnóti ókkur. Þú átt góða konu,
vinur minn“.
Það kom kynlegur svipur á Caleb. „Já, —
já, þið hafið litið inn? Það er gott — það er
gott. Og bömin hafa fengið eitthvað upp í sig
og þú líka, vona ég ? Ef til vill eitthvað í nesti ?“
„Við fengum nægan og góðan mat. Það er
ekki hægt að táka við meiru", sagði Anton. Svo
bar hann hcndina upp að baröastóra hattinum
og óskaði Caleb góðrar heimferðar.
- Og Caleb fór að hugsa um, hvað hann hefði
verið heppinn að hitta Amton. Þama fékk hann
góðan höggstað á Amelíu. Hann beygði til norð-
urs, inn á veg sem lá þvert á þjóðveginm úr
vestri, svo að það liti út fyrir að hann væri að
koma frá Þorvaldi Þorvaldssyni. Þá dytti eng-
um i hug að hann 'hefði mætt Antoni Klovacz.
Þessi smábrögð settu svip á lífið, auk þess sem
þau ikomu að góðu gagni.
Hann ók hægt heimleiðis, svo að Amelía fengi
nægan tíma til að átta sig. Eins og hanm hafði
gert sér vonir um, var hún í garðinum að hlúa
að tómatplöntunum.
„Þorvaldur er ánægður með söluna á þessum
skika“, sagði hann, þegar Amelía kom til móts
við hanm. „Honum kom vel að fá peningana“.
„Já“, sagði húm og hann tók eftir.því að
rödd hennar var glaðleg. Hún hélt að hann vissi
ek'ki um heimsókn Klovaczfólksins. Jæja, hann
ætlaði að geyma sér að segja henni til synd-
amna^
„Við verðum að byrja aftur að slá á morgun'1.
hélt hanm áfram um leið og þau gengu inn í
húsið. „Fékk Marteinn boltana í gömlu vélina?“
„Já, — hann sótti þá til Yellow Post“, sagði
hún.
„Hvar eru stúlkurnar og Karl?“
„Þau fóru að tína ber“.
„Og hefurðu verið alein í allan dag?“
Amelía beygði sig niður og teygði sig eftir
mjólkurfötum sem stóðu undir borðinu og lyfti
þeim upp d vaslrinn. Hann tók eftir því að húm
var rauð í framan, þegar hún rétti úr sér. „Já,
ég hef verið önnum Ikafin í allan dag“, sagði
hún. „Tómatamir eru að verða þroskaðir".
Caleb brosti í laumi. Hún var að reyna að
fara í kringum lygina. Það gerði leikinn ennþá
skemmtilegri.
„Fólk hefur of mikið að gera til að fara í
heimsóknir", hélt hann áfram og fór að róta í
verkfærakassanum sínum.
„Það er trúlegt", sagði Amelía. Ekki gat
hann vitað um heimsóikn Klovaczfólksins. Það
myndi aðeins gera illt verra að segja honum
af henni.
„Eg ætti að líta til Klovacz í kvöld eftir mat.
Ég frétti í Yellow Post að von væri á þeim. Ef
til vill eru þau komim“.
Amelía beit á vörina. Það var ekki víst að
hann færi, af því að hann var að koma úr
ferðalagi. Hún ætlaði að taka áhættuna ....
Hann fór út í hlöðuna og Amelía dró and-
ann léttar. Svo heyrði hún mannamál fyrir utan
og þóttist vita að stúlkumar og Karl væru
íkomin. Kemnslukonan var með þeim og þau
væm áreiðanlega með talsvert af berjum. Hún
hefci þurft að biðja Martein að íkaupa meiri
sykur í Yellow Post. Hún hafði alltaf meira en
nóg að hugsa, guði sé lof.
Stúlkumar 'komu inn með tvær stórar körfur
fullar af bláberjum. Þær voru berjabláar út
oindir eyru og þær hlógu og mösuðu um hver
hefði tínt mest.
„Ég er viss um að kennslukoman hefur tínt
mest“, sagði Amelía fjörlega til að taka þátt
í samræðumum. „Hún er svo berjablá“.
„Ég át víst meira en ég tíndi“, sagði Linda
hlæjandi. ,;En við tíndum mikið samt“.
Þær heyrðu að Caleb kallaði í Karl og hlát-
ur þeirra dó út. Linda bar vatn upp á herbergi
sitt og Elín og Júdit þvoðu sér við vaskinn.
Síðan ikom Júdit upp á herbergi Limdu, settist á
rúmið og horfði á kenslukonuna þvo amdlit sitt,
háls og handleggi úr ilmandi sápu. Linda sneri
sér við og tók eftir kynlegu augnaráði stúlk-
<unnar. Júdit roðnaði og hallaði sér aftur á bak
í rúmið.
„Það kemur vatn í munnkin á mér þegar ég
horfi á þig þvo þér“, sagði hún. „Það er svo —
ég get ekki lýst því — það er eins og einhver
sé að iklappa mér“.
„Hvers vegna notarðu ekki þessa sápu,
Júdit? Ég á birgðir af henni. Ég er margbúin
að segja þér að þú mátt nota allt sem ég á.
Næst þegar þú ætlar að hitta Svein —“ Linda
lækkaði röddina og borsti glettnislega —
„leyfðu mér þá að laga þig til með púðri og
ögn af ilmvatni í hárið. Þá verður hann trylltur
af hrifningu, Júdit“.
Júdit hló og strauk höndimum yfir ávöl
brjóstin.
„Það þarf ekkert ilmvatn til að trylla hann“,
tautaði hún.
l OtfHJr OC CtMW
Dómarlnn: Verlð nú ekki lengur með þessi und-
anbriigð. Það þýðir livort sem er ekki neitt:
þrír menn hafa þejiar vitnað sregn yður.
Sakborningiur: Hvað er það í landi með 150
þúsund íbúa!
Gömul lcona hefur fengið nýjar tennur: Ja,
þaer duga nú ekki mikið til að tyggja með, en
þser eru ágætar til að lesa með iþeim.
I>að var nýkominn sími á prestsetrið. Gamalli
ivonu, er verlð hafði þar í liolmsókn, sagðist
svo frá er hún kom heim tfl sín:
Nú heid ég að allt sé að verða galið hjá prest-
lnum. Maddaman stóð upp vlð vegg, talaði
vlð vegglim og kallaðl hann föður siiui.