Þjóðviljinn - 01.10.1953, Blaðsíða 12
Er síldveiðin að hætta?
Unilanfarið hafa verið ógæftir og þegar gefið hefur á sjó
hefur síldveiðin verið lítil.
Þannig var t.d. veiði Grinilavíkurbáta mjög misjöfn í gær, en
á þeim slóðum hefur þó veiðin verið einna mest.
í öðruin stöðvum er svipaða sögu að segja eins og sést á eft-
írfarandi.
Fimmtudagnr 1. október 1953 — 18. árgangur — 22,0. tölublað
KennsEa aS hefjast í g&gn
frœðaskóSum Reykjavíkur
Nemendur eiga að mæta til viðtais í skól-
unum í dag og á morgun
Kennsla hefst í öllum gagnfræðaskólum Reykjav&ur upp úr
næstu helgi. 1 dag eiga nemendur í 3. og 4. bekkjum að mæta í
skólunum og á morgun nemendur í 1. og 2. bekkjar.
sótt um vist í 4. bekk almennu
Síldveiði cimi dag
Hornafirði.
Prá fréttaritara Þjóðviljans.
Fregnir um mikla síldveiði
Hornafjarðarbáta eru því m;'ð-
ur á misskilningi byggðar.
Það var aðeins einn dag um
daginn að Hornafjarðarbátarn-
ir öfluðu sæmilega vel, eða frá
1—4 tunnur í net. 1 nokkurn
tíma hefur ekki gefið á sjó og
■bátarnir legið inni.
Bátar sem komu hingað að
austan til veiða eru því farnir
aftur.
Bátarnir að hætta
Vestmannaeyjum.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Síldveiðin hefur verið mjög
treg undanfarið og hefur það
litla sem veiðzt hefur verið
smátt. Vestmannaeyjabátarnir
eru því sumir að hætta veið-
um. Munu sumir bátanna
hætta algerlega, en aðrir munu
fara suður og reyna eitthvað
en.n.
Raufarhöfn.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Meirihluta síldarinnar hér
hefur nú verið afskipað og lief-
Bandarikjastjórn hefur lofað
frönsku stjórn’nni því1 að
leggja til við þingið að það
veiti 385 milljónir dollara til
styrjaldarinnar í Indó Kína í
viðbót við þær 400 milljónir,
sem veittar hafa verið á fjár-
hagsárinu sem rennur út í júní-
lok næsta sumar. I staðinn lof-
ar stjóm Laniels í Frakklandi
að senda franskan liðsauka til
Indó K'na og að hraða mynd-
un hersveita landsbúa sc.rn
herjast undir franskr: stjórn.
Ætlunin er að vopn fyrir
dollarana og liðsaukin.n geri
Navarre, hershöfðingja Frakka
í Indó Kína, fært að fram-
kvæma áætlun sem hann hefur
gert um tveggja ára sókn gegn
her sjálfstæðishreyfingarinnar
Viet Minh. Áætlunin er að
mestu eodurtekning þeirra, sem
De Lattre Tassigny samdi þag-
ar hann var yfirhershöfðingi í
Þing Verkamannaflokksins
brezka samþykkti í gær álykt-
ua um að flokknum beri að
beita sér fyrir þjóðnýtingu efna
iðnaðarins, flugvélaiðnaðarins
og smíðavélaiðnaðarins næst
þegar hann kemst til valda.
Felldar voru tillögur um að
flokkurinn stefni að því að
þjóðnýta allt land í Bretlandi,
vopnaiðnaðinn, skipasmíðaiðn
aðinn og allan vélsmíðaiðnaðinn
á næsta kjörtímabili sem hann
fer með völd.
ur verið reitingsvinna í sam-
bandi við sddina. Hefur því
ekkert verið róið hér undan-
farið, og veldur því einnig
gæftaleysi, hafa verið norð-
austan brælur undanfarið.
Lélegur afli
Grindavík.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Saman hafa farið undanfar-
ið ógæftir og aflaleysi síld-
veiðibátauna. 1 fyrradag mun
t. d. hæsti báturinn hafa ver-
ið með 40 tunnur. Bátarnir eru
þó enn ekki hætrir veiðum.
KRON seiur kjöfið
á 16,@1
Þjóðviljinn fékk þær. upplýs-
ingar hjá KRON í gær, að eins
og undanfarin haust seldj KRON
kjöt í heilum skrokkum á tölu-
vert lægra verði en er á sundur-
hlutuðu kjöti. Kostar kg. í heil-
um skrokkum kr. 16.61, — er
verðið í hinni nýopnuðu kjöt-
sölu SÍS það sama.
Hinsvegar sendir KRON kjötið
heim og er það mikilsvert atriði
fyrir marga. Ennfremur hefur
KRON til sölu kvartil og hálf-
tunnur undir kjötið.
Indó Kína en fór út um þúfur.
Her Viet Minh er nú langt.um
öflugri e.n þá.
Stjórn'r Kín:1 og Sovéfríkj-
anna, hafa viðurkennt st.iórn
Viet Minh og í blöðum og út-
varpi á Peking og Moskva hef-
ur sú skoðun komið fram síð-
an vopnahléð var gert í Kóreu
að sjálfsagt sé að hefja vopna-
hléssamni.nga í Indó Kína.
Vmsir Frakkar eru fylgjandi
slíkum samningum en Banda-
ríkjastjórn leggur b’átt bann
v'ð þeim.
Oulimundur
. GamaSíeísson .
Guðmundur Gamalíelsson bók-
salí íézt í gær í sjúkrahúsi,
tæpra áttatíu og þriggja ára að
aidri.
'Guðmundur Gamalíelsson var
fæddur að Hækingsdal í Kjós
25. nóv. 1870. Hann nam bók-
band bæði í Danmörku og
Þýzkalandi og gerðist verk-
stjóri hjá Birnj Jónssyni ritstj.
þegar hann kom heim, 1901, en
stofnaði eigin bókbiandsistofu
1904 og rak hana um þriggja
ára skeið. Kunnast.ur var Guð-
mundur fyrir bókaútgáfu og bók
sölu sína, en þá starfsemi hóf
hann 1904 og stundaði lengstan
hluta ævinnar. Hann var einn
að.alhvatamaður að stofun Iðn-
skólans i Reykjavík 1903.
Togari þessi bað um að lækn
ir yrði sendur út í togarann til
veiks háseta. Grunsamlegt þótti
að nafn skipsins var ekki gefið
upp og fóru því lögreglumenn
með lær.ininum. Ekki var talið
ráðlegt að flytja veika manninn
í land í vélbát þeim er fór út
með Iækninn og fór togarinu
því inn á höfnina í Vestmanna-
eyjum með manninn, en þar var
skipstjórinn tekinn fastur, á-
kærður fyrir þrefált landhelgis-
brot.
Þjóðviljinn fékk þær upplýs-
ingar hjá bæjarfógetanum í
Vestmannaeyjum að öll land-
helgisbrotin sem þessi togari,
en haun heitir Van Dick, hefði
gert sig sekan um, væru
TeSursig rændan
í fyrrinótt kom maður nokk-
ur á lögreglustöðina og skýr'ði
frá því að ókunnur maður
hefði ráðizt á sig og náð úr
vasa sínum veski sem í hefðu
verið um 300 krónur. Átti þessi
atburður að hafa gerzt vi'ð
Varðarhúsið.
Gaf maðurinn greinilega lýs-
ingu á árásarmanninum, en
ekki hafðd lögreglunni tekizt
að hafa hendur í hári hans
síðdegis í gær.
Eins og Þjóðviljinn hefur áð-
ur skýrt frá munu nemendur
við skyldunám 1. og 2. bekkjar
gagnfræðastigsins verða ura
1250 í vetur, um 310 hafa sótt
um vist í 3. bekk (140 í al-
mennu deildinni og 170 í lands-
prófsdeild), rúmlega 90 haía
framin á þessu ári. Skipstjór
inn þverneitaði hinsvegar og
hefði aulk þess ekki verið skip-
stjóri þegar fyrsta brctið var
framið. — Málið heldur áfram
í dag.
Verkamennirnir í höfnum
þessum, en meðal þeirra er
New York, tilkynntu vinnu-
stöðvunina í gær. Sögðust þeir
myndu hætta vinnu á mið-
nætti ef atvinnurekendur hefðu
ekki áður undimtað nýjan
kaupsamning og gengið aó
kröfu þeirra um tíu senta kaup
hækkun á klukkustund.
Blaðamenn spurðu Eisen-
hower forseta um vinnustöðv-
un þessa, þegar þeir ræddu við
hann í gær. Eisenhower gaf í
skyn að hann hefði í hyggju
að beita þrælalögunum gegn
verkalýðsfélögunum, til að
banna hafnarverkfallið. Sam-
kvæmt lögunum, sem kennd
eru við höfunda sína, þing-
mennina Taft og Hartley, get-
ur ríkisstjónrn látið dómstól-
Usigbarnavernd
Líknar ioknc utn
líma
Ungbarnavernd Líknar í
Templarasundi 3 verður lokuð
um nokkurn tíma vegna þess
að starfsemin er nú að flytja og
hætt í hinum gömlu húsakynn-
um.
Framvegis verður ungbarna-
vernd Líknar i heilsuverndar-
stöðinnj en það húsnæði er ekki
tilbúið ennþá, en vonazt er eftir
að starfsemi Líknar geti tekið
Þar til staría áður mjög langt
líður.
deildar, 02 í verknámsdeild
hafa 105 sótt um vist í 3. .bekk
og rúmlega 90 í 4. bekk.
í Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar verð.a nemendur um 630, en
kennarar alls nálægt 30, þar af
24 fastir kennarar, í Gagnfræða-
skólanum við Lindargötu verða
nemendur að líkindum nálægt
200 og skiptast í 7 bekkjadeitd-
ir. Fastir lcennarar verða þar 7-
í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar
o.g Gagnfræðaskólanum við
Hringbraut munu nemendur
verða eitthvað á þriðja hundr-
að í hvorum skóla.
Þjóðviljinn mun væntanlega
geta skýrt nánar frá tölu nem-
enda í hinum einstöku gagn-
fræðaskólum eftir helgina, þeg-
ar skólarnir eru að fullu tekn-
ir til starfa.
aua banna sérhvert verkfa.ll í
þrjá mánuði ef hún telur það
„stofna velferð og öryggi lands
ins í hættu.“
Handritamálið
Framhald af 1. síðu.
kosningar sem henni fylgdu
væri um garð gengið.
Flo-kkarnir, sem mynda þing-
meirihlutann sem nýja stjórnin
styðst við, hafa a.lltaf viljað
ganga sýnu lengra til móts við
óskir íslendinga í handritamál-
inu en íhaldsmenn og vinstri
menn, sem stóðu að fráfarandi
stjórn. Nýi forsætisráðherr-
ann, Hans Hedtoft, hefur opin-
berlega látið í ljós meiri skiln
ing á málstað íslendinga en.
nokikur annar danskur stjórn-
málamaður að frátöldum Aiksel
Larsen, foringja kommúnista,
en hann hefur lýst því yfir fyr-
ir hönd flokks síns að skila
beri Islendingum öllum íslenzk-
um haudritum í dönskum söfn-
um.
Warren vf#ir-
domari WJ&A
Eisenhower forseti skipaði í
gær Earl Warren yfirdómara
Hæstaréttar B'andaríkjanna.
Warren hefur verið fylkisstjóri
í Kaliforníu í tíu ár. Hann er af
sænskum ættum og þýkir í frjáls
lyndara lagi af republikana að
SöEumennirnir hæitu við aí sigla
bæjariogaranutn sjálfir!
Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Sjómenn í Eyjum neitúðu ]>ví, sem kunr.ugt er að sigla
bnrt úr bænum bæjartogaranum sem íhaldið seldi.
Leit því um hríð út fyrir að sölíumennirnir yrðoi sjálf-
ir að reyna að sigla skipinu burt og hefði Vestmanna-
eyingum flestum fundizt fara bezt á því.
AlHr sem á skipunum hafa unnið og aðrir sjómenn í
Eyjum neituðu að sigla togaranum burt, þar til fhald-
inu og sölufélögum þeirra tókst seint í fyrrakvöld að fá
þrjá menn 'til að l!eggja af stað með skipið. Fór Einar
nokkur Guðmundsson, bátaskipstjóri, með hlutverk skip
stjóra, Óskar Jónsson kennari við Vélstjóraskólann gerð-
ist vélameistari og Arnaldur Guðmundsson bátaskipstjóri
var dubbaður til stýrimanns. Mun fiestum Eyjabúum
þessi sigling minnisstæð.
Firanskt-lvandarískit Iieit toit
að itiagna stríðið i 9ndé Mína
Stjórnir Bandaríkjanna og Frakklands hafa orðiö á-
sáttar um aögeröir til aö magna stríöið í Indó Kína.
Kærður fyrir þrefait iaitdhelgisbrot
Lögreglan í Vestmannaeyjum og landheigisgæzlan kyrrsettu
i fyrradag belgiskan togara sem ákærður er fyrír þrefalt land-
helgisbrot. Málsrannsókn hófst í gær og var ekki iokið í gær-
kvöldi. Þrætti skipstjórinn algerlega fyrir brotið.
Hafnarverkfall á Atlamz-
hafsströnd Bandaríkj anna
Eisenhower geíur í skyn að hann kunni
að beiía þrælalögum gegn verkamönnum
Á miðnætti í nótt átti aö hefjast verkfall hafnarverka-
rnanna, í ellefu helztu hafnarborgum á Atlanzhafsströnd
Bandaríkjanna.
vera.