Þjóðviljinn - 07.10.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 7. október 1953
Bannsetning á nor-
læna tuágu
Nú kallar biskup Kolbein í
1 banni af samneyíi við þá Sig-
wrff, en Kolbeinn og öll alþýða
- metur það einskis. En um vet-
erinn fyrir jól bannfærir bisk-
1 iip Koibein af þeim tvennum
r sökum, er hann hafði sam-
neytt bannsettum mönnern og
| hann hélt á fé því hálfu, er
j bískup liafði gert á hendur
honum.
Um vorið eftir páska veitir
Kolbeinn aðra heimsókn á!
staðinn með átta tigu manna
og stefnir til Hegranessþings
skóggangsstcfnum heima-
mönnum biskups, prestum,
! djáknum og leikmönnum, og
flestum fyrir litlar sakir.
Biskup og hans menn voru á
húsum uppi, og var hann
skrýddur, og las hann bann-
setning á norræna tungu, svo
að 'þeir skyldi skilja. Og ef
Kolbeinn hefði þá verið verr
! stilltur i því sinni, þá hefði
þar bardagi orðið. (Sturlunga
saga).
„Koss í kaupbæti" verður sýndur í Þjóðleikhúsinu í kvöld og annað kvöld. Gamanleikur þessi liefur
fengið nijög góða dóma. T.d. segir Ásgeir Hjartarson í ieikdömi sínum í „Þjóðviljanum" um Herdísi
Þorvaldsdóttur: „Leikur Herdísar er skemmtilegu r og fyndinn frá upphafi til énda, hún er nijúk í
hreyfingum og máli, skilur þennan tápmikla sérslabelg hárréttum skilningi, er jafnan hæfilega ung-
æðisleg en ýkir hvergi, — og vann óskipía hylli le ikhúsgestá". — Myndin er úr þessum gamanleik.
(Frá Þjóðleikhúsinu).
'★
1 dag er miðvikudagurinn 7.
október. 280. dagur ársins.
Bræðrafélag Laugarnessóknar
heldur fund i kjallarasal kirkj-
unnar í kvöld kl. 8.30.
Sextug í dag
Þorbjörg Björnsdóttir húsfreyja,
Urðárstig 6, á : séktugsafmæli i
dag.
GENGISSKBÁNING (Sölugengl):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
2 kanadískur dollar kr. 16 63
2 enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
300 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
300 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
300 belgiskir frankar kr. 32,67
3000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
200 þýzk mörk. kr. 389.00
100 gyllini kr. 429,90
1000 lirur kr. 26,12
SVlIt
Söngæfing í Edduhúsinu við Lind-
argötu kl. 8.30 í kvöld. Stundvísi.
ILæknavarðstofan Austurbæjarskól-
ir.um. Simi 5030.
Næturvarzla er i Reykjavikur-
apóteki. Sími 1760.
Hlutavelta KR
Þessi nr. hlutu vinniriga í happ-
drættinu á hlutaveltu KR: 22409;
17414; 21564; 15028; 1038. Vínning-
anna má vitja til Sigurðar Hall-
dórssonar, Ingólfsstræti 5, simi
5583.
Heima er bezt,
októberhefti.
Benjamín Sig-
valdason ritar
Ljósið á heiðar-
býlinu, eftir frá-
sögn Guðjóns i Gufudal. Þorsteinn
Matthíasson: Hugleiðingar ferða-
manns, þættir úr Austfjarðaför.
Jórunn Ólafsdóttir: Ásbyrgisför,
löng grein með nokkrum mynd-
um. Menningarleifar í þjóðsögum
og ævintýrum. Smásagan Elliglöp,
eftir Guðmund Hagalín. Sagan
Gamla fjósið, eftir S.B. Ýmislegt
.smælki .er í heftinu að -auki, og
fallegar myndir eftir Þorstein Jös-
efsson á forsíðu.
fíeytendasamtök Reykjavíkur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
dggja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift i síma 82742, 3223,
2550. 82383, 5443,
Dagskrá Alþingis
miðvikudaginn 7. október.
Efri delld
1 Kosr.ingar til Aiþingis, frv.,
1. umr.
2 Áfengislög, frv., 1- umræða.
3 Háskóii lsiands, frv., 1. umr.
Neðri deild
1 Sóttvarnalög. frv., 1. umræða.
2 Dýrtíðarráðstafanir vegna at-
vinnuveganna, frv., 1. umræða.
3 Stimpilgjald, frv., 1. umræða.
4 Gengisskráning ofl., 1. umræða.
Uppskeruvers
Syng engin harmljóð, þótt hár-
kolla fjallsins sé gránuð,
haustið er uppskerutíð eins og þú
getur séð:
Um veginn fer kona komin á
síðasta mánuð
<og kannski ert þú faðir barnsins,
sem hún gengur með).
Einar Bragi
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdégisútvarp. —
15:30 Veðurfregnir.
19:00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga. 19:25 Veðurfregnir. 19:30
Þingfréttir. 19:45 Auglýsingar. —
20:00 'Fréttir. 20;30- Útvar.pssagan:
Úr sjálfsævisögu Ely Culbertsons;
I. ■ (Brynjólfur Sveinsson mennta-
skóiakennari). 21:00 Einsöngur:
Lily Pons syngur (pl.) 21:20 Vett-
vangur kvenna. Uppléstur: Þór-
unn Elfa Magnúsdóttir rithöfund-
ur les úr nýrri skáldsögu sinni:
Disa Mjöll. 21:45 Tónleikar (pl.):
Mam’zelle Angst, ba'lettsvíta eftir
Lecocq. 22:00 Fréttir og veður-
fregnir. 22:10 Dans- og dægurlög:
Les Paul leikur á gítar (pl.)
Söfnin eru opins
Þ.ióðminjasafnlð: kl. 13-16 á sunnil-
dögum,. kl. 13-15 á þriðjudöguin,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á súnnu-
dögum.
Náttúrugrlpasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
am og fimmtudögum.
• ÚTBREIÐIH
ÞJÓÐVILJANN
Bókmenntagetraun.
Visan skrýtna, sem gat hér að
lesa á síðunni i gær, hún var
eftir hann Loft okkar Guttorms-
son, sem uppi var á s'ðari hluta
14. aldar og fyrri h’uta 15. Nú
er æð finna höfund þessarar
stöku:
Leiðir Máría móðar þjóðir
mæt til himna sætis gætis,
ítur þeim, er elsku héit veita
og unna grami sunnu kunna,
mest hefur dýrsta miskunn
lista
mönnuð jóð að sönnu Önnu,
öld á Jesu mildi skyldi
alltíðléga hin snjalla kalla.
Iirossgáta nr. 195
Lárétt: 1 ver 7 greinir 8 nafn 9
eins 11 sjór 12 skst. 14 ending
15 vinnur eið 17 kaðall 18 efni 20
tímamælirinn
Lóðrétt: 1 vinkona 2 ennþá 3 fá
4 skst. 5 æðir 6 göt 10 mánuður
13 vinna 15 Ijósgjafi 16 dreif 17
samhlj. 19 ending
Láusn á nr'. 194
Lárétt: 1 ganga 4 tó 5 fá 7
áls 9 ans 10 VSV 11 ILO Í3 dá
15 æð 16 soðið
Lóðrétt: 1 gó 2 nál 3 af 4 tjalda
6 ákveð 7 asi 8 svo 12 láð 14
ás 15 æð
Eimskip
Brúarfoss fer frá Reykjavík á
hádegi í dag áleiðis til Antverp-
en og Rotterdam. Dettifoss kom
til Hamborgar á sunnudaginn;
fer þaðan til Hull og Reykjavik-
ur. Goðafoss fór frá Rotterdam
í gær áleiöis til Reykjavíkur. Lag-
arfoss fór frá Reykjavík í gær-
kvöld til Akraness, þaðan til R-
yíkur. Tröllafoss er í Rvik. —
Drangajökull kemur til Rvíkur
árdegis í dag frá Hamþorg.
Rflilssklp:
Hekla er í Reyltjavik. Esja er
á Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breió fór frá Reykjav k kl. 6 í
morgun til Keflavikur og Aust-
fjarða. Skjaldbreið er væntanleg
til Reykjavíkur i dag að vestan
og norðan. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
Skipadelld S.I.S.:
Hvassafell er í Stettin. Arnarfell
er á Akureyri. Jökulfell er á
Þórshöfn. Dísarfell á að fara frá
Leith í kvöld á'.eiðis til Islands.
Bláfell fór frá Raufarhöfn i gær
áleiðis til Helsingfors.
Hjálparbeiðni
Eins og getið var um i blöðununl
brann íbúðarskúrinn „Sólsetur"
við EUiðaár aðfaranótt 27. f.nx.
Hjónin sem heima áttu í skúrn-
um misstu þar aleigu sina. Er
nú leitað til Reykvikinga með tfl-
mæli um að þeir láti eitthvað af
hendi rakna til hjálper hjónun-
um. Tekur afgreiðsla Þjóðviljans
á móti peningaframlögum eða
öðru sem fólk vildi af hendi láta
hjónunum til að stoðar.
Félagar! KomíS í skrifstoía
Sósíalistafélagsins og gresð-
íð gjöld ykkar. Skrifstofan
er opin daglega frá kl. 10-12
f.h. og 1-7 e.h.
Kr abba mel nsf éla g Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Síml skrifstofunnar er 6947.
Tjarnargolflð
Ritsafn
ións T ransta
Bókaúfgáfa Guojóns 6.
Sími 4169.
þrátt fyrir það mjakaðist asninn varla
sporunuiri, enda virtist hann hafa tekið
ákvörðun að bita a1 t gras jarðarinnar.
það var mikið af grasi.
Er UgluspegiU varð þessa vísari skar hann
dálitlá grastuggu, hélt. henni í lófa sér
fráman við snoppuna á a.snanum og lroít-
aði s'ðari á ha.nri. Með þessari aðferð
tókst Ugluspegli að þoka asnanum aHa
‘leío*tii hinna auðugu landa lénsgreifans í
Hæsi.
Háttvirti herra asni, sagði Uglusþegill við
Jeffa á Ieiðihni, mikið getur þú verið lík-
ur þeim mannb;'á'fum er hlaupa heiminn
á endá til að koiriast yfir' blómátiuííett'
fi-ægðarinnar, auðsins éða ástarinnar.
Að leiðarlokum uppgötva þeir að öll við-
leitni þéirra hefur verið eftirsókn eftir
vindi, og að þeir hafa farið á rnjs við
a’lt serri nokkurs er vert: Heilbrigði, heið-
arlcgá vinnu, hvíld og heimilisunað.
Miðvikudagur 7. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN -- (3
33
Hér stanúa rmr^arnir
33
Hér standa varðarnir hlið við hlið
i heiðasvalanum Skálann við,
en fyrstu snjóum fjallanna svið
faldar í miðjum hlíðum.
Æskan mun bruna beint og á snið
í brekkunni ykkar — á skiðum.
Þið beinduð þeim ungu á helði og háls
og hertuð þá deigu með vilja stáls;
þvl uppi við jökla er andinn frjáls
og útsýn um frerana bláu,
frændur frá landi hins austræna áls
og eyjunni tindaliáu.
Æfíngar í þjóð-
dönsum og fim-
leikum hef jast í
Fylgizt með verðlaginn •
Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vöruteguinda í nokkr-
um smásöluverzluiuim í Reyjavík revndist vera þann 1. þ.m. sem.
hér segir:
Á laugardaginn voru afhjúpaðir á kletti ofan við Skíða-
skálann í Hveradölum minnisvarðar þeirra L. H. Mullers,
stofnanda og formanns Skíðafélags Reykjavíkur og Krist-
jáns Ó. Skagfjörðs framkvæmdastjóra Förðafélags ÍSr|
íands. Hér fyrir ofan er mynd af minnisvörðunum og ljóð
kveðja frá Hallgrími Jónassyni kennara.
Þjóðdansaflokkur Glímufél.
Ármanns hefur aftur vetrarstarf-
semi sína í kvöld kl. 7 síðdegis í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar.
í vetur verður æft í fjórum
flokkum barna og unglinga, en
kennari verður eins og að undan-
förnu Ástbjörg Gunnarsdóttir.
Hinn 17. júní s- 1. sýndi þjóð-
dansaflokkurinn á skemmtunum
þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkur
bæði á Arnarhóli, íþróttavellin-
um og í Tívolí og vöktu sýning-
arnar miklar hrifningu. Flokkur-
inn hafði ennfremur margar
aðrar sýningar.
í kvöld hefjast einnig æfingar
í fimleikaflokki telpna, en und-
anfarin ár hefur hann æft undir
stjórn Guðrúnar Nielsen. Flokk-
ur þessi, sem er skipaður 55
telpum, sýndi í Tívolí og á
' íþróttavellinum 17. júní s. 1. og
vakti aðdáun allra sem á horfðu
Gjald fyrir 7 mánaða námskeið
í flokkum þessum er aðeins 50
krónur. Allar nánari upplýsingar
um starfsemi Glímufél. Ármanns
eru gefnar hjá kennurunum og í
skrifstofu félagsins, sími 3356.
Lýsistuniia slæm-
íisí á verkamann
1 gær var verið að skipa
lýsistunnum um borð í Lagar-
foss hér í höfninni. Vildi það
þá t'l, er tunnur voru látnar
síga niður að lestaropi, að
sveifla kom á þær, þannig að
ein þeirra slæmdist utan í u«g-
an verkamann er nærstaddur
var. Marðist hann illa á fæti,
og var fluttur t'l aðgerðar í
Landspítalann. Þaðan var hon-
um ekið heim til sín.
Lægst Hæst meoalverð
kr. kr. kr
Rúgmjöl pr. kg. 2.30 3.10 2.74
Hveiti — — 2.90 3.30 3.21
Haframjöl — — 3.00 3.30 3.27
SagógTjón — — 5.75 6.35 5.88
Hrísgrjón — — 4.95 6.50 6.28
Hrísmjöl — — 4.10 6.70 6.28
Kartöflumjöl — — 4.60 5.20 4.71
Baunir — — 5.00 6.00 5.52
Kaffi, óbrennt — — 26.00 28.25 27.06
Te, 1/8 lbs. pk. 3.10 3.95 3.69
Kakao 1/2 lbs. dás 7.20 9.20 8.46
Molasykur — — 4.20 4.70 4.22
Strásykur — — 3.20 3.55 3.49
Púðursykur — — 3.20 6.00 3.91
Kandís — — 5.75 6.70 6.02
Rúsínur — — 11.00 11.90 11.45
Sveskjur70/80 — 16.00 18.60 17.74
Sítrónur — — 10.00 12.25 10.86
Þvottaefni, iinnlent pr. pk. 2.85 3.30 3.10
Þvottaefni, útlent — — 4.75 5.00 4.88
EÍpsljérmn Mauí 120 |w§. kr. sekt
Dómur hefur nú verið laveðinn upp í máli belgiska togai-a-
sltípstjórans sem kyrrsettur var i Vestmannaeyjum í vikunni
sem leið. Var Iiann dæmdur í 120 þús. kr. sekt.
Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum.
Kaffi brennt og malað pr. kg. 40.60
Kaffibætir — — 14.75
iSuðusúkkulaði (Konsum) — — 53.00
Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði
getur m.a. skapazt vegna tegundamismunar og mismunandi inn-
kaupa.
Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra
verzlana í sambandi við framangreindar athuganir.
(Frá skrifstofu verðgæzlustjóra).
Sex þiis. nemendnr Bassfa ver-
ið I Bréfaskélsa SlS á 13 áraiiM
71.9% nemendanna voru erfiðis-
vinnumenn
Bréfaskóli SÍS hefur nú starfað i 13 ár og yfir 6000 nemendiör
stundað nám í skólanum á þessum tíma. Bréfaskólafyrirkomidag-
ið er mjög liagkvæmt fyrir alla þá sem verða að stnnda vinnrn
jafnframt námi sínu, enda voru 71.9% af nemendunum í fyrra
menn sem stunduðu erfiðisvinnu.
Hyggjast ná
soldánssyni úr
Skipstjóri var ákærður fyrir
þrefalt landhelgisbrot, en hanr.
þvemeitaði. M.a. neitaði hann
að hafa verið skipstjori á tog-
araaum þegar hann var stað-
inn að landhelgisveiðum 30. jan.
sl., én viö eftirgrennslau sann-
aðist að hann hafi verið skip-
stjóri tcgarans einnig í það
skipti. Landhelgísbrotin voru
öll framin á jiessu ári og var
stýrimaður'nn skipstjóri togar-
i ans í eitt þeirra skipta er fisikað
var í landhelgi. Var hann dæmd
ur í 80 þús. kr. sekt.
Hðallundar
-deildarinnar í Beykjavib
verður haldinn í fundarsalnum í Þing-
lioltsstræti 27, í kvöld 7. þ. m.
kl. 8.30 e.h.
Fiuidarefni venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
íd
Franska blaðið l’Aurore hef-
ur það eftir fréttaritara sín-
um ,í Kairó að þjóðernissinnar
frá Marokkó, sem þar dvelja,
hafi í hyggju a'ö reyna að leysa
Mullai Hassan, hinn elzta af
sonum Marokkósoldáns, úr
haldi á Korsíku. Er hann þar
í útlegð með föður sínum og
bróður síðan Frakkar ráku þá
frá völdum í Marokkó í sumar.
GnSsssttmsli
Framh. af 12. síðu
Adenauer, forsætisráðherra
Vestur-Þýzkalands, lagði til í
sumar að sovétstjóriiinni vrði
boðinn griÁasáttmáli gegn því
að hún féllist á fyrirætíanir
Vesturveldanna um hervseðingu
Vestur-Þýzkalands.
Finnsku kosningarnar
Framhald af 1. siðu.
síðustu kosningum er þó ekki
mikil.
Finnska þingið ræðir nú van-
traust á stjórn Kekkonens og
er' tílefnið árásir hennar á lífs-
Þá er það og kostur við slíka
skóla að hver nemandi getur
ráðið því hvort hann les eina
námsgrein eða fleiri í einu og
hvaða siámsgrein það er. Hver
og einn velur sér þá grein eða
greinar sem hann vill helzt
læra, — og námsgjaldið er á-
kveðið fyrir hverja grein út af
fyrir sig. í
Hvar sem menn eru búsettir
á landitiu geta þeir hagnýtt scr
kcnnslu bréfskóla, og ráði
menn yfir einhverjum tóm-
stundum er þeim vel varið til
náms.
Nemendur úr öllum
stéttum
Nemendur bréfaskólans eru úr
flestum stéttum og starfsgrein-
um. Langflestir lesa við skólann
jafnframt vinnu sinni, enda mun
bréfakennsla vera í mörgum til
fellum eina kennslan, sem fólk,
hundið við störf sín, getur notið
Mikið ber þó á unglingum, senr
með bréfanámi eru að búa sig
undir aðra skóla-
Árið 1952 stunduðu 71.9% af
nemendum skólans erfi'ðisvinnu.
Flestir nemenda voru á aldrinum
15—30 ára eða 79.7%. Á aldrin-'
um 30—40 ára voru 12.7%, 40—
50 ára 5.7%, 50—60 ára 1.4% og
yfir 60 ára 0.5%.
Á 8. hundrað nýir nemendur
bættust í skólann á síðasta ári og
voru afgreidd hjá skólanum hátt
á 12. þúsund bréf á árinu, en all-
mikill hluti af þvi er vegna nem-
enda sem ekki höfðu lokið námi
frá árinu áður.
Bréfaskólinn kennir nú eftir-
taldar námsgreinar:
Skipul- og starfsh. samvinnufé-
laga: Eiríkur Pálsson, lögfræðing-
ur.
Fundarstjórn og fundarreglur:
íslenzk réttritun: Sveinbjörn
Sigurjónsson, magister.
íslenzk bragfræði: Sveinbjörm
Sigurjónsson, magister.
Enska fyrir byrjendur: Jón
Magnússon, fil. cand.
Enska framhaldsflokkur: Jón
Magnússon, fil. cand.
Danska fyrir byrjendur: Agúst
Sigurðsson, cand mag.
Eiríkur Pálsson, lögfræðingur.
! Bókfærsla I: Þorleifur Þórðar-
| son, forstjóri.
1 Bókfærsla II Þorleifur Þórðar-
son, forstjóri.
Reikningur: Þorleifuv Þórðar*
son, forstjóri.
Búreikningar: Eyvindur Jóns-
sön, búfræðingur.
Danska framhaldsflokkur: Ág-