Þjóðviljinn - 07.10.1953, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. oktober 1953
Hugleiðing um íbnðaiiverl-
ið við Suðurlandsbraut
Maður nokkur að nafni Hjört-
þór Ágústsson, rafvirki, lætur
hafa eftir sér í Morgunblaðinu
þann 27. f. m. allskonar þvætt-
ing og ósannindi um íbúðirnar
í holtinu sunnan Suðurlands-
brautar. í hvaða tilgangi hann
fer þar með staðlausa stafi, veit
ég ekki, en hitt er víst að hann
veit eins og allir, sem þarna
búa, að þar er mörgu mjög á-
bótavant frá bæjarins hendi.
Við skulum byrja á því,
hvernig þessi bæjarhluti hefur
) orðið til. Á fyrri hernámsárun-
um voru reistir þarna mjög
margir hermannaskálar, sem
kallaðir voru Múlakampur og
Herskálakampur. Þessa kampa
báða eru bæjaryfirvöldin búin
að gera að íbúðum handa bæj-
arbúum þótt margur af þessum
hermannaskálum sé alls ekki
íbúðarhæfur. En þrátt fyrir alla
hermannaskála, sem fólkið er
neytt til að búa í vex húsnæð-
isleysið stöðugt. Húsnæðislaust
fólk fer í vandræðum sínum til
bæjaryfirvaldanna og leitar þar
eftir húsnæði eða annarri fyrir-
greiðslu. Bæjaryfirvöldin hafa
á hinn bóginn, af sinni alkunnu
rausn og hjartagæzku, vísað
nokkrum Reykvíkingum á stór-
grýtisholtið ofan braggahverf-
anna, sem ná frá Lækjar-
hvammi og inn undir Sogamýri.
Þessu fólki er sagt: Þarna máttu
byggja en þú mátt ekki byggja
nema úr timbri og ekki nema
eina hæð fjörutíu og átta fer-
metra að stærð, því að þetta
verða að vera færanleg hús
veittu var: Þetta getur þu feng-
ið, annað ekki. Við höfum ekk-
ert pláss handa þér annars stað-
ar.
Það má heita undravert hvað
fólkið hefur gert þarna. Sum
húsin verða í framtíðinni, ef
fólkið gefst ekki upp, sæmileg
til íbúðar. En það skal tekið
skýrt fram, að það er bæjaryfir-
yfirvöldunum að þakkarlausu,
þvú að út á þessi hús fást engin
lán og engin hjálp frá hendi
þess opinbera. Þau virðast vera
fyrir utan lög og rétt hjá láns-
stofnunum og yfirvöldum.
í þessu hverfi eru engar götur,
ekkert frárennsli, lítið vatn og
hverfið er mjög illa upplýst.
Hjörtþór talar um að þarna séu
böð í húsunum og önnur sjálf-
sögð þægindi. En mér er spurn:
Hver baðar sig í vatnslausu bað-
herbergi? Þá er frárennslið ekki
betra, fólkið verður að hafa
safnþrær við húsin sem oft fyll-
ast og valda hinum mesta ó-
þægindum og vítaverðum ó-
þrifnaði því að allt er látið sí-
ast út í jarðveginn. Forarlæk-
irnir renna þarna á milli hús-
anna og gefa frá sér slæman þef
á sumrin.
Annars hefi ég heyrt að bær-
inn sé að láta setja möl ofan
í verstij rerínslin. Þess skal
getið, sem gert er, þótt þessar
vegabætur minni óþægilega á
vissa dýrategund, sem ekki þyk-
ir vel upp alin nema hún klóri
yfir skítinn sinn.
Svo eins og til að prýða þetta
hverfi bæjarins, eru þarna alls-
konar skúrar, sem fólki hefur^
verið leyft að setja þarna nið-
ur inn á milli húsanna. í sumum
þessara skúra býr fólk, í öðrum
hænsni allt eftir smekk ráða-
mannanna, er plássinu úthluta.
Líka eru þarna aðfluttir smá-
kumbaldar, sem fóik hefur
neyðst til að kaupa og fengið
að setja þarna niður til að búa í.
í flestum þessum kumböldum
eru mjög léleg húsakynni á nú-
tímamælikvarða. Fólkið, sem
þarna býr, hefur ekki haft getu
né fjármagn til að lagfæra hjá
sér. En það sannast þama sem
víðar í þessum4)æ, að flest er
fátækum fullgott að dómi
þeirra, sem bænum stýra.
Eins og ég drap á í upphafi,
hafa húseigendur þarna engin
lóðarréttindi, en nú mun vera
komið munnlegt lof orð sem
mun hafa verið gefið rétt fyrir
síðustu alþingiskosningar um
að þeir verði ekki hraktir í burt
næstu tíu ár. Margir þeirra eru
að vonast eftir bréfi, sem stað-
festi þetta loforð, en sú von
hefur ekki rætzt enn sem komið
er.
Ég minntist á stærð húsanna
áðan eins og bæjáryfirvöldin
leyfðu hana. Þarna, eins og
annars staðar, hefur fólkið ekki
viljað láta þröngsýni og kot-
ungsbrag þeirra, sem bænum—
stýra, eyðileggja fyrir sér hús-.
m og því er það rétt, sem Hjört-
þór sagði í Morgunblaðinu, að
í sumum húsanna geta búið
Hvers vegna var þaðekki
„slysni41* líka?
Morgunblaðið segir í gær
að sósíalistar hafi krafizt
þess að fá mann í nefnd „fyr-
N
tvær litlar fjölskyldur ef eig-
endunum væri gert kleift að
ljúka þeim.
Vert er að athuga hvað bær-
inn hefur tekið mjúkum hönd-
um á fólkinu, sem þarna býr.
Því er t. d. gert að borga vatns-
skatt og önnur opinber gjöld,
sem á hús eru lögð, þrátt fyrir
það þótt bærinn hafi aiflrei
lagt neitt vatn þarna, heldur
vísað fólkinu á gamla og al-
gjörlega ónóga vatnsleiðslu frá
hernum. íbúarnir munu hafa
neitað að greiða vatnsskattinn
fyrr en þeir fengju vatn, því
að þarna er oftast ekkert vatn
allan daginn í efri hluta holts-
ins. Söm er gerð bæjaryfirvald-
anna og sýnir þetta litla dæmi
hvað langt bærinn gengur í að
plokka fólkið, sem hann hrekur
upp um holt og hæðir bæjar-
landsins.
Nú hef ég sagt sögu þessa
bæjarhiuta eins og hún raun-
verulega er. Og vona ég að það
megi verða til þess, að hvorki
Hjörtþór Ágústsson né aðrir láti
hafa sig til að birta glansmyndir
í blöðunum af ömurlegum stöð-
um þessa bæjar, 'sem því miður
eru margir til.
Kona.
ir slysni.“ Blaðið á við það
að Einar Olgeirsson var kos-
inn í fjárhagsnefnd neðri
deildar á fullkomlega lögleg-
an hátt með sex atkvæðum,
en þingmenn flokksins í deild-
inni eru fimm. Ætluðu for-
sprakkar stjórnarflokkanna
þá vitlausir að verða og héldu
því fram að þaroa hefði orð-
ið slysni, ei.nhver þingmaður
hemámsflokkanna hefði í ó-
gátj skrifað skakkan bókstaf
á seðil sinn. Var síðan fram-
ið það algera gerræði að end-
urtaka kosninguna. 1 síðari
umferð hélzt atkvæðatala
stjórnarflokkan.na óbreytt, en
aukaatkvæðið sem sósíalistar
höfðu áður fengið lenti nú
h já Þ jóðvarnarmönnum!!
En þá brá svo undarlega
við að engin mótmælarödd
heyrðist frá hernámsliðinu og
engin krafa um endurtekna
kosningu í þriðja sinn! Hvern
ig stóð á því að það var ekki
„slysni“ líka að Þjóðvamar-
flokkurinn fékk einu atkvæði
melra en hann átti í deild-
inni?
Staðreyndin er sú, að
þarna var einn þingmaður her
námsflokkanna að gera upp-
reisn gego samningum þeirra
innbyrðis, og það á þó enn
að heita löglegt á íslandi að
hafa sjálfstæða skoðun. End-
urtekningin var hreint gjör-
ræði og ofbeldí. í síðari um-
ferðinni guggnaði þessi eini
þingmaður, en mótmælti þó
ofbeldinu með því að greiða
Þjóðvarnarflokknum atkvæði.
Og þá voru hernámsflokkarn-
ir ánægðir, þá þurfti enga
endurkosningu, þá hafði at-
kvæðið lent á hættulausum.
stað.
vegna þess að hér er ekkert bú-
ið að skipuleggja. Hvernig þú
ferð að því að koma þér upp
skýli varðar mkkur að öðru
ieyti ekki um, þú verður að
braska þig fram úr því sjálfur.
Menn, sem eru á götunni með
allt sitt, leggja oft, því miður,
út í ýmislegt vandræða basl,
sem þeir komast tæplega eða
ekki fram úr. Þannig eru þessi
hús flest til orðin. Jafnóðum og
þau hafa orðið fokheld hefur
þetta húsnæðislausa fólk neyðzí
til að flytja í þau. Allir þeir
sem nokkurn skilning hafa,
ættu að geta sagt sér það sjálf-
ir hverskonar íbúð slík hálf-
byggð hús eru.
Að þessum húsum hefur fólk
svo unnið allar helgar, öll kvöld
og plokkað af sér hvern eyri,
sem það hefur getað við sig los-
að til að koma þeim eitthvað á-
fram. Þessi lóðaúthlutun yfir-
valdanna var síður en svo í
öllum tilfellum góð né að-
gengileg. T. d. má nefna við eina
ióðaúthlutun þarna, kvartaði
maðurinn, sem lóðina átti að fá,
yfir því hvað hún væri stór-
grýtt og sagði að illt og dýrt
myndi verða að byggja þarna
og spurði hvort hann gæti ekki
fengið annan stað skárri. Svar-
Lið sem hinir göfugu herrar
OKKUR sem búum í nýjum og
nýlegum húsum eru allar bjarg
ir bannaðar, þegar rafmagnið
fer. Það er ekki nóg með að
ljósið hverfi, heldur er óger-
legt að elda mat eða hita kaffi
og loks ganga huunartæikin
fyrir rafmagni, svo að við húk
um í skotum, skítköld og
skjálfandi og bíðum þess að
rafmagnið komi. Þannig var
það að minnsta kosti á sunnu-
daginn var. Klukikan að ganga
ellefu fór rafmagnið frá okkur
og fæstir voru komur af stað
með matartilbúning. Við gerð-
urn okkur vonir um að það
kæmi aftur um tólfleytið — að
þetta væri venjuleg rafmagns-
skömmtun, sem okkur hefði
sézt ýdir — og við gætum
því borðað á tiltölulega skikk-
anlegum tíma, en því var ekki
að heilsa. Þegar klukkan var
orðin hálfeitt og ekkert raf-
magn komið, töldum við víst
að um bilun væri að ræða og
ég settist við símann til að
reyna að fá samband við Raf-
veituna og spyrjast fyrir um,
hvenær von vær: á mat og
hiýju. En það er ekki auðhlaup
ið að því að ná sambandi v:ð
þá stofnun. Þar virðist að-
eins vera einn sím5, sem fyrir-
spurnum er svarað í, og á
sunnudaginn hefur hálf Rvík
setið við símann til þess að
frétta hvemig á rafmagns*
Ralmagnsleysi — Línuleysi Rafveiíunnar — Opnið
eina dós — og gæðin koma í Ijós?
leysinu stæði. Eg sat við sím-
anei í heila klukkustund áður
en ég náði sambandi og fékk
þá að vísu góð og liðleg svör
og upplýsingar um orsakir raf-
magnsleysisins. Eg ætla ekki
að fara að skammast yfir því
að rafmagnið fór, þótt það
skapi vandræðaástand á flest-
um heimilum ’pegar það hverf-
ur svona óforvarendis, en
m5g langar í mesta bróðemi
að benda Rafveitunni á að
koma sér upp fleiri símum,
svo að veslings rafmagnslausa
og bjargarlausa fólkinu reyn-
ist auðveldara að koma fyrir-
spumum sínum á framfæri.
Þegar >þeir kippa okkur úr
sambandi fyrirvaralaust á
sunnudagsmorgni ættum við
að éiga heimtingu á að vita
hver orsökin er, án þess að
þurfa að sitja langtímunum.
saman v:ð símann og hlusta á
slitróttan són. Um leið og Raf
veitan bætir við sig rafmagns-
línum ætti hún að bæta við
sig símalínum. Það er raf-
magnslausu fólki raunabót að
vita af hverju rafmagnsleysið
stafar og hvenær von sé á úr-
lausn, svo að hægt sé að gera
ráðstafanir með tilliti til þess.
TIL að leysa matarvandamálið
í rafmagnsleysinu gripa sum-
ar húsmæður n:ðursuðuvam-
ings, ef þær em þá svo heppn-
ar að eiga slíkt í húsinu á
sunnudögum. Og þá mæta
þeim óyfirstíganlegir örðug-
leikar. Hanna hefur sent Bæj-
arpóstinum. bréf, þar sem hún
lýsir vandræðum sínum í sam-
bandi við íslenzkar niður-
suðudósir.
HANNA skrifar: — „Eg hef
alltaf reynt að halda fram
ikostum íslenzks iðnaðar og
styðja hann af veikum mætti.
Margar greinar hans eru mjög
langt komnar og þola fyllilega
samanburð við útlenda fram-
le ðslu, en ein er sú grein sem
virðist eiga langt í land eða
þá að forvígismenn hennar
hafa algerlega misskilið sitt
hlutverk. Á ég þar við fram-
lelðslu niðursuðudósa. Áram
saman hefur verið kvartað um
að þær væru ónothæfar en þar
virðist engin breyting ætla að
verða á. Ég hef bæði glímt vi,5
íslehzkar sardínudósir og
stærri sporöskjulagaðar dósir
með síld.'og nú er ég alveg að
gefast upp. Það er engin leið
að komast í þær með neinum
venjulegum dósahníf, í hæsta
lagi getur maður borað eitt-
hvert ómyndargat á dósina og
verður síðan að plokka inn'-
haldið út, sem fer við það í
rnauk og litur heldur ógimi-
lega út. Það er ekkert að inni-
haldinu að f'nna en þetta
dósavandamál verður til þess
að allir hljóta að taka erlendar
niðursuðuvörur framyfir þær
íslenzku vegna þess að það er
nokkurn veginn öruggt að
maður getur opnað erlendu
dósirnar. Það er ekki nema
virðingarvert þegar framleið-
endur reyna að vanda vöru
sína, hafa hana sterka og end-
ingargóða, en það er alger
misskilningur, þegar framleið-
endur niðursuðudósa leggja
mest kapp á að dósimar séu
úr svo sterku og endingargóðu
blikki að ekkert vinni á þeim.
Það verður að reyna að ikippa
þessu í lag, að öðrum kosti er
viðbúið að allir gefist upp á að
ikaupa innlendu niðursuðuvöjc*
urnar. — Hanna“. <Ljj