Þjóðviljinn - 07.10.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Sexvidda margfeldi til að leysa ráð-
Ný kemiing bmidearísks vímndamanns
iFramkvæmd samnings uní
óheimfúsa fanga hindruð
Aivadegt ástand að skapas!
í Kóreu
Á ráðstefnu eðlisfræðinga í Tokio í septemberlok skýrði
bandarískur vísindamaður, próf. Abraham Pais, frá stærð-
fræðiaöferð sem hann hefur fundið til að skýra flókin fyr-
irbrigöi sem eiga sér stað í kjörnum fmme'ndanna. i
þessari aðferð er notazt við sex víddir.
Prófessor Pais hefur bætt
tveimur víddum við fjór-
vídd Einsteins, þar sem tíminn
var sú fjórða auk lengdar,
breiddar og þykktar. Hann
lýsir sjálfur kenningu sinni
þannig:
„■Stytzta mögulega lýsing á
kenningunni er að kalla hana
tilraun tU að skýra hinn mikla
fjölda öreinda í kjarnanum á
þann hátt, að. þær séu ekki
mismunandi myndir (forms) í
sjálfum sér, heldur mismun-
andi stig sömu myndar.
Ef hún er rétt, mundi hún
einfalda mjög kenningar okk-
ar um eðli kjarnans • ■ • • Alda-
gömul reynsla kennir okkur,
að venjulega má skýra hina
miklu sannleika náttúrunnar á
einfaldan hátt,“
Fyi-ir ofan garj og' neðan.
í fréttaskeytum frá ráð-
stefnunni er engin nánari skýr-
ing gefin á þessari kenningu
Pais, enda mundi hún að sjálf-
sögðu fara fyrir ofan garð
og neðan hjá öllum þorra blaða
lesenda. Það er fyrst á síðustu
árum, að eðlisfræðingar tóku
Eisenliower á
jbááuin átÉum
Eisenhower Bandaríkjaforseti
hélt í gær ræðu á þingi kirkju-
félaga kvenna i Atlantic Chy.
Er ræðan sú fvrsta af mörgum
sem hann mun halda til að boða
,aukin hernaðarútejöld. f öðru
orðinu sagði forsetinn að Banda-
ríkin yrðu að leggja ,allt kapp
á að koma sér UPP sem mestum
birgðum kjarnorku- og vetnis-
sprengja en í hinu orðinu að út-
þurrkun siðmenningar og mann-
legs félags af jörðinni gæti af
því hlotizt ef kjarnorkustyrjöld
vrði ekk"; -afstýrt.
að brjóta heilann um þau fyr-
irbrigði sem próf. Pais leitast
við að skýra.
Öreindirnar eru orðnar fleiri
en tuttugu.
Fyrir um tuttugu árum setti
Þjóðverjinn Werner Heisen-
berg fram þá kenningu, sem al-
mennt er vi'ðurkennd, að frum-
eindarkjarninn sé byggSur upp
af prótónum (vetniskjörnum)
og nevtrónum (neindum), sem
elektrónur (rafeindir) £núast i
kringum. Þessir kjarnahlutar
hafa verið nefndir öreindir á
íslenzku. Meðan öreindirnar
voru ekki fleiri en þetta virt-
ist allt í himna lagi. En fyr-
ir u. þ. þ. sex árum fór þeim
að fjölga. Nýjar og nýjar fund-
ust, svo að nú eru öreindirnar
orðnar fleiri en tuttugu. Sumar
hafa orðið til af mannavöldum,
aðrar eru aðeins taldar líkleg-
ar, en allar eru þær nau’ðsyn-
legar til að skýra það sem á
sér stað í kjarna frumeindar-
innar.
Mesónur, fótónur, nevtrínur,
pósítrónur o. s. frv.
Meðal þeirra eru mesónur.
sem geimgeislar brjóta út úr
frumeindakjörnum, fótónur,
ge!slunaragnir, nevtr'nur, seni
ekki hafa fundizt, en nauðsyn-
legar eru til að jafna orku-
reikning frumeindarinnar, pósí-
trónur. jákvæðar rafeindir o.s.
frv. Það er þessi aragrúi ör-
einda sem próf. Pais leitast við
að skýra á þan.n hátt, að þær
séu „ekki mismunandi myndir
í sjálfum sér, heldur mismun-
andi stig sömu myndar.“
Stærðfræðingarnir en ekki raf-
eindirnar.
Það er flestum ofviða að
skilja meira en þrjár víddir.
En í stærðfræðinni hefur verið
notazt við allt að sjö víddum
til að skýra samvirkun tveggja
rafeinda. Brezkur stærðfræðing
ur próf. Hyman Levy hefur i
þessu sambandi sagt, að það
séu ekki rafeindirnar sem þurfi
á sjö víddum að halda, heldur
einungis stærðfræðingafnir
sjálfir. Eins og nú væri kom-
ið væri sér eigin’ega spurn
„hvernig sá heimur ætti að
vera. sem gæti rúmað venjuleg-
an eldspýtnastokk".
Til vandræða horfir á hlutlausa svæðinu milli herjanna
í Kóreu, þar se)m geymdir eru fangar jþeir, sem neitað’
hafa að hverfa heim til sín.
Hálfur mánuður er liðinn síð-
an fulltrúar stríðsaðila áttu að
fá -að hafa tal af sínum mönn-
um og reyna að telja þá á að
hverfa heim en óvíst er með
öl’u hvenær slíkar viðræður
geta átt sér stað.
Sy'kizt cib að bygrgja
skála
Stendur á því sð Bandarikjá-
rr.enn hafa sv k:zt um að byggja
viðræðúskála þá. sem. þeir tóku
að sár i vopnahléssamningnum
að rei=a. ViU. bandarís-ka her-
stjárnin ckki að fulltrúar norð-
anir?""3 fái að ræða við fangi
ana hvern um sig heldur marga
saman.
Hlutlausa nefndin, sem annast
gæzlu fanganna. hefur úrskurð-
að að rætt sku’i við fangana
eina sér. Fhra æsingar í garð
nefndarinnar dagyaxandi í Suð-
á vin-
Fimmti hver Frakki
íramleiSslu og sölu
Víndrykkja hvergi meiri en bar og íed
vaxandi
Fimmti hyisir Frakki hefur framfæri sit-t af framleiSslu
eða dreifingu áfeng.ís. Áfengisneyzla er hvergi meiri en í
Frakklandi og fer þar stöðugt vaxandi.
Sex ára mílljén-
arasyni rænt
í gær voru liðnir níu dagar
síðan sex ára gömlum milljón-
arasyni í Kansas City í Banda-
ríkjunum var rænt. Drengurinn
heitir Bobby Greenley og hef-
ur ekkert til hans spurzt svo
kunnugt sé. Blöð hafa skýrt
frá því að ræningjarnir krefj-
ist hálfrar milljónar dollara í
lausnargjald eu lögreglan ber
það' tíl baka.
Magn það sem neytt er af
áfengum drykkjum í Frakk-
landi á hverju ári jafnast á
við 27 lítra af ómenguðum
spíritus á hvert mannsbarn.
þinda þótt flestir Frakkar
neyti víns í hófi, er ofdrykkjan
orðið mikið vandamál þar í
landi. Þar eru taldir vera 2,850
áfengissjúklingar á hverja
100.000 :.búa, og er ofdrykkjan
aðeins algengari í Bandaríkj-
unum, þar gem eru 3.852 á-
fengissjúklingar á hverja 100.
000 íbúa. Sú ta!a svarar til
þess, að hér á landi væru um
6.400 áfemgissjúklingar.
Hvergi í heiminum er vin-
neyzla jafnr'kur þáttur í
lifnaðarháttum manna og í
Frakklandi. Þar er talið að
fimmtungur þjóíarinnar hafi
framfæri að einhverju eða öllu
leyti af framleiðslu eða dreif-
ingu áfengra drykkja, eða um
8 millj. manna. Árið 1939 var
ein vinkrá á hverja 67 íbúa í
París. Árið 1950 eyddu Frakk
ar 6,430 milljörðum franka í
áfenga 4r>’kki.
ur-Kóreu og er þess hástöfum
krafizt Þar að her verði sendur
til að taka fangana úr höndum
hennar.
Látiausar
oisóknir
Brownell, dómsmáiaráðhern
Bandaríkjana, skýrði frá því í
gær að enn hefðu sjö af for-
ystumöryxum Kommúnista'-
flokks Bandar. verið hahdtekn-
:r í borgum í fylkjuaum Ohie,
New York og New Jersey.
Eins og tugir annarra, sem þeg-
ar hafa verið dæmdir eða sótt-
ir til saka, verða þeir ákærð-
ir fyr’r að hafa „kennt og mætt
með nauðsyn þess að kollvarpa
Bandaríkjastjórn með valdi r>g
ofbeldi“, en í þeim réttarhötd-
um sem lokið er hefur ákærao.
verið taliei sönnuð ef hin'r á-
kærðu hafa breitt út sígild rifc
marxismans.
Ekki skilnað-
arásMa
Frú Maude Michell í Man-
chester hefur krafizt skilnaðar
frá manni sínum. Þegar hxih
mætti í réttinum fyrir skömmu,
lagði hún fram nokkrar ljós-
myndir því til sö.nnunar, að
hún hefði létzt um 25 pund
á s’ðustu tveim árum, en :þa3
átti að hafa verið manni henn-
ar að kenna. Á þeirn grundvelli
krafðist hún skilnaðar. Dómar-
i.nn virti fvrir sér Jjósmyndirn-
ar og horfði síðan litla stund.
á frúna, en vísaði síðan máli
hennar frá með þeirri athuga-
semd, að missir þessara 25
punda hef'ði aðeins aukið á
yndisþokka hennar.
f Fangaskiptunum í Kóreu er nú lokið, aðeins þeir óheimfúsu eru eftir. Það var nær samhljcða
álit þeirra fanga, sem Norðanmenn höfðu haft i haldi, að aðhúðin í fangabúðunum í Norður-Kórtu
iiefði verið miklu betri en þeir áttu von á. í fyrst u hafði matur verið af slcornuni skammti, en
fangarnir fengu jafnan sömu fæðu og verðir þei rra. Um eitt voru þeir algerlega sammála: að-
búðin fór batnandi eftir því sem á leið. Einn atburður mun jafnan vería föngunum minnisstæður:
í vor fór fram íþróttakeppni milli fangabúðanna á leikvangi „einhvers staðar í Norður Kóreu“.
jpar var keppt í öllum greinum íþrótta. Er þetta vafalaust í fyrsta sinn í sögunni, að siík keppni
fer fram mMi stríðsfanga.
Að ofan: Mótiuu er hátíðlega slitið, —til hægri: Einn sigurvegaranna með verðlaun sín.
\