Þjóðviljinn - 07.10.1953, Síða 11
Miðvikudagur 7. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lí
Tólf stunda hvíld
Framh. af 6. síðu.
eu þremur mánuðum síðar skip-
aði þáv. forsætis- og félagsmála-
ráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson,
6 manna nefnd til að endurskoða
gildandi löggjöf um hvíldartíma
háseta á togurum. Tveir nefnd-
armanna voru skipaðir án til-
nefningar, tveir voru tilnefndir
af samtökum sjómanna í Reykja-
vík og Hafnarfirði, tveir af tog-
araeigendum.
Það fór eins og þingmenn sós-
alista höfðu varað við, störf
nefndarinnar urðu til einskis
annars en tefja framgang þessa
réttlætismáls. í rúmt ár var
nefndin að velta því fyrir sér,
hvort mönnum þeim, sem fyrsta
sunnudag í júní eru nefndir hetj--
ur hafsins og þýðingarmestu
starfsmenn þjóðfélagsins, skyldi
lögum samkvæmt leyfast að hvíla
sig lengur en 8 klst. á sólarhring.
Og nefndin kom í þremur hlutum
frá þessari löngu athugun. Full-
trúar sjómanna lögðu að sjálf-
sögðu til, að lögboðin yrði 12
klst. hvíld á togurum. Fulltrúar
útgerðarmanna lögðu til, að frv.
um slíka lögfestingu yrði fellt,
samkvæmt þeirri gamalkunnu
röksemd, að heilsusamlegur svefn
sjómanna hljóti að orsaka stöðug-
ar andvökur útgerðarmanna
vegna versnandi afkomu skip-
anna og fljótlega ná hámarki í
algeru efnahagshruni þjóðfélágs-
ins. Stjórnskipúðu fúlltrúárnir
ilétu ekki uppi neinar skoðanir á
málinu ,enda töldu þeir sig ein-
ungis hafa átt að leitast fyr-
ir um sættir milli þessara
tveggja stétta, en ekki að
móta afstöðu nefndarinnar; sátta-
tilraunir þeirra hefðu hins vegar
engan árangur borið.
Vegna hinnar seinfe’ngnu niður-
stöðu nefndarinnar tafðist fram-
gangur málsins hátt á annað ár,
en eftir að hún hafði lokið störf-
um haustið 1949, var frumvarpið
enn flutt snemma á næsta þingi.
Meiri hluti sjávarútvegsnefndar
lagði þá til að málið yrði af-
greitt með rökstuddri dagskrá,
þess efnis, að eðlilegast væri, að
sjómenn semdu sjálfir við út-
gerðarmenn um kjör sín, — og
samþykkti deildin þessa af-
greiðslu.
Þannig var málinu varpað úr
höndum Alþingis og gert að deilu-
máli sjómanna og útgerðarmanna,
og var afleiðinganna skammt að
bíða. Togaraflotinn var stöðvaður
og lá bundinn við bryggju vikum
saman, og þjóðin beið afuþessp
tjón, sem nam um 70 milljónum
ir áfram sinni baráttu. Og út-
gerðarmenn héldu áfram að
þrjózkast við. Áður en þeir létu
sig, varð þjóðfélagið að þola nýtt
áfall langrar og kostnaðarsamrar
togarastöðvunar. En í þeirri deilu
vinna sjómenn loks fullan sigur;
12 klst. lágmarkshvíld háseta er
tryggð á öllum veiðum togaranna.
— Sjómenn tryggðu sér þennan
rétt þrátt fyrir hina fjandsam-
legu afstöðu Alþingis. Það hafði
alltaf verið í valdi Alþingis að
veita þeim hann og firra þannig
þjóðfélagið vandræðum tveggja
langvarandi togarastöðvana. Al-
þingi ber þannig höfuðábyrgð á
því tugmilljónatjóni, sem þessar
togarastöðvanir ollu.
Tólf klst. lágmarkshvíld tog-
araháseta á öllum veiðum er að
vísu tryggð í samningum, sem
stendur. En fyrir því er engin
trygging, að ekki verði reynt að
ná þeasum sjálfsagða rétti af
sjómönnum aftur og málið þannig
enn á ný gert að hörðu og kostn-
aðarsömu deilumáli. Hins vegar
er það á valdi Alþingis að veita
slíka tryggingu. Sósíalistaflokk-
urinn gerði tilraun til þess að fá
Alþingi til þess að veita slíka
tryggingu og flutti því frv. þetta
í sjöunda sinn á Alþingi 1952. En
allt fór á sömu leið og fyrr. Nú
er frv. þetta flutt í áttunda sinn
af Sósíalistaflokknum. Alþingi
hefúr enn tækifæri til að bæta að
nokkru fyrri misggrðir sínar og
fýrirbyggja, að tjón það, sem af
þeim hlauzt, endurtaki sig. Þetta
getur það gert með því einfald-
lega að samþýkkja nú loks frum-
varpið og festa þannig í lög ís-
lands ákvæði um, að hetjur hafs-
ins skuli hafa rétt til mannsæm-
andi hvíldar, engu síður en aðr-
ir þegnar þjóðfélagsins.
Firmakeppnin
Framhald af 8. síðu.
þátttökugjald !kr. 150 og kom-
ast í A-riðil ef þau ná fyrsta
eða öðru sæti í þessum riðli.
Úrslit í ár hafa orðið þessi:
Flugfélag - Landsbanki 2:2
Hamar - Stálsm. 2:2
Landsbanki . S. Sveinbj. 2:0
Flugféiag - S. Sveinbj. 3:0
Bæjarskrifst. - Stálsm. 2:1
Landsbadki . Bæjarskrifst. 4:0
Stálsm. - S. Sveinbj. 4:1
Bæjarskr'f.st. - S. Svéinbj. 6:0
Flúgfélag - Hamar 3:1
Bæjarskrifst. - Hamar 1:0
Hamar - Landsbariki 4:0
S. Sveinbj." - Hamar 3::1
■.V»V.VW,V%VS%%VA-.VWS%VW.V1AVS.Wi-JW
Framhald af 3. síðu.
úst Sigurðsson, cand- mag.
Þýzka: Ingvar Brvnjólfsson,
menntask.kennari.
Franska: Magnús G. Jónsson,
menntask.kennari.
Esperanto: Magnús Jónsson,
bókbindari.
Alg'ebra: Þóroddur Oddsson,
menntask.kennari.
Eðlisfræði: Sigurður Ingimund-
arson, dipl. ing.
Mótorfræði I: Þorsteinn Lofts-
son, vélfræðingur.
Mótorfræði II Þorsteinn Lofts-
son, vélfræðingur.
Siglingafræði: Jónas Sigurðs-,
son, stýrim.sk-kennari.
Landbúnaðarvélar og verk-
færi: Einar Eyfells, landb.verkfr.
Sálarfræði: frú Valborg Síg-
urðardóttir, uppeldisfræðingur,
og dr. Broddi Jóhannesson.
Skák I: Baldur Möller, skák-
meistari.
Skák II: Baldur Möller, skák-
meistari.
Ef árangur á að verða við
bréfanám þá þarf nemandinn að
vera ástundunarsamur og leggja
mikla vinnú við námið eigi síð-
ur en í öðrum skólum. Bréfanám-
ið útheimtir vilja og getu til þess
að afla sér fróðleiks. En slíkt
nám styrkir einnig sjálfstæð
vinnubrögð nemenda og eykur
sjálfstraust þeirra. Þeir verða ál-
gerlega að byggja á eigin gétú
við námið. Engár skólareglur eða
kennarar geta ýtt á eftir. Kenn-
arar bréfaskólans geta einungis
hjálpað og leiðbeint þeini nem-
endum, sem sjálfir ha.fa lagt
vinnu í námið-
SÖSÍALIST AFÉLAG REYKJAVÍKUR
isfwndiir'
verður annað kvöld kl. 8.30 í Iðnó
Dagskrá:
1. Kætt um uiulirbánin:; að næsta flokks-
þingi. Framsögumacur Einar Olgeirsson, áiþm.
2. Frá Vestmannaeyjum: Karl Guðjónsson, alþm.
3. Félagsmáí.
FELAGAR FIÖLMEHNI 0G MÆTi STUNDVtSLEGA
Stjórnin
til að bera út blaðið til k&upenda við
Kársnesbraut og í
Höimim sími 7500
Sund skólanemenda hefst í dag og verður frá kl.
10 árdegis til 4 síödegis 5 daga vikunnar eins og
að' úndanförnu. Fuilorðnir fá aðgáng með skóla-
nemendum til kl. 12.30.
fer héðan laugardag'nn 10. okt.
til Vestur- og Norðurlands.
Viðköniústáðir:
Isafjörður
Siglufjörður,
Dalvik,
Akureýri,
Húsávík,
Raufarhöfa.'
raímagns-samlagnÍRgavélar
og margfoldunarvélar
ferðaritvélar
B&rtfciriell hJL'
Klaþ'parstíg 26, sími 1372
v_---------:__:__________:_________/
króna ’í erléndum gjaldeyri. En
sjómenn komu úr átökum þess-
um með rétt sinn að nokkrú
heimtan; samningar þeirra fólu
nú í sér ákvæði um 12 klst. lág-
markshvíld á saltfiskveiðum.
En gömlu vökulögin giltu eftir
sem áður varðandi ísfiskveiðar,
og baráttunni fyrir málinu var
haldið áfram á Alþingi. í fimmta
sinn fluttu sósíalistar frumvarp
þetta á þinginu 1959 og í sjötta
sinn á þinginu 1951, alltáf gégn
sömu andstöðu meirihlutans.
Jafnframt héldu sjómenn sjálf-
Flugfélag . Stálsm. 4:3 '
Landsbaúii - Stálsm. 2:0
. Leikurian milli Flugfélags'nr
og Bæjarskrifstofanná hefur
ekki verið leik'nn enn.
L IJ J T S F St
Flugfélag . . 4 3 1 0 12 6 7
Landsb...... 5 3 1 1 10 7 7
Bæjárskrst. 4 '3 0 1 9 5 6
Hamar .... 5 1 1 3 7 5 3
Stálsm......5 11 3 10 10 3
S. Sveinbj. . . 5 1 0 4 4 16 2
Þar eð aðeias þrjú1 lið tóku
þátt í A-riðli fe!lur ekkert
þe'rra niður en þrjú efstu úr B-
riðli fara upp.
H.F. EIMSKIPAFELAG
ÍSLANDS.
TíS
liggur leiðin
PRÓFNEFNDIR hvarvetna nm land eru hér með
minntar á, aö sveinspróf eiga að fara fram í októ-
ber og nóvember næstkomandi.
MEISTURUM ber að senda fonnönnum próf-
nefnda umsóknir um próftöku fyrir nemendur
sína, ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi.
Reykjavík, 21. sept 1953.
Iðnfræðsluráð.