Þjóðviljinn - 07.10.1953, Page 12
herskip send gegn
TaliB aS úrslit kosninga i SuSur-
Amerikunýlendu verði ónýtt meS valdi
Á fundi brezku stjórnarinnar í gær munu hafa veriö
ræddar fyrirætlanir um aö stsypa róttækri stjórn í Brezku
Guiana í SuöurjAmeríku af stóii meö hervaldi.
Brezk herskip með landgöngu-] úr Þeim flokki skipa þau sex
lið innanborðs hafa undanfama ráðherraembætti af tíu, sem
daga látið úr höfn í Vestur-Ind-
íum og ekkert verið látið uppi
um hvert ferð Þeirra er heitið.
Yfirflotaforingi Bretlands sat
ráðuneytisfundinn í gær og
sömuleiðis flotamálaráðherrann,
sem á ekki sæti í ráðuneytinu.
Fyrsta innlenda stjórnin
Guiana, sem er á norðáustur-
strönd SuðurAmeríku, hefur öld-
um saman verið brezk nýienda
og fékk í fyrsta skipti stjórnar-
skrá í ár. Fyrstu kosningarnar
í sögu nýlendunnar fóru svo
fram í vor og vann Framfara-
flokkur alþýðunnar, róttækur
vinstriflokkur, mikinn sigur,
fékk 18 þingsæti af 24. Menn
stjórnárskráin leyfir þinginu að
kjósa menn í.
Neilunarvald landstjórans
Nú er risin deila milli Fram-
faraflokksins og brezka land-
Hermenn
strjúka '
Tver hollenzkir hermenn og
einn bandarískur haía lagt leið
sina frá Vestur-Þýzkalandj til
Austur-Þýzkalands og beðið um
hæli vegna þess að þeir séu
pólitískir flóttamenn. Banda-
ríkjamaðurinn hefur einnig sótt
um þýzkan ríkisborgararétt.
Sex kindui' í langvarandi
svelti í hlöðu
Ein dauð er þær iundust á sunnudaginn
Á sunnudaginn voru tveir
menn að huga að klndum uppi
við Gunnarshólma og ]>ar í
nánd. Lá le'ð þeirra um tún-
ið á eyðibýlinu Elliðakoti, sem
nytjað er frá Gunnarsliólma.
Datt mönnunum j hug að líta
inn í hlöðu er stendur ]>ar í
túninu. Þurfti nokkurt átak til
að opna hlöðuna, ]>ar sem hurð-
in að innganginum var negld
aftur. Er mennirnir skyggnd-
ust inn í hlöðuna. sáu þeir
hvar ein dauð kind lá á gólfinu,
tvær aðrar lágu sem dauðar
og máttu sig ekki hreyfa, þrjár
voru upp'standandi er menn-
irnir komu inn en féllu er þær
hreyfðu sig við styggðína.
Er mennirnir gættu nánar
5>ð, komust þeir að raun um
að kindurnar hefðu stað'ð
]>arna í svelti langan tíma, þar
sem þær voru sírengdar upp
í lirygg, tvær aðframkomnar og
ein dauð. Þeir athuguðu mörk-
in, og hefur það komið í Ijós
að tvær kindurnar voru úr
Kópavoginum, tvær úr Keykja-
i'lik og tvær sunnan úr Garða-
hreppi.
I>að er sýnilegt að kindurnar
hafa verið lokaðar þarna inni,
þar sem hurðin var negld aft-
ur, og virðist hér vera um
óvenjulegt níðingshragð að
ræða. Lögreglan mun nú hafa
fengið mál þetta til meðferðar,
og væri þörf á að upp kæm-
Kviknar í báti
Um 7-leytið í gærkvöldi kom
upp eldur í vélbátnum Sísí er
lá við Verbúðarbryggju. Kom
eldurinn upp í vélarrúmi, og
tókst fljótlega að slökkva hann
án þess teljandi skaðar yrðu a
bátnum. Hinsvegar brennd'st
vélamaðurinn dálítið á hendi og
höfði og var hann fluttur á
sjúkrahús og gert þar að
meiðslum hans.
ist liverjir hafa hér að unnið.
Það skal tekið fram að unn-
ið var að heyskap þarna á tún
inu seinnipartinn í sumar. Má
nierkilegt heita að enginn skuli
liafa veitt þessu athygli fyrr,
þar sem kindurnar hafa áreið-
anlega verið margar vikur
hlöðunni.
stjórans. Hefur landstjórinn
beitt óspart valdj sinu til að
leggja bann við gildistöku laga,
sem þingið hefur samþykkt.
Framfaraflokkurinn svaraði með
því að krefiast endurskoðunar
stjórnarskrárinnar, afnáms neit-
unarvalds landstjórans.
Brezku blöðin telja að þegar
brezku herskipin komj til Gui-
ana munj landstjórinn þar setja
herlög, leysa upp þingið og víkj.a
þingkjörnu ráðherrunum úr
embætti.
Miðvikudagur 7. október 1953 — 18. árgangur — 225. tölublað
Islenzk bókasýntng í Stokkhólmi
Hiim 5. október var opnuð sýning íslen/.kra bóka. í konung-
lega bókasaifninu í Stobkhólmi í viðurvist H.H. Gústafs Adolfs
S\ íakonungs og fjölda gesta.
Við opnunina hélt Willers rík-
isbókavöi'ður ræðu og hyllti ís-
lenzka menningu, sem hann kvað
m. a. koma glögglega i Ijós i
áhuga íslendinga á bókum og
bóklestri- Sendiherra íslands, dr.
Heigi P. Briem opnaði síðan sýn-
inguna með ræðu. Þakkaði hann
sænskum menntamönnum áhuga
þeirra á islenzkri menningu að
fornu og nýju og rakti nokkrár
Vesturveldin ræða
unt grlðasáttmálcs
Vesturveldin eru nú aö velta því fyrir sér að
sovétstjórninni að gera við hana griöasáttmála.
bjóða
Dulles, utanrikisráðherra
Bandaríkjanna, staðfesti fréttir
um þessar ráðagerðir þegar
hann ræddi við blaðamenn í
gær.
Ráðherrann sagði að þessar
viðræður væru enn á byrjunar-
stigi. Það sem um yæri að ræða
væri ,að veita Sovétríkjunum og
Frakklandi öryggi gegn nýrrj,
þýzkri árás. Einnig kæmi það
til greina að Bandaríkjastjórn
héti Því að nota hvorki Austur-
ríki né Kóreu fyrir stökkpall
fyrir árás. á Sovétrikin. Fjöldi
annarra hugmynda er til athug-
unar, þar á meðal að ábyrgzt sé
að landamærum verði ekki
breytt með ofbeldi og að Aust
ur-Þýzka'and
svæði.
vei'ði afvopnað
Pramhald á 3. síðu.
staðreyndir um bókaútgáfu ís-
iendinga.
A sýningunni eru islenzk hand-
rit, bækur prentaðar á íslandl
frá upphafi prentlistar í landinu
og fram til ársins 1953, dagblöð,.
tímarit, gömul landabréf, ásamt
línuritum um ísienzka útgáfu-
starfsemi. í einni deildinni eru.
sýndar allar bækur Halldórs Lax-
ness á íslenzku, ásamt þýðingum
þeirra á fjölda þjóðtungna.
Landsbókasafn íslands hefur
lánað allmikið af bókum á sýn-
ingu þessa.
Við þessa athöfn voru allmarg-
ir íslendingar viðstaddir og með-
al þeirra voru nokkrar konúr í
íslenzkum þjóðbúningum.
Þess hefur verið getið í frétt-
um, að þetta sé í annað sinn að
ríkjandi konungur Svíþjóðar
heimsæki bókasafnið síðan það
var opnað.
Kiœðaverzlun Andrésar
Andréssonar lœkkar verð á
tílbúnum fatnaði
Klæðaverzlun Amlrésar Ándréssonar lækkaði nýlega útsölu-
verð á nokkrum af framleiðsluvörum sínum til mikilla muna.
ICarlmannaföt og fraltkar úr beztu efnum kosta nú 890 ltrónur
og kvenkápur um 1200 krónur.
Til samanburðar má geta þess,
að 1938 voru sambærileg kari-
Enn skal traSkaS á Islendingum:
okka 100 kr. mánaiarle§a af
hverjum Islendingf í „Meekshverfinu"
1200 kr. u nuhiuM ísjrir bruygu írá fyrret
Hiríði setn hvnrki Imleiet rineii né rettnill
Á öftustu siðu „mánudags-
blaðsins“ nýja, Flugvallarblaðs-
ins er út kom í fyrradag var
lítil cindálka klausa undir yfir-
lætislausri fyrirsögn: „Húsa-
leiga“.
Klausa þessi er gott sýnis-
horn af því sem vart þykir orð-
ið tíðindum sæta á Keflavíkur-
flugvelli, því, að traðkað sé á
íslendingum og haft af þeim fé
með öllum ráðum og birtist hún
því í heild:
„Samkvæmt tilkynningu frá
skrifstofu . Flugvallarstarfs-
manna hefur verið ákveðið
„SAMKVÆMT REGLUGERÐ
HERSINS OG „SAMÞYKKI
VARNAMÁLANEFNDAR“, að
draga í fyrsta sinn um þessi
mánaðamót 100.00 krónur af
HVERJUM ÍSLENDINGI, sem
býr í Meekshverfi. Þessi upp-
hæð er ætluð til grciðslu fyrir
ljós og hita.
Skálar þeir, sem í þessu
hverfi eru, voru reistir í siðasta
stríði og GETA VARLA LENG-
UR TALIZT VATNS- OG
VINDHELDIR. í hverjum skála
búa allt að 12 menn og verður
því að áætla að gjaldið sé nokk-
uð hátt, enda þótt það dyljist
cngum að dýrt er að kynda upp
himingeiminn“.
í sambandi við þessa yfir-
lætislausu klausu vakna ýmsar
spurningar.
Var það ekki svo að allir her-
skálar og annað slíkt yrðu eign
íslenzka rikisins að 4oknu stríði?
Hafi svo verið hljóta skálar
þessir að vera eign íslenzka rík-
isins, því íslendingum var tjáð
hér á árunmn að allt banda-
rískt herlið væri flutt burtu af
vellinum.
Hvað kemur þá „REGLU-
GERÐ HERSINS“ þessum skál-
um við? Er það Steíngrímur
(rukkari nr. 2 í ráðherrastétt
— sá sein rukkar fyrir Belzen),
eða Guðmundur hernámsstjóri
sem ætlar að rukka hundrað
kalliim? (Vel á ininnst: var ekki
búið að leggja varnarinálanefnd
niður?!).
Eða er það kannski herinn
eða Hamilton sem ætlar að
rukka?
Ef að vanda lætur em bragg-
árnir ekki stærri en svo að 12
menn geti legið þar. Að dómi
Flugvallarblaðsins geta bragg-
arnir „VARLA LENGUR TAL-
IZT VATNS- OG VINDHELÐ
IR“, en fyrir þetta á hver maður
að borga 100 kr. á mánuði.
Mánaðarleiga fyrir slskan
bragga á sem sagt að vera 1209
kr.! Fyrir slíka vistarveru á að
ræna 120 þús. kr. á ári af hverj
um 100 mönnum er þarna búa.
mannaföt seld í verzluninni á 160
krónur, og fyrir tveim árum var
verð fatanna 1075 krónur. Verð-
lækkunin stafar fyrst og fremst
af því að fötin eru nú saumuð í
fjöldaframleiðslu og afköst starfs-
fólks hafa aukizt verulega frá því
sem áður var.
Karlmannafötin, sem seld eru
á 890 krónur, eru ýmist saumuð
úr erlendum efnum eða efnum,
sem ofin eru í Álafossi og Gefj-
unni úr erlendri ull. Kvenkáp-
urnar eru hins vegar eingöngu
saumaðar úr erlendum efnum.
Klæðavei'zlun Andrésar And-
réssonar er nú langstærsta fyrir-
tæki sinnar tegundar hér á landi.
Starfsfólk þar er rúmlega 100,
þar af munu um 75 vinna ein-
göngu við saumaskap og fjölda-
framleiðslu á fatnaði.
Danir kaína
herstöðvum
i
I
Hans Hedtoft forsætisráð-1,
herra skýrði danska þinginu!]
frá því í gær, að stjórn hans V
myndi hafna heiðni Banda- •]
riík.iamanna um að fá til um-
ráða flugstöðvar í Danmörku f
undir yfirskini A-bandalags-
ins. Kvaðst Hedtoft myndi]
þakka. gott boð en segja.st ■
ekki sjá ástæðu til að þigg.ia!
það sem stendur. í
5