Þjóðviljinn - 13.10.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. október 1953
tUÓOVIUINN
Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn,
Hitstjórar: Magnus Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Hitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustíg.
'18 — Sími 7500 (3 línur).
.Áskrtftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavik og nágrennl; kr. 17
Hnnars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Qoðir gestir
Félagið MÍR — Menningartengsl íslands og Ráðstjórn-
arríkjanna — hefur á skömmum tíma unnið stórfslld af-
rek, sem seint verða fullþökkuð. Það hefur á hinn ágæt-
asta hátt kynnt íslendingum Sovétríkin, og var ekki van-
iþörf á, því (þau hafa verið í miðdepli opinberra umræðna
hér á land'v um langt árabil, og heill herskari hefur haft
þá iðju eina að níða þau og afflytja allt sem þar er unnið.
Hefur MÍR komið á framfæri margvíslegri fræöslu og
skipulagt þaö sem mikilvægast er og óvefengianlegast,
kynnisferðir íslendinga um Sovétríkin sjálf. Er engum
efa bundið að þessi starfsem'; MÍR hefur m.a. átt sinn
rika þátt í því aö unn hafa verið tekin að nýiu viðskipta-/
sambönd við Sovétríkin, en samningamir frá því í vor
hafa sem kunnugt er gerbreytt högum siávarútvegsins
og eru mikilvæg undirstaða hins lieilbrigða atvinnulífs
í landinu.
En þá er ótalinn sá þáttur 1 starfsemi MÍR sem ís-
lendingum er nærtækastur þessa dagana. Á undanförn-
um ámm hafa komið hingað hópar sovézkra mennta-
manna og listamanna í boði félagsins, og betri gesti h.sfur
ekki borið hér að gafði. Þeir hafa ekki aðeins kynnt okkur
menningu og list hins mikla albvðuríkis, heldur hafa heim
sóknir þeiiTa orðið stóratburðir í menningarlífinu hér-
lendis, þar hafa íslendingar fengið að kynnast heims-
ILstinni eins og hún er göfugnst og tærast. Þaö er vert
a'ð minna á að ihegar fyrstu gestimir krimu hingað, lýsti
eitt afturhaldsbláðanna yfir því að í Sovétríkjunum gæti
engin sönn list þróazt og fleiri slík ummæli voru viðhöfö.
en eftir fyrstu kynnin ríkir aödáunin ein. jafnvel hjá
þeim sem gjarnan vildu flíka aöfinnslum.
Nú er lenn einn hópur gesta frá Sovétríkjunum staddur
hér, og að þessu sinnii hefur verið lögð áhsrala á að kynna
yngstu kynslóöina í hópi sovézkra listamanna. Ef til vill
cra þau kynni áhrifameiri en nokkur himia fyrri, vegna
þess að þau sýna hvílík grózka og endumýjun er j menn-
ingaimálunum eystra, hversu vandlega er hugað að hin-
nm beztu hæfileikum og þeir þroskáðir við hin ákjósan-
legustu skilyröi. List og fullkomnun þessa fólks veröur
ölliun minnisstæð.
Þessi kynni veröa þeilm mun áhrifameiri sem hernám
íslands hefur haft í för msö sér siðferöilega hnignun
meðal hluta borgarastéttarinnar, og hefur hún ekki sízt
mótað menningarlífið. Kvikmyndimar, alþýðlegasta list-
greinin, hafa fyrst og fremst veriö mótaðar af bandarísk-
um hrcKÍa. Er þess skemmst aö minnast í því sambandi
að hér era nú sýndar svonefndar þrírfðar myndir, þar
sem hin nýja tækni er liagnýtt til þess eins áö japla á
glæpum, hiyðjuverkum og hverskyns andstyggð. Banda-
lísku útvarpi er leyft aö stunda starfsemi; sína hérlendis
og þar er lögð megináherzla á söjmu afsiöunaráhrifin. Og
enn færist það mjög í vöxt áö frá útlöndum séu fluttir
inn sjöunda flokks loddarar til þess áö skemmta á alls-
konar „kabarettum". Allt þetta og fjölmargt annaö hlið-
stætt hefur sett æ meira mark á „menningar“lífiö hér-
iendis síðustu ái'in .
' Vegna þessara andstæöna verður list Sovétgestanna enn
áhrifameiri og geðþekkari. íslendingar fagna þessum á-
gætu gestum, sem kynna ekki aöeins hina skírastu list,
heldur stuöla enn áö aukinni vináttu íslands og Sovét-
ríkjanna. Á þessum tímum er xnikið talað um viösjár
niilli þjóöa, og ýmsum finnast heimsstjómmálin flókin.
Þau era þó ekki flóknari en svo aö þaö eru þjóðimar
sjálfar, fólkið, ég og þú, sem úrslitum ráöa. Vinátta þjóð-
ánna er forsenda friöar, og vinsamleg sámbúó og kynning
íslendinga og Sovétríkjanna er þáttur í baráttunni fyr-
ir friði. Heimsókn iþessara ágætu gesta og útgáfa íslenzkra
listaverka í Sovétríkjunum er óvetfengjanleg sönnun um
hámenningu Sovétþjóöanna, og slík menning rís hvergi
nþma þar sem þjóöfélagiö er heilbrLgt og sterkt og fram-
sækiö.
tiætf verðl vfö ú refsa mönnum fyrir
að koma udd baki vfir höfuðið
Karl GuSjónsson flyíur þíngsályktunar
tillögu vegna málshöfÖunar rikissf'jórn-
arinnar gegn 22 Vestmannaeyingum
Karl Guðjónsson flytur á Alþingi tiUögu til ]»ingsáJyktunar
uni afturköllun málshöfðunar gegn byggjendum íbáðarliúsa,
svohl jóðandi:
„Al]»ingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að afturkalla máls-
höfðanir þær, sem eftir kröfu. fjárliagsráðs og að tilskipan dóms-
málaráðuneytisins voru á síðastliðuu vori fyrirskipaðar gegn 32
möimum í Vestmannaeyjum fyrir að bjTja byggingu íbúðarhúss
án lej fis f járliagsráðs.“
í greinargerð segir:
Samkvæmt lögunum um fjár-
hagsráð (nr. 70 5. júní 1947)
er •sem kunnugt er bann lagt
við hvers konar fjárfestingu
nema að fengnu leyfi fjárhags-
ráðs. Meðal þess, sem bann
þetta nær til, er bygging íbúð-
■arhúsa.
Viðurlög v:ð brotum á þessum
ákvæðum iaganna eru mjög
þung, og segir um þau I 22. gr.
nefndra laga: ,.Brot gegn ákvæð-
um laga þessai'a og reglum sett-
um samkvæmt þeim varða sekt-
um .allt að 200 þús. kr. Ef mikl-
ar sakir eru eða brot er ítrekað,
má svipta sökunaut -atvinnurétti
um stundarsakir eða fy-rir fullt
og allt. Upptaka eigna sam-
kvæmt 69. gr. almerinra hegn-
ingarlaga skal og heimil vera.“
Það má.því segja, að hver al-
þýðumaður, sem béittur kann að
verða hinum ströngustu ákvæð-
um laganna, eigi sér efnahags-
lega engrar viðreisnar von um
lífstíð.
Nú orkar það að vísu tvímæiis,
livon bann og viðurlög við foygg-
ingu íbúða húsnæðislauss fólks i
eigin þarfir fái staðizt, því að
það er í rauninni bann við einu
óhjákvæmlegasta lífsskilyrði
mannsins.
En þótt vafi leiki á því, að
hinir ákærðu húsbyggjendur
verð: sakfelldir, þótt dómar
gengju i málum þeirra, þá hljót-
ast mikil óþægindi fyrir þá af
málarekstrinum.
Væri það yfirvöldunum tii
meiri sóma að létta undir með
því fó’ki, sem af miklum dugn-
aði og brýnni þörf, en oftast af
lítdlli fjárhagsgetu byggir ibúðir,
— ekki einasta fyrir sig, heldur
og fyrir óbornar kynslóðir þessa
þjóðfélags, — heldur en að halda
uppi oísóknum gegn því.
Lögin um fjárhagsráð hafa
þegar valdið miklu toöli í hús-
næðismálum. Þar sem þeim hef-
ur strangiega verið fi'amfylgt,
er nú húsnæðisvandamálið orðið
eitt erfiðasta úrlausnarefnið, sem
að kallar. Vandræðin, sem hús-
næðisskorturinn skapar, hafa
þegar tvístrað mörgum fjölskyld-
um og brotið niður l.'fshamingju
ótalinna einstaklinga.
Hins eru líka dæmi, að lögin
hafi ekki verið tekin mjög hátið-
lega. Hafa menn þá í þegjandi
samkomulagí hjálpazt að í því
;að komast frarn hjá ákvæðun-
að í Vestmannaeyjum hafa verið
byggð íbúðarhús án leyfis fjár-
hagsráðs. Þar er nú lítið um
húsnaáðisskort og svo komið, að
80—90% íbúanna búa í eigin
húsnæði.
Sannar þetta betur en flest
annað, til hverrar óþurftar fjár-
hagsráðslögin eru.
Hin nýja ríkisstjórn heíur nú
lofað að beita sér fyrir afnámi
fjárhagsráðs, og ber að lagná
því, enda verður þá að ætla, að
íbúðabyggingar verði gefnar
frjálsar.
Hvemig sem á stæði um
stefnu og starfshætti ríktsstjórn-
arinnar, værj það ósæmilegt' af
ríkisvaldinu að lpitast við að fá
menn sakfellda, sektaða og
hindraða í að uppíylla jafnóhjá-
kvæmilegar lífsþarfir sem hús-
næðisöflun, — en alveg sérstak-
lega væri það rotið að halda
réttarofsóknum áfram gegn
nefndum 22 mönnum, eftir að
ríkisstjórnin hefur lofað að af-
nema lögin, sem þeir cru ákærð-
um um hindrun bygginga.
Það hefur lengi verið vitað,
/ -----------------— ■ -----------
ir fyrir brot á.
Náítúrulækningafélag
Reykjavíkur
heldur fund í Guöspekiféiagshúsinu fimmtudaginn ’
15. október 1953 kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
1. Tilkynning frá stjóm Pöntunarfé-
lagsins.
2. Kosnir fulltrúar á 4. þing N.L.F.f.
3. Sýnd litkvíkmynd.
Stjómt'm
TILKYNNING
Þcir, sem áttu skó til viðgeröar á Skóvinnustofu
Stefáns Steinþórssonar, geri svo vel og vitji þeirra
aö Bergstaösti'æti 16 sem fyrst.
Þórarinn Steinþórsson.
MÍR MÍR
3. itÁÐSTEFNA MÍR
TÓNLEIKAR
í Gamla Bíó í kvöid klukkan 9
1. Ráðsteínan sett: Kristinn E. Andrésson
2. Ávarp: Próf. Mjasnikov
3. Einleikur á píanó: A. Jerokín
4. Einsöngur: V. Firsova
5. Einleikur á fiðlu: R. Sobolevski
Aðgöngumiöar í Bókabúöum Lárasar Blöndal og KRON.