Þjóðviljinn - 13.10.1953, Side 9
- Þriðjudagur 13. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
db
ÞJÓDLEIKHtíSID
Sumri Kallar
eftir Tennessee Williams.
Þýðandi Jónas Kristj.ánsson.
Leikstjóri Indriði Waage.
Fruinsýning miðvikudag 14.
okt. kl, 20.
Koss í kaupbæti
sýning fimmtudag kl. 20
Næst síðasta sinn.
Pantaðir aðgongumiðar að
frumsýníngru, sækist fyrir kl.
19 í kvöld, annars seldir öðr-
um.
Aðgöngumíðasalan opin virka
daga kl. 13,15 tíl 20. Tekið á
móti pöntunum, símar 80000
og 8-2345.
Sími 1475
Flekkaðar hendur
Áhrifamikil ný amerísk
stórmynd frá Samuel Gold-
wyn, er hvarvetna hefur
verið sýnd við mikla aðsókn,
enda umtöluð vegna óvenju-
legs raunsæis og framúrskar-
andi leiks: — Dana Andrews,
Farley Granger, Joan Evans,
Mala Powers. — Sýnd kl. 5,
7 og 9. — Börn innan 16 ára
fá ekki aðgang.
Sími 1544
Hjúkapur og
herþjónusta
(I was a male war Bride)
Bráðskemmtileg og fyndin
amerisk mynd, er lýsir á
gamansaman hátt erfiðleikum
brúðguma að komast í hjóna-
sængina. Aðalhlutverk:
Gary Grant, - Ann Sheridan.
— Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Harðjaxlar
Sími 1384
Þrívíddarkvikmyndin
V axmy ndasaf nið
(House of Wax).
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík ný amerísk kvik-
mynd tekin í eðlilegum Utum.
Aðaihlutverk: Vincent Price,
Frank Lovejou, Phyllis Kirk.
Engin þrívíddar kvikmynd,
sem sýnd hefir verið, hefir
hlotið eins geysilega aðsókn
eins og þessi mynd. Hún hefir
t. d. verið sýnd í allt sumar
á sama kvikmyndahúsinu í
Kaupmannahöfn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Sími 81936
Maður í myrkri
Ný þi-íviddar-kvlkmynd,
spennandi og skemmtileg
með hinum vinsæla íeikara
Edmond O’Brien. — Sýnd kl.
5, 7 og 9. — Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sími 6444
Afburða spennandi ý eðli-
legum litum.
Aðalhlutverk: John Payne,
Rhonda Fleming. — Bönnuð
börnum. — Sýnd kl. 9.
Sandhóla Pétjar
BráðskemmtiLeg mynd gerð
eftir samnefndr; sögu er all-
ir þekkja. — Sagan af Sand-
hóla Pétri heiur verið eftir-
læti íslen:-.kra drengja og nú
er kvikmyndin komin. — Að-
alhlutverk: Kjeld Bentzen,
Anne Grete-Hilding, Kai
Sýnd kl. 5 og 7.
Fjðlbreytt firval af stéin*
hringum. — Pðstsendum.
— Olnbogabarnið —
(No Plaeé for Jennifer)
Hrifandi ný brezk stórmynd,
um barn fráskyldra hjóna.
mynd sem ekki gleymist og
hlýtur að hrifa alla er börn-
um unna.
Aðalhlutverkið leikur hin
10 ára gamla Janette Scott á-
samt Leo Genn, Rosamund
Jolm.
Sýnd kl. 9.
Brennimarkið
(Mark of the Renegade)
Afbragðs spennandi og fjör-
ug ný amerísk litmynd er
gerist í Kaliforníu þegar
mesta baráttan stóð þar um
völdin. — Ricliardo Moutol-
ban, Cyd Charisse. — Sýnd
kl. 5 og 7.
T' * * i —í , *■
1 npoiíbio ——*
Sími 1182
3 - víddarkvikmyndin
Bwana Devil
Fyrsta 3 - víddar kvikmynd-
in, sem tekin var í heiminum.
Myndin er tekin í eðlilegum
litum. Þér fáið ljón í fangið
og . faðmlög við Barböru
Britton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
. Sala hefs't kl. 4 e. h.
Kaup - Smla
Minningarspjold
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavík: skrifstofu
Sjómannafélags Reykjavikur,
Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10,
verzh Boston, Laugav., 8, bóka-
verzluninni Fróðá, keifsgötu 4,
verzluninni Laugateigur, Lauga-
teig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39,
Guðmundi Andxéssyni, Lauga-
veg 50, og í verzl. Verðandi,
Mjólkurfélagshúsinu. - 1 Hafn-
arfirði hjá V. Ibong.
Eldhúsinnréttinnar
Vönduð vinna, sanngjarnt verð.
3-
Mjölnisiholtl 10, siinl 2001
Svefnsófar
Sófasett
HúsgagnaverzlunJbi
Grettisgötn 6.
.1 •
Kaupum
íyrst um sinn aðeins prjóna-
tuskur. Baldursgötu 30.
Vörur á ver.k-
smiðíuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, i>önnur a £L —
Málmiðjan h. f., Bankastraetí
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Stoíuskápar
Húsgagnaverzlunln
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræ.ti 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Hreinsum
nú allan fatnað upp úr
„Trkloretelyne“. Jafnhliða
vönduðum frágang; leggjum
við sérstaka áherzlu á fljóta
afgreiðslu.
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 73, simi 1098.
Fatamóttaka einnig á Grettis-
götu 3.
Ljósmyndastoía
Laugaveg 12.
Ragnar Ólafsscn
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
síma 5999 og 80065,
Nýja
sendibílastöðin h, f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7,30—22. Helgidaga
kl. 10.00—18.00.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi
daga frá kl. 9.00—20.00.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Sími
80300.
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2659.
Heimásími 82035.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavirauistofan Skinfaxi.
Klapparstíg 30, sími 6484.
FélagsM
Knattspyrnufél.
Valur.
Handknattleiksæfingar fé-
lagsins verða í vetur, sem hér
segir:
Meistara og II. fL kvenna:
Þriðjudaga kl. 8,30 og
Föstudaga kL 6,50.
III. fl. karla
Þriðjudaga kl. 9,20 og
Föstudaga kl. 7,40.
Meistara, I. og II. fl. karla:
ÞriðjUdaga kl. 10.10 og
Laugardaga 'kl. 3,30.
Þjálfari félagsins verður
Jón Þórarinsson. Verið með
frá byrjun. Geymið æfinga-
töfluna.
Nefndin.
Þjóðdansa-
félag
Reykjavíkur
Æfingar hefjast í dag. Full-
orðnir mæti: byrjendur kl. 8,
framhaldsflokkur kl. 9,30.
Böm mæti: byrjendur kl. 5,
framhaldsflokkur kl. 6. —
Stjórnin.
Til söln:
Tvö einbýlishús í Skerja-
firði, einbýlishús á Teigunum,
stór íbúð við Háteigsveg, 5
herbergja hæð í timburhúsi í
Vesturbænum, 4ra herbergja
kjallaraíbúð í Hlíðunum, 3ja
herbergja kjallaraíbúð á Mel-
unum í skiptum fyrir einbýlis-
hús í Kleppsholti. Einbýlishús
í Kleppsholti í skiptum fyriy
4ra — 5 herbergia íbúð í bæn-
um. 2ja herbergja íbúð í bsén-
um í skiptum fyrir 3ja her-
bergja íbúð í Kleppsholti.
Höfum kaupendur að. 3ja og
4ra herbergja íbúðum.
Miklar útborganir.
Sala og samningar,
Sölvhólsgötu 14, sími 6916.
Viðtalstími kl. 5—7 daglega.
Sósíalista-
flókhurinn
er eini stjórnmálaflokk-
ur landsins, sem þerst j
heilsteyptri baráltu gegn
hernámjnu og beitir sér
fyrir samstarfi allra and-
stæðinga þess.
Bezta fræðsluritið um
Sósíalistaflokkinn er
bókin
Sósíalista-
íiokkurimi,
stefna og
stárfshættir
Kostar aðeins
10 kiónur
Sameiningarflokkur
alþýðu —■ Sósíalista-
flokkurinn
Þórsgötu 1, Reykjavrk.
Miðgarður hl tilkynnir:
Fram hefur farið útdráttur sérskuldabi éfa til
greiðslu 1. október 1953.
Út voru dregim þessi bréf:
Nr. 16, 24, 50, 75, 80, 127, 138, 164, 177, 189, 201,
222, 249, 252, 290, 306, 334, 343, 355, 376.
Áður út dregin bréf, sem ekki hefur verið fram-
vísaö, eru þessi:
14, 15, 23, 65, 67, 68, 70, 72, 74, 78, 84, 102, 106,
107, 109, 115, 116, 118, 125, 162, 215, 221, 234, 235.
237, 238, 241, 244. 251, 256, 257. 260, 265, 285, 287.
304, 323, 331, 342, 349, 370, 380.
Breytt letur táknar, að bréfin hafa ekki komið í
leitirnar við eignakönnun.
Útdregin bréf og gjaldfallnir vaxtamiðar verða
innleyst í skrifstofu Þjóöviljans, Skólavöröustíg 19.
fram að áramótum. — Vaxtamiöar, sem greiöa átti
1947 eöa fyrr, eru fyrndir. Af útdregnum bréfum
eru vaxtamiðar aöeins innleystir til útdráttarárs.
Reykjavík 1. okt. 1953.
Míðgarður h.f.
Stþ. Guðmundsson.