Þjóðviljinn - 20.10.1953, Blaðsíða 6
fj) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. október 1953
þlÓOVIUINN
tJtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (ó.b.), Sigurður Gúðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Biaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsaon, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig.
1». — Sími 7600 (3 linur).
Áakriftarverð kr. 20 á mánuði I Reykjavík og nágrennl; kr. 1T
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
AburSarverksmiðjan á að vera
algerlega í eign ríkisins
Frumvarp l>eirra Ásmundar Sigurðssonar og Einars Olgeirs-
sonar um að breyta lögunum um áburðarverksmiðju hefur að
vonum vakið mikla athygli. Öll saga þessa máls sýtiir svo glögg-
lega, sem verða má, hvernig fjárplógsmenn sem komist hafa
til æðstu valda innan stjórnarflokkanna nota vald sitt í flokk-
um þessum og á Alþingi til að tryggja sjálfum sér gróðahlut á
svo óheyrilegan hátt, að slíks hafa engin dæmi þekkzt fyrr í
íslenzkri stjórnmálasögu. í hálfan annan áratug var bygging
áburðarverksmiðju búin að vera til umræðu og athugunar hjá
þjóðinni og meira en helmmginn af þeim tíma hafði hið opin-
bera eða stofnanir þess látið vinna að rannsókn um það bvernig
málið yrði haganlegast leyst.
Þrjú frumvörp höfðu verið flutt um málið, og í öllum var
gengið út frá því sem sjálfsögðu að ríkið yrði eini eigandi fyrir-
tækisins, enda öll frumvörpin stjórnarfrumvörp.
Þegar komið var að lokum þingsins 1948 var undirbúningur
loks ikominn á það stig, að tiltækilegt þótti að samþykkja lög-
gjöf. En þá kom einnig í ljós að bak við tjöldin voru önnur öfl
að verki, öfl sem töldu hyggilegra að vinna í kyrrþey að sínum
undirbúningi og skjótast fyrst upp í dagsljósið í lokin, ef tak-
est mætti að koma áformum sínum fram með vel undirbúnu á-
hlaupi. Og þetta tókst. Björn Ólafsson höfuðforustumaður gróða-
braskaranna í Sjálfstæðisflakknum flytur við 3. umr. í Efri deild
tillögu þess efnis. að verksmiðjunni skuli breýtt í hlutafélag með
30 millj. kr. hiutafé og þar af skuli ríkið eiga 6 millj. en aðrir
aðilar 4 millj. Skuli síðan verksmiðjan rekin sem hlutafélagi
Þegar þessi lillaga var flutt, var frumvarpið búið að ganga
gegn um 3 umræður i Neðri-deild og tvær umr. i E.d. Var aðeins
■-eftir að ganga frá fullnaðarsamþykkt með síðustu umræðú Efri-
deildar. Ekki var samt flutt nein tillaga um það að breyta á-
kvæðum 3. gr. frumv. sem einriig hafði staðið í eldri frumv. er
flutt höfðu verið um málið. En þau eru þanirg: „Verksmiðjan er
sjálfseignarstofnun og lýtur sérstakri stjórn.“ Hver maður skil-
ur að hér er átt við opinbera eign, enda vitað að allt fjármagn,
sem þurft hefur til byggingar verksmiðjunnar ikemur beint frá
ríkinu að undar.teknum þeim fjórum millj. er einstakir hluthafar
eiga. Alveg er óhætt að fullyrða, að einmitt þetta atriðg að á-
kvæðinu um eignaréttinn í þriðju grein, var í engu breytt, varð
einmitt t'l þess að blekkja allmarga þ'ngmenn til fylgis við til-
löguOB.Ó. Enda létu fylgismenn hennar, þ.á.m. þáv. landbúnaðar-
ráðherra,Bjarni Ásgeirsson, óspart í ljós það álit, að hér væri
um t'ltölulega smávægilega breytingu að ræða.
Þingmenn Sósíalistaflokksins bentu hinsvegar þegar á það að
hér væri aðe'ns verið að stíga fyrsta skrefið til þess að ná verk-
smiðjunm úr höndum ríkisims, og væri þetta spor stigið myndu
fljótt verða stigin fleiri. Enda leið ekki langur tími þahgáð til
þetta rættist. Á þinginu 1951 kom þetta mál til umræðu í sam-
bandi við erlenda lántöku til bygglngar verksnrðjunnar. Þá lýsti
þáv. landbúnaðarráðherra því yfir úr ráðherrastóli að hann
teldi verksmiðjuna vera eign hlutafélagsins, og þar með að ó-
menk væru ákvæði 3. gr. laganna um að verksm'ðjan sé sjálf-
eignarstofnun. Enn kom málið til umræðu í þinginu 1952. Þá gaf
fjármálaráðherra Eysteinn Jónsson úr ráðherrastóli þesga yfir-
lýsingu: „Hlutafélagið rekur verksmiðjuna og á hana.“
Hér skortir ekki samspilið á milli ráðherra íhalds og Fram-
sóknar. Og þingmenn þeirra sem a.m.k. sumir hverjir samþykktu
'breytingartillögu Björns Ólafssonar í 'þeirri góðu trú að hér væri
aðeins um óverulega formsbreytingu á rekstrarfyrirkomulagi
verksmiðjunnar að ræða, e:ns og Bjami Ásgeirsson lýsti yfir úr
sínum ráðherrastóli fyrir rúmum fjórum árum, sitja niðurlútir
xndir þessum síðari yfirlýsingum ráðherra sinna, og skortir
manndóm til að risa upp og mótmæla. Kjósa því að þegja.
Áburðarverksmiðjan mun kosta 125 millj. kr. Af því léggur
ríkið fram 121 millj. en einstakir hluthafar 4 millj. Öll lánin, ca.
115 millj. kr., eiga að greiðast á 20 árum. í annari gr. laganna
segir að „áburðarverksmiðja.n skal standa straum af vöxtum og
afborgunum þessara Iána“. Þetta þýðir óumde'lanlega það að á
20 árum eiga þessir hluthafar að eignast 50 millj. kr. virði í á-
burðarverksmiðjunni út á sitt fjögurrá millj. ikr. hlutafé, og
auk
óskammfeilin
íslandi. Það er því sízt furða, þótt almenningur fýlgist áf
«aeð því, hvaða afdiif þetta frumvarp fær.
Rikisstjóm Ihalds o§ Framsóknar of-
sækir menn sem hyggja sér íbúðarhús
Karl Guðjónsson deilir fast á stjórnarvöldin fyrir málshöfðanir
gegn Vestmannaeyingum
Herra forseti.
Forsaga þeirrar tillögu, sem
hér liggur fyrir er í stytztu
máli á þessa, leið: .
Lögin um. fjárhagsráð frá
1947 banna alla fjárfestingu
nema að fengnu leyfi ráðsins.
Bann þetta hefur bitnað harð-
ast á Húsnæðislausu fólki, því
ráðið hefur ekki hafnað jafn-
mörgum umsóknum um neitt
eins og byggingar íbúðarhúsa.
Ibúðaþörfin hefur hins vegar
ekki hætt að ásækj,a fólk, þótt
fjárhagsráð hafi neitað um
leyfi- til bygginga, heldur þvert
•á móti knúð því fastar á, sem
ráðið leyfði minna.
í stærstu kaupstöðum lands-
ins hefur húsnæðiseklan nú náð
því stigi að valda alvarlegu
böli, sundra fjölskyldum, spilla
stórlega heilsu fjölda fólks og
færa lífsaðbúð fjöldamargra
fjölskyldna langt niður fyrir
það mark, sem telja má að sé
lágmark í menningar samfélagi.
hagsmunir ahrá saman. Hinn
húsnæðislausi þarf ekki að
bíða með framkvæmd sína til
þess dags í blámóðu framtíð-
arinnar, þegar því virðulega
ráði þóknast að úthluta honum
einhverju leyfi. — Hann byrjar
,að grafa og steypa grurm, því
einhver leyfishafi. hefur fengið
leyfi fyrir 10 eða 20 pokum um-
fram það sém hann 'iendilega
þurfti og það leyfi hefur hann
lagt inn hjá kaupmanni sínum
eða kaupfélagi. Kaupféiaglð eða
kaupmaðurinn hefur heldur
engan áhuga á því að liggja ó-
þarflega lengi með birgðirnar
og viðskiptin ganga greitt. Ef
mjög lítið hefur verið um leyfi,
þá kann það að hafa komið
fyrir, að efnivöi-um hafi verið
sleppt við menn upp á vænt-
anlegt leyfi o. s. fi-v,
Það eru mörg ráðin þegar al-
menningur leggst á eitt og all-
ur rigur milli einstaklinga og
stétta er þurrkaður út heldur
Karl Guð’ónsson hefur sem kurinugt er flutt á þingi tillögu um
að niðurfelldar skuli málshöfðanir á 22 Vestmannaeyinga sem
tramið hafa það eitt albrot að koma upp yfir sig húsum. Er hér
birt ræða sú sem Karl flutti fyrir tillögumú. Hafa Vestmanna-
eyingar lengi látið sér fátt um byggingabann afturhaMsflokk-
anna finnast; þannig var bæjarstjórnin eitt sinn kærð fyrir að
hafa komið upp húsQ fyrir Gagnfræðaskólann, en liann sést í
byggingn á myndinni hér fyrir ofan.
Þetta á í ríkustum mæli við
um Reykjavík, en húsnæðis-
skortur er ennig víðast annars
staðar, þar sem fólksfjölgun er
að minnsta kosti, og hefur þó
verið komizt næst því að vinna
bug á honum í Vestmannaeyj-
um. ,
Ástæðan til þess, að betur
hefur til tekizt þar í barátt-
unni við húsnæðisskortinn en
annars staðar er i rauninni sá,
að þar hefur almennt verið
lagður annar skilningur í lög-
in en fjárhagsráði og hæstv.
fyrrverandi ríkisstjóm þykir
réttur og þess vegna eru máls-
höfðanir þær til komnar, sem
lagt er til á þingskjali að verði
afturkallaðar.
í Eyjum hefur það orðið eitt
þegjandi allsherjar samkomu-
lag allra stétta og eiustaklinga,
ef til vill með örfáum undan-
tekn.'ngum o g þá helzt. af
vangá,, , að
öllu einbeitt að því iað leysa
þau vandræði sem fyrir li'ggja.
En fjárhagsráð hefur ekki
verið ánægt með Vestmanna-
eyinga fremur en landsmenn
almennt með fjárhagsráð.
Það skipti eitt sinn um um-
boðsmann í Eyjum ef vera
kvnni, að hann væri ráðinu ó-
trúr. Það hefur öðru hverju að
undanförnu sent sérlegan sendi-
mann til að teþa hve mikið af
glæpsamlegu húsnæði væri í
smíðum. Menn hafa verið tekn-
ir til yfirheyrzlu og sumir hafa
fengið nótu.
Fyrstu dagana í júlímánuði
s. 1., það er rétt að afstöðnum
alþingiskosningum, dregur fó-
getinn í Eyjum 22 ákærur upp
úr skúffu sinní, kallar fyrir
sig viðkomandi menn skýrir
þeim frá málshöfðun en býð-
ur upp á réttarsætt.
Mennimif brugðust m'sjafn-
, að ,!átá. innflu.tn- lega við þe=su,.,Flestir neituðu
i .iieti. &.sq.,.s.r/ö. 'iretíL xnoij, j v^r*.
Litlu siðar ræddu hiriir ,.á-
kærðu mál sín sameiginlega.
Kom þá í l.iós að þeir sem
gert' höfðu réttarsætt litu syo
á, að þar með öðluðust þeir.
rétt og leyfi stjórnarvaldanna
til að halda áfram með bygg-
ingar. sínar, en það gerir slik
sætt aUðvitað ekki og er hún:
því á misskilningi byggð. Kusu
menn þessir s'ér nú stjórnar-
nefnd og bað hún um frest í
málunum og fékk hann.
Frestur sá, sem veittur var, er
nú liðinn fyrir nokkru, en mát
þessi hafa' ekki verið tekin
fyrir á ný. Ef t-il vill er Vald-
stjórnin búln að missa áhug-
ann fyrir Þvi að -fá menn þessa
sakfellda og væri- vel ef svo
væri, -— en bað er meginat-
riði í þessu máli, að hiriir á-
kærðu húsb.vggjendur fái cð
vita bað með vissu. að málið
sé niður fallið.
í greinargerð tillögunnar um
afturköllun þessara málshöfð-
ana er sýnt fram á það, að sá
maður, sem sakfelldur kann að
verða og látinn sæta viðurlög-
um, skv. fjárhagsráðslögunum
er furðu hart leikinn ■— svo-
hart að þnð samrýmist ekki á
neinn hátt hinni almennu rétt-
arfarskennd þjóðarinnar. I
greinargerðinni er þessi. mala-
tilbúnaður líka nefndur réttar-
oi'sókn og með því að það er
stórt orð þá vil ég leyfa mér
að laka eitt dæmi, segia í að-
aldráttum sögu eins hinna á-
kærðu, og, háttvirtir alþingis-
menn, við skulum minnast þess
að bað eitt er réttarofsókn,
þegar reynt er að fá saklausa
menn dæmda seka eða menn
látn’r sæta óhóflega þungum
viðurlögum fyrir Ltlar sakir.
Einn af hinum ákærðu, þeim
sem hér um ræðir, er ungur
maður um þrítugt í fastri. at-
'vinnu. Þessi ungi maður hugði
svo til búskapar eins og flest-
ir mundu gert hafa í hans spor-
um. Heitbatzt hann stúlku fyr-
■ir nokkrum árum og dró gull-
hring á fingur sér þessu til
staðfestingar. En hjónavígslan
gat ekki farið fram og búskap-
ur ekki hafizt íyrr en íbúð
væri, fengin.
Sótti umræddur maður nú
um leyfi fjárhagsráðs -til bygg-
ingar og félck neitunj Þá hefðu
nú flestir aðrir hafið byggingu
í von um leyfi næsta ár. En
þessi maður var ekki kominn inn
í gang byggingamála í Eyjum,
erida samherji ríkisstjórnarinn-
ar og þar með fjárhagsráðs og
taldi í sinni löghlýðnu ein-
feldni, að hag landsmanna
væri bezt komið í forsjá þeirra
vísu manna á hærri. stöðum.
Hann beið því til næsta árs
og sendi þá aðra umsókn, en
fékk þá aftur neitandi s-var. —
Ef til vill hefur hann þá feng-'
ið oinhvem grun rim það, að
sanngimin á hæiri stoðum
næðj ekki alveg jaínt til alira
og nú gaf hpn;.im iika á að l'tá
tiuú nujiq .« iva. ■invL n;..... . \ i- i —
mgsskcimmfun ; bvggmgarcfn- rettdrsætt og toldu sig i engt\ mörg hús langt 'íbúð-
-i í d íi fftb-U fí.t l af * •' - ;| ... _ , 'i, ""v, - , ,
ícinc ^no voAo ivirn notVifí seka, en nokkrir íellust a rett- ar í -eigu þeirra inanna, sem
. væn
eina r'áðá*' Hvé friiítið
hyggt. í þessu .ifara
larsætt og skyldu greiða 1200 kr.
Framhald á 11. siðu