Þjóðviljinn - 20.10.1953, Blaðsíða 7
Þriðnidagur 20. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Ári'ð 1938 kom út kvæða-
bók, sem. bar heitið „Frá af-
dal til Aðalstrætis". Það var
fyrsta bók höfundar að nafni
Ingibjörg Benediktsdóttir. En
nafn skáldkonunnar var ekki
óþekkt með þjóðinni. Kvæði
höfðu birzt eftir hana í blöð-
um og tímaritum, og þó var
nafn hennar jafnvel enn
kunnara fyrir ýmis konar fé-
lagslega starfsemi, sem það
var bundið við. Hafði húu
látið til sín taka og gegnt
trúnaðarstörfum í alþjóðarfé-
lagssamtökum, svo sem U,M.
F.Í., Stórstúku íslands og
Kvenréttindafélaginu. En því
minnist ég á þessa bók í upp-
hafi minningarorða um Ingi-
björgu Benediktsdóttur í til-
efni af andláti hennar og út-
för, að mér finnst titill bók-
árinnar sérlega táknrænn
þeirra sérkenna í fari Ingi-
bjargar, sem sérstaklega eí-
ástæða til að nema staðar
við.
Hún var að uppruna dal-
anna barn, fæddist að B.rgs-
stöðum í Hallárdal 11. ágúst
1885, dóttir hjónanna Bene-
dikts Sigmundssonar og Ástu
Þorleifsdóttur. er þar bjuggu.
Dalurinn liggur upp frá
Húnaflóa úti undir Skaga-
strönd, austur í fjállgarðinn
vestan Skagafjarðar, og hann
er afdalur að því leyti, að um
hann liggja lítt ferðir veg-
farenda. í dalnum, þar sem
fátt var mannafer'ða, þröngt
fyrir auga í allar áttir, út-
sý.ni byrgt á alla vegu af
fjöllum, sem buðu auganu
hlýjar brekkur að sumririu og
mjalitæra tign að vetrinum,
þar féltk útþrá gáfaðrar
sveitastúlku byr undir vængi
til að leit-a víðáttumeiri sjón-
bauga í þeirri verö'd, sem
ekkert hafði sýnt henni ann-
að en fegurð, tign og hrein-
leika. Dalurinn með sinni
heitu þrá, lifsást og fegurð
var alla tíð síðan sterkur
þáttur í lífi hennar, hún bar
hann í brjósti sínu út á ólg-
andi aðalstræti lifsins, —
þráin eftir víðáttumeiri sjón-
Benediktsdóttir
Tæáá 11. ágúst 1885. Dáin 9. október 1953
baug, tengslum við dýpri og
bjartari menningu, var ef til
vill dýpst tilfinning hennar
fram á síðustu stund.
Hallárdalur var henr.gr af-
dalur. Hún færir honum
kvæði, er hún flytur í burtu
um tvítugsaldur. Þav líkir
hún sér við jurt, sem kippt
er upp með rótum úr jarðvegi
sínum. En burt lilaut hún að
fara. í því sama kvæði and-
varpar hún yfir því hlutskipti
að hafa alið aldur sinn í af-
skekktum fjalladölum, frá-
skilin umheiminum og fjarri
öllum ipenntalindum. Andblær
aldamótavorsins hafði borizt
inn í dalinn hennar, og gerð
hennar öll var sú, að hún
gat ekki sætt sig við annað
en að komast þangað, er hún
gæti notið þeirra vorstrauma
í rikari mæli en tök
voru á inni í Hallárdal. —
Og för hennar úr afdalnum
er ekki atvinnuleit, heldur
menntaleit. Afdalastúlkan
stígur hiltfaust Ími á þá
braut, sem fátroðin var af
konum á þeim árum. Hún fór
í Gagnfræðaskóla Akureyrar,
sem' þá var þangað fyrir
skömmu fluttur frá Möðru-
vöilum í Hörgárdal og var > .
vitund þjóðarinnar eitt glæsi-
legasta menntasetur hennar.
Frá skóla þegsum höfðu ár-
lega komið. menn, sem í krafti
aukins víðsýnis hÖfðu gerzt
forystumenn í héruöum sínum
og sumir á landsmælikvarða.
Ingibjörg tók gagnfræða-
próf frá skóla þessum 1909,
24 ára að aldri. A skólaárum
sínum á Akureyri komst hún
í náið samband við þá
strauma, sem hún í sveitinni
Kveðja frá rini
Hve Ijú.jt og gott aS sojna í sœlli trú
á sigur þess cr jirrir lifið grandi.
Eg veit a'S einmitt þannig kvadciir jni
— jsin j>rá var eins og morgunn yfir landi.
Oo é» sé bezt i húmi haustsins nu
ö «b
hve heiðriktir og fagur var fsinn andi.
Þitt orð var heitt — því hjartað sló þar með
serii harpa stillt á gleSi allra t!Sa.
1 bliki atrgans bjó þitt mikla geS
og brann af kvól meS 'óllum þeim sem liSa.
Og þinni ást þaS yfirbragS var léS
sem íslands beztu dcetur þykir prýSa.
Ég kveS þig eins og fleyga söngvasveit
á sumardaginn fyrsta úti i haga.
Hvert vorsins fuglar fljúga enginn veit
— en framtiSin er þeirra mikla saga.
Þú bœSt komst og fórst scm fyrirbeit
oo fyrirhcitiS iifir alla dagá.
ÖLsdi iíí' ax.':
0
’Jtti %’iörú‘ yrfáno i ari.-ublöJ í>o
hafði haft fregnir af að voru
til og hún hafði þráð að
kynnast. Þá var ungmenna-
félag á Akureyri, fjusta ung-
mennafélagið á Islandi, ný-
stofnað, og þá var þegar
komið ungmennafélag innan
gagnfræðaskólans. Af grein,
er Ingibjörg skrifaði i af-
mælisrit U.M.F.Í., er út kom
á 30 ára afmæli ungmennafé-
laganna, má sjá,- að hún hef-
ur tekið þátt í störfum ung-
hvernig tryggja mætti jafn-
rétti og hagsæld allra í frani-
tíð svo langt sem hugur
eygði. Ilann var henni fyrsti
boðberi nýrra lífs og þjóðfé-
lagsstefnu, — sósíalismans.
— Ekki veit ég, að hve miklu
leyti kenning sú varð henni
raunveruleiki þegar á þeim
árum, enda gerði þátíminn
ekki eins ákveðnar kröfur um
afstööu á þeim vettvangi og
síðar varð. En þá þegar birt-
mennafélags skólans af lífi
og sál. Þá var ei.nnig eitt
brennandi augnablikið í sjálf-
stæðisbaráttu þjóðarinnar. er
Uppkastið var á döfinni.
1908. Þá voru fáir staðir
landsins ósnortnir og sízt
fóru atburðirnir fram hjá
skólaæskunni í Gagnfræða-
skóla Akureyrar, þar sem
skólameistari stóð framarlega
í átökunum. Hér komst dala-
stúlkan þegar í kynni við þau
málefni, sem voru henni hug-
fólgin alla daga, menningar-
leg vakningasamtök og sjá^f-
stæðisbaráttu ísle.nzkú þjóð-
arinnar. En þar komst hún
líka í kynni v;ð nýjar hug-
myndir, sem hún hafði ekki
haft skilyrði til að þrá í ein-
veru afdalalífsins og aðeins
fáir íslendingar höfðu þá
gefið gaum. Frá skólaárunum
minntist hún ekki fyrst og
fremst glæsimennisins Stefáns
skólameistara og hins göfga
séra Jónasar frá Hrafnagili.
Sá, sem hen.ni var minnis-
stæðastur, var ungur kennari,
Guðjón Baldvinsson, lítt sem
ekki þekktur í sögu þjóðar-
innar, enda varð honum
skammra lífdaga auðið. En
þessi ungi kennari átti ekki
aðeins í brjósti sér drauma
aldamótanna um frelsi og
jafnrétti, vaxandi menningu
alþýðu á íslandi og velsæld,
hann hafði krufið þjóðfélags-
málin til mergjar frá nýjum
sjónarmiðum og gert sér
^rein • .fýrir .þ\ú ,á þann' há.t'íf
sem . sYeilastúíkan háfðf ek’tcí
fyrr látið sér í hug koma.
ist hcnni sósíalisminn sem
fegursta mannfélagshugsjón-
in, sem hún hafði kynnzt, og
þessi ungi kennari varð henni
hugstæðari en aðrir kennarar
á sama hátt og Þorsteinn
Erlingsson og Stephan G.
Stephansso.n voru licnni allra
skálda hugstæðastir og And-
vökur og Þyrnar allra Ijóða.
Og það li'ðu að minnsta kosti
aldrei mörg árin, þar til
sósía’isminn varð þáttur, sem
snerist i eitt með fegurstu
hugsjónaþáttum þessara ára
og slcóp með þeim það lífsvið-
horf, er stóð óhaggað til ævi-
loka.
Að gagnfræ'ðaprófi loknu
sneri Ingibjörg sér aö
kennsJu. Á þeim árum var
kennsla vegiegt hugsjóna-
starf. að veita öðrum hlut-
dedd í þeim auðæfum, sem
hlotnuðust við skólagöngu. Á
þann hátt lagði máður á á-
hrifamestan hátt hö.nd á
n'óginn til.að gera að veru-
le'ka a'damótadraumana um
menntaJ þn'óðlíf í iandi, sem
þjóðin leit bjartari augum og
rnn' meira en nok%ru sinni
fvrr. Fyrstu tvö árin er hún
farkennari, þá er hún önnur
, tvö ár kenoari við kvenna-
pt-óianr, á Biönduós1 og s’ðan
við barnaskóla Reykjavikur,
har til hún flvtur til Akur-
eyrar með eig'.nmanni sínum,
P+einhóri Guðmundswni. «em
þá tók við skólastjóra-
stöðu barnaskýlans , þar,. en
haústinu . áður, og lielt hún
þar enn áfram kénnslustörf-
um 1 4 ár. Hve mikill kenn-
ari hún hefur verið á mæli-
kvarða nútímans, þar sem
mest er komið undir lagni
við hópa, sem ganga að námi.
sem skyldustarfi, ósjaldao.
þungbæru og leiðinlegu, veit
ég ekki. En hitt veit ég, að
hún var frábær kennari á-
hugasamra og þroskaðra
nemenda. Hún brann af á-
huga á viðfangsefninu og
hafði ágæta frásagnarhæfi-
leika.
Ingibjörg Benediktsdóttir.
var bókmenntakona, las mik-
ið, einkum skáldrit, en einnig'
rit, er hnigu að fræðum hvers:
konar, menningarsögulegum
og dulspekilegum. Kunningjar
hennar og vinir munu margir
hverjir minnast lengst þeirr-
ar skemmtun'ar, er var áðv
viðræðum við hana um mcnn-
ingarmál. Hún gekk heilhuga.
að hverju viðfangsefni, um-
ræðum í vinahópi,' eigi síður,
en öðru, var þakklátur þiiggj-
andi, er henni þótti eitthvað
vel sagt, og kunni sjálf að
setja fram skoðun sína á
skýran og listrænan hátt,
enda ræddi hún um þau mál-
ein, er stóðu áhugaefnum
hennar næst. — Hún brann
af aldamótaáhuganum fyrir
menningu og framförum og
farsæld mannanna og lagðí.
sig fram um þátttöku í hvers
konar félagsstörfum, er
stefndu til þeirra átta. Hún
var heitur andstæðingur
Bakkusar konungs, eins og'
annarra siðlausra kúgara, og
var um skeið mikilvirkur fé-
lagi Góðtemplarareglunnar.
Hú.n var einnig áhugasamur
ungmennafélagi fram á fer-
tugs aldur, og hygg ég, að á.
þeim vettvangi hafi henní
veri'ð Ijúfast að minnast þess,
er hún átti þátt í því, að
ungmennafélögin stóðu fyrir
heimboði til handa Stephani
G. Stephanssyni til landsins
1917. Þá stóð hún um langt
skeið framarlega í félagssam-
tökum kvenn'1,. ekki nízf þeim
er helguðu sig einkum barátt-
unni fyrir auknum þjóðfélags-
réttindum kvenna.
Eins og áður er getið var
Ingibjörg gift Steinþóri Guð-
mundssyni kennara 1917.
Eignu’ðust þau 4 börn, sem
öll eru á lífi og komin sem
sjálfstæðir aðilar út á vett-
vang dagsins. Lágu hugðar-
ef.ni þeirra hjóna og lífshug-
s.ión:r mjög saman. Við gömlu
félagamir og kunningjarnir
vottum S+einl ó”i hiartanlega.
samúð við missi síns fé'aga,
er st.að’ð hafði við hlið hans?
um 36 ára ske’ð.
Ingibiörg Benediktsdói t’r
var fríð konn og svipmikil.
Skýrast minn;st ég hennar er
ég kom eitt sinn t;l hennar
þreytti'ar e:ns og hún var oft
li’.n síðari ár vanheilru
sinnar, og ta'ið barzt að á-
hugaefni hennar, hve andlitiði
varð allt í einu unglegt og'
geislaði af æskuáhuga. Og'
þótt hún tæki oft næm sér
menn'ngarþróun samtíðarin.n-
p". J'ó bún ávallt, rð
menningarsklmav ekki
skrök'cga ein. he.’dnv liníga
rök þ>’óunvtil biartari
tima afi afstöðnum ilh’iðrum
þeirra ám. sem vwi henrir
síðustu. Við kuuniniriar her>n-
ar og v-xiir kveðium, hana sem
eina, hina.''<taik^aeíuátý,,i<^iS''
mer ví$’íic>'f‘uíh íiý'útíiít.
Gunnar Benediktsson. v