Þjóðviljinn - 06.11.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.11.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagúr 6. nóvember 1953 & elmllisþáttui* ' 5*'/ f |i ;■■ ! •• Önnur of stuff, hin og siS (SSí3^ ftH®'. Það er svo mikið taiað um stuttu pilsin, og kona sem þarf að fá sér nýja vetrarkápu er ef til vill í vafa um, hversu síð hún á að vera. Það er ómögulegt að segia hvað er mest i tízku; aðaltízkuhúsin sýna bæði stutt- ar kápur og síðar og manni er frjálst að ve’ja Það sem maður kann bezt við. En begar um kápu er að ræða, er óheppi'.egt að hafai hana mjög stutta. Það er rétt að hata vaðið fyrir neðan sig, hvað svo ’sefn tízkan isegir, og ef maður ve’ur kápu, sem ekki er alltof stutt, er alltaf hægt að stytta hana séinna ef manni sýnist. Það er verra að eiga við of stutta kápu. Maður verður líka að hugsa um þau föt, sem maður á fyrir. Ei maður á góða dragt eða fal- legan s'ðdegiskjól, aetti maður að gæta tess að Það standi ekki niður undan nýju kápunni. Farðu í kiólinn eða dragtina sem fer þér bezt, þegar þú ferð út að ve'ja þér kápu; -,þá. vaiztu hvað þú þarft að kaupa kápuna síða. Mundu líka að stutta vetr- arkápan er kaldari. Kápurnar tvær á myndinni eru alveg nýjar, síða kápan er frá Serge Kogan, sem aðhyllist síðu pilsin. Stutta kápan er frá Dior, sem hefur stytt allar káp- ur sínar og kjola. Siddin a kapr unni frá Ðioy'er hæfileg kjóls.'dd en í það knappasta á kápu; aftur á móti er kápan frá Kogan í síðasta lagi. Hvorug kápan er mátulega sið. Hæfileg sídd er einhvers staðar mitt á miili. ftalskar töfllur MúIfliattMr Kulihatta höium við séð áður, þó einkum sem stráhatta. Nú er farið að nota þetta snið á flóka- hatta og árangurinn verður hatt- ur eins og sá sem sýndur er á myndinni. Hann er frá Jan í París. Þessir hattar eru líka gerðir úr apiaskinni og rúskinni og einfa’.dari getur hattur var!a orðið. . ítölsku töfflumar, sem eru ekki annað en sóli, hæll og reim yiú’ 'ristina, eru nýjasta útgáfa af samkvæmisskóm og léttúm skóm. Tífikan heíur breiðst miög út fyr- ir sunnan, því að þetta er skó- gerð, sem fer glæsilega á fæti og ekki er hægt að hugsa sér þægi- 'egri fótabúnað. Ef til vill líður okk; á löngu þangað til hægt verður að fá svona skó hér í búðunum. 'firSir linsls og látækra Framhald af 12. síðu. að nauðsynleg uppbygging jarð- anna Þyriti ekki að bíða tjón vegna óveðhæfninnar. í þessu sambandi bar þann víðkunna Kristbónda, Jón Hregg- viðsson frá Rein á Akranesi, lítillega á. góma og jörð þá er hann forðum sat. Jón taldi Krist jafnan vera góðan landsdrottin en sem slíkur virðist hann nú eiga heldur fáa formælendur á þingi. Sakanuilasaga eftir HORACE McCOY kvensum. Við skulum tylla okkur og hata ná- ungann ....“ Ég var feginn að hún vildi koma út í garð- inn. Það var alltaf gott að vera þar. Og það var gott að sitja þar. Þetta var lítill garður, en hann var skuggsæll, rólegur og þéttjr runn- . ar um hana allan. Allt í kring uxu pálmar, fimmtiu eða sextíu feta liáir og með brúsk efst uppi. Maður fann til örygg'skenndar um leið og maður kom inn í garðinn. Ég hugsaði mér stúndum að pálmarnir væru varðmenn með risastóra hatta; einkaverðir mínir sem stóðu vörð um eyjuna mína. . . . Það var gott að sitja í garðinum. Milli pálmanaa sást í margar byggingar, þétt og traustleg íbúðarhús með rauðum auglýsingum á þökunum sem vörpuðu rauðum bjairma á him- ininn fyrir ofan og allt og alla fyrir neðan. En ef maður vildi komast hjá því að sjá þetta, þurfti maður ekki annað en einblína nógu fast á það .... og þá rann allt út í þoku. Þannig var hægt að reka það eins langt burt frá sér og manni sýndist. „Ég hef aldrei tek'ð sérstaklega eftir þessum garði fyrr“, sagði Gloría. .....,Mér finnst hann skemmtilegur", sagði ég, fór úr frakkanum og breiddi hann á gras- ið, svo að hún gæti setzt. „Ég kem h’ngað þrisvar eða fjórum sinnum í viku“. „Þér hlýtur að þykja hann skemmtilegur", sagði hún og settist. „Hvað heíurðu verið lengi í Hollywood?“ spurði ég. „Um það bil ár. Ég hef komizt að í fjórum myndum. Ég hefði komizt að í fleirum", sagði hún, „en ég get ekki komizt á skrá hjá Central. „Ekkí ég heldur“, sagði ég. Ef maður var ekki á skrá hjá Central ráðn- ingarstofunni, hafði maður litla möguieika. Stóru kvikmyndafélögin hringja á Central og segja að þau vanti fjóra Svía eða sex Grikki eða tvo fjörlega bændur eða sex virðulegar her- togafrúr og Central bætir úr því. Ég skildi hvers vegna Gloría komst ekki á skrá hjá Central. Hún var of ljóshærð og of lítil og leit of elTlega út. Ef hún hefði verið vel kiædd, hefði hún ef t:l vill verið aðlaðandi, en samt hefði engan vegkm verið hægt að segja að hún væri falleg. Hefurðu rekizt á nokkurn sem getur hjálp- að þér?“ spurði ég. „Það er ekki gott að vita, hver helzt á að hjálpa“, sagði hún. „Einn daginn er maðúr rafvlrkl og daginn eftir er hann orðinn að kvik- myndastjóra. Eini möguleikinn sem ég hef til þess að komast í tæri við stórlax er að hlaupa upp á aurbrettið á bílnum haas um leið og liann ekur framhjá. Og ég veit svei mér ekki, hvort karlmennirn'r geta fremur hjálpað mér en kvenfólkið. Ef dæma má af því sem ég hef séð upp á síðkastið, held ég helzt að ég hafi fram að þessu látið öfugt kyn reyna að nudda sér utaní mig . . . . “ „Hvernig stóð á því, að þú komst til Holly- wood?“ spurði ég. „Æ, ég veit ekki“,%sagði hún eftir andartak — „En allt er betra en lífið var heima“. Ég spurði hana hvar það hefði verið. „I Texas“, sagði hún. „Vestur Texas. Ilefurðu kom:ð þangað ?“ „Nei“, sagði ég. „Ég er frá Arkansas“. „Vestur Texas er óþverra staður“, sagði hún. „Ég átti heima hjá frændfólki mínu. Hann var brautarvörður. Ég sá hann ekki nema einu s’nni eða tvisvar í vlku, guði sé lof ... . “ Hún þagnaði, sagði ekki neitt og horfði á rauðleitán bjarmann yfir húsaþÖkunum. „Þú áttir þó heimili —“ sagði ég. „Þú kallar það því nafni“, sagði hún. ,,Ég hef annað nafn á því. Þegar karlinn var heima. reyndi hann að koma mér til við sig, og þegar hann var að vinna vorum við fræaka alltaf að rífast. Hún var hrædd um að ég myndi segja frá einhverju um hana -— “ „Fyrirmyndar fólk“, sagði ég við sjálfan mig. ,,Og loks strauk ég“, sagði hún. „Til Dallas. Hefurðu komið þangað?“ „Ég hef aldrei komið til Texas", sagði ég. „Þú hefur ekki misst af miklu“, sagði húti. „Ég gat ekki feng'ð vinnu svo að ég ákvað að stela einliverju í búð og láta lögguna sjá fyrir mér“. „Það var góð hugmynd", sagði ég. „Það var afbragðs hugmynd“, sagði hún, en. hún mistókst. Ég var að vísu tekin, en lögreglu- þjónarnir vorkenndu mér og létu mig lausa. Til þess að svelta ekki í hel flutti ég heim til Sýr- lendings, sem átti pylsubar á horninu á móti ráðhúsinu. Hann tuggði tóbak. Hann tuggði tóbak sýknt og heilagt .... Hefurðu nokkurn tíma sofið hjá manni sem tuggði tóbak ?“ „Ekki held ég það“, sagði ég. „Og þó hefði ég sennilega sætt mig við það“, sagði hann. „En þegar hann vildi fara að elska mig á eldhúsborðinu á milli viðskiptavina, var mér allri lok:ð. Nokkrum dögum seinna tók ég inn eitur“. „Hamingjan góða“, sagði ég við sjálfan mig. „Ég tók ekki nóg“, sagði hún. „Ég varð bara veik. Svei, ég fjan ennþá bragðið af þeim ó- þverra. Ég var á sþítaia í viku. Þar fékk ég hugmyndina um að koma til Hollywood". „Jæja?“ sagði ég. „Or le:karablöðunum“, sagði hún. „Þegar bú- ið var að útskrifa mig lagði ég af stað á tveim- ur jafnfljótum og reyndi að húkka bíla. Er það ekki fyndið? . .. .“ „Það er fyndið“, sagði ég og reyndi að hlæja. .... Áttu ekki foreldra“. „Nei“, sagði hún. „Pabbi gamli féll í Frakk- landi í stríðinu. Ég vildi óska að ég gæti fallið í striði“ „Af hverju hættirðu ekki v:ð kvikmyndirn- ar?“ spurði ég. „Því skyldi ég gera það?“ sagði hún. „Ef til vill verð ég stjarna á einni nóttu. Láttu á Hepburn og Margaret Sullavan og Josephine Hutchinson .... en veiztu hvað ég myndi gera, ef ég hefði hugrekki til: kasta mér út um glugga eða fleygja mér fyrir strætisvagn“. „Ég veit hvernig þér líður“, sagði ég. „Ég skil alveg hvernig þér líour“. „Mér finnst það skrýt:ð“, sagði hún, „að allir hugsa svo mikið um að lifa en lítið um að deyja. Hvers vegna eru þessir hálærðu vísimda- menn að rembast við að lengja lifið í stað þess MtlU OC CAMWI Sijífía litla Iá Kiátandi úti í horni, er frænku hennar bar að. Hvað er að þér, Sig-ga min? spurði frænkan. Pabbi kallar mömmu asna, og mamma liallar pabba svín. Taktu þetta eltki nærri þér, sagði frænkan, Þetta lagast strax. En hvnð heldurðu þá að ég sé? Dómurinn hljóðar upp á fimm daga fangelsi eða fimmtíu krónur. Eg tek fimmtíu kallinn, sagði sá dæmdi glaður. Tvær mýslur hittast: Getur þú sóð nokkuð það við þennan Mikka Mús sem hann hafi fram yfir okkur? Hvers vegna ■ skyldu aJlir vera svona hrifnir af hon- um en illa við okkur?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.