Þjóðviljinn - 06.11.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.11.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Aldrei annar eins fjöldi úrvalsbéka á bákaútsölu okkar Útsalan stendur til 1. desember, en útsölubækur með lækkuðu verði og bækur gegn aíborgunum verða ekki afgreiddar í desember. Komið strax meðan úrvalið er nóg. — Öll stórverk útgáfunnar með afborgunum. Hundruð bóka, lítilsháttar velktar, með óhreinum kápum og smágöllum á bandi seld- ar fvrir sáralágt verð. Helgaíell, Veghúsastíg 7 (Sími 6837). Milli Vatnsstígs og Klapparstígs neðan Hverfisg.) Hlutverk alþjóðasam- bandsins Framhald af 6. síðu. leika þing þjóðanna — ráð- stefna þar sem karlar og kon- ur með ólíkustu sjónarmið sam- einuðust í heitustu þrá þeirra. sem var, að finna leið til þess að koma í veg fvrir það böl sem stríð er mannkyninu. Þessi árangur er að þakka óþreyt- andi starfi sem leyst hefur verið af hendi. æ síðan fyrsta friðai'þingið var háð, og að miklu leyti af konum. Aukinni vináttu og samhjálp allra kvenna, sem A. L. K. aetíð hefur litið á sem eitt sitt höf- uð verkefni, hefur verið komið á með fundum og heimsókn- um í meir en 35 lönd í öltum heimsálfum. Það er augljóst -að íundir þýzkra kvenna og kvenná ná- granriaiandanna' 'liáfa hjálpað til skilnings á þý2ka' vandámál- inu og geta orðið hjálp til þess að koma á friðsamlégri lausn þessa vandamáls. A sama hátt hafa heimsóknir sendinefnda til Sovétríkjanna.' Póllands, ‘Tékkóslóvakíu, Rú- meníu, Ungverjalands, Búlgar- íu, Albanju og þjóðalýðveldis- ins Kína, og heimsóknir kvenna þessara landa til annarra landa, hvenær sem þær hafa getað fengið vegabi'éfsáritanir. gjört konum sem búa við mismun- andi stjórnarhætti kleift að kynnast hver annarri og virða liverja aðra. (Síðai'i hluti greinarinnar birtist á morgun). Ódýri; dokíorstitiar Framhald af 5. síðu. ur hér á landi, hefur oft komið hingað í heimsókn, er einn af hgjztu mönnum í hinu dansk- ..islenzka kirkjusamfélagi. hefur haldið hér fyrirlestra og pi-édik- að og skrifaði fyrir nokkrum ár- um bók um séra Árna He’gason. Frá þessu og hinni nýju nafnbót hans er sagt í fyrradag i grein sem B. J. ritar í Morgunbiaðið. Flokksþingið álítur, að flókkurinn þurfi að beita - . kröftum sínum og áhrifum á öllum sviðum til þess að vinna a-ð .eflingu og tryggingu friðarins í heim- inum, og að kappkosta að fá sem alira víðtækastá samfyikingu um mál friðarins skapaða hér heima og vekja þjóðina til meðvitundar um, að framtíð íslands sénndir því komin, að friður haldist og ein- göngú ís^ hægt að tryggja hann með samstarfi fjöld- ans í ötfum löndum. ★ : Öll þessi stefna og framkvæmd hennar er .í senn sú, sem n^uðsynleg er alþýðunni á yfirstanxl£u\dj þjóðlegur og alþjóðlegur arfur -veit-ir henni. valdslandanna. er heyir frelsisbaráttu sína gegn skeiði, og um leið skapar framkvæmd hennar skil- Flokkuhnn og flokksmenn allir þurfa að beita auðmaJinastóttinni. yiðin fyrir sigri alþýðunnar og sósialisma á íslandi. ! St| órnmálaálvkUinin Framhald af 7. siðu. við skilgreiningu hennar og kynningu. Fiokksþingið telur, að til þess að íslenzk menn- ing standist í þeim löngu og hörðu átökum, sem framundan cru, við spillandi áhrif ameriskrar ó- menningar, þurfi ísle.nzk alþýða til sjávar og sveita ásamt beztu menntamönnum þjóðarinnar að bera’ uppi þjóðmenningu vora. Til þess þarf a’þýðan alla þá reisn, sem marxistisk vitund um sögulegt verk- efni hennar gefur henni, — allan þann kraft, sem sér af alefli til þess að gera alþýðuna færa um að standast þá menn'ngarlegu eldraun, sem framiifidán cr, cg bjarga þjóðmenniagu vorri úr ínesta háska, sem hún hefur komizt í. V. Flckksþingið telur það rétt cg sjálfsagt, að flokk- urinn reynist trúr aiþjóða-hyggju verkalýðsins, og taki séf hiklaust stöðu við hið þeirrar aiþýðu ann- arstaðar í heiminum, cr berst fyrir þjóðfrelsi og sósíalisma; og á það jafnt við um þjóðir þær, er nú byggja upp sósíalismann í þr ðja hluta veraldar, nýlenduþjóðirnar (þriðjungur mannkynsins), sem berjast fyrir þjóðfrelsi sínu — og verkalýð auð- Fallegar Krystal-vörur og aðrar tækiíærisgjaíir ávallt íyrirliggjandi HJÖRTUR NIELSEN H.F. Templaraszmdi 3. — Sími S2935 Atviiinuleysisskráning í Hafnarfirði Atvinnuleysisskráning samkv. lögum nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofu HafnarfjarÖar, Vesturgötu 6, dagana 9. og 10. nóvember 1953, kl. 10—12 f.h. og 2—7 e.h. hvorn dag. Hér meö eru allir sjóménn, verkamenn, verka- konur og iönaöarfólk hvatt til aó- mæta til skrán- ingar og vera viö því búiö að gefa nákvæmar upp- lýsingar um atvinnu sína, tekjur, heimilishagi og annaö þaö, er veröa má til aö gefa sem gleggsta mynd af atvinnuástandi bæjarbúa og afkomu- möguleikum þeirra. Bœjarstjórinn í Hafnarfirði, 5. nóvember 1953 V----1—-------------:______________________________^ Skésmíðaverkstæði Til sölu er skósmíöaverkstæöi Stefáns heitins Steinþórssonar. Eingöngu nýjar vélar. Einnig ým- is handverkfæri og nokkrar efnisbirgöir. HúsnæÖi fylgir Til sýnis á staðnum, Bergstaöastræti 13, Reykjavík, laugardaginn 7. þ.m. kl. 4-6 síðdegis og sunnudag 8. þ.m. kl. 10-12 árdegis. Upplýsingar um verö og greiösluskilmála gefur Leöurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Reykjavík, sími 3037. Reykjavík, 4. nóv. 1953. 'c ' F.h. eifingjarina- ÁRNI STEINÞÓRSSON, Bakkastíg 5. Aðaisafnaðarfundur Hallgrímsprestakalls veröur haldinn í kirkju safnaöarins, sunnudaginn 8. nóvember, kl. 5 e.h. FUNDAREFNI: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefndin. Til helgarinziar Dilkakjöt Saltkjöt Hangikjöl Rjupur Uryáls 2;ulrófur Sítrónur — Vínber Melónur Gerið innkaupin tímaniega ;* SJS |T 'X Skólavöröustíg 12t sími 1245; Vesturgötu 15, sími 4769; Barmahlíð 4, sími 5750; Langholtsveg 136, sími 80715; Þverveg 2, sími 1246; Fálkagötu 18, sími 4861; Borgarholtsbraut 19, sími 82212.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.