Þjóðviljinn - 18.11.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.11.1953, Síða 1
Miðvilíudagur 18. nóvember 1953 — 18. árg. — 260. tölublað Flokksskólinn er í kvöld kl. 8.30 að Þóvs~ götu 1. Einar Olgeirsson heldur áfram erindaflokki sínum um störf og stefnu Sósíalistaflokksins. Idckx först x fyrradag - 8 björguðust — 9 fórust ¥Inds¥eipwr livolfdi skipinu á leguimi í CíruMdurfirM ubii M. 49Sil í fyrrnmorgtin — I»eir sein tiJörguíSust uá«Su landi viá $uðiir-I5áio um M. 11 uiti daginn pað közmulega siys varð í ðfvlðrinu s.l. másra- dagsmorgun að síldveiðiskipið Edda frá Hafnarfirði fórst í Grundarfirði. If 17 manna áhöfn björguðust 8 en 9 lé&ust. Er mikill harmur kveðinn að Hafnfirðingum, en fiestir þessara manna voru frá Hafnarfirði, monn á bezta aldri —18 böm urðu föðurlaus við fráfall þeirra. Þessir íórust með Eddu: Sigurjón. Guðmuhdsson I. vél- stjóri, Austurgötu 19, Haínar- firði, 34 ára. Kvæntur og lætur eftir si# 5 börn og foreldra. Sigurður Guðmundsson II. vél- stjóri, Vesturgötu 1, Hafnarfirði. 28 ára. Lætur eftir sig 1 fóstur- barn og foreldra á Norðfirði. Jósef Guðmundsson háseti, bróðir Sigurðar II. vélstjóra, Vesturbraut 1, Hafnarfirði. Ó- 'kvæntur. Guðbjartur Guðmundsson há- seti, Suðurgötu 94 Hafnarfirði. 42ja ára. Kvæntur, átti 5 börn og foreldra á lífi. Guðbrandur Pálsson háseti, Köidukinn 10, Hai'narfirði. 42ja ára. Kvæntur, átti 6 börn og aldraða móður. Albert Egiisson háseti, Selvogs- götu 14, Hafnarfirði. 30 ára. Kvæntur, átti 1 barn, móður og fósturmóður. Stefán Guðnason liáseti, frá Stöðvarfirði. 18 ára. Ókvæntur >en átti móður á lífi fyrir austan. Einar Ólafsson háseti, Skelja- bergi, Sandgerði. 19 ára. Lætur «ftir sig unnustu og foreldra. Sigurjón Benediktsson háseti, Vesturbraut 7, Hafnarfirði. 17 ára. Átti foreidra á líf'i. Aðfaranótt mánudagsins lá Edda um 300 faðma frá hafn- argarðinum í Grafarnesi. Varð slysið um kl. hálffimm um morg- uninn. Sviptibylur livo fdi skipinu Skipstjófinn, Guðjón Illuga- son, var í stjórnpalli og stýri- maðurinn á leið udd til hans. Nokkrir hásetar voru á þilfari, cn aðrir niðri í skipinu, en ný- búið var þá að skipfca vöktum. Veðurhæð- hafði verið mikil um nóttina og kom skyndilega sviptibylur er lagði skipið á hlið- ina, og hvolfdi því síðan. 15 .skipverjar komust á kjöl skips- ■ins og 11 komust í annan nóta- bátinn, sem bundinn var aftan í skipið, en hinn báturinn hafð.1 verið höggvinn frá skipinu, af 'ój;ta við að hann slæg'ist i /skrúfuna. Bátinn rak stjórnlausan og hálffullan af sjó undan veðurofsanum Svarta myrkur var og rak bátinn, hálffullan af sjó, fyrir sjó og vindi út fjörðinn og gátu skipverjar enga stjóm á honum haft, aðr.a en þá að hafa drátt- arspil fyrir drifakkeri. Þeim tókst þó að ausa bátinn með stígvélum og sjóhatti. Á leiðinni út fiörðinn fóru þeir fram hjá tveim skipum, en köll þeirrra heyrðust ekki í veð- urofsanum og urðu menn á skip- unum þvi bátsins ekki varir. Náðu landi kl. 11 hjá Syðri-Bár Um kl. 9 um morguninn strand- aðj báturinn á skeri úti af eyði- býlinu Norður-Bár, austan við Grundarfjörð utarlega. Með flóðinu, um kl. 11, losnaði bát- urinn af skerinu og bar þá að landi undan bænum Syðri-Bár. Enginn vissi um afdrif Eddu um morguninn. Grundfirðingar söknuðu hennar að vísu af ieg- unni. Það var því ekki f.vrr en skipveidar höfðu komizt á land við Syðri-Bár og hitt heima- mann þaðan, Tryggva Gunnars- son, nokkuð frá bænum, að kunnugt varð um slysið. Komu þá menn frá Syðri-Bár og fleiri bæjum skipverjum til aðstoðar. Þrír létust af vosbúð Skipverjar voru margir illa klæddir þegar þeir ko.must upp í nótabátinn um nóttina og í hrakningunum þar til Þeir náðu landi létust tveir skipverj.a af vosbúð. Á leiðinni frá fjörunni til bæiar, sem mun vera um stundarfjórðungsgangur, hné einn skipverja örendur niður. Átta af seytján manna áhöfn komust til Syðri-Bár, þar sem þeir fengu hinar beztu viðtökur Qg aðhlynningu. Læknir kom frá Stykkis- hóhni Þegar var símað til Grundar- fjarðar en símasambandslaust var þaðan og náði því einn síldarbátanna .loftskeyfcasam- bandi, við Stykkishólm. Brugðu Framhald á 11. siðu. - Bandaríkj astj óm linast í aístöðu til Kóreuráðstefnu Tekur' nú í mál að hlutlaus Asíuríki sendi íulltrúa Ljóst er að Bandaríkjastjórn er heldur að linast í and- stöðu sinni gegn þátttöku Asíuríkja í íyrirhugaöri ráð- stefnu um frið í Kóreu. Nefndir þær, sem ræða eiga samtímis stað og ^stund fyrir ráðstefnu og aðild að henni tóku til starfa í Panmunjom á hlutlausa svæ'ðinu milli herj- anna í Kóreu i gær. í þátttökunéfnd'rlni báru norðanmenn fram tillögu sína um að auk stríðsaðila og Sov- étríkjanna skuli hlutlaus Asíu- riki svo sem Indland, Indónesía og Burma sitja ráðstefnuna. -—• Þetta hafa Bandaríkjamenn þvertekið fyrir hingað til en, nú sagði Dean, fulltrúi þeirra, að stjórn sjn væri ekki fráhverf því að fulltrúar hlutlausra Asíuríkja fengju að sitja ráð- stefnuna án atkvæðisréttar þeg- ar stríðsaðilar væru búnir að ræða sjálfa friðargerðina í Kóreu eðlilega lengi og hafnar yrðu umræður um önnur mál og víðtækari. Sagði Dean eftir Framhald á 5. síðu. mxt > f&j l . / Kortið hér að ofan er af Grundarfiröi og umhverfi. Grafar- nes er á tanganum er gengur út í fjarðarbotninn, hægra meg- in við x á myndinni. Edda lá um 300 metra frá bryggjunni á Grundarfirði, úti á legunni, þegar sviptibylur hvolfdi liennL Bátinn með mönnunum sem í hann komust rak fyrir veðri og sjó út fjörðinn, unz hann strandaði á skerjum úti af Norður- bár — hægra megin við x-ið ofarliega á miðri myndinni. Þeg- ar hann losnaði af skerinu komust memúrnir á land við Suð- ur<Bár. Smurður líkamf Staiíns sýnis I fyrsta skipti ' Smurt lík Jósefs Stalíns var í gær til sýnis í Moskva í l'yrsta skipti. Stalín lézt í marz síöastliðnum. Lík Stalíns hvílir við lilið Leníns í grafhýs'nu undir Kremlmúrnum við Rauða torg- ið í Moskva. I gær fengu ekki aðrir að gaaga fram hjá kistuani en þeir sem höfðu sérstaka aðgöngu- miða, svo sem fulltrúar vinnu- stöðva og háttsettir embættis- menn. I dag fá erlendir sendi- menn og fréttamenn aðgang. Er útför Stalíns fór fram var lýst yfir fyrir hönd sovétstjórn- £l«lur í laBrageyitislM Eldur kom í gær upp í mikilli skotfærageymslu franska hersins nærri Strasbourg. Gekk á s> Framhald á 5. síðu Fagrikíettiir hætt kominn Nekkwr síldveiHiskip mlsstn Métakáta I wfviériiiii arinnar að hcaum og Leaín yrði reist nýtt grafhýsi annars stað- ar en á Rauða torginu. Nú er þi beið sj: spenntur etir. Það hefur verið birtur árangur deildanna í söiu Þjóðviljahappdrættisins eftir fyrsta áfanga. — Kemur þá í ljós að byrjimarárangur deildanna er mjög misjafn. Langfrenistar ern Bolludeihl með (i!)% og Njarðar- deild með 56% í áttina að settu marki. Þetta er að kunna vel til vigs, eins og: kelllngin sa£Öi, og vera til fyrirmyndar. Ekki virðist þó Njarðardeild hafa tekið nærri sér þennan byrjunarsprett, því við höfum það fyrir satt eftir félaga Kjartani Helgasyni aðt NjarSar- deildin hafi skorað á Bolladeildina að hafa sett mark (þ.e. 100%) næsta sunnudag. Ekki er að efa að brugðizt verður hart við af Bolladeild og þarf þá ekki að hafa frekari áhyggjur af þessum deildum. Ýmsar deildir ha4$*oinnig íariö sómasamlega úr hlaði og eru tii alis vísar, svo að eklci er alvejr víst að þessar tvær deildlr, sem nefndar hafa verið, verði einar á ferð við markið um næstu lielgi. Símasambandslaust var meö öllu viö Grundarfjörð í fyrradag og var því engar áreiöanlegar fregnir hægt aö iHlns vegar mega þær deiidir íá um síldarskipin. Auk þess aö Edda fórst, hafa nokkur halda a spoðunum sem enn er” orðið fyrir tjóni. Fagriklettur va.r að því kom- inn að reka stjórnlaus á land í Grundarfirði í ofvðrinu en sk'pverjum á Ágústi Þórarins- syni tókst að koma taug í hann og draga hann að bryggju í Grafamesi. Rifsncsið missti nótabátana, Vöggur bát og nót og Helga og Nanna misstu s'nn nótabát- inn hvor. í 4-10%, ef þær eiga að liafa von um fremstu sætin um það er lik- ur. Þó er ekkert aö fortaka, því margar þessara deilda eru gaina.1- kunnar að góðum sprettum og' auðvitað eru þessar ágætu delldir farnar að Iiugrsa hinum sem nú tróna efstar þegjandi þörfina, því þannig verða hinir siðustn fyrstlr og hinlr fyrstu síðastír.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.