Þjóðviljinn - 18.11.1953, Side 3

Þjóðviljinn - 18.11.1953, Side 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. nóvember 1953 Hungur og' þorsti þjáðu hann grimmilega, hann leit inn í skemm.u hjá bónda einum ,, og bað urii brauðbita. Hið eina’ sem hann fékk var Jirákyrðí. Hann leit inn í krá eina við veginn. Þar sat veitingakonan inni og- g-ældi við lióst- ímdi hundkvikindi er mjög’ minnti á hund- inn . er Úgluspégill hafði drepið.. IC6. dag’úV. Hann fiáði þvínæst hundinn og þurrkaí skinnið. í'að var mjúkt og gijáandi og vii ist bezti söluvarningur. Hann stakk því tosku sina og Jjélt af stað. Hvaðan kemur' þú? spurði hún.. — Prá Itómaborg, svaj-aði hann, en 6g var lca’íað- ur þangað til að lækna hund páfans aj hósta, sein hann hafði lengj þjáðst af. 1 dag er miðvikudagurinn 18, nóvember. 3?,3. dagur árslns. « Eg hýði af yður helvítis húðina í júnimánuði kom hér Jón Páls- son frá Útibleiksstöðum og sagði þá allt fréttalaust, utan árferði í bezta rnáta. Hann er sonarson- ur Þórarins Jónssonar, sem bjó i Forsæludal og átti Kristínu dóttur Odds á Fitjum i Skorra- dal. Hann (Þórarinn) átti 300 bross fyrir veturinn, er kallaður var „hestabani", 1696; af þeim lifðu um vorið ekki eftir nema 60. Hanri lét um haustii drepa 100 hrossa á hlaðinu eður nagrri þar og ryðja öllum. óbirkturii ofan í fossirín. Hann var e:nfa d- ur bóndainaður. Þá sagðist hann ei hafa átt færra fé í sinni mestu vesöld en 800 fjár. Svo var liann mikíll fjárbóndi. Hann liafði 30 niaans á búi og undir fjórar jarðir. Kona bans var væn kona og hafðj verið gefin honum til fjár. Margir rjíddust, á einfeldni hans, hclzt Páll lögmaður Vída- lin, er eitt sinn spurði hann: „Hvað æt'ar þú að gera, ef ég stel frá þér?“ Þórarinn svaraði í grandaleysi: „Eg ætla a 1 láta hýða af yður helvítis húðina“. Lögmaður vitmði þetta undir menn, er hann hafði í leyni, og hafði út af Þórarni 100 ríkisdali. Fpp á Þórarin voru settar 8 kerlingar til framfænis. Eftir dauða Þórarins sölsuðu lögmeim- irnir mikið undir sig af eignum, hans. (Annáll Magnúsar Ketils- •sonar) Bókmenntagetraun. Guðfinna frá Hömrum er svarið við spurningunni um erindi vort í gær. En hvaða svar er þá rétt á moi-gun? Mjög þótt stundum margt í senn mér í hugann flögri, Jeika varla man ég menn meiri en Björn í Ögri, — sá var seggurinn rikr; frétt hef ég ei, að frægðarmaðr fyndist annar slikr. l>a3 er mjög athyglisvert að þegar þú tagíUr af stað með. ritara þímim á veðui'fra!ð:!i~aþingið fyrlr Jiáli- rim mánuði, þá var fegurstá veður. Sölusýning nokkurra yngri málar- anna er opin daglega kl. 2-7. Að- gangur ókeypis. Fundur í Iðju Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur skemmtifund í Breiðfiiðingabúð kl. 8.30 á fimmtudagskvöldið. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni Austui'- bæjarskólanum. Sími 5030. Nætul-varzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 18. nóv. kl. 1.30 Sameinað þing Fyrirspurnir. a) Bifreiðakostnaður ríkisins og opinberra stofnana. b) Verðtrygging sparifjár. c) Álagping á, innfluttar vör- Ur.*ofl. d) Oíiumál. e) Vinnudeilan í desember 1952. Endurskoðun varnarsamnings. Bátagjaldeyrir. Strandfei'ðir og f.lóábátar. Brúarstæði á Hornafjarðarfljótum. Dyrbólaós;! : Rikisútgáfa námsbóka. Miliiþirigariéfnd í heilbrigðismál- Sunnudagsferðin: Nei, við getum ekki tekið skápinn með okkúi'. . Nýútkomið hefti af Úrvali flytur m.a.: 2000 ára garnait aridlit, Bylting á sviði kynlífs og- .. -æxluriar?, Iðnvæð- ing bðkrneririianna, Móðir Jones og krossferð barnanna, Um hag- nýtingu kjarriorkunnar’ í friðsam- legum tí^gangi, Eru þeldökkar þjóðir eftirbátar hvítra þjóða?, Leyndai'dómur Mata Hari, Googol og Googolþíex, Ást og tár, Furðu- vél Mergenthalers, „Ónáttúrleg" náttúrufræði, Hin furðulegu augú fakírsins; Hraði Iífsins, Holheims- kenningin, Borgir undir gagn- sæjum hjálmutn?, Sólarorkuvélar, og sögúrnar: Viðkvæmt hjarta eftir Dorothy Parker og Á kross- götum eft.ir Nóbelsverðlaunahöf- undinn Wjllíam Fauikner. 'ggm .g’ fundur í kvöld kl þ "0 ““i^ á venjul. stað Stundyísi. -j 15 30 Miðdegisút- >varp. 10.30 V.eður- fregnir. 10.00 ís- m lenzkukerinsla; I / \ fl. 18.25 Veðurfi'. 18.30 Þýzkuk. II. fl. 18.55 Tómstundaþáttur barna. og unglinga (Jón Pálsson). 19.10 Þing fréttir. 19.25 Óperulög pl. 20.20 Út- varpssagan: Úr sjálfsævisögu Ely Culbei'tsons; XI. — síðasti lestur (Brynjólfur Sveinsson mennta- skólakennari). 20.50 Islenzk tón- ,list Lög eftir Skúla Halldórsson 21.05 íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjáimsson cand. mag.). 21.20 Tón- leikar: St. Pauls svíta eftir Gust- av Holst (Jacques strengjasveitin leikur; Jacques stjórnar). 21.35 Gettu nú! (Sv. Ásgeifsson hag- fræðingur). 22 10 Útvarpssagan: Halla eftir Jón Trausta; III. (H. iHjíRW). ,22 35 Dans- og dægur- lög:. „Caíi.jK-aye syngur pl. 23.00 Dágsitiárípk- GENGISSKRÁNING i bandariskur dollar 1 kanad/sfeir dollar 1 euskt pund 100 tékkneskar krónu 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. tCO finsk piörk '00 belgískir frankar .000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 þýzk mörk. 100 gyllini i.000 lirur Og sást á henni þ}'kkt Eln stúlka. Þorbjörg að nafni, haJ'öl Itoinið vestan frá Helga- felli, með Ólöfu Jónsdóttur, eft- ir það Jiún hafði misst séra Sigurð. s.eni þar drukkuaði; hún vistaði liana í Héraðsdal; þar tók liún krankleika og sást á hermi þyldct, og seni konur hafndu við hana, að það immdi barnsþylvkt, varði liún það og þrætti. Krenktist luin, að oltki varð Ainnufær, og var hún þá liöfð til Keynistaðar til Ölafar, og alltíð varði hún það, að með barni væri, lieldur væri blóðþykkt, og svo sagði hún siriurii presti í skriftar- máiuni. Síðan tólc hún harða sótt, en sú tilsldkkrið kona, sem henni skyldi þjóna, mátti ekki merri lcoma, því hún l>ar V.ig svo iila, og bað þess. Svo andaðist jiessi Uona og var jörðuð. Síðan fimdust huldar í þelrri sæng, hún legið hafði tvær barnaskepnur (stúlku- böru tvö). Drottiim góður forði oss (frá) öllum djöfulsins vél- um. — (Skarðsannáll). ÚTVAKPSSKÁKIN 1. borö 10. ’.eikur Reýkvíkinga er Rf3xd4 2. borS 10. leikur Reykvíkinga er Bc8—f5 a Síðastliðinn laug'- ardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Emil Björns- syni ungfrú Sigur- björg Ólafsdóttir, Hnjóti Örlygshöfn. og Bjatni Þorvaidsson, Holti Barðaströnd. STVBKÍÖ basar Kvenfélags sósíalista sem haidinn verður 5. desember n. k. Munum sé.skilað til basarnefndar- innar fyrir næstu mánaðamót. — Upplýsingar i simum 5625, 1576 og 7808: Krossgáta nr. 230 (Sölugengi): kr. 16,31 ,kr. 16.55 kr. 45,70 kr. 226,67 kr 236,30 kr. 228,5( kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr. 46,65 kr. 373,70 kr. 389.00 kr. 429,90 kr. 28,12 Fyriiíestur Ivar Oi'giand, norski lektorinn við Háskólann, fJytur fyrirlestur í I. kennslustofu. Háskólans í kvöld, 18. nóvember. —- Efnið er: „Ge- org Brandes, særlíg i hans for- hold til Ibsen og Björnson". Fyr- irlesturinn verður fluttur á norsku og hefst kl. 8.30, st.undvislega. Öll- um er heimill aðgangur. Krabbamelnsfélag Reykjavíkur, Skrifstofa félagsiris er i Lækj irgötu 10B, opin daglega ki. 2-6 8íml skrifstofunnar er 6947. Eimsklp. Brúarfoss er í Boulogne. Detti- foss er í Leníngrad. Goðafoss er i Keflavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Hamborg 13. þm. til Reykja- víkur. Selfoss var i Stykkishólmi i gær; fer þaöan til Tsafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Tröllafoss er í Reykjav.ik. Tungufoss er í Kristiansand. —- Röskva fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Esja fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið fór frá Keflavík i gærkvöldi aust- ur um land til Bakkafja.rðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á aust- urleið. Þýrill var á Þingeyri síð- degis í gær á leið til Isafjarðar. Skaftfellingur fer væntanlega frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Sldpadeild SIS Hvassafell er í Helsingfors. Arn- arfell er i Genova. Jökulfell lest- ar á Norðurlandshöfnum. Dísar- ,fell fór frá Leith 16. þm. til Reykjavíkur. Bláfell er á Pat- reksfirði. Söfnin eru opins Pjóðrainjasafnlð: kl. 13-16 ásunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtud’ögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Váttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á junnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- xm og flmmtudögum. FÉLAGAK! Kontið X skrifstofu Sósíalistafélagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifs.tofan er op- in daglega frá kl. J0—12 f. h. og 1—7 e.h. VHnnlngarspjöId Landgra;ðslusjóns fást afgretdd I Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, 0g á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Jöárétt. 1 Jmngraður 7 skst. 8 varga 9. úðað 11 von 12 fæði 14 sérhlj. 15 smákænn 17 lceyrði 18 sunna 20 í svefni Lóðrétt: 1 söngfél. 2 ár.stið 3 atv. orð 4 skin 5 fiskur 6 skefur skegg 10 nem 13 læra 15 sjáðu! 16 vatn 17 ármynni 19 skst. Lausn á nr. 229 Lárétt: 1 kemb.a 4 er 5 rá 7 ala 9 *gól 10 nón 11 iás 13 ró 15 ár 16 sefja Lóðrétt: 1 KR 2 möl 3:ar 4 eigur 6 árnar 7 all 8 ans 12 álf 14 15 áa Ritsafn Jéns T rausta Bókaúfgáfa Guðjóns Ö. Sími 4169. Miðvikudagur '18. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Vilhjálittiir Þór stofiicxr xiýtt olíufélag Er tilgangurírm sá að annasf dreifingu á o//- um og benzíni fyrir hernámsliSicS? Vilhjálmur Þór og félagar hans hafa fyrir skömmu stofnað' nýtt olíufélag, OlíustöSina í HvalfirSi h.f. Til- gangur þessa félags virSist vera sá aS starfrækja olíustöS- ina 1 HvalfirSi í þágu hernámsliSsins, eftir aS OlíufélagiS h.f. er flutt til HafnarfjarSar, en þar er þaS nú aS koma sér fyrir eins og kunnugt er. Á s.l. ári stofnaSi Vilhjálmur Þór sérstaka deild innan Sambandsins t'il þess aS starfa 1 þágu Bandaríkjamanna. Hefur han m.a. útv’egaS sér umboS fyrir þaS hollenzka iyrirtæki sem reisa á radarstöSvarnar hér á landi fyrir miklu hærra verS en íslenzkir aöilar hafa boSiS, og mun gróSinn af því einu saman nema hundruSum þúsunda. OlíustöSin í HvalíirSi virSist vera áframhald þeirrar starf- alllangt skeið að koma upp bæki- stöð fyrir sig á Hvaleyri við Hafnarfjörð og er því verki langt komið. Stofnun þessa nýja félags um olíustöðina í Hval- firði — skömmu áður en Olíufé- lag.'ð flytur þaðan bu'rt -— er því næsta einkennilegt fyrir- bæri. Skýringin getur vart verið önnur en sú að þetta nýja fé- lag eigi að starfa í þágu her- námsliðsins; annast innkaup á olíum og benzíni fyrir það og sjá um dreifingu þess. V4T8 fyrra að Sambandið hefði stofn- að sérstaka hernáipsdeild und- ir forustu Kristjóns Kristjóns- sonar, til þess að Vilhjálmur Þór fengi bætta aðstöðu til valda og gróða á niðurlægingu íslands, Með þessu nýja félági virðist enn haldið áfram á sömu braut. Samtök þau sem is’.enzkir bændur stofnuðu til að tryggja verzlunarhagsmuni sín.a eru að verða í vaxandi mæli þjónustu- tæki er’.ends valds — því auðvit- að hefur Sambandið lagt fram peningana þótt Vilhjáimur Þór ráði öllu og geti hagnýtt félag- ið til gróða og valda fyrir sig. En hvað segia íslenzkir bændur Wllly Piel lieldur tón- leika Þýzki píanóleikarinn Willy Piel leikur á morgun og föstu- dag á tónleikum TónlistarféLags- ins fyrir styrktarfélaga. Á efnis- skrá eru píanósónata op. 2 nr. 3 eftir Beethoven, lagaflokkur- ir-n Ivinderschenen eftir Schu- mann og sónata í B-dúr eftir Schubert. Síðar mun Willy Piel efna tíl tónleika fyrir almenning og leika þá verk eftir Beethoven, Alfredo Casella, Albeniz og Chopin. Affiasiilur íemi. Hluthafar í hinu nýja fyrir- tæki eru átta: Ástþór Matthías- son framkvæmdastjóri í Vest- mannaeyjum, Egill ' Thorarensen kaupfélagsstjóri á Selfossi, Elías Þorsteinsson framkvæmdastjóri í 'Keflavík, Jakob Frimannsson kaupfélagsstjóri á Akureyri, Karvel Ögmundsson útgerðar- maður í Ytri-Njarðvík, Ólafur Tr. Einarsson útgerðarmaður í Hafnarfirði, Skúli Thorarensen útgerðarmaður Fjólugötu 11 Reykjavík og Vilhiálmur Þór forstjóri Hofsvallagötu 1 Reykja- vík. Allt hlutaféð greitt Stjórn félagsins er þannig skipuð að Vilhjálmur Þór er for- maður, Skúli Thorarensen vara- formaður og meðstjórnendur Jakob Frímannsson, Karvel Ög- mundsson og Ástþór Matthíasson. Hlutaféð er ein milljón króna og er „allt hlutaféð greitt“ segir í auglýsingu Lögbirtings um fé- lagið. Þar segir einnig að, til- gangur þess sé „að reka olíu- ■stöðvar og annan skyldan at- vinnurekstur, þar á meðal verzl- nn og olíuflutninga“. Vilhjálmur Þór. Starfa í þágu hernáms- liðsins Eins og kunnugt er hefur Olíu- félagið h. f. haft' aðsetur í Hval- firði frá upphafi, og fékk bæki- stöðina þar fyrir beina milli- göngu Bandaríkjamanna. Síðan hemámslið settist einnig að í Hvalfirði hefur hiris vegar þrengzt um þar og Bandaríkja- menn talið sig þurfa ,að nota tankana sjálfir, og hefur því Oliufélagið unnið að því um um áðumefnt hlið var honum bannað það og sýnt plagg und- irritað af Jóni Fiitnssyni lög reglustjóra flugvallarins! mönnum frá og til vinn.u á flug- vellinum, b. á. m. manninum sem tollþjónsfígúrunni sinnað- Framhald á 11. síðu Akureyringar hafa lengi beð- ið eftir að hægt væri að taka nýja sjúkrahúsið í notkun. Verður nýja sjúkrahúsið starf- rækt af Akureyrarbæ, en rík- astjórnin hefur heitið 20 kr. Hvað segja íslenzkir bændur? Það vakti mikla athygli þegar Þjóðviljinn skýrði frá því í Undanfarið hefur verið unn- ið að þvi að grafa upp ósinn, en ekki verið liægt að vinna við það nema í sléttum sjó og um rlóð, og’hefur verk þetta því geng'ð grátlega seint. Látið var í veðri vaka að koma ætti upp bryggju fyrir vélbáta í vetur. Var pantað efcii í eina trébryggju, en það er ókomið enn og ekkert vitað um hvenær það muni koma, eða hvort það muni nokkuð koma á þessum vetri. Frá Sandi eru einungis gerð- ar út 5-6 trillur og engin þeirra yfir 6 tonn að stærð, ea afli er stundum góður. Handknattleiksmót heist í kvöld Handknattleiksmeistaramót Reykjavikur hefst í kvöld. Þátttakendur eru frá öllum handknattleiksfélögunum 7. í fyrstu umferð keppa Fram-Val- ur, ÍR-Þróttur og KR-Víkingur, en Ármann situr hjá fyrsta kvöldið. Móti þessu lýkur 30. nóv. en þá hefst keppni í öðrum flokk- um. rramlagi úr ríkissjóði á hvern legudag. Nýja sjúkrahúsið tekur 120 sjúklinga, en gamla sjúkrahús- ið, sem var orðið hálfrar aldar gamalt timburhús, hafði rúm fyrir aðeins 40 sjú'.cl’nga. um það að Sambandið er þann- ig sífellt gert háðara hernáminu og fé þeirr.a notað til að þjóna Því og gróðahagsmunum V;.l- hjálms Þórs og félaga hans. Sandarar hafa nú beðið eftir framkvæmdum við Rifshöfn- ina árum samcu, en þær fram- kvæmdir hafa ver’ð með slíkum seinagangi og slóðahætti að allt unga fól'uð hefur nú flú- ið staðinn — flest til hernað- arvinnu á Keflavíkurflugvelli. Mörgum sinnum, en þó sérstak- lega þegar Þjóðviljinn kallar til almennings um aðstoð til útgáfu sinnar, velti ég fyrir mér þeirri spurningu: Hvernig væri högum íslenzkrar alþýðu komið í dag, ef hún hefði aldrei átt slíkan mál- svara sem Þjóðviljinn hefur verið öllum verkalýð Islands, frá því hann hóf fyrst göngu sína? Þessari spurn- ingu verður hver og einn al- þýðumaður or kona að ve’ta fyrir sér og svara henni i hjarta sínu hlutlaust og í fullri hrein- skilni. Ég vil aðeins . benda á nokkr- ar staðreyndir. Hvenær sem aftur- haldið hefur gert tilraun til að þrengja kosti verkalýðsins hefur Þjóðviljir.n verið það bjarg CV brotið hefur á bak aftur öldur afturhaldsins. Hvar hefðu verkamenn staðið í þeim verkföllum, er þeir hafa átt i, ef þeir hefðu ekki átt mál- gagn, sem hélt jafn örugglega á l’étti þeirra og Þjóðvi'jinp hefur gert? Þær verða seint með tölum tald- ar þær hagsbætur er unnizt hafa til handa alþýðu þessa lands, fyr- ir örugga forustu Þjóðvi'jans. Þetta getur hver og einn einasti alþýðumaður og kona gert upp við sig og þá um leið velt fyrir sér þeirri spurningu: Hef ég ráð á því að missa þessa brjóstvörn Þrír togarar seldu afla sinn í gær. Ágúst seldi í Grimsby, 174 lestir fyrir 7133 sterliagspund eða um 325 þús. krónur. Askur seldi í Þýzkalandi 183 lest'r fyr’r 321 þús. mörk og Austfirðiagur seldi einnig í Þýzkalandi 113 lestir fyrir 214 þús. mörk. Framhald af 12. síðu. Maður söngkonunnar er einn- ig með í för'.nni, vildi nota tæki-. færið til að sjá ísland, ura leið og hann væri í kallfæri við konu sína í þessu 'hættulega ævintýr- anna' landi. Munu þau hjónin .sérstak’ega hafa áhuga fyrir að sjá hveri á íslandi. L’stafólk þetta kemur hingað SÍBS að kostnaðarlausu, nema það fær að sjálfsögðu fargjöld greidd. Sýnir það hlýhug þessa fólífs til SÍBS, en hróður SÍBS í sambandi við Reykjalund hefur borizt um öll Norðurlönd. Á söngskránni kváðu þeir té- lagar vera „eitthvað fyrir alla f.iölskylduna“. mína? Er þeim peningum illa var- ið er ég læt af hendi til þess að tryggja það að eiga skeleggan málsvara þegar ráðizt er á hags- muni mína, og kosti mínum er þrengt á einn eða annan hátt? Þessu ætti að vera auðvelt að svara. Allir, hvar í fokki sem þeir annars standa, reyna að tryggja afkomu sina eftir beztu getu, en öruggasta ráðið fyrir alla launþega er að geta átt sam- eiginlegan málsvara til að standa á verði gegn árásum afturhalds- ins í hvaða mynd sem þær birt- ast. Þetta er engin fórn eða góðverk við' einn eða neinn, við styðjum ; málgagn méð fjárframlögum er ; verndar hagsmuni okkar, þeim peningum sqm þannig er varið er ekki á glæ kastað, við fáum þá margfaldlcga í bættum kjörum. Þess vegna er reikningsdæmið af- ar auðvelt: Þjóðviljinn er til fyrir okkur og við verðum að tryggja honum lífsskiiyrði, það er alger- lega á okkar valdi hvort hann getUr rækt það lilutverk sem honum er ætlað. Þess vegna, gott alþýðufóllc UW land allt, leggjuinst öll á eitt með að tryggja. útkomu Þjóðviljans með því að kaupa happdrættis- miða og selja þá. Ef við erum ÖU með, og ieggjum fram hver og einn lítinn eða stóran skerf hver eftir sinni getu, verða byrð- arnar léttar, þá getum við verið viss um að Þjóðviljinn verður hér eftir sem hingað til bezta vopn sem íslenzk alþýða hefur nokkru sinni eignazt. Zoplionías Jónsson., Var „í banni* 2 mánuði af því bann ók manni er tollþjóni sinnaðisf viðC Hinn 11. september sl. gerðist þaö á Keflavíkurflugvelli að tollþjónn einn stöðvaöi Hafnamenn er þeir voru á leið heim og hefur maðurinn sem bílnum ók veriö um tveggja mánaða slcéiö „í banni“ í hliði því sem Hafnamenn nota. Mál þetta er táknrænt dæmi um „réttaröryggið" á Keflavík- ui’flugvelli. Tollþjónn þessi, Eg- 111 Þorsteinsson að nafni, stöðv- aði bifreið Hafnamanna sem Bílstjóri þessi hafði ekk; ann- að ’til saka unnið én aka Hafna- fyrr segir er þeir voru á leið. heim. Hafði hann að sjálfsögðu til þess fpLla heimild, en dólgs- leg framkoma hans varð þess ’valdandi að í orðakasti lenti milli hans og eins manns í bíln um. Bannaði Egill þessi þá mönnunum að fara út af vellin- um þótt hann hefði ekkert smygl hjá þeim fundið, né neinar sakir á hendur þeim. Hafnamönnum tókst þó að koma vitinu fyrir tollþjóninn svo hann hætti við þessa fásinnu. Fjórum dögum slðar var sami bílstjóri á ferð úr Keflavík með veikan dreng og ætlaði til Hafna. Hafnavegurinn var lok- aður vegna sprenginga banda- rískra og hugðist bílstjórinn komast leiðar sinnar um flug- völlinn, en þegar hann ætlaði út Engin von um bátahöfn á Rifi á þessum vetri Unga féikið flesft farið í IiemaSarvinnu — Ekki kægt að starfrækja frystihúsið með fullum afköstum Sandi. Frá fréttaritara Þjóðvlljans. Flestallt ungt fólk er nú farið héðan í atvinnuleit svo eltki er hægt að starfrækja frystiliúsið af fuMum krafti þegar fiskur fæst. Kunnugir telja litla sem enga von um að noiiiírir vélbátar verði gerðir út frá Kifshöfn í vetur. Nýja sjnkrabnsið á Akureyri tekur til starfa um næstu áraraót Akureyri, Frá fréttaritara Þjóðviljáns. Sjúkrahúsnefnd Akureyrar hefur ákveðið aö byrja flutning í nýja sjúkrahúsið 15. n.m. og ljúka þeim fyrir jól, mun sjúkrahúsið taka formlega til starfa um næstu áramót. Hvernig væri högum éslenzkr- ar alþýðu komið í dag ef hún cetti ekki Þjóðviljann? •r.--

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.